Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Qupperneq 44
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 TIV
52
bridge
Janúar-sturtutilboð
á klefum, hurðum, skilrúmum.
Skilrúm á baðker.
Sturtuklefar heilir með 4 hliðum,
stálbotni og sturtusetti.
Stærðir:72x92, 80x80 og
90x90, bæði ferkantaðir
og bogadregnir.
$
Sturtuhurðir frá kr. 15.356
Sturtuhorn frá kr. 16.425,
VATNSVIRKINN ehf
Ármúla 21 — s. 533-2020
13. Capgemini boðsmótið 1999:
Cohen-Berkowitz
með forystu
Þegar þetta er skrifað hafa banda-
rísku bridgemeistaramir Cohen og
Berkowitz tekið forystu í hinu virta
Fjarstýrður
ræsibúnaöur/samlæsingar
m
T«n
Þú sest inn í heitan og notalegan bílinn, þegar
þú hefur lokiðviðmorgunkaffiðog þarft ekki
aðskafa rúöjrnar.
Verðl 8.000 kr. meðísetningu.
H. Hafsteinsson, sími 895 0900
boðsmóti stórfyrirtækisins CAP-
GEMINI. Um langt árabil hefur
ílestum bestu pörum heimsins verið
boðin þátttaka í þessu móti og þetta
ár er engin undantekning.
Röð og stig para eftir að þrjár
fyrstu umferðirnar hafa verið spil-
aðar er sem hér segir:
1. Cohen-Berkowitz, USA 207
2. Buratti-Lanzarotti, Ítalíu 194
3. Jansen-Westerhof, Hollandi 189
4. Chagas-Branco, Brasilíu 178
5. Chemla-Levy, Frakklandi 173
6. Lauria-Versace, Ítalíu 156
7. Helness-Helgemo, Noregi 153
8. Hackett-Hackett, Bretlandi 150
9. Kwiecien-Pszczoa, Póllandi 145
10. Mahmood-Forrester,
USA/Bretl. 143
11. Laufkens-Westra, Hollandi 137
12. Khiouppenen-Kholomeev,
Rússl. 137
13. Lindkvist-Fredin, Svíþjóð 132
14. Özdil-Lesniewski,
Tyrkl./Póll. 105
15. Maas-Ramondt, Hollandi 101
16. Fisher-Weigkricht,
Austurríki 99
Eins og ofannefnd upptalning ber
með sér sitja hér að spilum margir
af bestu spilurum heimsins.
Cohen og Berkowitz spiluðu við
austurrísku konurnar, núverandi
heimsmeistara kvenna, Fisher og
Weigkricht, í fyrstu umferð og rúst-
uðu þær, 90-9.
Hér er eitt spil frá leiknum.
V/0
* DG4
* 7
* KG87
* 96532
♦ A973
*> 1086
♦ Á54
♦ G87
N
* K1052
* ÁG932
* 109
* D10
* 86
* KD54
* D632
* ÁK4
Sagnir gengu þannig, Cohen-
Berkowitz a-v og Fisher-Weigkricht
n-s:
Vestur Norður Austur Suður
Pass pass 1pass
1 Gr* pass pass dobl
Allir pass.
Grandsögn vesturs lofaði 6-11
punktum og dobl suðurs sýndi góða
hendi með hjartafyrirstöðu. Norður
spilaði því út hjarta-
sexi, níu og drottn-
ingu. Suður skipti i
tígultvist en hefði
hugsanlega átt að taka
á laufkóng áður. Það
hefði auðveldað vörn-
ina fyrir norður. Hún
var hins vegar i vanda
og spilaði meiri tígli. Berkowitz átti
slaginn á tíuna og reyndi spaðadrottn-
ingu. Ef norður gefur tvisvar og spil-
ar síðan hjarta þá tapast spilið. En
hún drap strax og spilaði ennþá tígli.
Þar með var öllu lokið, sagnhafi tók
tígul- og spaðaslagina og suður lenti í
kastþröng. í lokastöðunni var henni
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
spilað inn á lauf og sagnhafi fékk tvo
síðustu slagina á hjartagaffalinn. Það
voru 7 impar til a-v og 90-9 i vinnings-
stigum.
^Sunnudagur 17. januar 1
Regnboginn
Kl. 4:45 Karakter (enskur texti)
Kl. 6:45 The General (enskttal)
Kl. 7 The Mighty (enskttal)
Kl. 9 Out of the Present (enskur texti)
Kl. 9 The Mighty (enskttal)
Kl. 11 Funny Games (enskur texti)
Kl. 11 Karakter (enskur texti)
Bíóborgin
Kl. 4:50 Eve's Bayou (enskttal)
Kl. 6.55 Eve's Bayou (enskt tal)
Kl. 9 Eve's Bayou (enskttal)
Kl. 11:10 Eve's Bayou (enskttal)
Háskólabíó
Kl. 4:50 Men with Guns (enskur texti)
KL. 5 Festen (ísl. texti)
Kl. 7 Festen (ísl. texti)
Kl. 7 Four Days in September (danskur text i)
Kl. 9 Tango Lessons (enskt tal)
Kl. 11 Festen (ísl. texti)
Kl. 11 My Son the Fanatic (enskttal)
I- i Laugarásbíó
Kl. 9 Spanish Prisoner (ísl. texti)
Stjörnubíó
^ Kl. 7 The Ugly (enskt tal)