Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999
,30 'þpgskra miðvikudagur 13. janúar
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Lelðarljós (Guldlng Llght).
t 17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið.
18.30 Ferðaleiðir. Á ferð um Evrópu (1:10) -
Albanía (Europa runl). Sænsk þáttaröð
þar sem ferðast er um Evrópu með
sagnaþulnum og leiðsögumanninum
Janne Forssell.
19.00 Andmann (14:26) (Duckman). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um önd sem er
einkaspæjari en verður sífellt fyhr truflun-
um við störf sín.
19.27 Kolkrabbinn.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Víkingalottó.
20.45 Mósaík. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
21.30 Laus og liðug (23:26) (Suddenly Susan
III). Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut-
IsrM
13.00 Hún stóð ein (e), (She Stood Alone).
Áhrifarík sjónvarps-
mynd sem gerist I
Connecticut árið
1832. Ung hugsjónakona opnar
kvennaskóla I smábæ. Hún nýtur
stuðnings bæjarbúa en þegar hún
ákveður að veita blökkustúlku inn-
göngu í skólann snýst samfélagið
gegn henni. Aðalhlutverk: Mare Winn-
ingham, Ben Cross, Robert Desiderio
og Daniel Davis. Leikstjóri: Jack
Gold.1991.
14.40 Ein á báti (19:22) (e) (Party of Five).
15.35 Bræðrabönd (6:22) (e) (Brotherly
Love).
16.00 Brakúla greifi.
■v 16.25 Bangsímon.
16.50 Spegill, spegill.
17.15 Glæstar vonir (Bold and the Beauti-
ful).
Krakkarnir í Beverly Hills læra að
takast á við Iffið í kvikmyndaborg-
inni.
17.40 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 BeverlyHills 90210.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Chicago-sjúkrahúslð (17:26)
(Chicago Hope).
21.00 Rýnlrinn (22:23). (The Critic).
21.30 Ally McBeal (19:22).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 Hún stóð ein (e) (She Stood Alone).
I | Áhrifarik sjónvarps-
I_____________I mynd sem gerist í
Connecticut árið 1832. 1991.
01.15 Dagskrárlok.
verk: Brooke Shields.
22.00 Nýi presturlnn (10:12) (Ballykissangel
III). Breskur myndaflokkur. Leikstjóri: Ric-
hard Standeven. Aðalhlutverk: Stephen
Tompkinson, Tony Doyle og Niall Toibin.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Skjáleikurinn.
Skjáleikur.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Sjónvarpskringlan.
19.00 Afreksmaðurinn Arnar Gunnlaugs-
son. (e) Nýr þáttur um Skagamanninn
Arnar Gunnlaugsson sem leikur með
Bolton Wanderers.
19.40 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Fullham og Southampton í 3. umferð
ensku bikarkeppninnar.
21.55 Goðsögnin Lane Frost (Eight
Seconds). Enginn var
kúrekakappanum
Lane Frost fremri f að
setja ótemjur. í þessari sannsögulegu
kvikmynd kynnumst við goðsögninni
Lane Frost en hann hafði lifibrauð sitt af
reiðmennsku. En íþróttin tók sinn toll og
í einkalífinu átti kappinn við vandamál
að etja. Leikstjóri: John G. Avildsen. Að-
alhlutverk: Luke Perry, Stephen Bald-
win og Cynthia Geary.1994.
23.35 Lögregluforinginn Nash Bridges
(7:18) (Nash Bridges), Myndaflokkur
um störf lögreglumanna í San
Francisco í Bandaríkjunum. Við kynn-
umst Nash Bridges sem starfar í rann-
sóknardeildinni en hann þykir með þeim
betri í faginu.
00.20 Lærimeistarinn (Teach Me Tonight).
Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð
börnum.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Vargöld (Marshal
Law). 1996.
08.00 Áframl
(Avantii). 1972.
