Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 51
afmæli 63 LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 Til namingju með afmælið 7. mars 100 ára Þorsteinn Davlðsson, Austurbyggö 17, Akureyri. 90 ára Anna Sveinsdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. 85 ára Jón Guðmundsson, Réttcirholti 3, Selfossi. 75 ára Grímur Björnsson, Hrauntungu 7, Kópavogi. 70 ára Ari Jósavinsson, bóndi og fyrrv. hreppstjóri að Auðnum II, Öxnadalshreppi. Hann er að heiman. Hreinn Heiðmann Jósavinsson, Auðnum I, Öxnadalshreppi. Hann er að heiman. Valgerður Eiðsdóttir, Þórufelli 14, Reykjavik. 60 ára Einar Karlsson, Unufelli 44, Reykjavík. Kristinn Arnþórsson, Oddeyrargötu 19, Akureyri. Kristjana Guðmimdsdóttir, Álfaskeiði 127, Hafnarfirði. Sigmundur Magnússon, Suðurvangi 2, Hafnarfirði. Þórxmn Gunnarsdóttir, Bessahrauni 12, Vestmannaeyjum. Þórunn Pálsdóttir, Skólavegi 14, Fáskrúðsfirði. 50 ára Anna Nilsdóttir, Lindarholti 8, Ólafsvík. Birkir Már Ólafsson, Mávabraut 4 C, Keflavík. Friðjón Alfreðsson, Langagerði 30, Reykjavík. Gyða Hauksdóttir, Suðurgötu 90, Hafnarfirði. Rúnar H. Hoffritz, Miðtúni 5, Selfossi. Sigríður Ása Harðardóttir, Hvannavöllum 2, Akureyri. Sjöfn Eggertsdóttir, Miðfelli 5, Egilsstöðum. 40 ára Agnes Henningsdóttir, Krókamýri 34, Garðabæ. Alda Björgvinsdóttir, Framnesvegi 65, Reykjavík. Auðunn Ásberg Gunnarsson, Laufengi 174, Reykjavík. Bjarney Lilja Bjarnadóttir, Seljabraut 26, Reykjavík. Guðrún Sigríður Steinsdóttir, Bæjarsíðu 11, Akureyri. Hólmfríður Traustadóttir, Birkimel 10 B, Reykjavík. John Joseph Cramer, Reykjanesvegi 56, Njarðvík. Jón Eiríksson, Hlíðarhjalla 63, Kópavogi. Jón Steinar Benjamínsson, Urriðavatni, Fellahreppi. Margrét Höskuldsdóttir, SólvöOum 3, Húsavík. Salvör Guðmundsdóttir, Sólvöllum I, Innri-Akraneshreppi. Sigríður Ólafsdóttir, Hlíðarhjalla 58, Kópavogi. Sigríður Valdís Karlsdóttir, Hjöllum 18, Patreksfirði. Björn Ásgeir Guðjónsson, trompetleikari og hljómsveitar- stjóri, Grandavegi 47, Reykjavik, verður sjötugur á morgun. Starfsferill Björn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp á Bráðræðisholtinu. Hann var fyrst við tónlistarnám hjá Al- bert Klahn, Karli Runólfssyni og Wilhelm Lansky Otto. Þá var hann i Tónlistarskólanum i Reykjavík hjá Jóni Þórarinssyni 1947-49 og í Det Kongelige Danske Musik Konservatorium 1949-53 þar sem að- alkennari hans var Kurt Pedersen. Björn var trompetleikari í Sinfón- íuhljómsveit Islands 1953-60, trompetleikari við Stora Teatren í Gautaborg 1960-61 og við Sinfónu- hljómsveit íslands 1961-67. Hann var stofnandi Skólahljómsveitar Kópavogs 1967 og fyrsti stjómandi hennar 1967-95. Þá var hann kennari við Tónlistar- skólann í Reykjavík 1957-59, félagi í lúðrasveitinni Svani 1941-43, félagi í Lúðrasveit Reykjavíkur 1943-71, for- maður Lúðrasveitar Reykjavíkur 1963-66, varaformaður Félags ís- lenskra hljóðfæraleikara 1960, stjórn- andi Lúðrasveitar verkalýðsins 1964 og stjórnandi Hornaflokks Kópavogs frá stofnun hans 1977. Björn er félagi í Det Danske Trompeter Laug. Hann er heiðursfélagi Lúðrasveitar Vestmanna- eyja og Havnarhornor- kestur i Færeyjum. Þá var hann kjörinn heiðurs- listamaður Kópavogs 1988. Fjölskylda Björn kvæntist 28.8. 1957 Ingibjörgu Jónas- dóttur, f. 2.5. 1932, fyrrv. framkvæmdastjóra. Hún er dóttir Jónasar Guð- mundssonar, f. 11.6. 1898, d. 4.7.1973, ráðuneytisstjóra, alþm., formanns Sambands íslenskra sveit- arfélaga og stofnanda AA-samtak- anna, og k.h., Sigríðar Lúðvíksdótt- ur, f. 7.11. 1903, d. 1.5. 1991, húsmóð- ur. Börn Björns og Ingibjargar eru Jónas Bjömsson, f. 29.1.1958, d. 28.9. 1987, tónlistarkennari, var kvæntur Svövu Hjaltadóttur, f. 1.2. 1952 og eru börn þeirra Ingibjörg, f. 6.10. 1982, Birna Dröfn, f. 20.1. 1985, Atli, f. 12.3. 1988, og stjúpdóttir hans, Kristín Björg Kristjánsdóttir, f. 17.5. 1972; Anna Þóra Bjömsdóttir, f. 13.9. 