Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Page 33
DV ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 37 Þórir Steingrímsson í hlutverki nasistans. Ótti og eymd Þriðja ríkisins í kvöld verða sýndir þrír ein- þáttungar í Skemmtihúsinu við Laufásveg eftir Berthold Brecht, eru þeir sýndir undir samheitinu Ótti og eymd Þriðja ríkisins og heita Gyðingakonan, Njósnarinn og Krítarkrossinn. Þar fangar Brecht óhugnanlega vel andrúms- loftið í ríki Hitlers þegar maður gat jafnvel ekki lengur treyst baminu sínu. Þættimir em úr stóm safhi leikþátta sem Brecht skrifaði á fjórða áratugnum og lýsa lífi fólks í Þriðja ríkinu. Sjálf- ur yfirgaf Brecht Þýskaland eftir bruna þinghússins árið 1933. Leikhús Á undan sýningimni flytur Þor- varður Helgason erindi um ástandið í Evrópu á þessum við- sjárverðu tímum. Meðal leikara em Hjalti Rögn- valdsson, sem leikur í öllum leik- þáttunum þremur, Steinunn Ólafsdóttir, sem leikur í Gyðinga- konunni og Krítarkrossinum, og Ingibjörg Þórisdóttir, Eiríkur Guðmundsson og Þórir Stein- grímsson sem leika í Krítarkross- inum. Leikstjóri er Erlingur Gíslason. Ungt fólk í vímuefnavanda SÁÁ efnir til fræðslu- og umræðu- fúndar fyrir foreldra ungs fólks í vímu- efnavanda i kvöld kl. 19.30. Er fundur- inn haldinn í göngu- deild SÁÁ, Síðu- múla 3-5, kl. 19.30. Frummælendur verða Þórarinn Tyrf- ingsson yffirlæknir, Hjalti Bjömsson og Halldóra Jónasdóttir. Á fundinum verður rætt um þá meðferð sem ungu fólki í vímuefnavanda er veitt. Félagssaga og flækjufræði í dag flytur Axel Kristinsson sagn- ffæðingur fyrirlestur i boði Sagnfræð- ingafélags Islands sem hann nefhir Félagssaga og flækjufræði. Fundurinn er haldinn í Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð kl. 12.05 og er hluti af fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins sem nefnd hef- ur verið: Hvaö er félagssaga? í fyrir- lestri sínum leggur Axel mat á mögu- leika sagnfræðinga til að nota svo- nefnd „flókin kerfi“ við greiningu á sagnfræðilegum vandamálum. Samkomur Þórarinn Tyrfingsson. Félag eldri borgara í Reykjavík Meistaramót eldri borgara í skák hefst í dag kl. 13 í Ásgarði, Glæsibæ. Þrenn verðlaun verða veitt. Kynnir eigin verk Ólöf Erla Bjamadóttir leirlistar- maður kynnir eigin verk i Barmahlið, fyrirlestrasal MHÍ í Skipholti 1, á morgun kl. 12.30. Háskólatónleikar Háskólatónleikar verða í Norræna húsinu kl. 12.30 á morgun. Þá leikur tríóið Austan 3 Trió V op. 70 no. 1 eft- ir Ludvig van Beethoven. Austan 3 skipa konur úr austurbænum, Svana Víkingsdóttir píanóleikari, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikari, og Lovísa Ejeldsted sellóleikari. Url á Gauknum í kvöld er það hljómsveitin url sem heldur tónleika á Gauki á Stöng. Þetta verða að öllum líkindum síðustu tónleikar sveitarinnar i bili þar sem meðlimir hennar ætla nú að taka sér hlé frá tón- leikahaldi og fara i hljóðver til ' að ljúka upptökum á nokkrum lög- um og vinna í nýju efhi. Að