10.20 Engin uppgjöf.
(Never Give up: The
Jimmy V Story). 1996.
12.00 Flýttu þér
haegt (Fools Rush in). 1997.
14.00 Áfram!
16.20 Engin uppgjöf.
18.00 Flýttu þér hægt.
20.00 Líf með Picasso (Surviving
Picasso). 1996.
22.05 Hh í kyrrþey (Silent Fall). 1994. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.00 Vargöld.
02.00 Líf með Picasso.
04.05 í kyrrþey.
skjarl^
16:00 Skemmtiþáttur Kennys Everetts (e),
2. þáttur.
16:35 Dallas. (e) 14. þáttur.
17:35 Ástarfleytan (e), 2. þáttur.
18:35 Dagskrárhlé.
20:30 Veldi Brittas (e), 2. þáttur.
21:10 Dallas. 15. þáttur.
22:10 Miss Marple (e), 2. þáttur.
23:10 Dagskrárlok.
Jónatan Garðarsson sér um menningar-
og listaþáttinn Mósaík.
Svíinn Janne Forsell skoðar ferðaleiðir í Albantu. Landið er þó
þekktara fyrir óstöðugt stjórnarfar en aðlaðandi ferðamöguleika.
Sjónvarpið kl. 18.30:
Ferðaleiðir í Albaníu
í Ferðaleiðum, sem eru á dag-
skrá Sjónvarpsins annan hvern
miðvikudag klukkan 18.30, eru
að hefjast sýningar á sænskri
syrpu í tíu þáttum sem nefnist Á
ferð um Evrópu eða Europa
runt. Þar er eins og nafnið gefur
til kynna farið vítt og breitt um
Evrópu og með í för er sagnaþul-
urinn og leiðsögumaðurinn
Janne Forssell sem er vel kunn-
ur í Svíþjóð. í fyrsta þættinum
litast hann um í Álbaníu sem um
langt skeið var eitt lokaðasta og
einangraðasta ríki heims meðan
einræðisherrann Enver Hoxa
hélt þar um valdatauma. í þátt-
unum sem á eftir koma er síðan
farið um Ítalíu, Búlgaríu, Frakk-
land, Rúmeníu, Portúgal, Aust-
urríki, Spán, Rússland og
Skotland.
Stöð2kl. 21.30:
Hún á afmæli í dag
Ally McBeal á afmæli og vinnufélagarnir halda henni afdrifaríka af-
mælisveislu.
Þættimir um hina röggsömu
en oft og tíðum taugaveikluðu
Ally McBeal eru á Stöð 2. Nú er
komið að því að hún haldi upp á
afmælið sitt. Ally er ekkert yfir
sig hrifm af því að vera með eitt-
hvert umstang en vinnufélagarn-
ir eru á öðru máli. Elaine slær
upp mikilli veislu á barnum þar
sem margt mun eflaust fara í
handaskolrmum. í réttarsalnum
glímir Ally núna sem oft áður
við furðulegt mál. Hún tekur að
sér að verja náunga sem ber við
tímabundinni geðveiki á þeim
forsendum að honum þyki ekk-
ert jafnkynæsandi og fætur.
Gaurinn hafði brotist inn til
stúlku sem hann þekkti lauslega
til að kitla hana í iljarnar.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttír.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Pétur Pan og
Vanda eftir J.M. Barrie.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
"V 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Danarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið, Þegar menn
grípa til vopna: Sálumessa fyrir
látna hershöfðingja eftir Dragan
Kotevski.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: llmurinn - saga
af morðingja eftir Patrick
Suskind.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fróttir.
15.03 Hundrað ára heimsveldi. Stiklað
á stóru í utanríkissögu Bandaríkj-
anna.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn: 1791 - síðasta ævi-
ár Mozarts.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
-*■ 18.30 Úr Gamla testamentinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 Út um græna grundu.
