Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 Hringiðan •» * Bikarúrslitaleikirnir í handboltanum voru leiknir á laugardaginn. Þar áttust við Fram og Haukar í kvenna- boltanum og FH-ingar mættu Aftureldingu karlamegin. Stuðningsmenn beggja liða gerðu sitt besta til þess að hvetja sfn lið. Óskar Sigurðsson hvatti sína menn f FH áfram sem best hann gat. Fyrirsætur frá Eskimo models sýndu nýju línuna frá O’neill í heildversluninni Sportís á föstudaginn. Fyr- irsætan Sóley tók sig vel út í fötunum frá þessu am- eríska fatafyrirtæki. DV-myndlr Hari Þeir komu í öllum litum, stærðum og gerðum, stuðningsmenn félaganna í bikarúrslltaleikjunum í handbolta á laugardaginn. Þessir furðufuglar eru stuöningsmenn bikarmeistara Aftureld- ingar og heita Benedikt „Benni“ Braga- son og Blrgir „Dolli 40%“ Brynjólfsson. Formleg opnun stórverslunar Skff- unnar á Laugavegi var á laugardag- inn. Tónlistarmógúlarnir Baldur úr Gus Gus, Palli úr Maus og Úlfur úr hljómsveitinni Canada kíktu á hvað var í boði og hittu þar fyrir þann eina sanna Crash Bandicoot. Eyjólfur Kristjánsson og félagar hans í hljómsveitinni Hálft í hvoru skemmtu gest- um á Kaffi Reykjavík um helgina. Eyvi í góðri sveiflu á föstudags- kvökJlð. m: Njóla Jónsdóttir og Sigurgyða Þrastardóttir skemmtu sér vel á Kaffi Reykjavík á föstudaginn. Enda strákarnir Hálft í hvoru að sjá um stuðið. Heildverslunin Sportís hélt sýningu á nýrri línu fata frá fyrirtækinu O’neill í húsa- kynnum sfnum á föstudag- inn. Starfsfólk verslunarinn- ar, Skúli Jóhann, Sirrí, Bene- dikt, Elva Rósa, Laufey og Anna Sigríður voru að von- um f góðu skapi. Myndlistarmaðurinn Aian James opnaði sýningu í Gallerí Horninu á laugardag- inn. Á myndlnni eru Ólafur Engilberts- son, listamaðurinn Alan James og son- ur hans Æglr. Listamaðurinn Sigurlaugur Elíasson opn- aði sýningu á verkum sfnum í Sverrissal Hafnarborgar á laugardag- inn. Sigurlaug- ur er hér ásamt móður sinni, Ásthildi Sigurðardótt- ur, á opnun- inni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.