Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999 7 dv____________________Fréttir Fær ekki að greiða upp fasteignagjöldin - nema borga í Neskaupstað DV, Eskifiröi: í Fjaröabyggð, nýsameinuðu sveitarfélagi Eskifjarðar, Neskaup- staðar og Reyðarflarðar, bíður al- menningur spenntur eftir að verða upplýstur um þann fjárhagslega spamað sem sameiningin átti að hafa í fór með sér og í kjölfarið aukna þjónustu við íbúana, sem hagræðingin átti að leiða af sér, m.a. jarðgöng milli Neskaupstaðar og Eskifjarðar. Ekki verður sagt að hinn almenni borgari hafi enn sem komið er fimd- ið fyrir betri eða aukinni þjónustu nema síður sé. Frú Svala Guð- mundsdóttir á Eskifirði getur m.a. vitnað um það en hún fékk nýlega sendan álagninarseðil fasteigna- gjalda ársins 1999 ásamt fyrsta gíró- seðlinum af sjö en gjalddagar; fast- eignagjaldanna dreifast á næstu sjö mánuði og er síðasti gjalddagi 1. ágúst. Þar sem Svölu hafði nýverið áskotnast peningagreiðsla ákvað hún og eiginmaður hennar að gera hreint fyrir sínum dyrum, greiða fasteignagjöldin upp í einu lagi og verða þar með skuldlaus við hinn nýja bæjarsjóð Fjarðabygðar. Fór Svala því á bæjarskrifstofuna á Eskifirði og sagði skrifstofumannin- um að hún ætlaði að borga fast- eignagjöldin í einu lagi. Hann tjáði henni að hann gæti ekki tekið við greiðslunni, hvorki þessum gíróseðli né heildargreiðsl- unni. Einungis væri hægt að borga þennan gíróseðil í bankanum. Ekki var Svala ánægð með það. Eftir skoðanaskipti þeirra í milli fékk hún skýr skilaboð: Ef þú ætlar að borga öll fasteignagjöldin upp þá verður þú að fara til Neskaupstaðar og inna fullnaðargreiðsluna af hendi í Sparisjóði Norðfjarðar. Hann sér um innheimtuna fyrir bæjarsjóð og þar þarf að ljúka málinu. „Mér finnst þetta nú ansi lélegt," sagði Svala í samtali við DV. „Með allri tölvuvæðingimni sem notuð er nú til dags er viðskiptavinum hins nýja bæjarsjóðs bent á að aka yfir 50 kíló- metra leið til að fá að greiða reikn- inga. Það er sko klárt mál að ég fer ekki að fara sérstaka ferð yfir í Nes- kaupstað til að borga þeim fasteigna- gjöldin. Hér er yfir háan og vara- saman fjallveg að fara. Fyrst þeir vildu ekki peningana þegar ég bauðst til að greiða allt upp þá verða þeir bara að bíða og fá þetta mjatlað í sig smátt og smátt. Ég taldi mig nú frekar vera að gera þeim greiða að borga allt upp og það fyrir fram en það er víst misskiln- ingur hjá mér. Fyrir sameiningu gat maður alltaf farið á bæjarskrifstofuna hér á Eskifirði og greitt upp gjöldin ef manni sýndist svo, enda þótt bæjar- félagið sendi líka út gíróseðla en það er greinilega liðin tíð,“ sagði Svala. -ET Nýtt húsnæði fyrir sýslu- mannsembættið DV, Stykkishólmi: Þorsteinn Pálsson dóms- málaráðherra tók nýlega fýrstu skóflustunguna að nýju húsnæði embættis sýslumanns i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Húsið sem á að rísa verð- ur tvílyft steinsteypuhús, samtals um 750 fm, en það teiknaði Gylfi Gunnarsson arkitekt. Sýsluskrifstofan verður á annarri hæð húss- ins en á fyrstu hæð verður lögreglustöð með fanga- og bílageymslu. Trésmiðja Pálmars ehf. í Grundar- firði átti lægsta tilboð í byggingu hússins. Að sögn Ólafs K. Ólafssonar Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna aö nýrri sýsluskrifstofu í Stykkishólmi. DV-mynd BB sýslumanns er áætlað að fram- kvæmdum verði lokið 1. júní árið 2000 og verði þá lóð einnig að fullu frágengin. -BB SPARAÐU ÞUSUNDIRWA EINU DÆMI: ARMSTR0NG golídukur Teg. GALLERI áðurkr. 