Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 20
24 FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999 Fréttir Umsjónarmaður átaksins, Helga Ólafs afhendir hér vinningshafanum Jensínu aðalvinninginn. Dregiö úr heilsupottinum: Vinningshaf- inn trimmar af krafti - ferðina fékk Jensína S. Jóhannsdóttir Heilsuátak DV, Bylgjunnar og íþrótta fyrir alla: Þúsundir i# þátttakenda - og margir fá glaðning úr heilsupotti Betra lífs 4598 manns tóku þátt í heilsuátaki DV, Bylgjunnar og íþróttum fyrir alla. Átakið fólst í þvi að þátttakend- ur þurftu að fá stimpil í þar til gert stimpilkort hjá sundstöðum landsins og líkamsræktarstöðum átaksins. Til að taka þátt þurfti að fá tíu stimpla í kortið og fengu þátttakendur þá að launum þókina Betri línur. Um leið fór kortið í heilsupottinn og var dreg- ið úr honum á mánudaginn var en aðalvinningur átaksins var ferð fyrir tvo til Lundúna með Samvinnuferð- um-Landsýn. Geta má þess að þátt- taka í átakinu Leið til betra lífs skil- aði því að landsmenn ræktuðu lík- ama sinn 45.980 sinnum á meðan á átakinu stóð. Sundlaugargestir í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði kynntust Body Pump óvænt þegar átakinu Leið til betra lífs lauk. DV-mynd Hari. Lokadagur Leiðar til betra lífs: Líkamsrækt á sundlaugarbakka „Ég stunda sund helst á hverj- um einasta degi og fer þá annað- hvort í Breiðholtslaugina eða Sundlaugina í Laugardal," segir Jensína S. Jóhannsdóttir, sem vann Lundúnaferð sem Samvinnu- ferðir-Landsýn skipuleggja. Stimp- ilkort hennar var dregið úr heilsu- pottinum, úr miklum fjölda korta sem barst. Greinilegt er að fjöl- margir tóku þátt í heilsuræktar- átakinu Leið til betra lífs með DV, Bylgjunni og fleirum í febrúar- mánuði. „Stundum syndi ég 800 metra, en auðvitað kemur fyrir að maður syndir styttra," segir Jensfna, sem líka stundar skíði og hjólar tals- vert. Jenslna hóf ung að æfa Iþróttir og iðkaði handbolta í Þrótti um árabil. Með félaginu varð hún ís- landsmeistari í öllum flokkum handboltans, þegar Þróttardömur voru ósigrandi á sjötta áratugnum. Jensína vinnur hjá fatagerðinni Kotru sem meðal annars saumar einkennisbúninga á flugfreyjurnar okkar. Og þegar Jensínu hentar getur hún skotist til Lúndúna og þá um leið virt fyrir sér handverk sín, fatnað fLugfreyjanna. Það kom Jensínu (þægilega) á óvart þegar hringt var frá Bylgj- unni, rétt í þann mund að hún var að hætta vinnu. Hún segist ekki hafa komið til London í 11 ár og að hún hlakki mjög til fararinnar. Eiginmaður Jensínu er Gylfi K. Sigurðsson ökukennari og eiga þau fjögur börn. -JBP Átaki DV, Bylgunnar og íþrótta fyrir alla, auk samstarfsaðila, lauk með miklum glæsibrag á sund- laugarbarminum í sundlaug þeirra Hafnfirðinga. Febrúarmán- uður var helgaður hollustu og heilbrigði í fjölmiðlunum tveim og var greinilegt að fjölmargir tóku þátt í heilusamlegu lífi. Það var Hilmar Örn Erlendsson iþrótta- kennari sem stýrði mikilli „flug- eldasýningu" í lok átaksins Leið til betra lífs á vegum heilsurækt- arstofunnar Hress. Sundlaugar- gestir voru margir og kimnu mjög vel að meta ókeypis Body Pump tíma sem boðið var upp á. Vinningshafar í heilsupotti Leið til betra lífs Aöalvinningur: ferö fyrir tvo til Lundúna Halla Ingvarsdóttir, Framnesvegi 42 Guðrún Júlíusdóttlr, Breiövangi 62 Þórunn Kjartansdóttir, Aflagranda 40 meö Samvinnuferöum-Landsýn Kristvina Magnúsdóttir, Heiðarbakka 9 Sigríður Einarsdóttir, Melbæ 40 Brynja Hafstelnsdóttir, Garðastræti 45 Jensína S. Jóhannsdóttlr, Heiðargerði 4 Sigursteinn Agnarsson, Aðalbraut 67 Anna