Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 37
I>V MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999 45 Felix Bergsson, höfundur verks- ins og eini leikarinn. Hinn fullkomni jafningi í íslensku óperunni er verið að sýna á vegum leikhópsins Á sen- unni Hinn fullkomna jafninga eft- ir Felix Bergsson sem jafnframt er eini leikarinn í verkinu og er næsta sýning annað kvöld. Felix hefur sagt í viðtali að kveikjan að verkinu hafi verið sú að hann hafi langað til að skrifa um líf samkyn- hneigðra karlmanna, verk sem sprottið væri úr veruleikanum og veitti fólki sýn í heim homma í Reykjavík. Leikhús Felix leikur funm persónur í leikritinu sem eru hver annarri ólíkari - eiga það eitt sameigin- legt að vera hommar. Aðalpersón- an er Ari Finnsson sem í upphafi er að undirbúa matarboð sem hann bindur verulegar vonir við. Á milli þess sem hann er á fullu í undirbúningnum hringja vinir hans, sem eru Steinþór, frama- gjarn lögfræðingur, og Ásgeir, HlV-smitaður hommi sem kallað- ur er Ásta frænka. Einnig koma við sögu Máni, sem ákveður að yf- irgefa fósturjörðina, og matargest- urinn Albert sem Ari væntir svo mikils af. Anna Halldórsdóttir skemmtir ásamt hljómsveit sinni, Vefurunum, í Leikhúskjallaranum í kvöld. dagrenningu og sólsetri, en i millitíðinni er eins og sögu- hetjur reiki opinmynntar um furðuströnd og skóg tón- listarinnar með undur í augum.“ Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Draumkenndur ævintýra- heimur Önnu í kvöld verður Anna Halldórsdóttir með tónleika í Listaklúbbi Leikhúskjallarans á vegum Listaklúbbs Leikhúskjallarans kl. 20.30. Það var árið 1996 sem Anna Halldórsdóttir kom fyrst fram á sjónarsviðið í íslenskum tónlistarheimi þá með sólóplötu sína, Villta morgna. Öll lög og textar voru eftir hana, utan ljóðið Blóð sem Steinn Steinarr orti. Plata hennar vakti töluverða athygli og var Anna kosin bjartasta vonin á íslensku tónlistarverð- launahátíðinni 1997. Sama ár valdi hinn heimsþekkti tónlistarmaður, Sting, Önnu og hljómsveit hennar til upphitunar á tónleikum hans í Laugardalshöll. Skemmtanir Að þessu sinni mun Anna kynna nýjustu plötu sína Undravefinn, frá 1998, ásamt hljómsveit sinni, Vefurun- um, en þeir eru: Birgir Baldursson, trommur, Jón Ind- riðason, trommur, Lárus Sigurðsson, gítar, og Davíð Þór Jónsson, hljómborð. Lög og textar Undravefsins eru all- ir eftir Önnu og Undravefurinn er hugsaður sem eitt heilseypt verk, ein veröld, þar sem tónar og orð vefa draumkenndan ævintýraheim. Platan hefur fengið mikið lof og gagnrýnandi Morgun- blaðsins sagði um plötuna:.það má mikið vera ef kom- ið hefur út betri hljómplata á þessu ári“, og gagnrýnandi DV komst þannig að orði: „Platan er römmuð inn með Léttskýjað víðast hvar I dag verður norðankaldi allra austast en annars hæg norðan- og norðaustanátt. Dálítil él verða á annesjum norðan og austan til en annars yfirleitt léttskýj- að. Frost verður á bilinu 3 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Sólarlag í Reykjavik:17.38 Sólarupprás á morgun:9.44 Síðdegisflóð í Reykjavík:0.15 Árdegisflóð á morg- un:0.15 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað -8 Bergsstaóir alskýjað -10 Bolungarvík snjókoma -6 Egilsstaðir -9 Kirkjubœjarkl. alskýjaö -4 Keflavíkurflv. snjókoma -7 Raufarhöfn snjóél á síð.kls. -7 Reykjavík snjókoma -7 Stórhöfói snjókoma -5 Bergen skýjað -0 Helsinki snjókoma -22 Kaupmhöfn snjóél -1 Ósló léttskýjað -5 Stokkhólmur -7 Þórshöfn snjóél -4 Þrándheimur skýjaó -3 Algarve þokumóða 14 Amsterdam snjóél 1 Barcelona léttskyjað 11 Berlín snjókoma 1 Chicago alskýjaó 1 Dublin skýjað 4 Halifax alskýjað -1 Frankfurt skýjað 4 Glasgow léttskýjað 3 Hamborg skýjað 2 Jan Mayen snjóél -7 London léttskýjað 4 Lúxemborg skýjaó 2 Mallorca skýjaó 14 Montreal heiðskírt -12 Narssarssuaq skýjað -4 New York hálfskýjað 3 Orlando