Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1999, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 31 Lækni vantar DV, Eskifirði: Hcinnes Sigmarsson, héraðslækn- ir á Eskifirði, er mikilhæfur læknir sem við, íbúar á Eskifirði og Reyð- arfirði, erum Eifar ánægðir með. En læknamálin eru samt ekki í nógu góðu lagi þar sem í læknishéraðinu, þar sem búa um 1700 manns, eiga að vera tveir læknar en Hannes er bara einn. Þetta er auðvitað óhóflegt álag á Hannesi sem hann þolir illa. Nú ótt- umst við að hann gefist upp og yfír- gefi staðinn sem væri mikið áfall fyrir ibúana. Einn og einn læknir hefur þó komið frá Reykjavík og verið hér eina og eina viku í senn en það dugar skammt. Hér er óþolandi fyrir einn lækni að starfa enda eru hér fleiri sem hann þarf að sinna en ibúamir sjálf- ir því hér er margt aðkomufólk í vinnu og mikið um skipakomur og þjónustu við sjómennina. Mér fínnst þetta óþolandi ástand með öllu fyrir landsbyggðina. Hér vinnur fólk mikið við undirstöðuat- vinnuveg þjóðarinnar og skapar verðmæti og dýrmætan gjaldeyri. Við treystum því að okkar ágæti heilbrigðisráðherra komi þessum málum í lag við fyrsta tækifæri. Það ætti nú að verða auðvelt því að á Reyðarfirði er fullkominn læknabú- staður en auður og bíður eftir að vista lækni. -Regína Ölvaður farþegi: Stal leigubíl Mjög ölvaður farþegi leigubíls stal biinum fyrir utan lögreglustöð- ina við Hverfisgötu aðfaranótt laug- ardagsins. Leigubílstjórinn hafði lent í orða- skaki við manninn í bílnum og ekið með hann á lögreglustöðina. Þar vildi farþeginn hins vegar ekki stíga út úr bifreiðinni og þegar bilstjór- inn fór út úr bílnum læsti farþeginn honum og ók á brott. Eins og áður sagði var maðurinn mjög ölvaður og ók hann aftan á bil á Snorrabraut og missti loks bílinn út af við Valsheimilið við Hliðar- enda. Bíllinn, sem var talsvert skemmd- ur, var dreginn burt með krana en maðurinn handtekinn og færðm- í fangageymslur lögreglunnar. -GLM .... ■ " ... iti — íMSStfðfiffl&rfSAíí.. Beltin bjarga 11 Wi Æm? j. v 'y , Æm-' m wam m m u wmsam Fréttir Keflavíkurkirkja og safnaðarheimilið. Kefla víkurkirkj a: Tilboð opnuð í lokafrá- gang safnaðarheimilisins DV, Suöurnesjum: Tilboð hafa verið opnuð í lokafrá- gang safnaðarheimilisins við Kefla- víkurkirkju. Eitt tilboð barst, frá Tréverki ehf. í Keflavík, en það hljóðaði upp á rúmar 57 milljónir króna en kostnaðaráæltun gerði ráð fyrir 46 milljónmn. Áætlað er að sal- arkynnin verði tekin í notkun í des- ember á þessu ári en skrifstofuálma og kapella seinni hluta ársins 2000. Fjallað verður um tilboðið á fundi í næstu viku. -A.G. Mýrdalshreppur: Fjárhagsáætlun á sléttu DV, Vík: Fjárhagsáætlun fyrir Mýrdals- hrepp var samþykkt fyrir skömmu á fundi hreppsnefndar. Helstu niðm- stöðutölm eru að skatttekjur eru áætlaðar 99 milljónir króna og í rekstm málaflokka er áætlað að fari 85 milljónir króna. Greiðslubyrði lána er áætluð að verða 8,2 milljón- ir króna. Til gjaldfærðrar fiárfest- ingar eru áætlaðar 4,5 milljónir króna og ein miiljón í eignfærðar fiárfestingar. Fjárhagsáætlunin er afgreidd á núlli og ákveðið var að endmskoða hana í apríl og október. A sama fundi var ákveðið að hækka fast- eignagjöld á íbúðmhúsnæði í 0,41% úr 0,40 og á atvinnuhúsnæði í 1,20 úr 1,0%. -NH ÞJONUSTUMMGLYSmGJKR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 ___ Bílasími 892 7260 ~ BÍLSKÚRS Eldvarnar- Öryggis- hurðir ÆSSSS. hurðir STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTl- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING N^TS^OFTPRESSUBILL. NYTT! ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum íDÆLUBÍLL Kársnesbraut 67 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bd.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Vinnuvélaréttindi Aukin ökuréttindi (meira-próf) Almenn ökukennsla Upplýsingar gefur Svavar Svavarsson löggiltur öku- og vinnuvélakennari, alla daga vikunnar í símum 893 3909 og 588 4500. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. E=d VELALEIGA SIMONAR HF. SÍMAR 562 3070 og 892 1129. STIFLUÞJONUSTR Símar 899 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., hondlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. Röramyndavél til að ástands- skoáa lagnir Dælubíll til að losa Þrær og hreinsa plön.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.