21.10Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Sunnudagsleikrit Útvarpsleik-
hússíns, Þegar menn grípa til
vopna: Frú Carrar geymir byssur,
eftir Bertolt Brecht.
23.20 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöidtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan. Tónlistarþáttur.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Útvarp Austurlands
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fróttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00 Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
Kristófer Helgason á Bylgjunni
í kvöld kl. 20.00.
9.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfróttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á það besta í bænum.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Ivar Guðmundsson.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.03 Stutti þátturinn.
18.10 Þjóðbrautin heldur áfram.
18.30 Bylgjutónlistin þín.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MAUHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson.
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar
Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa
Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00
Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga ki.
08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00.
KLASSIK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohitemperierte Klavier. 9.30 Morg-
unstundin með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass-
ísk tónlist til morguns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll
Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
7-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt
Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa
tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns.
Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári
Ragnarsson - léttur sprettur^með ein-
um vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason -
þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar
Austmann. Betri blanda og allt það
nýjasta. 22-1 Rólegt & rómantískt með
Braga Guðmundssyni
X-ið FM 97,7
7.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar
(drum&bass). 1.00 Vönduð nætur-
dagskrá.
MONO FM 87,7
7-00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Einar
Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00
Þórður Helgi. 22.00 Sætt og sóðalegt.
24-1 Dr. Love. 1.00 Mono-tónlisL
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
VH-1 V ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 PofHip Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best
13.00 Greatest Hits Of...: Ub4013.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five
17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hte 21.00 Bob
Milis' Big 80’s 22.00 The VH1 Classic Chart 23.00 Behind the Music 0.00 The
Nightfly 1.00Around& Around 2.00 VH1 LateShift
TRAVEL ✓ ✓
12.00 Dream Destinations 12.30 A-Z Med 13.00 Hohday Maker 13.30 The Flavours
of France 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Voyage 15.00 Scandinavian Summers
16.00 Go Greece 16.30 Ridge Riders 17.00 The Great Escape 17.30 Capricés
Travels 18.00 The Flavours of France 18.30 On Tour 19.00 Dream Destinations 19.30
A-Z Med 20.00 Travel Live 20.30 Go Greece 21.00 Scandinavian Summers 22.00
Voyage 22.30 Ridge Riders 23.00 On Tour 23.30 Caprice’s Travels 0.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
5.00 Maiket Watch 5.30 Europe Today 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBCs US
Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Market Wrap 17.30 Europe Tonight
18.30 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.00 Europe
Tonight 23.00 The Edge 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US
Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money
Eurosport ✓ ✓
9.00 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany 10.00 Alpine Skiing: Men's World Cup
ín Adelboclen, Switzerland 10.30 Biathfon: Wortd Cup in Ruhpolding, Germany 11JKJ Rally:
Total Granada Dakar 99 11.30 Biathlon: Wortd Cup in Ruhpolding, Germany 12.00