sögn Helga, bassaleikara hljómsveitarinnar, standa yfir við- ræður við útgefendur um útgáfú plötu síðar á árinu. Nú þegar hefur url lokið upptök- um á 3 lögum og er eitt þeirra, lag- Skemmtanir ið So Close, farið að hljóma á öldum ljósvakans en búast má við því að url sendi fljótlega frá sér nýtt lag til spilunar i útvarpi. Url kom einmitt fram í Kolkrabbanum sl. fostudags- kvöld og flutti þar lagið So Close. Meðlimir url lofa góðum tónleik- um í kvöld og að sjálfsögðu verður góða stemningin til staðar eins og venjulega. Hljómsveitina url skipa Garðar og Heiða, söngur, Oscar, hljómborð, Kjartcm, trommur, Þröstur, gítar og Helgi, bassi. Á undan url mun Stefán Öm úr Raggie on Ice leika draumkennda raftónlist. Url skemmtir gestum á Gauki á Stöng í kvöld. Veðrið í dag Talsvert frost Austur við Lófót er víðáttumikil 955 mb lægð sem þokast norðaustur og grynnist, en suðvestur af Hvarfi er vaxandi 1008 mb lægð á hreyf- ingu norðaustur. í dag verður norðvestlæg átt, stinningskaldi eöa allhvasst á annesjum norðaustanlands en hæg- ari annars staðar. Él, einkum við norðurströndina, en léttskýjað suð- austanlands. Snýst i suðaustan- kalda suðvestan- og vestanlands í nótt. Talsvert frost. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðvestangola eða kaldi og él, en hæg breytileg átt og bjart veður síð- degis. Frost 5 til 9 stig. Snýst í suð- austankalda og þykknar upp í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 18.04 Sólarupprás á morgun: 9.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.54 Árdegisflóð á morgun: 07.11 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -10 Bergsstaóir hálfskýjaö -12 Bolungarvík snjóél -9 Egilsstaðir -11 Kirkjubœjarkl. alskýjaö -6 Kejlavíkurflv. skafrenningur -6 Raufarhöfn alskýjaö -9 Reykjavík snjóél -5 Stórhöföi snjókoma -5 Bergen snjóél -0 Helsinki snjókoma 0 Kaupmhöfn ringing 1 Ósló léttskýjað -1 Stokkhólmur 3 Þórshöfn snjóél á síð.kls. -4 Þrándheimur snjóél -1 Algarve heiöskírt 4 Amsterdam rigning og súld 7 Barcelona mistur 5 Berlín slydda 1 Chicago skýjað 8 Dublin léttskýjaö 4 Halifax heiöskírt -6 Frankfurt súld á síö.kls. 1 Glasgow léttskýjað 3 Hamborg rigning 3 Jan Mayen snjóél -7 London rigning á síö.kls. 6 Lúxemborg súld 0 Mallorca skýjaö 1 Montreal alskýjaö -7 Narssarssuaq snjókoma -10 New York hálfskýjað 6 Orlando hálfskýjaö 12 París súld á síö.kls. 5 Róm heiöskírt 0 Vín þokuruöningur -12 Washington léttskýjaö -2 Winnipeg heióskírt -10 Hálka á Hellisheiði Víða eru hálkublettir í nágrenni Reykjavíkur, meðal annars á Hellisheiði. Á Snæfellsnesi er þæf- ingsfærð fyrir Jökul og eins í Dölum, um Fellsströnd og Skarðsströnd. Snjókoma eða éljagangur á Vest- fjörðum og i morgun var verið að moka og hreinsa Færð á vegum vegi á sunnanverðum fjörðunum. Þungfært er um Kísilveg og þæflngsfærð er um Mývatns- og Möðru- dalsöræfi og einnig um Vopnafjarðarheiði og Fjarð- arheiði. Greiðfært er svo með austurströndinni. ^-Skafrenningur 