Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Blaðsíða 32
g’f- í_________________ V I K I N G A L#TT#| ^H^wð.uíntn Jfrrt'M m iktí FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum alian sólarhringinn. 550 5555 MIÐVIKUDAGUR 13. JANUAR 1999 Skoðanakönnun DV: gegn Flestir frumvarpi j% fólks sem afstöðu teku :ekur er ríkisstjómar- Hæstaréttar. 75% andsnúið viðbrögðum innar við kvótadómi Svanfríður Jónas- dóttir alþingis- maður og tals- maður stjórnar- andstöðunnar í kvótamálinu á Al- þingi segir að nið- urstaðan endur- spegli viðhorf þjóðarinnar og þá fyrst og fremst spuminga sem varða eignarhald þjóðarinnar á þess- ari auðlind. „Þau viðbrögð ríkisstjómarinnar að einkavæða nú veiðiréttinn að fullu og gera hann að framseljanlegum sér- réttindum stangast algjörlega á við rþann Svanfríður Jónasdóttir. vilja sem þjóðin hefur margoft látið í ljós. Niðurstaðan kemur mér ekkert á óvart,“ sagði Svanfríður. „Við þessu er sjálfsagt lítið ann- að að gera en halda áfram að tala fyrir því sem Kristinn H. Gunnarsson. sjávarútvegsnefnd hefúr komist að nið- ^urstöðu um og ég trúi því að menn muni sjá að það séu skynsamleg við- brögð,“ sagði Kristinn H. Gunnarsson, formaður sjávarútvegsnefndar. -SÁ Spilling í ólympíunefnd: Ekki boöin vændiskona VIRKA EKKI FRIÐARGÆSLULIÐAR HAGASKÓLA? Einar Magnússon skólastjóri í ræðupúlti á fjölmennum fundi um agamál í Hagaskóla í gærkvöld. DV-myndir Teitur Greinargerð skólastjóra Hagaskóla til fræðsluráðs: Varanlegan brottrekstur - nemandi sprengdi meðan móðirin var á gangavakt - segir Ellert B. Schram „Það hefur enginn séð ástæðu til að múta mér, hvað þá að bjóða mér vænd- iskonu," sagði Ellert B. Schram, forseti íþróttasambands íslands, í morgun. Fréttir af spiUingu í Alþjóða ólympíu- CHnefndinni tröll- ríða nú heims- fréttunum; fréttir af mútugreiðslum, vændiskonum og húsakaupum. Einar Magnússon, skólastjóri Hagaskóla, hefur farið fram á það við Gerði Óskarsdóttur, fræðslu- stjórann í Reykjavík, að þeir nem- endur sem stóðu að sprengjutiiræð- um í skólanum verði reknir varan- lega þetta skólaár. Þetta kemur fram í greinargerð sem Einar af- henti fræðsluráði Reykjavíkur á fundi þess í fyrradag. Þar segir Ein- ar að frnnist þeir einstaklingar, sem stóðu að hinum raunverulegu sprengjutUræðum fari hann fram á að þeir njóti skjótrar sálfræðihjálp- ar auk þess að þeim verði fundið kennsluúrræði annars staðar. „Við- urlög við svo óvenjulegu tiifelli sem þessi hrottalegu tilræði eru verða að vera hörð og sýnileg. Skólinn kærir sig hreint ekki um að þetta verði árviss viðburður," segir Einar í greinargerðinni. Alls voru sex nemendur sendir heim í upphafí vegna sprenginga í skólanum. Einar Á fjórða hundrað manns voru á fundinum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fylgdist með umræðunum. segir að foreldrar þriggja nemenda hafi unað þeim úrskurði en hinir hafi verið ósáttir og móðir eins nemandans skrifað formanni fræðsluráðs bréf þar sem farið var fram á að ákvörðunin yrði ógilt. Fræðslu- stjóri hafði svo samband við skólann og tilkynnti að taka ætti aftur við nemendun- um - tafar- laust. Einar segir að í kjölfar brott- vikninganna hafi hann og fræðslustjóri átt fund þar sem sá síðamefndi gerði honum grein fyrir þvi að hann hefði ekki gætt and- mælaréttar og myndu brottvísan- frnar verða dæmdar ógildar líkt og annar skólastjóri hefði lent í. Þetta gat skólastjórinn ekki skilið öðra- vísi en að hann ætti að taka við nemendunum aftur í skólann og hafði samband við foreldra þeirra. Hann segir að síðar hafi komið í ljós að skv. skýringarriti við stjórn- sýslulög verði að viðurkenna und- antekningu frá andmælareglu þegar nauðsyn ber til að afstýra yfirvof- andi hættu. