Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Blaðsíða 27
UV MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 27 Andlát Margrét Þorgeirsdóttir, Engihlíð, Vopnafirði, varð bráðkvödd á heim- ili sínu sunnudaginn 10. janúar. Einar Halldórsson frá Holti, Hrafnakletti 4, Borgarnesi, lést mánudaginn 11. janúar. Arinbjöm Árnason, vistheimilinu Seljahlíð, lést á Landspítalanum að kvöldi mánudagsins 11. janúar. Stefanía Katrín Ófeigsdóttir, Brá- vallagötu 6, Reykjavík, andaðist að- faranótt þriðjudagsins 12. janúar. Gerða Irene Pálsdóttir, Hátúni 6 B, lést á Landspítalanum sunnudag- inn 10. janúar. Unnur Vilhjálmsdóttir, Sléttuvegi 13, áður Snorrabraut 71, lést á Land- spítalanum mánudaginn 11. janúar. Jarðarfarir Guðbjörg Sveinsdóttir frá Leir- vogstungu, elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund, sem lést fimmtudaginn 7. janúar, verður jarðsungin frá Mosfellskirkju fimmtudaginn 14. janúar kl. 13.30. Ólafur Björnsson loftskeytamaður, Vík í Mýrdal, varð bráðkvaddur á heimili sinu fóstudaginn 8. janúar. Útfórin fer fram frá Víkurkirkju laugardaginn 16. janúar kl. 14. Guðrún Guðlaugsdóttir, sem lést á heimili sinu sunnudaginn 3. janú- ar, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 14. janúar kl. 15. Sigurður Júlíusson, Skúlaskeiði 5, Hafnarfirði, er andaðist á Sjúkra- húsi Reykjavíkur fimmtudaginn 7. janúar, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 15. janúar kl. 15. Katrín Ketilsdóttir frá Gýgjarhóli, Kópavogsbraut 1 B, sem lést laugar- daginn 2. janúar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtudaginn 14. janúar kl. 13.30. Anna Gísladóttir, Droplaugarstöð- um, áður til heimilis á Vífilsgötu 18, sem lést þriðjudaginn 5. janúar, verður jarðsett frá Fossvogskapellu föstudaginn 15. janúar kl. 15. Erling Adolf Ágústsson rafvirkja- meistari, Barðastöðum 17, Reykja- vík, áður til heimilis á Borgarvegi 24, Ytri-Njarðvík, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. janúar kl. 15. Adamson U r val — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem liflr mánuðum og árum saman VISIR. fyrir 50 árum 13. janúar 1949 110-120 manns hafa lamast „Um fjögur hundruö manns hafa nú veikzt af mænuveiki á Akureyri og hafa 110-120 af þeim lamast aö einhverju leyti. Vísir átti í morgun tal viö héraðslækninn á Akureyri og skýröi hann blaöinu frá Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiireið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaflörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúiffabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu era gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfia: Setbergi Haíharflrði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyijabúð, Mosfh.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup I.jfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og Id. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fostd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótckið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 561 4600. Hafharijörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 1014. Hafnar- flarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tfi 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tfi kl. 19. Á helgidögum er opið kL 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og essu. Kvað læknirinn stöðugt ný tilfelli ætast viö, 1-4 á degi hverjum, en þó heföi lömunartilfella ekki orðið vart siö- astliðnar 3 vikur.“ Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, éúlan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er tíl viðtals í Domus Medica á kvöldin vfrka daga tíl kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tU hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opm aUan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknfr er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftfr samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á GeðdeUd er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftfr samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls hehn- sóknartími. Hvftabandið: Ffrjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 1930-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, sysUtyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans VifilsstaðadeUd: Sunnudaga kL 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. tU 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september tíl 31. mai. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafóUc á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, SóUieimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn era opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kL 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvUtud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Bros dagsins Hlíf Ólafsdóttir skiðakona er komin yfir sjötugt og lætur það ekki aftra sér frá því að stunda skiöi af fullum krafti. Ekki nema von að hún brosi út að eyrum. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað í janúar. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Ég aftek með öllu að gerast aðili að félags- skap sem tekur mig gild- an sem félaga. Groucho Marx Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fýrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumhyasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasalh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagaröi við Suðurgötu. Handritasýning opin þriöjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmánna- eyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selfjam- amesi, Akurejri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir flnuntudaginn 14. janúar. © Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Láttu það ekki á þig fá þó að vinir þínir og ættingjar virðist hafa lítinn áhuga á að hlusta á vandamál þín. Gættu þess að festast ekki í smávægilegum vandamálum. @ Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú gætii' orðiö heppinn í dag í viðskiptum. Ekki treysta þó ein- göngu á heppnina og mundu að kæruleysi borgar sig aldrei. i§ji Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þig skortir ekki verkefni í dag og þú færð margar hugmyndir sem þú getur framkvæmt. Fólk er jákvætt í þinn garð og virðir þig. @ Nautið (20. april - 20. maí): Vertu viðbúinn því að áætlun þín fari örlítið úr skoröum í dag. Svo virðist sem aörir hafi haft annað í huga en þú varðandi ferða- lag. Tvíburarnir (21. mai - 21. jUní): Þú færð I dag tækifæri til að vikka sjóndeildarhringinn og kynn- ast nýjum sjónarmiðum þjá áhugaverðu fólki. fj Krabbinn (22. jUni - 22. jUli): Eitthvert eiröarleýsi gerir vart viö sig í dag. Nýttu þau tækifæri sem þú færð til feröalaga. Happatölur þínar eru 4, 7 og 37. Ljóniö (23. jUli - 22. ágUst): Treystu frekar á sjálfan þig til að leysa vanda þinn en aðra. Þú veist sjálfur hvernig best er að snúa sér i því sambandi. Meyjan (23. ágUst - 22. sept.): Þú nýtur þess að eiga rólegan dag en þú munt þó hafa um ýmis- legt að hugsa fyrri hluta dagsins. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér gengur vel að stjórna fólki í dag og tekur á þig aukna ábyrgð. Ekki vanmeta þau verkefni sem þú tekur þér á herðar. © Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Vertu þolinmóður þó að svo viröist sem fátt gangi upp í vinnunni. Þú átt von á góðri hjálp og með skipulagningu tekst þér að ljúka þvi sem þú ætlaöir þér. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Taktu daginn snemma því að þér mun verða mest úr verki fyrri hluta dagsins. Hittu vini þína í kvöld og þú ættir ef til vill að skreppa í heimsókn. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Ekki draga að ganga frá málum sem snerta tilfinningar þínar og fjölskj'ldunnar. Aðrir gætu reynt að gera minna úr ákveðnu máli en þér finnst ástæöa til. Hvers vegna fáum við kaida rétti ef þú hefur staðið sveitt yfir héitri eldavélinni i allan daa?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.