Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Síða 47
X>‘V' LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 0/m/n I Framundan... Mars: 27. Marsmaraþon (***) Hefst kl. 10:00 og 11:00 við Ægisíðu, Reykjavík (fyrri tíma- | setningin er fyrir þá sem ætla S sér að vera yfir 4:15 tíma að Ihlaupa vegalengdina). Vega- lengd: maraþon með tímatöku. Allir sem ljúka keppni fá verð- launapening. Paraboðhlaup þar sem hvor aðili fyrir sig (verður að vera kona og karl) hleypur hálfmaraþon. Upplýsingar Pét- ur I. Frantzson í sima 551 4096 og símboða 846 1756. Apríl: 3. Flóahlaup UMF Samhygðar (**) Hefst kl. 14:00 við Félagslund, | Gaulverjabæjarhreppi. Vega- lengdir: 3 km, 5 km og 10 km | með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 14 ára og yngri (3 km), konur 39 ára og yngri, 40 | ára og eldri (5 km), opinn flokk- | ur kvenna (10 km), karlar 39 ára og yngri, 40-49 ára, 50 ára | og eldri (10 km), opinn flokkur ' kai'la (5 km). Verðlaun fyrir | þrjá fyrstu í hverjum flokki. | Upplýsingar veitir Markús Ivarsson i sima 486 3318. n 22. Víðavangshlaup ÍR og Elkó (***) Hefst kl. 13:00 við Ráðhús Reykjavíkur. Vegalengd: 5 km með tímatöku. Flokkaskipting, bæði kyn: 12 ára og yngri, 13-15 ára, 16-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Keppnisflokkar í sveitakeppni eru íþróttafélög, skokkklúbbar I og opinn flokkur. Allir sem | ljúka keppni fá verðlaunapen- I ing. Verðlaun fyrir 1. sæti í hverjum aldursflokki. Boðið I verður upp á kaffihlaðborð eftir I hlaup. Skráning í Ráðhúsinu I frá kl. 11:00. Upplýsingar Kjart- an Ámason í síma 587 2361 og i Gunnar Páil Jóakimsson í síma 565 6228. 22. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar (**) Hefst kl. 13:00 á Víðistaðatúni | í Hafnarfirði. Vegalengdir: 1 km, 1,4 km og 2 km með tíma- S töku og flokkaskiptingu bæði I kyn: 5 ára og yngri (200 m), 6-7 | ára (300 m), 8-9 ára (400 m), 10-12 ára (1 km), 13-14 ára (1,4 i km), 15-18 ára, 19-29 ára, konur I 30 ára og eldri, karlar 30-39 ára, | 40 ára og eldri (2 km). Sigurveg- ari í hverjum flokki fær farand- bikar. Upplýsingar: Sigurður IHaraldsson í síma 565 1114. 22. Víðavangshlaup Vöku (*) I Upplýsingar: Fanney Ólafs- i dóttir í síma 486 3317. 22. Víðavangshlaup Skeiðamanna (*) i Upplýsingar: Valgerður Auð- I unsdóttir i síma 486 5530. 1 24. ísfuglshlaup UMFA (**) í; Hefst við íþróttahúsið að Varmá, Mosfellsbæ. Skráning I og búningsaðstaða við sundlaug Varmár frá kl. 11:30. Vegalengd- ir: 3 km án tímatöku, hefst kl. 13:00 og 8 km með tímatöku og I sveitakeppni hefst kl. 12:45. | Sveitakeppni: Opinn flokkur 3 1 eða 5 í hverri sveit. Allir sem I Ijúka keppni fá verðlaunapen- ing. Útdráttarverðlaun. Upplýs- ingar: Kristín Egilsdóttir í síma 1 566 7261. Maí: 1.1. maíhaup UFA (**) r Hefst kl. 13:00 við Sportver. Vegalengdir: 4 km og 10 km . með tímatöku og flokkaskipt- f ingu bæði kyn: 6 ára og yngri (1 : km), 7-9 ára, 10-12 ára, 13-14 ; ára, 15-16 ára (2 km), 17-39 ára, 40 ára og eldri (4 km eða 10 km). Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í öll- | um flokkum og allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Út- dráttarverðlaun. Skólakeppni. ; Upplýsingar UFA, pósthólf 385, 1 602 Akureyri. Marsmaraþon fer fram 27. mars: Stefnir í tvöföldun keppenda frá fyrra ári segir Pátur Frantzson, formaður Fálags maraþonhlaupara Einn af stærri viðburðum ársins fyrir áhugamenn um almennings- hlaup, mars- mara- þonið, nálgast nú óð- fluga. Það fer fram laugardag- inn 27. mars næstkomandi. Nokkrir tugir manna æfa nú af kappi hérlendis til þess að taka þátt í þessu hraða í hlaupinu leggja af stað klukk- an 11.00. Það verður að sjálfsögðu tímataka í báðum vegalengdum. Að sama skapi verður tímataka i para- keppninni, þannig að þeir sem hlaupa hálft maraþon í þeirri keppni fá skráðan löglegan tima í þeirri vega- lengd. Það verður að sjálfsögðu að geta þess að öllum er frjálst að taka þátt í heilu maraþoni, en jafnframt að taka þátt í para- keppninni. Karlmaður getur til dæmis hlaupið hálft maraþon, ræst konuna í síðari hluta para- keppninnar, hlaupið einnig síðari helming- inn og fengið 