Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 14
14 mr 15 árum LAUGARDAGUR 13. mars 1999 Billiardspilarar gerðu það gott fyrir 15 árum: miiiaruspuarar gerou pao gon ryrir i o arum: ** ^k Hreinar nærbuxur og nýir skór^ Fyrir 15 árum lagöi íslenska landsliðið í billiard í langferð til Englands. Fyrst keppti liðið í Leeds, þar sem það náði ágætis árangri. Eftir þá keppni sagði Steve Cocker, leikmaður enska landsliðsins, að ís- lendingar ættu spilara sem gætu náð langt. Eftir ævintýrið í Leeds var haldið til London þar sem liðið náði frá- bærum árangri. Liðið gerði jafntefli við London All Stars í tvíliðaleik og rúsínan í pylsuendanum var sigur á Kings Cross. Eftir þann leik sagði Bjarni Jónsson, fyrirliði liðsins: „Þetta var œvintýri likast. Við náð- um okkur vel á strik og þeir áttu aldrei möguleika gegn okkur." píloft terby af stsriutstu tctkmönn um kinn fiegn Bri^iton eiru OJMlfrt Uerty o<lut(l tr.Kcml (kki » óiírt ti it yrti tanon lyrir nmmuidi(iWaldia m þ* verftur *Btn- nurt.»Oinuui icktl. MgM Futrticr. Bri«hlMi bdur alwga ¦ »0 kaup* FuttbwtYSumPowdirriDtrbjr. Dcrby dtuUir nú 1 ? milljðnu- punda «, variur (tlajfii ¦* i«i b&K> .4 grdo* þjrr vkjjldlr fyrtr uioruidAjp- tottW et etti a ¦& Itit illa lyrir þvf. Þ*A tr *a«4 *4 t»*ir rjirtUrkir »4fl»f tru sú »fi 'reyn* «6 bfargi þtsiu [(¦n»uiui»i»kn»lUpyrnuíel»4i. •«/•60$ - Englendingar sterkarí í Leeds: „íslendingar eiga ef nilega spilara" Leiðiníegt að láta valta yfir sig Við höfðum samband við Bjarna Jónsson, fyrirliða liðsins, nú fimmt- án, árum síðar. Bjarni spilar enn með i meistaraflokki. !,Ég keppi en spila aldrei þess utan," segir Bjarni. „Mér finnst voða gaman að mæta á mót því að drengirnir, sem dru að spila billiard núna, eru svo gófrir. Þeir eru helm- ingi betri en viÖ þegar við vorum ungir. Ég er hins vegar búinn að ákveða að eftir þetta íslandsmót hætti ég. Það er svo leiðinlegt að láta valta yfir sig í tíma og ótíma." Æfirðu ekki neitt? „Nei, en þetta sport er ógurlega i „ skemmtilegt." Skrópaði í skólanum Billiard hefur að sögn Bjarna ver- ið spilað á íslandi frá því snemma á öldinni. „Þetta var mikil menning hér fyrr á öldinni en þó allt öðruvísi en núna. Menn voru atvinnulausir og héngu inni á þessum stöðum, drukku brennivín og eltu kerlingar, sem er svosem allt í lagi. En þetta er allt breytt í dag. Nú þarf maður helst að koma í hreinum nærbuxum og nýjum skóm til að fá að spila inni á billiardstofum. Það er bara af hinu góða." Hvernig byrjaðirðu í sportinu? „Ég byrjaði bara að stinga af úr skólanum og fara niður á billa með félögum minum. Við mættum þar á há- degi og fórum heim á miðnætti. Þetta sport er þannig að ef maður nær einhverjum ár- angri þá verður maður alveg „hooked". Það er svo rosalega gaman að keppa, og þá sérstak- lega að vinna." Hvenær hættirðu að æfaþig? „Ég hætti að æfa að nokkru marki árið 1989. Fjölskyldan var farin að stækka og þá leikur maður sér ekki alveg jafnmikið. Fyrir þann tíma æfði ég að lágmarki einn tíma á dag. Þeir bestu í dag eru 5-6 tíma að æfa sig á degi hverjum. Enda eru þeir góðir." íslendingar gerðu jafntef li við London AH Stars Vann heimsmeistarann Hvernig var mótið í Leeds? „Það var ótrúleg upplifun fyrir okkur, kálfana frá íslandi, sem kunnum ekki neitt, að koma út og ná frábærum árangri þar. Mótin í Bjarni Jónsson er hættur að æfa billiard en tekur þó þátt í íslandsmótinu. En eftir þetta ár er hann hættur. DV-mynd S árið 1985 og var með sýningarleiki hérna. Þá var hann í 19. sæti heims- lista atvinnumanna. Þá var bara einn sem vann hann. Hver heldurðu að það hafi verið?" Kannski Bjarni Jónsson? „Jaá," segir Bjarni hróðugur. ,, Vissí ekki að það væru til borð á íslandi" Englandi voru mjög góð kynning fyrir okkur. Við töpuðum reyndar í Leeds en unnum svo í London. Það þótti Englendingum ægilegt hneyksli og þeir fóru alveg í baklás; einhverjir eyjarskeggjar tóku þá í bakaríið. Við unnum menn sem voru flokk- aðir sem „semi-professional". Þeir voru rosalega flinkir og góðir. Tveir af þeim áttu eftir að ná mjög langt og annar þeirra, Joe Johnson, varð heimsmeistari at- vinnumanna árið 1986. Hann vann meðal annars hinn eina