Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 44
56 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 n Atvinna óskast Ér er 23 ára karlmaður í kvöldnámi í Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum, í forritun og kerfisfræði. Mig vantar vinnu, helst tölvutengda, en allt kem- ur til greina. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 553 1964. Ágúst. 27 ára Spánverjl, háskólamenntaöur, er að leita að fullu starfi, talar bæði ensku og þýsku. Uppl. í síma 554 3176 og netfang: bote@centrum.is. Getur byrjað strax. Skúra, skrúbba og bóna. Viltu nota frítímann í áhugamál? En ekki til að skúra, skrúbba og bóna? Tek að mér þrif í heimahúsum, kem vikulega eða oftar. Dagbjört, s. 564 2982/899 4241. 24 ára kona óskar eftir vinnu heima. Er með tölvu, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 567 2377. Ég er 21 árs hárgrei&slunemi og óska eftir vinnu á samningi. Uppl. í síma 897 6067.__________________________ Ungur maour óskar eftir að komast út á sjó. Uppl. í síma 555 1445. PT Sve/f Jörö óskast til leigu til lengri tíma a Suður- eða Suðvestur- landi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20547. Y Wkynningar Hér meö tilkynnist aö Jari sf., kt. 501286 1929, hefur ákveðið að nýta sér ákvæði um uppgreiðslu í skulda- bréfum, útg. 1. september 1995 af Landsbréfum, að upphæð 5 x 5.000.000. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jamaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvik. S. 881 8181. Ymislegt Blómasmiöja Hildu, sími 587 9300. Skreytingar við öll tækifæri. Tek á móti pöntunum í símum 587 9300 og 899 6772. Heimsendingarþjónusta. V Enkamál Pöbbarölt. Ég er 32 ára piparsveinn sem sækir pöbbana reglulega í leit að draumadísinni. Mig vantar hressan félaga til að fara með og gera leitina þannig skemmtilegri. Sendu svar til DV, merkt „Veiðimenn '99-9750. Myndarlegt par um þrítuqt óskar eftir ac kynnast konu a aldrinum 20-40 ára, með tilbreytingu í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Traust 9746, fyrir 18.3. Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu pér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is Kona utan af landi, sem kemur reglul. í bæinn, óskar eftir að komast í kynni við karlmann eða hjón m/tilbreytingu í huga. Svör send. DV, m. „XX-9735. MYNDASMá- AUGLYSINGM Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikföng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fóndurgerðar. Listarnir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl. 9-18, lau. kl. 11-13. » II —^^ Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 535 8088. English springer spaniel-hvolpar sölu. Mjög fallegir, hreinræktaðir, ættbókarfærðir. Upplýsingar í síma 554 0162 og 855 0462. Heilsa Leigjum í heimahús! Trimform - rafnuddtæki, göngubrautir, þrekhjóí, göngurólur, ferðatölvur, GSM-síma o.m.fl. Sendum um allt land. Heimaform, s. 562 3000. ff Ótrúleg tilboö á lítilsh. útlitsgölluðum húsgögnum, sem og hillusamstæðum o.fl,, í litum sem hætt er að framleiða. Tilboðsdagarnir byrjuðu mán. 1. mars og standa á meðan takmarkaðar birgðir endast. GP húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hafnarf., s. 565 1234. Microlift-andlitslyfting. Stinnir, strekkir og eyðir bjúg. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 5618677. Vantar þig hiálp mefi húðina? Komdu til okkar. Glycolic-sýra ber frábæran árangur. Bjóðum fría ráðgjöf. Pantið tírna. