Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1999, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 33 Myndasögur "W Rauöauga kennir mér um allt sem fer^ lirskeiðis. Ef honum llöur illa kennir hann mér um þaö. Ef hann brýtur ör kénnir hann mér um þaöl Fréttir Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík: Sóttist eftir öðru sæti - niöurstaðan er sigur, segir Ásta R. Jóhannesdóttir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingismaður segir að í tilefni frétta af prófkjöri Samfyfkingarinn- ar í Reykjavík vilji hún undirstrika að það hafi ávallt verið skýrt af sinni hálfu að hún sóttist eftir öðru sætinu á lista Samfylkingarinnar. Þetta hafi komið fram í öllum mál- flutningi sínum og öllum auglýsing- um í gegnum alla kosningabarátt- una. „Ég stefndi skýrt og greinilega á annað sætið enda sýna atkvæðatöl- ur það að ég fékk langmest fylgi í annað sætið, afgerandi flest atkvæði allra sem þátt tóku í prófkjörinu. Össur fékk hins vegar atkvæði í fyrsta sætið sem nýttust honum til þess að ná öðru sætinu,“ sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir í sam- tali við DV. Hún segist ánægð með niðurstöðuna fyrir sitt leyti. _SÁ Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Bridgesamband Austurlands: Úrtökumót fyrir íslandsmót Úrtökumót fyrir íslandsmót í sveitcikeppni í bridge fór fram á Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík helg- ina 30.-31. janúar. Þar mættu níu sveitir víðs vegar að af svæðinu. Fjórar efstu sveitimar unnu sér rétt til þátttöku í undankeppni ís- landsmótsins sem fer fram í mars- mánuði í Reykjavík. Þær eru: 1. Sveit Herðis, 190 stig. 2. Sveit Aðalsteins Jónssonar, 165 stig. 3. Sveit Lífeyrissjóðs Austur- lands, undir stjórn bræðranna Skúla og Bjama Sveinssona frá Borgarfirði, 157 stig. 4. Síldarvinnslan, 139 stig. Sveit Herðis var skipuð bræðran- um Guttormi, Pálma og Stefáni Kristmannssonum og Bjama Ein- arssyni. Neyðarlín- an og Hnit Vegna fréttar DV í gær um nýstofnað fyrirtæki í eigu Landssímans og Opinna kerfa skal vakin athygli á því að hugbúnaður Neyðarlínunnar er unnið af Verkfræðistofunni Hnit. | Nýr umboðsmaður| Hellissandur og Rif Sigurlaug Guðmundsdóttir Munaðarhóli S Sími 436 - 6752 Nýr umboðsmaður Skagaströnd Kristín Leifsdóttir, Skagavegi 16, sími 452 - 2703. Nýr umboðsmaður Nesjar Arnbjörg M. Sveinsdóttir, Hæðargarði 4, sími 478 - 2113.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.