Biathlon: Wortd Cup in Ruhpolding, Germany 13.00 Biathlon: World Cup in Ruhpolding,
Germany 13ÁJ0 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany 14.00 Football: African Cups
15.30 Biathlon: World Cup in Ruhpoiding, Germany 17.00 Snowboard: Worid
Championships in Berchtesgaden, Germany 18.00 Motorsports: Speedworld Magazine
19.00 Aerobics: Wortd Amateur Championships in ‘s-Heitogenbosch. Netherlands 20.00
Darts: Winmau World Masters at Lakeside Country Club, England 21.30 RaHy: Total
Granada Dakar 99 22.00 Boxing: Intemational Contest 23.00 Motorsports: Speedwoild
Magazine 0.00 Rally: Total Granada Dakar 99 0.30 Close
HALLMARK ✓
6.10TheBoor 6.40 Family of Lies 8.20 Family of Lies 9.50 Coded Hostile 11.10
Search and Rescue 12.40 Nightscream 14.10 The Pursuit of D.B. Cooper 15.45
Harrýs Game 18.00 Lonesome Dove 18.50 Lonesome Dove 19.40 Mrs. Delafield
Wants To Many 21.15 Conundrum 22.50 Shepherd on the Rock 0.25 Search and
Rescue 1.55 Nightscream 3.25 Conundrum 5.05Crossbow 5.30 Harry's Game
Cartoon Network ✓ ✓
5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky Bill 6.00 The Tidings 6.30Tabaluga 7.00Power
Puff Girls 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Sylvester and Tweety 8.30 Tom and Jerry Kids
9.00 Flintstone Klds 9.30 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the
Tank Engine 1030 The Fruitties 11.00 Tabaluga 1130 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.15
The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 Popeye
13.30 The Flintstones 14.00 The Jetsons 1430 Droopy 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby
and Scrappy Doo 16.00 Power Puff Girts 1630 Dexter's Laboratory 17.001 am Weasel
1730 Cow and Chicken 1830 Tom and Jerry 18.30 The FBntstones 19.00 Batman 1930
The Mask 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice 21.00 2 Stupid Dogs
21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Putf Girts 2230 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and
Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures
ofJonnyQuest 130SwatKats 2.00lvanhoe 2.30OmerandtheStarchlld 3.00Blinky
Bill 330 The Fruitties 4.00lvanhoe 430Tabaluga
BBC Prime ✓ ✓
5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 635 Prime Weather 630 Camberwick
Green 6.45 Monty the Dog 630 Blue Peter 7.15 Just WilSam 745 Ready, Steady, Cook
8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kikoy 9.45 EastEnders 10.15 Top of the
Pops 211.00 A Cook's Tour of France 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won’t
Cook 12.30 Change That 1235 Prime Weather 13.00 Wildlife 1330 EastEnders 14.00
Kilroy 14.40 Styie ChaHenge 15.05 Prime Weather 15.15 Canterwick Green 1530 Monty
the Dog 1535 Blue Peter 16.00 Just Wiltiam 1630 Wikflife 17.00 BBC Wortd News 1735
Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 1830 Gardens by Design
19.00 One Foot in the Grave 19.30 Open AH Hours 20.00 Buccaneers 21.00 BBC Worfd
News 2135 Prime Weather 21.30 Home Front 22.00 Prommers 23.00 Spender 0.00 The
Leaming Zone 030 The Leaming Zone 1.00 The Leaming Zone 2.00 The Leamrng Zone
3.00 The Leaming Zone 330 The Leaming Zone 430 The Leaming Zone 430 The
Learning Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓
19.00 The Firstbom 19.30 Looters! 20.00 Season of the Salmon 20.30 Last of the
Dancing Bears 21.00 Alyeska: Arctic Wildemess 22.00 Man-eaters of India 23.00 On
the Edge: an Arctic Secret 0.00 Extreme Earth: on the Trail of Kfller Storms 1.00
Close
Discovery
8.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30
Walker’s World 10.00 The Specialists 11.00 Rrepower 2000 12.00 State of Alert
12.30 Worid of Adventures 13.00 Air Ambuiance 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30
Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 1530 Justice Rles 16.00 Rex Hunt's Fishing
Adventures 16.30 Walker's Worid 17.00 Flightline 17.30 Historýs Tuming Points
18.00 Animal Doctor 18.30 Hunters 19.30 Beyond 2000 20.00 Arthur C Clarke s
Mysterious Universe 20.30 Creatures Fantastic 21.00 Histoiýs Mysteries 21.30