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að rétt og hreint var gengið til verks strax í upphafi þessa máls [...],“ segir Einar. í grein- argerðinni er skýrt frá öllum þeim sprengjum sem sprungu í skólanum í vikunni sem leið. I einu tilfeUi var móðir nemanda á gangavakt en engu að síður sprengdi nemandinn sprengju á göngum skólans. Hann var heima daginn eftir. -hb „Þetta er dapurlegt og blettur á íþróttahreyfingunni," sagði Ellert. Sjálfúr hefúr Ellert hitt nafntogað- an forseta Alþjóða ólympíunefndarinn- ar, Juan Antonio Samaranch, og segir hann koma vel fyrir: „Þetta er greindur og góður leiðtogi og furðulegt að hann sé ekki dýpra sokkinn miðað við að hann skuli öllu ráða.,“ sagði Ellert. Ólympíuleikarnir verða haldnir í Salt Lake City þrátt fyrir hneykslismálin. • Nánar á bls. 16. -EIR Þyngri refsingar í fíknimálum Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi um breytingu á hegningarlög- um sem þýðir, ef samþykkt verður, að hámarksrefsingar fyrir fiknieöiabrot hækka úr 10 árum í 12 auk þess sem 2ja ára refsilágmark verður sett fyrir brot sem tilheyra alvarlegustu fikni- efhamálunum. Þingmennimir Ágúst Einarsson og Gislr S. Einarsson leggja frumvarpið fram. Á síðustu misserum hafa refsingar í alvarlegustu fikniefnamálunum (mikið magn af e-töflum, amfetamíni, kókaini, LSD og amfetamíni), þyngst greinilega hjá dómstólum. Svo mikið að þær eru famar að slaga hátt i há- marksrefsingu, 10 ára fangelsi. Þá hef- ur t.d. verið tekið mið af því hve efn- in em hættuleg. Varðandi hass hefúr gegnt allt öðra máli hvað varðar dómavenju hins leiöandi Hæstaréttar. Sem dæmi má nefna að ef frumvarpið verður sam- þykkt munu nýleg 5 kílóa hassmál úr Vestmannaeyjum og 4,5 kílóa mál úr Rauðagerði á ákærustigi tæpast „ná skOyrðum" tO að verða heimfærð undir hina framangreindu og alvar- legu 173. grein (fikniefnagreinar) hegningarlaganna. Með öðrum orð- um; stærsta hassmál íslandssögunnar í Vestmannaeyjum mun ef að líkum lætur ekki ná hinum freggja ára lág- marksrefsingum sem þingmennimir leggja tO. Samkvæmt dómavenju Hæstaréttar era þessi mál ekki nógu alvarleg til þess. Ef að líkum lætur faOa þau undir sérlög þar sem refsing- ar era frá sektum upp í 6 ára fangelsi. í greinargerð með framvarpinu vekja þingmennimir einnig athygli á einfóldu úrræði sem hefúr borið ár- angur í ýmsum löndum - að í flug- höfnum og annars staðar þar sem feröamenn koma tO landsins yrðu sett upp stór skOti á helstu tungumál- um þar sem vakin yrði athygli á þungum refsigum fyrir fikniefna- smygl. Sjá úttekt á alvarlegum fíkniefiia- málum bls. 6. -Ótt Erfðavísindi: Gagnagrunn- urinn í Wash- ington Post íslensk erfðagreining og mið- lægur gagnagrunnur eru orðin forsíðuefni hjá virtum dagblöðum víða um heim. Washington Post fjallar um málið svo og International Herald Tribune. Segir þar meðcd annars að stefnt sé að því að selja upplýsingar um eiginleika fólks sem það viti ekki einu sinni sjálft - um sjálft sig. -EIR Veðrið á morgun: Léttir til fyrir norðan A morgun verður suðlæg átt, gola eða kaldi og snjómugga eða él um landið sunnanvert en aust- læg átt, víðast gola og léttir tO um landið norðanvert. Frost verður á bOinu 2 tO 8 stig. Veðrið í dag er á bls. 29. Masgi ■ é -gceði, úrval og gott verð MERKILEGA MERKIVELIN brother PT-220 nv véi (slenskir stafir Taska fylgir 8 leturgerðir, 6 stæröir 6, 9, 12, 18 mm borðar Prentar í 4 línur Aðeitts kr. 10.925 11 Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / ! !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.