Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 23 Fréttir Akranes: 8 prósent stunda vinnu í Reykjavík - var 1% áöur en göngin voru opnuð Þetta þýðir að um 20-25 manns stunduðu vinnu í Reykjavík áður en þeir eru nú á bilinu 150-200 sam- kvæmt könnuninni. Ennfremur kemur fram að vinnuafl við stóriðj- una í Hvalfírði hefur aukist eins og búist var við en það tengist óbeint göngunum. Talsvert fleiri fara daglega til vinnu í Reykjavík en búist var við. Langflestir fara með eigin bílum og þá gjaman nokkrir saman. Farþega- fjöldi með áætlunarbílum er alls ekki eins og búist var við. Farþegar sem fara á milli Akraness og Reykjavíkur eru mun færri en á milli Keflavíkur og Selfoss annars vegar og Reykjavíkur hins vegar. Forvitnilegt verður að skoða allar niðurstöður Gallupkönnunarinnar varðandi áhrif á viðskipti. -DVÓ DV, Akranesi: Innan skamms verður birt könn- un á viðskiptavenjum Akumesinga sem Gallup vann fyrir Akranes- kaupstað en sambærileg könnun var gerð í lok árs 1997. Þar var einnig spurt hvar fólk stundaöi launaða vinnu. í könnuninni kemur fram að 8% vinnuafls á Akranesi sækir nú vinnu á höfuðborgarsvæðið en var 1% áður en göngin voru opnuð. Fjöískyldupakkar: fyrir tvo kr. 1.150,- fYrirþrjá kr. 1.650,- fyrir fjóra kr. 2.150,- fyrirsex kr. 2.950,- Komdu og njóttu þess að gæða þér á safaríkum kjúklingabitum. Kjúklingurinn og kryddið er okkar vörumerki. SOUTHERN Borðað FRIED á staðntim eða CHICKEN tekíð með heím Við hliðina á Svörtu Pönnunni v/Tryggvagötu • s. 551 6480 Davíð Jóhannesson gullsmiður, Árni Davíðsson gullsmiður og kona hans, Ingibjörg Bjarnadóttir verslunarfræðingur. DV-mynd Sigrún Egilsstaðir: Gullsmiður á staðinn DV, Egilsstöðum: „Það er alveg sama hvar unnið er en fyrir listiðnaðarmenn eins og okkur er það mikill kostur að vera á svona fallegum stað eins og Egils- stöðum. Það er eins konar andleg upplyfting. Ég kom hingað fyrir tveimm' árum og sá þetta hús í byggingu og hugsaði strax: Þetta er staðurinn. Svo hitti ég eigandann, Guðjón Sveinsson, og og sá að þetta var hugsjónamaður á heimsmæli- kvarða og nú erum við hér,“ sagði Davíð Jóhannesson gullsmiður en hann og Karl sonur hans opnuðu gullsmíðastofu og verslun í Níunni, hinu gæsilega verslunar- og þjón- ustuhúsi sem nýlega var opnað á Egilsstöðum. Davíð sagði að þeir feðgar væru einir af þeim fáu sem smíða víra- virkið íslenska og að hann hefði áhuga á að kenna þá smíð hér eystra. Þetta væri gömul alþýðulist sem ekki mætti glatast og hann sagðist hafa heyrt af hugmyndum um handverks- og listiðnaðarskóla á Eiðum og þar yrði gaman að kenna þessa list enda sagðist Davíð vita að á svæðinu væri fjöldi af list- fengu og hugmyndaríku fólki. -SB Einhver bið verður á því að þessi vél fari aftur í loftið. Hún fór á hvolf eins og sjá má á myndinni við Sandskeið á mánudaginn. Sem betur fer slasaðist flugmaðurinn ekkert. DV-mynd S Hitaveita Akraness og BorgarQarðar: Hagnaður 1998 en skuldir hátt í milljarð DV, Akranesi: Á fundi stjómar Hitaveitu Akra- ness og Borgarfjarðar nýverið voru lagðir fram reikningar fyrirtækis- ins fyrir árið 1998. Rekstrartekjur voru 168 milljónir króna. Rekstrargjöld 40,8 milljónir króna. Rekstrarhagnaður fyrir vexti og afskriftir 127,2 milljónir. Rekstar- hagnaður án fjármagnsliða 59,1 milljón. Fjármagnsgjöld 51,4 millj- ónir. Hagnaður ársins varð því 7,6 milljónir króna. Langtímaskuldir fyrirtækisins em 837 milljónir króna og skammtímaskuldir 111 milljónir. Eigið fé fyrirtækisins var um síðustu áramót 7,3 milljónir króna. -DVÓ AÐALFUNDIR 1999 verða haldnir fimmtudaginn 18. mars 1999 á Grand Hótel Reykjavík, Galleríi. Vaxtarsjóðurinn hf. Aðalfundurinn hefst kl. 16:30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 14. grein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum: Breyting á 5. grein samþykkta félagsins vegna heimildar til stjórnar félagsins vegna útgáfu rafrænna hlutabréfa. 3. Heimild félagsins til kaupa á eigin hlutabréfum. HLUTABREFA SJOÐURINN Hlutabrábréfasjóðurinn hf. Aðalfundurinn hefst kl. 17:15 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 14rgrein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum: Breyting á 3. grein samþykkta félagsins vegna niðurfellingar sérstakrar takmörkunar á hámarksvægi erlendra verðbréfa. Breyting á 5. grein samþykkta félagsins vegna heimildar til stjórnar félagsins vegna útgáfu rafrænna hlutabréfa. 3. Heimild félagsins til kaupa á eigin hlutabréfum. Hluthafar eru hvattir til að mœta á fundinn. REKSTRARAÐILI: Verðbréfamarkaður Islandsbanka hf. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands, Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Myndsendir: 560-8910. Inníhald pakka: 2 bítar pr. mann, franskar sósa og salat

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.