Histoiy’s Mysteries 22.00 Mysteries of the East 23.00 Ferrari 0.00 Lost Treasures of
the Yangtze Valley 1.00 Histoiýs Tuming Points 130Rightline 2.00Close
✓ ✓
MTV ✓ ✓
5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstait 8.00 Non Stop Hits 11.00 European
Top 2012.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Artist Cut 17.30 Biorhythm Míke
Tyson 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data Videos 21.00 Amour 22.00
MTVID 23.00 The Late Lick 0.00 The Grind 0.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1030 SKY Worid News 11.00 News on the Hour
12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour
1630 SKY World News 1730 Live at Five 18.00 News on the Hour 1930 Sportsline 20.00
News on the Hour 20.30 SKY Business Repoit 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid
News 22.00 Prime Time 0.00 News on the Hour 0.30 C8S Evening News 1.00 News on
theHour 130SKY WoridNews 230 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00
News on the Hour 3.30 Global Vtllage 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News
5.00 News on the Hour 530 Fashion TV
CNN ✓ ✓
5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 630Moneyline 7.00
CNN This Moming 730 Worid Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today
9.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15
American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 Worid News 12.30 Business Unusual 13.00
World News 13.15 Asian Editíon 13.30 World Report 14.00 Worid News 14.30
Showbiz Today 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Style
17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45 American Edrtíon 19.00 Worid News 19.30
Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe
21.30 Insight 22.00 News Update/ Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00
CNN Worid View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 World News
1.15 Asian Editíon 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 CNN
Newsroom 4.00 Worfd News 4.15 American Edition 4.30 Worid Report
TNT ✓ ✓
5.00 Ringo and His Golden Pistol 6.45 The Angel Wore Red 8.30 Dragon Seed
11.00 Babes on Broadway 13.00 Boys’ Night Out 15.00 Come Fly With Me 17.00 The
Angel Wore Red 19.00 Colorado Territory 21.00 Somebody Up There Likes Me 23.15
Hearts of the West 1.15 The Uquidator 3.00 Somebody Up There Likes Me
Computer Channel ✓
18.00 Buyer’s GukJe 18.15 Masterclass 18.30 Game Over 18.45 Chips With
Eveiyting 19.00 Roadtest 19.30 Gear 20.00 DagskrBrtok
Animal Planet ✓
07:00 Pet Rescue 07:30 Harrýs Practice 08:00 The New Adventures Of Black Beauty
08:30 Lassie: Lassie Saves Timmy 09:00 Totally Australia: Resourceful Rainforest 10:00
Pet Rescue 10:30 Rediscoveiy Of The World: Austrafia - Pt 5 (People Of Fire And Water)
11:30 All Bird Tv 12:00 Australa WikJ: Clash Of The Camivores 12:30 Animal Doctor
13:00 Horse Tales: WikJ Horses 13:30 Going Wild: Kamchatka: Russia's Eden 14:00
Nature Watch With Julian Pettifer: Green Ken - Ken Livingstone 14:30 Austraha Wild: Ríver
Red 15:00 Wikflife Er 15:30 Human / Nature 16:30 Hanýs Practice 17:00 Jack Hanna's
Zoo Life: Primate Spedal 17:30 Ammal Doctor 18:00 Pet Rescue 18:30 Australia WikJ:
Rwers Of Fire 19:00 The New Adventures Of Black Beauty 19:30 Lassie: Dog Gone lt
20:00 Redlscoveiy Of The Workí: Bomeo - Pt 1 (The Ghost Of The Sea Turtles) 21:00
Anima! Doctor 21:30 Profiles Of Nature • Specials: Wonder Of Baby Animals 22:30
Emergency Vets 23:00 Deacfly Australons: Forest 23:30 The Big Animal Show; Lemurs
00:00 Wfld Rescues 00:30 Emergency Vets
ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. |/
Omega
17.30 700 klúbburlnn. 18.00 Petta er þinn dagur me& Benny Hlnn. 18.30 Lff í Or&inu
með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 19.30 Frelsiskallið
með Freddie Fllmore. 20.00 Blandað efnl. 20J0 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Lff f
Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kaerleik-
urlnn mikllsverðl; Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN.
✓ Stöðvarsem nástá Breiðvarpinu _
✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP