Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 47
X>‘V' LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 0/m/n I Framundan... Mars: 27. Marsmaraþon (***) Hefst kl. 10:00 og 11:00 við Ægisíðu, Reykjavík (fyrri tíma- | setningin er fyrir þá sem ætla S sér að vera yfir 4:15 tíma að Ihlaupa vegalengdina). Vega- lengd: maraþon með tímatöku. Allir sem ljúka keppni fá verð- launapening. Paraboðhlaup þar sem hvor aðili fyrir sig (verður að vera kona og karl) hleypur hálfmaraþon. Upplýsingar Pét- ur I. Frantzson í sima 551 4096 og símboða 846 1756. Apríl: 3. Flóahlaup UMF Samhygðar (**) Hefst kl. 14:00 við Félagslund, | Gaulverjabæjarhreppi. Vega- lengdir: 3 km, 5 km og 10 km | með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 14 ára og yngri (3 km), konur 39 ára og yngri, 40 | ára og eldri (5 km), opinn flokk- | ur kvenna (10 km), karlar 39 ára og yngri, 40-49 ára, 50 ára | og eldri (10 km), opinn flokkur ' kai'la (5 km). Verðlaun fyrir | þrjá fyrstu í hverjum flokki. | Upplýsingar veitir Markús Ivarsson i sima 486 3318. n 22. Víðavangshlaup ÍR og Elkó (***) Hefst kl. 13:00 við Ráðhús Reykjavíkur. Vegalengd: 5 km með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 12 ára og yngri, 13-15 ára, 16-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Keppnisflokkar í sveitakeppni eru íþróttafélög, skokkklúbbar I og opinn flokkur. Allir sem | ljúka keppni fá verðlaunapen- I ing. Verðlaun fyrir 1. sæti í hverjum aldursflokki. Boðið I verður upp á kaffihlaðborð eftir I hlaup. Skráning í Ráðhúsinu I frá kl. 11:00. Upplýsingar Kjart- an Ámason í síma 587 2361 og i Gunnar Páil Jóakimsson í síma 565 6228. 22. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar (**) Hefst kl. 13:00 á Víðistaðatúni | í Hafnarfirði. Vegalengdir: 1 km, 1,4 km og 2 km með tíma- S töku og flokkaskiptingu bæði I kyn: 5 ára og yngri (200 m), 6-7 | ára (300 m), 8-9 ára (400 m), 10-12 ára (1 km), 13-14 ára (1,4 i km), 15-18 ára, 19-29 ára, konur I 30 ára og eldri, karlar 30-39 ára, | 40 ára og eldri (2 km). Sigurveg- ari í hverjum flokki fær farand- bikar. Upplýsingar: Sigurður IHaraldsson í síma 565 1114. 22. Víðavangshlaup Vöku (*) I Upplýsingar: Fanney Ólafs- i dóttir í síma 486 3317. 22. Víðavangshlaup Skeiðamanna (*) i Upplýsingar: Valgerður Auð- I unsdóttir i síma 486 5530. 1 24. ísfuglshlaup UMFA (**) í; Hefst við íþróttahúsið að Varmá, Mosfellsbæ. Skráning I og búningsaðstaða við sundlaug Varmár frá kl. 11:30. Vegalengd- ir: 3 km án tímatöku, hefst kl. 13:00 og 8 km með tímatöku og I sveitakeppni hefst kl. 12:45. | Sveitakeppni: Opinn flokkur 3 1 eða 5 í hverri sveit. Allir sem I Ijúka keppni fá verðlaunapen- ing. Útdráttarverðlaun. Upplýs- ingar: Kristín Egilsdóttir í síma 1 566 7261. Maí: 1.1. maíhaup UFA (**) r Hefst kl. 13:00 við Sportver. Vegalengdir: 4 km og 10 km . með tímatöku og flokkaskipt- f ingu bæði kyn: 6 ára og yngri (1 : km), 7-9 ára, 10-12 ára, 13-14 ; ára, 15-16 ára (2 km), 17-39 ára, 40 ára og eldri (4 km eða 10 km). Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í öll- | um flokkum og allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Út- dráttarverðlaun. Skólakeppni. ; Upplýsingar UFA, pósthólf 385, 1 602 Akureyri. Marsmaraþon fer fram 27. mars: Stefnir í tvöföldun keppenda frá fyrra ári segir Pátur Frantzson, formaður Fálags maraþonhlaupara Einn af stærri viðburðum ársins fyrir áhugamenn um almennings- hlaup, mars- mara- þonið, nálgast nú óð- fluga. Það fer fram laugardag- inn 27. mars næstkomandi. Nokkrir tugir manna æfa nú af kappi hérlendis til þess að taka þátt í þessu hraða í hlaupinu leggja af stað klukk- an 11.00. Það verður að sjálfsögðu tímataka í báðum vegalengdum. Að sama skapi verður tímataka i para- keppninni, þannig að þeir sem hlaupa hálft maraþon í þeirri keppni fá skráðan löglegan tima í þeirri vega- lengd. Það verður að sjálfsögðu að geta þess að öllum er frjálst að taka þátt í heilu maraþoni, en jafnframt að taka þátt í para- keppninni. Karlmaður getur til dæmis hlaupið hálft maraþon, ræst konuna í síðari hluta para- keppninnar, hlaupið einnig síðari helming- inn og