Guðný Guömundsdóttir, Leirutanga 49 Svava St. Ingimundardóttir, Hallvelgarstíg lOa Tinna Brynjólfsdóttir, Dynskógum 15 Stella Aöalsteinsdóttir, Karfavogi 36 Morgunveröarkörfur frá Weetabix Tíu 3Ja mánaöa kort í líkamsræktarstööina Þokkabót Ragnar A. Svanbergsson, Meistaravöllum 35 Arnar Jóhannsson, Blelksárhlið 4 Gjafakort - vörur frá SS Þorgerður Bergmundsdöttir, Sólhelmum 25 Ingibjörg Gunnarsdóttir, Skógargerði 3 Páll Ágúst Gislason, Óðinsvöllum 4 Ástbjörg Ögmundsdóttir, Lækjargötu 4 Laufey Karlsdóttir, Bræðraborgarstíg 38 Anna María Halldórsdóttir, Miðstræti 18 Birglr Stelnn, Hlíðarstrætl 20 Jón Viðar Þorsteinsson, Fornhaga 17 Leifur Ægisson, Dalsgeröl 3e Edda Arnholtz, Mýrum Dýrafiröi Hilmar Þ. Eysteinsson, Skúlagötu 64 Rakel Osk IVIagnusdóttlr, Sólheimum 27 6b Guðbjorg Antonsdottir, Skíönbraut 17 Hlynur Aöalsteinsson, Hrunastíg 1 Hrafnhildur Árnadóttlr,Bárugötu 12 Soffia Helgadóttir, Melstaravöllum 31 Gunnar Sturia, Helöarbraut 38b Konráð Gylfason, Sólbrekku Grímsey Erla ívarsdóttir, Álagranda 10 Guðrún Guðmundsdóttir, Átfhelmum 19 Elva Þórisdóttir, Hólabraut 12 Ingibjörg Valgeirsdóttir, Brennlhlið 4 KJartan Norðfjörð, Vesturströnd 29 Eyrún Eiríksdóttir, Lerkihlið 8 Auður Haraldsdóttir, Laugatúni 1 Pétur Valdlmarsson, Háuhiíð 9 Hara'dur Stelnþórsson, Neshaga 10 Ágúst Þór Ingason, Hraunbæ 176 Einar Snorri Snorrason, Hraunbæ 152 Gunnlaugur Stefánsson, Ingólfsstræti 21b Halla Ingvarsdóttir, Framnesvegi 42 Sólveig Guðmundsdóttir, Logafold 139 Sigurður Jónsson, Hástelnsvegi 53 Þórunn Jóhannesdóttlr, Vallarbraut 15 Lárus Guömundsson, Eiðistorgi 17 Guðrún Freystelnsdóttlr, Hólabergl 32 | Halla Haraldsdóttir, Heiöarbrún 14 Björn Jónasson, Suðurgötu 56 Snorri Sævarsson, Hraunbæ 152 Karen Úifarsdóttir, Helluhraunl 10 Margrét Pálsdóttir, Fjósakambi 6 Tuttugu mánaöa kort í Hreyfíngu Kristján Kjartan, Veghúsum 3 Kristbjörn Óskarsson, Garðarsbraut 38a Ottó R. Guðlaugsson, Háaleitisbraut 18 Gunnar Þorkelsson, Barmahlíð 51 Birglr Þör, Steinageröi 8 Harpa Pálmadóttir, Freyjugötu 25 Linda Jónína Steinarsdóttir, Bláskógum 2 Stefania Guðmundsdóttir, Fifuhvammi 35 ir, ÍTR, Þokkabót, Hress í Hafnarfíröi, Hreyfíng og Body Hlldur Einarsdöttlr, Völusteinsstrætl 34 Gunnlaugur Sölvason, Bjarkargrund 36 Björk Bjarnadóttir, Hagamel 42 Pump stöövarnar þakka öllum sem voru meö kærlega fyrlr Valgerður Guðjónsdóttir, Kirkjuvegi 84 Gylfi K. Sigurðsson, Helðargerði 4 bátitökuna oe óska vinningshöfum góörar heilsu. Einar Emilsson, Karlsbraut 8 Tómas Halldórsson, Úthlíö 4 Hafrún D. Hllmarsdóttir, Hólavegi 25 Hress í Hafnarfíröi Guðlaugur Guðlaugsson, Krummahólum 25 Þeir sem ekki hafa fengiö bókina Betri línur fá hana senda á | Margrét Þórhallsdóttir, Grundargarðl 4 Kristín Haróardóttlr, Gnúpuhelði 2 Gísli Þorkelsson, Vesturbergi 28 næstu dögum. | Guðrún Ásta Þórðardóttlr, Tangagötu 15 IBpiPfjj Rakel Rut Þorsteinsdóttir, Lyngbergi 11 Sigursteinn Magnússon, Unufelli 33 Svanborg Einarsdóttir, Kögursell 25 Rakel Sæmundsdóttir, Stangarholti28 Margrét Magnúsdóttir, Sólheimum 27 - 6b Krlstín Ingibjörg Jóhannsdóttir, Hliðvangi 95 Auður Guömundsdöttir, Hraunbæ 186 • j Ertendur Björnsson, Hæðargaröi 29 Sigurður K. Haraldsson, Nýbýlavegi 32 f Heiðrún Sigurðardóttlr, Hallveigarstíg lOa /7„989 Svava María Þóröardóttlr, Meistaravöllum 7 Svala Ólafsdóttir, Reynibergl 1 Jónína Guömundsdóttir, Rauðalæk 47 ; Hrefna Frloríksdottlr, Bakkavegi 5 Guðbjartur V. Þormóösson, Eyrarhoiti 6 Skarphéðinn Sigursteinsson, Asparfelli 4 V ÍÞRÓTTiH FTRIR RLLR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.