Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 7 Tilboðsverð - sem er komið til að vera! Þvottavél WG 1035 • Tekur 5,0 kg • Þvottakerfi 15 • Hitastillir stiglaus • Vinduhraði 1000 - 600 sn/mín. • Sjálfvirk vatnsskömtun • Öryggislæsing • Belgur ryöfrír • Tromla ryðfrí • Mál: hxbxd 85x60x60 cm Kr. 49.900.- stgr. Þu þarít ekkí ao bioa eftín næsta tilboðL Pú M okkar lága INDESIT verð alla daga U'jL'iiliuuuuu, iíuLír 'j~úi Aldrei spurður Engin ánægja er meðal starfs- manna rásar 2 vegna nýráðins yf- irmanns dægurmála- og samfélags- sviðs. Til starfans var ráðinn sá ágæti fréttamaður Katrín Pálsdóttir en gengið var ffam hjá hinum þaul- reynda útvarps- manni Leifi Haukssyni sem starfað hefur á rásinni lengur en elstu menn geta munað. Þau boð munu hafa borist útvarpsráði að Leifur kærði sig ekki um starfann. Vandinn er bara sá að hann var aldrei spurður. Markús Örn Ant- onsson mun nú hafa gert útvarps- ráði grein fyrir hinu sanna í mál- inu en starfsmenn rásar 2 eru ókátir og telja að svínað hafi verið á Leifi óheppna ... Valdamikið hjónaband Sú ákvörðun Geirs Haaarde fjármálaráðherra að gefa kost á sér sem varaformaður Sjálfstæðis- flokksins mælist misjafnlega fyrir. Ekki er talinn vafi á að Geir verði hinn ágætasti varaformaður en það vinnur gegn honum að kona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, er oddviti sjálfstæð- ismanna í borg- arstjórn. Þykir því mörgum aðdáendum Geirs mikil völd safnast i eitt hjónaband. Þá er því spáð að fari svo að Sjálfstæðis- flokkur verði utan ríkisstjórnar muni Davíð Oddsson, forsætis- ráðherra og formaður flokksins, ekki lengi endast á þingi. Hann hafi enga eirð í sér til að tuða í stjórnarandstöðu. Þar með yrði Geir Haarde í raun oddviti sjálf- stæðismanna ... Blá líkamsrækt Eftir áramótin hefúr fjöldi manns tekið sig taki og ákveðið að tálga af sér spikið. í World Class Bjöms Kristmanns Leifssonar hefur fólk sópast að í þessum tilgangi. TU að drepa tím- ann á færiböndum og í ýmsum tækj- um gefst fólki kostur á því að horfa á sjónvarp. Þar mun vera ráðandi hin frjálslynda stöð Sýn. Á ákveðnum tímapunktum dúkka þar upp bláar myndir sem þá blasa viö heUsuræktarfríkun- um. Þetta er m.a. á miðvikudögum og ku hafa valdið truflunum á lík- amsstarfsemi í ræktinni umfram það sem ætlunin er í útgefnu prógrammi. Þá munu sumir hinna siðprúðari vera ansi kindarlegir undir herlegheitunum ... Vildi helmingshækkun Mikið fjaðrafok varð innan RÚV þegar hin vinsæla og hjartnæma Anna Kristine Magnúsdóttir tók hatt sinn og staf og fór yfir á Bylgjuna með við- talsþátt sinn, MUli mjalta og messu. Ástæða brottfar- arinnar er sú, samkvæmt heim- Udum sand- koma, að Anna Kristine vUdi fá um helmings- hækkun á launum eftir að kannanir sýndu gifurlegar vin- sældir. Talað er um að hún hafi haft 35 þúsund krónur fyrir þátt- inn en viljað hækkun upp í 70 þús- und. Þá vUdi hún samkvæmt sömu heimUdum ráða styrktaraöUum þáttarins en það gat mosavaxið og gróið útvarpsráð ekki faUist á ... Umsjón Reynir Traustason Netfang: sandkom (aíí. is Fréttir Ríkisjarðir: Mjólkurkvóti haldist í héraði DV, Suðurlandi: Á fundi sveitarstjórnar Skaftár- hrepps fyrir skömmu var tekin fyr- ir svohljóðandi áskorun tU stjórnar- innar, undirrituð af 40 mjólkur- bændum þar eystra: „Við undirrituð skomm á hreppsnefnd Skaftárhrepps að beita sér fyrir því að mjólkurkvóti sá sem losnar á ríkisjörðum haldist í plássinu. í V-SkaftafeUssýslu eru mjög smá bú sem hafa ekki bol- magn tU kvótakaupa. Því fari bænd- ur fram á það í áskorun sinni að tU þess að einhver von verði til að mjólkurframleiðsla leggist ekki nið- ur í héraðinu verði þeim kvóta sem losnar á ríkisjörðum jafnað niður á þá sem reyna að þrauka áfram.“ Og í niðurlagi áskorunarinnar segir: „Hvar er þá öU byggðastefna ráðamanna þjóðarinnar ef þetta fær ekki framgang?" Hreppsnefnd gerði eftirfarandi samþykkt um þetta mál: „Sveitarstjóm telur afar mikil- vægt að halda allri þeirri landbún- aðarframleiðslu sem nú er í sveitar- félaginu. Þar sem landið er eitt markaðssvæði hvað varðar fram- leiðslurétt á mjólk eru einnig tæki- færi til að auka þá framleiðslu sem fyrir er sem hlýtur að vera mark- mið allra.