fengið 'ftm skemmti- lega hlaupi. Að venju er það Félag mara- þonhlaupara sem skipuleggur mars- maraþonið. Formaður félagsins er Pétur Frantzson. „í hlaupinu í ár verður boðið upp á þá nýbreytni að par getur hlaupið þessa rúmu 42 km og skipt vegalengdinni jafnt á milli sín. Skilyrðin eru þau að karlmaður- inn í parinu verður að hlaupa fyrri helminginn en konan þann síðari," segir Pétur. „Þeir sem ætla sér að fara rólega hefja þátttöku klukkan 10 um morg- uninn, en þeir sem ætla sér meiri skráðan tíma í báðum vegalengdum. Ég hef til dæmis skráð mig í para- keppnina, hleyp einn fyrri helming- inn (21,1 km), slæ í höndina á Helgu eiginkonu minni og við hjónin hlaup- um siðan saman siðari hluta hlaups- ins,“ segir Pétur. Vinsælt form erlendis „Keppni af þessu tagi er mjög vin- sæl erlendis, en hefur ekki verið hald- in hérlendis áður. Það stefnir allt í Hvað þýða * Fjöldi stjama segir til um staðal sem við- komandi hlaup uppfyilir: (Ath.: Ef hlaup er ekki með stjömu er ekki um keppnishlaup að ræða.) *** • Mæling á stöðluðum vega- lengdum, s.s. 5 km, 10 km, hálfinaraþon og maraþon. Æskilegt undirlag malbik. Aðili frá mótshaldara sem er ábyrgur gagnvart mælingunni. • Sjúkragæsla á hlaupaleið og við endamark. • Marksvæði lokað fyrir umferð. • Brautarvarsla á hlaupaleið. • Drykkjarstöðvar á hveijum 4-5 km og við endamark. • Timataka. • Aldursflokkaskipting. • Verðlaun fyrir alla þátttakendur. • Aukaverðlaun, s.s. útdráttarverðlaun. ** • Sjúkragæsla við endamark. • Marksvæði lokað fyrir umferð. • Brautarvarsla á viðsjárverðum stöðum. • Drykkjarstöðvar. • Tímataka. • Aldursflokkaskipting. • Verðlaun fyrir a.m.k. þrjá fyrstu í mark í karla og kvennaflokki og e.t.v. fleiri þátttakendur. * • Sjúkragæsla við endamark. • Brautarvarsla á viðsjárverðum stöðum. • Drykkjarstöðvar. • Tímataka á a.m.k. fimm fyrstu körlum og konum í mark. • Verðlaun fyrir a.m.k. þrjá fyrstu í mark í karla og kvennaflokki. metþátttöku í marsmaraþoni í ár. Keppendur í marsmaraþoni voru þrír tugir í fyrra og svipaður íjöldi tók þátt í októbermaraþoni. Nú þegar hafa um 20 pör (40 hlauparar) skráð sig i mars- maraþon fyrir utan þá sem aðeins hlaupa í heilu maraþoni og örugglega eiga einhverjir eftir að bætast við. Sennilega má búast við um tvöfóldun Umsjón Isak Öm Sígurðsson þátttakenda í hlaupinu í ár. Sést hef- ur til óvenjumargra hlaupara í ár á götum höfuðborgarsvæðisins að æfa fyrir hlaupið og við erum því bjart- sýnir á þátttöku. Mér er til efs að svo fjölmennt hlaup hafi nokkurn tíma verið hlaupið á þessum tíma árs.“ Marsmaraþonið er þriggja stjömu hlaup með öllu því sem því fylgir, ná- kvæmri mælingu á vegalengdum, sjúkragæslu, lokuðu marksvæði fyrir umferð, brautarvörslu, drykkjar- stöðvum, tímatöku, aldursflokka- skiptingu og verðlaunum fyrir alla þátttakendur. Daginn fyrir hlaup, klukkan 20:00, er að venju boðið upp á pastaveislu í Mjódd hjá Námsflokkum Reykjavíkur, en þar fer fram skráning og eru gefnar allar upplýsingar um Pétur Frantzson, formaður Fé- lags maraþonhlaupara, verður meðal þátttakenda í marsmara- þoni sem fram fer laugardaginn 27. mars næstkomandi. DV-mynd ÞÖK hlaupaleiðina og önnur atriði. Hlaupaleiðina þekkja flestallir, en hún er sú sama og í hlaupunum í fyrra. Verðið getur ekki hindrað neinn frá þátttöku, 1000 krónur á hlaupara eða 1500 krónur á par og er’ pastaveislan innifalin í því gjaldi. Verðlaunaafhending fer fram í Vest- urbæjarlauginni eftir hlaupið. „Félag maraþonhlaupara (FM) var að gera tímamótasamning til tveggja ára við íþrótt og Leppin. Samkvæmt samningi þessum sér íþrótt um verð- launin í hlaup á vegum FM og Leppin ’ sér um orkudrykki fyrir hlaupara á leiðinni og allar merkingar. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um gildi þess samnings," segir Pétur. DíJJJJJlljjJJíJJJJJiJÍ kúreka-, sailor-, vestis-,jakka- og spariföt. Brúðarmeyjarkjólar.sailorkjólar, prinsessukjólar. f i'jjjjjiiij jíjjjí -juj mj 0] Electrolux Blásturs- ofn Mjög auðvell að þrífa Þrefalt gler Bamalæsmg á hurð 2 stk. bökunarplötur, skúffa og grind HUSASMIÐJAN Sími 525 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.