þokumóða 12 París snjóél 5 Róm skýjað 13 Vin alskýjað 2 Washington skýjað 1 Winnipeg heiðskirt -12 Veðrið í dag Gulur, rauður, grænn... Myndlistarkonan Anna Jóa hefur opnað fimmtu einkasýningu sína í Slunkaríki á ísa- firði. Þar sýnir hún sjö málverk sem lýsa mis- munandi ásýnd fjalla, Sýningar hugarástandi manna og tengslin þar á milli. Anna Jóa hefur lokið prófi frá MHÍ og Ecole Nationale Superieure des Arts Decoratifs í París. Fyrstu þrjár einkasýn- ingar hennar voru haldnar í Reykjavík og sú fjóröa í París. Hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Um þessar mundir eru verk hennar á samsýningu í Tallin. Málverkasýning Önnu Jóu hefur yfirskriftina Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítur, ijólublár. Anna Jóa sýnir sjö málaverk í Slunkaríki á Isafiröi. Jóhann Helgi eignast systur Litla stúlkan sem er með stóra bróður sínum á myndinni fæddist 6. janú- ar síðastliðinn. Hún var Barn dagsins við fæðingu 17 merkur að þyngd og 53 sentímetrar. Foreldrar hennar eru Sól- veig Jónsdóttir og Birgir Nielsen. Stóri bróðir hennar heitir Jóhann Helgi. dagstíJJjSl Christopher Eccleston leikur hinn slæga hertoga af Norfolk. Elizabeth Háskólabíó sýnir bresku kvik- myndina Elísabet. Þegar rikjandi drottning, María, deyr verður það hlutverk Elísabetar (Cate Blanchett) að verða drottning yfir ríki þar sem hver höndin er upp á móti annarri og ríkið á barmi gjaldþrots. Elísabet er óundirbúin og tekur því ekki vel þegar helsti ráðgjafi hennar segir hinni ungu drottningu að gleyma öll- um persónulegum málum, þar á meðal sambandi sinu við Robert Dudley (Joseph Fiennes), og snúa sér að fullu að ,, V///////A Kvikmyndir aV- málefhum rikisins. Fljótt eignast Elizabeth óvini a mörgum stöðum við hirðina en hæthdegastur er hertoginn af Nor- folk (Christopher Eccleston) auk þess sem hún verður að veijast utan- aðkomandi óvinum, sérstaklega frönsku stríðsdrottningunni Mary (Fanny Ardant) sem gerir innrás á Skotlandstrendur. Þrátt fyrir viðvar- anir helsta njósnara hennar, Sir Francis Walshingham (Geoffrey Rush), lætur hún slag standa og fær hann slæma útreið. Nýjar myndir í kvjkmyndahús- um: Bíóhöllin: The Waterboy Bióborgin: You've 6ot Mail Háskólabíó: Elizabeth Háskólabíó: Pleasantville Kringlubíó: Wishmaster Laugarásbíó: A Night at the Roxbury Regnboginn: The Siege Stjörnubíó: Stjúpmamma Krossgátan 1D 2° 3“ 4“ 5° 6“ 7» 8“ 0 a 9“ 0 ° □ 10« 0 a 11“ 0 0 Q 12« 13“ 0 a B 14“ O a 15“ 0 0 16“ a 0 17° Q D a 18“ 19“ ° 20° O ° 0 a 21“ ° Lárétt: 1 hreinsun, 8 árstið, 9 fjöldi, 10 Evrópuland, 12 aumingja, 14 átt, 15 ánægðan, 17 sáðlönd, 18 vætla, 20 blossa, 21 keyrði. Lóðrétt: 1 háls, 2 hreysi, 3 óöagot, 4 kyrrð, 5 ritfæri, 6 borga, 7 dagatal, 11 málar, 13 æviskeið, 16 spil, 17 frá, 19 ull- arhnoðrar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stjá, 5 smá, 8 lausn, 9 át, 10 áll, 11 tæla, 12 roluna, 15 grunaði, 16 oki, 18 drif, 20 taða, 21 tré. Lóðrétt: 1 slár, 2 tal, 3 jullu, 4 ástunda, 5 snæ, 6 málaðir, 7 ataði, 13 orka, 14 nart*, 15 got, 17 ið, 19 fé. Gengið Almennt gengi LÍ 05. 02. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,020 70,380 69,930 Pund 115,040 115,630 115,370 Kan. dollar 46,970 47,270 46,010 Dönsk kr. 10,6680 10,7270 10,7660 Norsk kr 9,1040 9,1540 9,3690 Sænsk kr. 8,9230 8,9720 9,0120 Fi. mark 13,3340 13,4140 13,4680 Fra. franki 12,0860 12,1590 12,2080 Belg. franki 1,9653 1,9771 1,9850 Sviss. franki 49,6300 49,9000 49,6400 Holl. gyllini 35,9800 36,1900 36,3400 « Þýskt mark 40,5400 40,7800 40,9500 ít. líra 0,040950 0,04119 0,041360 Aust. sch. 5,7620 5,7960 5,8190 Port. escudo 0,3955 0,3978 0,3994 Spá. peseti 0,4765 0,4794 0,4813 Jap. yen 0,625700 0,62950 0,605200 írskt pund 100,670 101,270 101,670 SDR 97,730000 98,32000 97,480000 ECU 79,2800 79,7600 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.