Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999 43 Andlát Kjartan Þórðarson, Boðahlein 13, Garöabæ, áður Garðavegi 10, Keflavík, lést föstudaginn 5. febrúar. Sigurður Ásmundsson sendifulltrúi, Kleppsvegi 142, Reykjavík, lést á heimili sínu fostudaginn 5. febrúar. Jarðarfarir Óla Björg Bergþórsdóttir Hersir, Rauð- arárstíg 32, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13.30. Katrln B. Sólbjartsdóttir, Fannafold 158, Reykjavík, áður húsmóðir Silalæk, Aðal- dal, verður jarðsungin frá Grafarvogs- kirkju mánudaginn 8. febrúar kl. 15.00. Útfdr Gunnars Þ. Jónatanssonar, Vega- mótum, Seltjamamesi, verður gerð frá Bú- staðakirkju mánudaginn 8. feb. kl. 13.30. Sigríður Kristrún Guðjónsdóttir, Vita- stíg 23, Bolungarvik, sem lést 31. janúar, verður jarðsungin frá Hólskirkju i Bolung- arvík þriðjudaginn 9. febrúar kl. 14.00. Amar Þór, sem lést þriðjudaginn 2. febrú- ar, verður jarðsunginn frá Breiðholtskirkju miðvikudaginn 10. febrúar kl. 10.30. Aðalheiður B. Rafnar, Miðleiti 7, Reykja- vík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn II. febrúar kl. 13.30. Elin Markan lést á Landspítalanum mánu- daginn 1. febrúar. Útfórin fer fram frá Kirkjugarðskapellunni í Hafnarfirði mið- vikudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Bjami Guðbjömsson, fyrrverandi banka- stjóri og alþingismaður, sem lést að morgni föstudagsins 29. janúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavik í dag, mánu- daginn 8. febrúar, kl. 15.00. THkynningar Fyrirlestur Mánudagskvöldið 8. feb. kl. 20.00 heldur Vilhelmína Magnúsdóttir fyrirlestur i Gerðubergi um algeng hegðunarmynstur í samskiptum ást- vina, hegðunarmynstur sem koma í veg fyrir að við deilum með ástvin- um okkar því sem við þráum. Hún talar einnig um það hvemig við get- um brotið upp þessi mynstur og fundið leiðir til ástríkari samskipta. Aðgangseyrir er kr. 1500. Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíö35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ fýrir 50 árum 8. febrúar 1949 Mótorhjóli stolið „í gærkveldi var mótorhjóli stolið héðan úr bænum og hefir það enn ekki fundizt. Mótorhjól þetta ber einkennið R 3502. Stóð það fyrir framan Bergþórugötu 51 Slökkvilið - lögregta Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaríjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögregian 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræö 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud-fdstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyijabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið mánd-fóstd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fumntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suöurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfiörðun Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- Öarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjaiðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Haiharliörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og og mun hafa verið stolið um 9 leytið í gærkveldi. Þetta var miðlungs stórt mót- orhjól og í góðu ásigkomulagi." Hafnaríjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalækmr er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvariimar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkm-: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeiid er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðg. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartimi Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspltalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítall Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vílilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynnmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og íostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðaklrkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsaíh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafllstofan opin á sama tíma. Bros dagsins ,1 l Jm Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður og Stones-aðdáandi, var alsæll með að hitta goðin sin, Rolling Stones, baksviðs í Denver. Listasafii Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milh kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafh Sigmjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safh Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb„ opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjafl- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Móðir, sem lifir hamingju- sömu lífí með manni sín- um, er betri fyrir börnin en hundraö bækur um barnauppeldi. Ók. höf. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafflst: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharíirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt tii 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið Iaugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stolhun Áma Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Lækningaminjasafiiið 1 Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Öpplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsaihið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kL 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sefljam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnargörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reylgav. og Kópav., sími 552 7311, Seljn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tflkynnist 1145. Bflanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311: Svarar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aflan sól- arhringinn. Tekið er við tifltynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Einhver vinur eða ættingi kemur þér á óvart með skoðun sinni eða gerir þér óvæntan greiða. Ekki treysta þó um of á hjálp ann- arra. Fiskamir (19. fcbr. - 20. mars): Þú hefur um nóg að hugsa á næstunni og ættir aö einbeita þér að sjálfum þér. Láttu ekki undan þð einhver beiti þig þrýstingi. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér gengur vel að vinna með öðrum og ættir því aö sækja t hóp- vinnu frekar en að vinna einn þessa dagana. Nautið (20. april - 20. mai): Allir í kringum þig virðast uppteknir en láttu það ekki angra þig, þú hefur sjálfur lítinn tima fyrir aöra. Tvíburamir (21. mal - 21. júni): Dagurinn verður annasamur en 1 kvöld færöu tækifæri til að slappa af með ástvini. Vertu varkár í flármálum. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Hugaðu að fjölskyldunni og gefðu þér tíma til að hlusta. Happa- tölur þlnar eru 5, 26 og 30. I jónið (23. júK - 22. ágúst): Forðastu óhóflega peningaeyðslu. Hugsaöu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun í sambandi viö íjármál. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vertu jákvæður og bjartsýnn á framtíðina. Feröalag gæti verið á dagskrá og gættu þess að skipuleggja það vel. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Dagurinn verður rólegur framan af en þú hefur meira að gera þegar líður á kvöldið. Happatölur þínar eru 1,14 og 23. Sporðdrokinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú gætir fengið óvæntar fréttir af einhverjum sem þú þekkir. Þetta er góður tími fyrir hvers konar viðskipti. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Fjármálin mættu standa betur en það fer þó að rofa til hjá þér. Varastu svartsýni 1 garö vina þinna. Steingeitin (22. dcs. - 19. jan.): Fram undan eru rólegir dagar og þú ættir að nota þá til að hvlla þig þvl það kemur aftur aö því að þú munt hafa 1 nógu að snúast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.