sanna Steve Davies. Joe kom hingað til lands „Jón Öm er mikið ef ni" — segir Bob Wiilúms, kennari og aiþjöokgur lióm jri í kiuttborosleik „Það var virkilega skemmtilegt og þessi ár voru mjög góð. Formaður sambandsins var einnig mjög góður, en það var Guðbjartur Jónsson. Hann var snillingur, stemningskarl og skildi gleði lífsins og tók þátt í henni og var fullur af orku." -sm fþnm breytingar Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi firmn atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þinu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1, verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjára frá Sjónvarpsmiðstöðtnni, Siðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verda sendir heim. Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 506 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 506 Ef það væru bara veitt nóbelsverðlaun fyrir myndlist! Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 504 eru: l.verðlaun: Sigríður Þórarinsdóttir, Hrísbraut 6, 780 Hornaliröi. 2. verðlaun: Sigurður H. Magnússon, Biöndubakka 6, 109 Reykjavík. METSOLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KiUUR: 1. Joanna Trollope: Other People's Chiidren. 2. John Grisham: The Street Lawyer. 3. Catherine Cookson: The Soiace of Sin. 4. Uoyd & Rees: Come Together. 5. P. D. James: A Certain Justice. 6. Louis de Bemiéres: Captains Corelli's Mandolin. 7. William Boyd: Armadillo. 8. lan Rankin: The Hanging Garden. 9. Lyn Andrews: Angels of Mercy. 10. Michael Gayle: My Legendary Girtfriend. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Lillian Too: The Little Book of feng Shui. 4. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 5. Bill Bryson: Neither Here Nor There. 6. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 7. Dava Sobel: Longitude. 8. Griff Rhys Jones: The Nation's Favourite Poems. 9. Steven Pinker: How the Mind Works. 10. Frank Muir: A Kentish Lad. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Testament. 2. John le Carré: Single & Single. 3. Bernard Comwell: Sharpe's Fortress. 4. Catherine Cookson: The Thursday Friend. 5. Patrlcla Cornwell: Southern Cross. 6. lan Rankin: Dead Souls. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Michael Smith: Station X. 2. Lacey & Danziger: The Year 1000. 3. Ted Hughes: Birthday Letters. 4. Bill Bryson: Notes from a Big Country. 5. John Bayley: Iris: A Memoir of Iris Murdoch. 6. Lenny McLean: Th'e Guv'nor. (Byggt á The Sunday Tlmes) BANDARIKIN SKALDSOGUR - KIUUR: 1. Alice McDermott: Charming Billy. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Nlcholas Sparks: The Notebook. 4. Bret Lott- Jewel. 5. Rebecca Weils: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 6. Nicholas Sparks: Message in a Bottle. 7. John Grisham: The Street Lawyer. 8. Tom Clancy & Steve Pieczeniíc Tom Clancy's Net Force. 9. Chris Bohjalian: Midwives. 10. Anne Perry: Brunswick Gardens. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Richard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 2. Robert C. Atklns: Dr. Atkin's New Diet Revolution. 3. Michael & Mary Eades: Protein Power. 4. Jonathan Harr: A Civil Action. 5. Christlane Northrup: Women's Bodies, Women's Wisdom. 6. Canficld o. fl.: Chicken Soup for the Couple's Soul. 7. lyanla Vanzant: One Day My Sould Just Opened Up. 8. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 9. Canfield o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 10. Nuala O'Faolaln: Are You Somebody? INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1 John Grisham: The Testament. 2. Patricia Comwell: Southern Cross. 3. Tom Wolfe: A Man in Full. 4. W.E.B. Grirfln: In Danger's Path. 5. David Baldacci: The Simple Truth. 6. Jonathan Kellerman: Billy Straight. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 2. John Gray: How to Get What You Want and Want What You Have. 3. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 4. Sontag & Drew: Blind Man's Bluff. 5. Philip McGraw: Life Strategies. 6. David Halberstam: Playing for Keeps. (Byggt á The Washlngton Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.