1962, kaupmaður, var gift Brynjari Konráðssyni og eiga þau soninn Björn Leó, f. 13.8.1985, en Anna Þóra er nú gift Gylfa Bjömssyni gleraugnafræðingi og eru synir þeirra Ge- org, f. 13.5. 1994, og Hinrik, f. 22.3. 1996. Dóttir Ingibjargar og stjúpdóttir Björns er Sigríður Ólafsdótt- ir, f. 15.12. 1953, hjúkr- unarfræðingur, gift Árna Rafnssyni, f. 26.9. 1952, og eru böm hennar Ingibjörg Mar- ía Guðbrandsdóttir, f. 30.5. 1970, Rafn Áma- son, f. 13.5. 1977, El- mar Árnason, f. 14.5.1982, Árni Val- ur Árnason, f. 24.2. 1988, og Páll Frí- mann, f. 12.10.1991. Systkini Bjöms eru Þóra Guð- jónsdóttir, f. 4.10. 1925, fyrrv. full- trúi á Félagsmálaskrifstofu Reykja- víkurborgar, en hennar maður var Jóhannes Ó. Guðmundsson við- skiptafræðingur og forstjóri Magn- úsar Th. S. Blöndahl í Reykjavík, sem nú er látinn, og eignuðust þau fjögur börn; Guðmundur Guðjóns- son, f. 16.8. 1935, múrari í Reykja- vik, og á hann fjögur böm. Foreldrar Björns voru Guðjón Þórðarson, f. 12.10. 1901, d. 2.9. 1952, skósmiður í Reykjavík og formaður Björn Ásgeir Guðjónsson. Lúðrasveitar Reykjavíkur, og k.h., Anna Jónsdóttir, f. 15.9.1895, d. 16.3. 1984, húsmóðir. Ætt Guðjón var sonur Þórðar, b. á Bakka í Melasveit, Stefánssonar, b, á Stórakroppi og Varmalæk, Þor- valdssonar, b. og forsöngvara á Vil- mundarstöðum og Stórakroppi, Jónssonar, hreppstjóra og dbrm. I Deildartungu og ættföður Deildar- tunguættarinnar, Þorvaldssonar. Móðir Þorvalds var Helga Hákonar- dóttir frá Hurðarbaki. Móðir Stef- áns var Guðrún Finnsdóttir, hrepp- stjóra í Miðvogi við Akranes, Narfa- sonar, og Guðríðar Kaprasíusdótt- ur. Móðir Þórðar var Hróðný Þórð- ardóttir, b. og meðhjálpara í Staf- holtsey. Móðir Guðjóns var Sigríður Jónsdóttir, b. á Ferjubakka, Tómas- sonar, og Halldóru Jónsdóttur. Anna var dóttir Jóns, b. í Valda- koti I Flóa, Þorsteinssonar, smiðs í Gerðakoti, Sveinbjörnssonar, pr. í Holti undir Eyjaijöllum, Guðmunds- sonar, hreppstjóra í Bæ í Borgar- j... firði, Torfasonar. Björn verður ekki heima á afmæl- isdaginn. Engar pillur f Nýr valkostur ÚÐI ER FRAMTÍÐIN ÚÐAVÍTAMÍN Beint í blóðrásina á 30 sek. Stórkostlegur árangur. Psoriasis og unglingabólur hurfu m/blágrænum þörungum. Aukakílóin hurfu m/megrunarúðanum. Kvíðinn og þreytan hurfu m/PMS-gleðiúðanum. Bráðvantar söluaðila. Af hverju ekki að prófa eitthvað nýtt og spennandi? Sími 891 -6888 og 587-6310. Fjóla Vítamín sem virka Munnúði • 90% frásog beint í blóðrásina • Engin aukaefni • 100% lífrænt* Megrunarúði; PMS:--------- _ Slær á hungurtilfinningu, eykur fitubrennslu, inniheldur L-Camitine, Cromium picolinate og önnur vítamín. — Við fyrirtíðarspennu, inniheldur öll B-vítamín, steinefni, andoxunarefni, kvöldvorrósarolíu o.fl. Blágrænir þörungar: Gott við síþreytu, húðvandamálum ofl. Pro Bio Mist; Sterkasta andoxunarefni náttúrunnar. Multi vítamín; ________Aihiiða vítamín og steinefni. Íþróttavitamín: _ L-Camitine eykur fitubrennslu, súrefnisupptöku, þol og dregur úr vöðvaverkjum. Upplýsingar 1 slma: 5542021« www.box.is/vitamin • habby@simnet.is' *Einu vítamínin sem eru í Amerísku laeknabiblíunni, PDR. Par er staðfest 90% frásog. 100% Iffrænt: Gæðastimpill frá Pharmacopia association sem er gæðaeftirlit I Bandaríkjunum. Viðurkennt af National Nutrltlonal Institute I Bandaríkjunum. inXfrRl r aUp* TRYGGING HF. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðamar verða seldar í því ástandi sem þær em í og kaupendur skulu kynna sér á staðnum. SsangYong Musso 1998 Nissan Micra 1995 Toyota Corolla 1995 Nissan Micra 1995 Hyundai Elantra 1994 Cadillac DeVille 1993 Skoda Forman 1993 MMC Galant GTLi 1991 Honda Accord 1990 Citroín AX14 1989 Daihatsu Charade 1988 Mazda 323 1987 Ford Escort 1986 Mazda 323 1986 MMC Lancer 1987 Fiat UNO 1991 Honda Accord 1986 Ski Doo Mach 1 vélsleði 1997 Bifreiðamar verða til sýnis mánudaginn 8. mars 1999 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 540 6000. á vic3 bædi um menn og dýr. UMFERÐAR RÁÐ V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.