“ Þá segir einnig í svari sveitar- stjórnar að framleiðendur og félaga- samtök þeirra þurfi ásamt atvinnu- málanefnd og sveitarstjórn að vinna að þessu máli. Einnig er þss getið í svarinu að atvinnumála- nefnd vinni nú í samráði við At- vinnuþróunarsjóð Suðurlands að úttekt á stöðu bænda. Með því sé leitaö leiða tU að styrkja byggð og eru bændur hvattir til að taka virk- an þátt í því verkefni. -NH Páll Bergþórsso. 700 milljóna króna lántaka Akureyrarbæjar DV, Akureyri: Gengið hefur verið frá samningum miUi Akureyrarbæjar annars vegar og Kaupþings Norðurlands hf. og Kaupþings hf. hins vegar um að verð- bréfafyrirtækin tvö annist 700 miUj- óna króna skuldabréfaútboð fyrir Ak- ureyrarbæ. Bærinn óskaði eftir til- boðum frá fjármálastofnunum og reyndist tilboð Kaupþings Norður- lands og Kaupþings hagstæðast fimm tUboða sem bárust. Dan Brynjarsson, fjármálastjóri Akureyrarbæjar, segir þessa lántöku í samræmi við áætlanir. Fjármunimir verði notaðir tU að fjármagna fram- kvæmdir yfirstandandi árs og tU að greiða upp eldri lán. Einnig verður fénu varið til að mæta fjárþörf síðasta árs, en þá var einungis lítill hluti þess fjár sem gert var ráð fyrir að taka að láni tekinn. „Við teljum okkur vera að fá mjög góð kjör og taka lánið á hagstæðum tíma, því vextir hafa farið lækkandi á síðustu mánuðum. Það er m.a. ástæðan fyrir því að við biðum með það að mæta lánsfjárþörf okkar á síðasta ári og taka langtímalán nú,“ segir Dan. -gk Langtímaveöurspá Páls Bergþórssonar: Sumarið verður gott Búast má við mildu veðri í ár. Menn ættu því að geta spókað sig í sumarblfðu, létt- lyndir og léttklæddir. Páll Bergþórsson veður- fræðingur tekur mið af með- alhitanum á Jan Mayen frá ágústbyrjun tU janúarloka tfl að spá fyrir um hafis við landið á árinu. „Meðalhitinn á Jan Mayen segir tU um hvort sjórinn er hlýr eða kaldur þar norður frá og það segir svo tU um hitastig sjáv- arins þegar hann kemur hing- að með straumum en hingað kemur hann um hálfu ári sið- ar. Eftir meðalhita síðasta hausts að dæma verður lítill ís við ísland í ár. Á Jan Mayen var síðasta haust eitt af þeim tíu hlýjustu frá 1920. Þetta eykur líkurnar á að í ár verði veðrið mUt á íslandi." Ástæðuna fyrir hlýindun- um segir Páll vera að sjávar- hitinn norður í höfum sé mjög breytUegur af einhverj- um ástæðum, s.s. af straum- um. „Þessar hitasveiflur eru óháðar gróðurhúsaáhrifunum þótt þau hafi líka sitt að segja. Meðalhitinn á jörðinni í fyrra var til dæmis sá hlýjasti ffá því mæling- ar hófust um miðja 19. öld.“ Hitafarið við Svalbarða segir tU um veðurfar mörg ár fram í tímann. Undanfarin ár hefur meðalhitinn þar verið hár eða svipaður og á ár- unum 1930-1960 sem er mesta hlý- indaskeið síðan mælingar hófust. „Það eru þvi allgóðar horfur um hefldarveðurfarið næstu árin. Góð skUyrði verða við ísland, bæði á landi og í sjó. Búast má við að þorskurinn við Grænland fari að aukast og sendi okkur göngur við og við.“ -SJ Þurrkari SG 510 • Barki fylgir - Tekur 4,5 kg • Snýr tromlu (báðar áttir . Ryðfrf tromla - Hnappur fyrir kaldan blástur • Tvö þurrkkerfi • Barki fylgir • Mál: hxbxd 85x60x54 cm Kr.29.900.- stgr. Þvottavél WG1235 «Tekur 5,0 kg »Þvottakerfi 15 • Hitastillir stiglaus • Vinduhraði 1200 - 600 sn/mín. • Sjálfvirk vatnsskömtun • Öryggislæsing • Belgur ryðfrír • Tromla ryðfrí «Mál: hxbxd 85x60x60 cm Kr. 52.900.- stgr. . Tekur 5,0 kg . Þvottakerfi 15 • Hitastillir stiglaus . Vinduhraði 900 - 500 sn/mín. . Sjálfvirk vatnsskömtun . Öryggislæsing . Tromla ryðfrí • Mál: hxbxd 85x60x60 cm Kr. 39.900.- stgr. Þurrkar «Með þéttibúnaði (þarf ekki barka) • Tekur 5,0 kg . Snýr tromlu í báðar áttir . Ryðfrí tromla • Valhnappur fyrir venjulegt eða viðkvæmt tau • Tvö þurrkkerfi . Aðvörunarljós fyrir vatnslosun . Aðvörunarljós fyrir lósigti • Rúmmál tromlu 106 Itr. . Stórt hurðarop 40 cm • Hægt að breyta hurðaropnun • Mál: hxbxd: 85x60x60 cm Kr. 56.900.-stgr. Þvottavél WG 935

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.