'ftm skemmti- lega hlaupi. Að venju er það Félag mara- þonhlaupara sem skipuleggur mars- maraþonið. Formaður félagsins er Pétur Frantzson. „í hlaupinu í ár verður boðið upp á þá nýbreytni að par getur hlaupið þessa rúmu 42 km og skipt vegalengdinni jafnt á milli sín. Skilyrðin eru þau að karlmaður- inn í parinu verður að hlaupa fyrri helminginn en konan þann síðari," segir Pétur. „Þeir sem ætla sér að fara rólega hefja þátttöku klukkan 10 um morg- uninn, en þeir sem ætla sér meiri skráðan tíma í báðum vegalengdum. Ég hef til dæmis skráð mig í para- keppnina, hleyp einn fyrri helming- inn (21,1 km), slæ í höndina á Helgu eiginkonu minni og við hjónin hlaup- um siðan saman siðari hluta hlaups- ins,“ segir Pétur. Vinsælt form erlendis „Keppni af þessu tagi er mjög vin- sæl erlendis, en hefur ekki verið hald- in hérlendis áður. Það stefnir allt í Hvað þýða * Fjöldi stjama segir til um staðal sem við- komandi hlaup uppfyilir: (Ath.: Ef hlaup er ekki með stjömu er ekki um keppnishlaup að ræða.) *** • Mæling á stöðluðum vega- lengdum, s.s. 5 km, 10 km, hálfinaraþon og maraþon. Æskilegt undirlag malbik. Aðili frá mótshaldara sem er ábyrgur gagnvart mælingunni. • Sjúkragæsla á hlaupaleið og við endamark. • Marksvæði lokað fyrir umferð. • Brautarvarsla á hlaupaleið. • Drykkjarstöðvar á hveijum 4-5 km og við endamark. • Timataka. • Aldursflokkaskipting. • Verðlaun fyrir alla þátttakendur. • Aukaverðlaun, s.s. útdráttarverðlaun. ** • Sjúkragæsla við endamark. • Marksvæði lokað fyrir umferð. • Brautarvarsla á viðsjárverðum stöðum. • Drykkjarstöðvar. • Tímataka. • Aldursflokkaskipting. • Verðlaun fyrir a.m.k. þrjá fyrstu í mark í karla og kvennaflokki og e.t.v. fleiri þátttakendur. * • Sjúkragæsla við endamark. • Brautarvarsla á viðsjárverðum stöðum. • Drykkjarstöðvar. • Tímataka á a.m.k. fimm fyrstu körlum og konum í mark. • Verðlaun fyrir a.m.k. þrjá fyrstu í mark í karla og kvennaflokki. metþátttöku í marsmaraþoni í ár. Keppendur í marsmaraþoni voru þrír tugir í fyrra og svipaður íjöldi tók þátt í októbermaraþoni. Nú þegar hafa um 20 pör (40 hlauparar) skráð sig i mars- maraþon fyrir utan þá sem aðeins hlaupa í heilu maraþoni og örugglega eiga einhverjir eftir að bætast við. Sennilega má búast við um tvöfóldun Umsjón Isak Öm Sígurðsson þátttakenda í hlaupinu í ár. Sést hef- ur til óvenjumargra hlaupara í ár á götum höfuðborgarsvæðisins að æfa fyrir hlaupið og við erum því bjart- sýnir á þátttöku. Mér er til efs að svo fjölmennt hlaup hafi nokkurn tíma verið hlaupið á þessum tíma árs.“ Marsmaraþonið er þriggja stjömu hlaup með öllu því sem því fylgir, ná- kvæmri mælingu á vegalengdum, sjúkragæslu, lokuðu marksvæði fyrir umferð, brautarvörslu, drykkjar- stöðvum, tímatöku, aldursflokka- skiptingu og verðlaunum fyrir alla þátttakendur. Daginn fyrir hlaup, klukkan 20:00, er að venju boðið upp á pastaveislu í Mjódd hjá Námsflokkum Reykjavíkur, en þar fer fram skráning og eru gefnar allar upplýsingar um Pétur Frantzson, formaður Fé- lags maraþonhlaupara, verður meðal þátttakenda í marsmara- þoni sem fram fer laugardaginn 27. mars næstkomandi. DV-mynd ÞÖK hlaupaleiðina og önnur atriði. Hlaupaleiðina þekkja flestallir, en hún er sú sama og í hlaupunum í fyrra. Verðið getur ekki hindrað neinn frá þátttöku, 1000 krónur á hlaupara eða 1500 krónur á par og er’ pastaveislan innifalin í því gjaldi. Verðlaunaafhending fer fram í Vest- urbæjarlauginni eftir hlaupið. „Félag maraþonhlaupara (FM) var að gera tímamótasamning til tveggja ára við íþrótt og Leppin. Samkvæmt samningi þessum sér íþrótt um verð- launin í hlaup á vegum FM og Leppin ’ sér um orkudrykki fyrir hlaupara á leiðinni og allar merkingar. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um gildi þess samnings," segir Pétur. DíJJJJJlljjJJíJJJJJiJÍ kúreka-, sailor-, vestis-,jakka- og spariföt. Brúðarmeyjarkjólar.sailorkjólar, prinsessukjólar. f i'jjjjjiiij jíjjjí -juj mj 0] Electrolux Blásturs- ofn Mjög auðvell að þrífa Þrefalt gler Bamalæsmg á hurð 2 stk. bökunarplötur, skúffa og grind HUSASMIÐJAN Sími 525 3000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.