1.140 m2 nú kr. 798 m2 DÆMI: GÓLFFUSAR Stærð 30X30 áðurkr. 1.995 m2 nú kr. 1.396 m2 Taklð málin með það flýtir afgreiðslu! "S: (E) Góð gnlðslukjörí Raðgrelðslur tll allt að 36mónaða DÆMI: GÓLFTEPPI Teg. FANCY 4m á breidd áðurkr. 1.395 m2 nú kr. 837 m2 DÆMI: B0EN PARKET Norsk gæði Teg. MARKANT áður kr. 4.771 núkr. 3.340 m2 DÆMI: M0TTUR 100% heatset polypropoleme Teg. RURY (tsrð 60x110 1.294 pr.stk. stærð 120x160 kr. 3.760 pr.stk. DÆMI: VEGGFLÍSAR Stærð 15X20 MARGAR GBIÐIR *%DÆMI: DREGLAR 70 sm 80 sm 90 sm allt aðfyiMDaísl. verðfrákr. 1.169 m2 # AFGANGAR: TEPPI, DÚKAR, FLÍSAR ALLT AÐ 70% AFSL. 0PNUNARTÍMI: 9-18 virka daga 10-18 laugardaga TEPPABUÐIN Suðurlandsbraut 26 s: 5681950 Skógarhlíð 10 Range Rover Disil T1997, ssk., álf., allt rafdr, ABS og fl, Iftur grænn. ek 36 þ. km. V. 4400 þús. . Jeep Wrangler 2,5 1998, 5 gíra, Dodge Ram 2500 Slt 1996, ssk. Suzuki Sidekick 4x41991,5 gira, Toyota Hilux Dc Dísil 1991, 5 litur vínr., ek 19 þ. km. plasth., 35" dekk, álf., cd, o.fl., litur upph., litur hvítur, ek. 106 þ. km, gíra, lengri pallur, ek. 202 þ. km, V. 2250 þús. d-blár, ek. 35 þ. km. V.770þús. V.850þús. V. 2890 þus. . 5 MMC Space Wagon 4x41991,5 Range Rover Vogue 3,51989, gíra, allt rafdr., litur rauöur, ek, ssk., álf., allt rafdr., litur d-blár, aðeins 76 þ. km, toppeintak, ek. 137 þ. km, V. 790 þús. V. 1250 þús. Toyota Corolla Wagon 1,6 1998, ssk., ABS, allt rafdr., s-v ,dekk, litur d-blár, Renault Nlégane RT 1.6 1998, Subaru Outback2,51996,5 gíra, MMC Eclipse 2.01996, ssk., 15 Opel Astra Í.6 St. 1997, 5 gír> Tc *“ ' " A PC rrtiríe ll+itsílnl rvi 1 álfolni ir cAII IHi ir hi/rti ir <• IHnri/fnr olr lcm MMC Colt Gli 1.3 1993, 5 gfra, Nissan Primera 2.0 slx 1991, ssk., vökvast.,silfuri, ek. 111 þ. km, allt rafdr., s+v á felgum, ek. 88 þ. V. 600 þús. km V. 820 þús ita Corolla X11992, ssk., iítur ssk„ ABS, allt rafdr., cd. Oi vinr., ek. 500 km. V. 1490 Einnig 1997 beinsk. ft-, lifur ABS, ailt rafdr., litur graenn, bilal. 'ús. 1150 þús. V 2090 tilboð, 1790 þús. og 16“ álfelgur, sóll., litur hvítur, ek. litur vinr., ek. 56 þ. km. 11 þ. km, bílalán 1650 þús. V. 1050 þús. V. 2100 þús. lullsans., ek. 81 þ.km, V 620 þús. Subaru Forester 2,0 4x4, 1993, ssk„ upph., ABS, mikiö af aukahl., ek. 8 þ. km. V. 2350 þús. Toyota Conolla sedan 1.6 SS1997, Toyota Starlet 1,31993,5 gira, ssk„ álf„ spoil., lifur grasnn, ek. 33 grár, ek. 92 þ. km. þ.km. V. 590 þús. Mercedes Benz230Te 1989. ssk., Nissan Sunny sedan 1,4 Ix 1995, Subaru Legacy 2.0 St 1996, ssk . Renault Laguna 2.0 RT 1998, sóll., álf., 7 marrna, Ijósblár, ek. 130 ssk., álf„spoil„ cd, litur grænn, ek. upph., cd, álf., liturvinr., ek. ssk„ cd, allt rafdr., liturvínr., ek. þ. km, 90 þ. km, bílal. 650 þús. 37 þ. km. 25 þ. km. V1490 þús. V. 900 þús. V. 1690 þús. V. 1890 þús. ;,-•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.