Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11' Ótrúleg tilboö á lítilsh. úthtsgölluðum húsgögnum, sem og hillusamstæðum o.fl., í litum sem hætt er að framleiða. Tilboðsdagamir byijuðu mán. 1. mars og standa á meöan takmarkaðar birgðir endast. GP húsgögn, Bæjarhrauni 12, Haínarf., s. 565 1234. ^ Líkamsrækt Stjömu-tegurö J.L. Húsið, Hringbraut 121, s. 5611140. Verslun Hljóöfæraverslunin Samspil, Laugavegi 168, s. 562 2710. www Centrum.is/samspil. Premier-trommusett, sjö verðflokkar, komdu og fáðu ókeypis myndahsta. Mikið úrval erótískra titla á DVD og video. Einnig mikið úrval nýrra bíómynda á DVD sem ekki eru komnar í kvikmyndahús. ÓMERKTAR PÓSTSENDINGAR. drif á <? tilboði Kýuiark <-hr - Suöurlandsbraut 22 108 Reykjavík - Slmi: 588 0030 / 581 2000 Skoöiö heimaslöu okkar og pantiö titlana Online: www.nymark.is Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík. Ýmislegt Spásíminn 905-5550. 66,50 mín. BÍLAR, FARARTÆKl, VINNUVÍLAR O.FL. JS| Bílartilsölu Saab 900i, árgerð ‘88. Góð sumar- og vetrardekk, dráttarkr. Verð 250 þús. Bfll í fínu standi. Uppl. í s. 520 2706 og 562 2039, Halli. Til sölu Mazda 626 2000 GTi, árg. ‘88, mikið endumýjaður, m.a. nýir demparar, púst, nýtt í bremsum, ný tímareim, ný dekk og skoðaður 2000. Lítur vel út, góð kjör, ath. Visa/Euro. S. 557 2540 milli kl. 8 og 18 og 897 2286. Toyota touring GLi, árg. ‘91, ekmn 131 þús. km, vetrar- og sumar- dekk. Bfllinn er í toppstandi, stgrverð 650 þús. Upplýsingar í síma 586 2129 og 897 0103. Corolla Sl ‘93, ekinn 105 þús., rauöur, ABS, negld vetrardekk, faflegur bífl. Upplýsingar í síma 892 7852. -------7777773 Smáauglýsinga deild DV er opin: • virka daga kl. 9-221 • laugardaga kl.9-14 m t• • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir birtingu. Afh. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkurfyrir kl. 17 á fösfudag. Smáauglýsingar 550 5000 ÞJÓNUSTUAUCLÝSmCiKR Stráum um okk- ur peningum „Viö ætlum að strá um okkur peningunum, menn hafa gaman af að hafa þetta í höndunum," sagði Sverrir Hermannsson og hló við þegar hann var spurður um gamla peningaseðla sem prýða póstkort Frjálslynda flokksins. „Við verðum að nota alla möguleika til að aug- lýsa okkur. Við heyrum að það séu samantekin ráð í öllum áttum að minnast ekki á okkur - ekki frekar en við séum ekki til,“ sagði Sverrir sem byrjar í kvöld að messa yfir landsbyggðarmönnum og kynna stefnu flokksins, fyrst í Varmahlíð og síðan á Akureyri. -JBP Tilkynningar Tapað fundið Aðfaranótt mánudags var álgrárri tveggja sleða vélsleðakerru stolið frá Funafold 95 í Grafarvogi. Kerran er með númerið NM-636. í kerruni var Arctic Cat Pantera 800 vélsleði, árgerð 1998. Upplýsingum má koma í síma 892-7731 eða til lögreglu. Félag eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni Kafíistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Brids i dag kl. 13. Bingó fellur niður í kvöld. Snúður og Snælda sýna í Möguleikhúsinu mið- vikudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 16. Miðapantanir í síma 588-2111, 551-0730 og við innganginn. Árshátíð Skaftfellingafélags- ins Árshátíð Skaftfellingafélagsins, sem vera átti laugardaginn 13. mars, næstkomandi er frestað vegna óvið- ráðanlegra aðstæðna til fostudags- ins 19. mars nk. Nánar auglýst síð- ar. Stjómin. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Félagsstarf aldraðra í Reykajvík, sameinast í dagsferð 18. mars nk. kl. 9.30. Farið verður að Bcirnafossi og Hrunfossum. Heitur matur snæddur í Reykholti. Kirkjan í Reykholti ♦ skoðuð udnir leiðsögn sr. Geirs Waage. Leiðsögumenn Pálína Jóns- dóttir og Anna Þrúður Þorkelsdótt- ir. Nánari upplýsingar og skráning á félagsmiðsvöðvunum fyrir 16. mars. Aflagrandi, s. 553-6040, Gerðu- berg, sími 575-7720, Hraunbær, sími 587-2888, Hvassaleiti, sími 588-9335, Hæðargarður, sími 568-3132, Langa- hlíð, sími 552-41-61, Lindargata, sími 561-0300, Norðurbrún, sími 568-6960, Sléttuvegur, sími 568-2586 og Vestur- gata, sími 562-7077. Náttúrufræðistofnun íslands Út er komið 3.-4. hefti 68. árgangs Náttúrufæðingsins, tímai'its Hins ís- lenska náttúrufræðifélags sem gefið > er út í samvinnu félagsins við Nátt- úrufræðistofnun íslands. í heftinu eru margar áhugaverðar greinar um rannsóknir íslenskra náttúm- vísindamanna auk fyrstu greinar af þremur um sögu þróunarkenningar- innar. Uppeldi Nýir eigendur hafa tekið við stjóm Uppeldis sem er tímarit um böm og barnauppeldi í víðum skiln- ingi. Fyrsta tbl. 1999, sem kom út þann 25. febrúar, er efnismikið og víða leitað fanga. Þar má nefna með- al annars frábæra grein um vatns- fæðingar, farið er í heimsókn til handlagins heimilisfóður, leikfanga- leysi í leikskólum tekið fyrir og öðruvísi agakerfl. Einnig er fjallað um eiturlyijadrauginn sem krefst sí- fellt yngri fórnarlamba og rætt um böm allt niður í níu ára gömul og margt margt fleira. 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjadægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. CD Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 STIFLIIÞJONUSTfl BJflRNfl Símar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. ™ (X) til a& ástands- sko&a lagnir Dælubill til að losa þrær og hreinsa plön. staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi Sma^íslngar birtingarafsláttur 550 5000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerti og geri við eldri. Endurnýja raflagnir (eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Simi 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur alian sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun ■ Loftpressur Traktorsgröfur- Múrbrot Skiptum umjarðveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. =t VELALEIGA SIMONAR HF., SIMAR 562 3070 og 892 1129. STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN ÍÚSSSXjf LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING NYTT! LOFTPRESSUBILL. NYTT! ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐINQ VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum -W) RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 BILSKURS OG IÐNAÐARHUROIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.