0 Steinkast 13 Hálka ® Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarki (3^) ófært DD Þungfært (£) Fært fjallabílum Ástand vega Björg og Sigurð- ur eignast son Litli drengurinn, sem á myndinni sefur vært, fæddist á Heilbrigðis- stofnun Suðumesja 23. Barn dagsins janúar síðastliðinn kl. 22.59. Hann var við fæð- ingu 15 merkur og 51 sentímetri. Foreldrar hans eru Björg Ámadótt- ir og Sigurður Ármanns- son og er hann þeirra fyrsta bam. Heitur tölvu- póstur í You’ve Got Mail, sem sýnd er í Sam-bíóunum, leikm- Meg Ryan Kathleen Kelly sem er eigandi lít- illar en þekktrar bókabúðar sem sérhæfir sig 1 bamabókum. Hún er í sambandi með blaðamannin- um Frank Navasky og „heldur fram hjá honum“ óbeint með manni sem hún hefur kynnst á Netinu en aldrei séð. Dag einn snarsnýst veröld hennar þegar opnuð er.í næsta nágrenni hennar afsláttarbókabúð. Hún fer á fund Joe Fox (Tom Hanks), sem er sonur eigandans, ///////// Kvikmyndir og kvartar yfir óvönduðum viðskipta- háttum en hefur ekki erindi sem erfiði og satt best að segja fara þau ákaflega í taugamar hvort á öðra. Þrátt fyrir góð ráð frá Net- vini sínum þolir hún ekki sam- keppnina og verður að loka versl- uninni. Eins og gefur að skilja verður heldur betur handagangur í öskjunni þegar Joe Fox kemst að því að Kathleen er netvinkona hans. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Pöddulif Bíóborgin: You’ve Got Mail Háskólabíó: Elizabeth Háskólabíó: Pleasantville Kringlubíó: Wíshmaster Laugarásbíó: A Night at the Roxbury Regnboginn: 54 Stjömubíó: Bjargvætturinn < Krossgátan ¥ 2 3 4 5 e 7 8 9 m 11 12 T3 14. 15 .. te 17 13 13 Lárétt: 1 sáðland, 5 steig, 7 birta, 8 þegar, 10 ýfði, 12 fyndið, 14 kaðal, 15 fátæki, 17 hlutverkið, 19 fyrirgefa,. Lóðrétt: 1 kraps, 2 aular, 3 stilltur, 4 varðandi, 5 venja, 6 spildu, 9 upp- hafið, 11 stétt, 13 innyfli, 14 kona, 16 fæðu, 18 féll. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 kort, 5 áss, 8 ýra, 9 orki, 10 skuplan, 11 happ, 12 aum, 14 lá, 16 autt, 18 ýlfra, 20 þó, 22 mél, 23 kýr. Lóðrétt: 1 kýs, 2 orka, 3 raupa, 5 árla, 6 skaut, 7 sin, 11 hlýr, 13 mjór, « 15 áím, 17 tak, 19 fé, 20 þý. Gengið Almennt gengi LÍ16. 02.1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenai Dollar 70,850 71,210 69,930 Pund 115,130 115,720 115,370 Kan. dollar 47,330 47,630 46,010 Dönsk kr. 10,6770 10,7360 10,7660 Norsk kr 9,2350 9,2860 9,3690 Sænsk kr. 8,9520 9,0010 9,0120 R. mark 13,3460 13,4270 13,4680 Fra. franki 12,0980 12,1700 12,2080 Belg. franki 1,9671 1,9790 1,9850 Sviss. franki 49,6900 49,9700 49,6400 Holl. gyllini 36,0100 36,2300 36,3400 Þýskt mark 40,5700 40,8200 40,9500 ít. lira 0,040980 0,04123 0,041360 Aust sch. 5,7670 5,8020 5,8190 Port escudo 0,3958 0,3982 0,3994 Spá. peseti 0,4769 0,4798 0,4813 Jap. yen 0,603600 0,60720 0,605200 írskt pund 100,760 101,370 101,670 SDR 97,650000 98,23000 97,480000 ECU 79,3500 79,8300 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.