Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999 Hringiðan Mikiö var um aö vera á Astró á föstudaginn þegar nýir aöilar tóku viö skemmtanastjórninni þar á bæ. Óskar Veturliöi Sigurösson, Arnfríöur Arnardóttir, Elisabet Jónsdóttir og Hrund Sveinsdóttir létu sig ekki vanta í teitiö. Eiríkur Þorláksson, forstöðumaöur Kjar- valsstaöa, rabbar hér við Birgi Andrés- son listamann þegar farandssýningin „Carnegie Art Award“ var opnuö í Listasafni fslands á laugardaginn. Þrír dansar, tveir eftir Rut Horta og einn eftir Hlíf Svavarsdóttur, voru frumsýndir i Borgarleikhúsfnu á föstudaginn. Siguröur Halldórsson, Stefanía Adólfs- dóttir, Kjartan Ragnarsson 09 Sigríöur Margrét Guö- mundsdóttir voru á sýningu Islenska dansflokksins. í Bjarta sal Nýlistasafnsins opnaöi listamaö- urinn Gunnar J. Straumland sýningu á verk- um sínum á laugardaginn. Kona Gunnars, Anna Torfadóttir, er hér meö manni sínum á myndinni. Nelly’s café fagnaöi 2ja ára afmæli á föstudag- inn. Tónlistarmaöurinn Herbert Guömundsson var meðal þeirra sem skemmtu gestum þetta kvöld. Herbert bregöur sér hér i gervi barþjóns enda nóg aö gera þegar veigarnar eru seldar á hálfviröi. DV-myndir Hari Tryggingafélagiö VÍS fagnar 10 ára afmæli nú um þessar mundir. I tilefni af þvf bauö fyrirtækiö t kokkteil- boö í Borgarleikhúsinu og svo leiksýningu á eftir. Helgi S. Guömundsson, formaöur bankaráðs Landsbanka ís- lands h/f, er hér ásamt Jóni Noröfjörö, athafnamanni á Suöurnesjum, í teitinu. íslenski dansflokkurinn frumsýndi þrjá dansa f Borgarleikhúsinu á föstu- daginn. Tónlistarmennirnir Guöni Fransson og Snorri Birgisson voru á meöal gesta f Borgarleikhúsinu. Carnegie Art Award er yf- irskrift norrænnar farandssýnínp- ar sem opnuö var í Listasafni Islands á laugardaginn. Thor Vilhjálmsson skemmtir sér vel í selskap finnsku sendiherrahjónanna Toms og Kakja Söderman. Kiddi Bigfot og Jón Páll eru teknir viö mark- aðsmálum skemmti- staöarins Astró. Á föstudag- inn var þeim haldiö teiti í tilefni af komu þeirra á staöinn. Ingunn Stefánsdóttir, Ásta mundsdóttir og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir voru meöal gesta á Astró. Guð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.