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, simi 5618677. töa Verslun Hljóðfæraverslunin Samspil, Laugavegi 168, s. 562 2710. www centrum.is/samspil. Gjafavörur. Woodstock-óróar í miklu úrvali. ,a^> video l< o erótik ö\ Mikið úrval erótlskra Mla á DVD og video. Einnig mikiö úrval nýrra bíómynda á DVD sem ékki eru komnar í kvikmyndahús. ÓMERKTAR PÓSTSENDINGAR. Hýmark ebf - Suðuriandsbraut 22 108 Reykjavlk - Slmi: 588 0030 / 581 2000 Skoöiö heimasíou okkar og pantiö titlana Online: www.nymark.is Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík. Ymislegt BÍLAR, FARARTAKl' VINNUVÉLAR O.FL. • Honda Civic VTEC '98, ekin 20 þús., 4 dyra, verð 1.450 þús. • Nissan Patrol '94, ekinn 105 þús., dísil, 33" dekk, grind, álfelgur o.fl., v. 2.450 þ. Til sölu og sýnis á bflasölunni Bflfang, Borgartúni lb, s. 552 9000. Til sölu VW Golf GL1400 '94, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 71 þús. km, ljósgrænn. Fallegur bíll í góðu ástandi, nýsk. '00. • Renault Mégane RT, 1600, árg. '97, 5 dyra, ssk., hvítur, ekinn 34 þús. km, nýskoðaður '01. Gott stgrverð. Uppl.ísíma 564 1866. • M. Benz E 220 '94, ekinn 72 þús. km, rafdrifnar rúður, loftkæling, rafdrifiri sóllúga, loftpúðar, álfelgur o.fl. • Subaru Legacy sedan 2000, árg. '94, ekinn aðeins 28 þús. Mjög góður bfll. • Get útvegað bfla frá Þyskalandi, t.d. M. Benz, BMW, jeppa o.fl. Öll þjónusta inmfalin. Áhugasamir hafi samband í síma 557 3330 og 899 0830. Pétur. Saab 900i, árgerð '88. Góð sumar- og vetrardekk, dráttarkr. Verð 250 þús. Bfll i fínu standi. Uppl. í s. 520 2706 og 562 2039, Halli. Háqæða dráttarbeisfl undtr flestar geröír bifreiða. Sendum hvert á land sem er BfLASALA AKUREYRARHF bér að kostnaðarlausu «»*a<iATAs.«D«u«mu pu, iv »« iuvui iuuou ^ Mx Bílasala Akureyrar, sími 461 2533. Chevrolet Camaro 1995 ('96), einlitur hvítur. Mjög fallegur. Ekiim 30 þ. km, V-6,3,4,5 gíra, beinskiptur, cd, rafdrifnar rúður, litað gler o.fl. Ath. skipti, jafnvel á 2-3 herb. íbúð, má vera í smíðum, eða sumarhúsi. Upplýsingar í síma 565 6024 eða 897 7006 í dag og næstu daga. Jeep Cherokee Grand limited, árg. '95, '96 útlit, blásaneraður, ekinn 95 þús. km. til sölu. Topplúga, leður, V8 5,2, með öllu. Áhvflandi bflalán ca 1500 þús. Til sölu og sýnis hjá Bflasölunni Skeifunni 5, s. 568 5020 eða 897 1379. Mercedes Benz M320, árg. '98, sjálfskiptur, ekinn 4 þúsund kfló- metra, vínrauður, bfll sem nýr, verð 5,1 milljón. Uppl. í síma 894 3121. Frábær í akstrí. Dodge Neon HighUne, 135 hö., '95, ekinn 40 þ. mflur. Mjög fallegur bfll í góðu standi. Ásett verð 1.250 þ., selst á 860 þ. Afsláttur 390 þ. Uppl. veittar í síma 893 8325. Árni. Til sölu Ch. Camaro '85, vél '91, 350 Chevy, 430 hö., m/þrykktum stimplum, Corvette-álhedd, Torker-millinedd, 650 blönd., MSD-kveikjukerfi, ný kúpling, 4:10 drif, 1200 W græjur m/10 diska magasíni. Verðhugm. 690 þús. Góður stgrafsl. S. 894 4457/897 9557. Gullfallegur, silfurgrár Mercedes Benz 230E, árg. '92, í toppstandi. Sjálfsk., ABS, geislaspilari, rafdrifnar rúður, toppíúga, armpúði, sumar- og vetrar- dekk o.fl. Akstursbók fylgir. Gott eintak. Verð aðeins 1.750 staðgr. Uppl. í síma 588 2353 eða 897 1467. Toyota X-tra cab V-6, árg. '89, til sölu, bemskiptur, 35", klæddur pallur, ekinn 61 þ. mflur. Snyrtilegur og vel m/farinn bfll. Bein saía. Verð 850 þ. Upplýsingar í síma 894 8998._________ Til sölu þessi frábæri 8 sæta fjölskyldu- bfll, Dodge Caravan '96, sjálfsk., líknarbelgir, fjarstart, armpúðar, upphituð framrúða, skyggðar rúður, skiðabogar o.fl, ekinn 39 þús. km. Verð aðeins 1.650 þús. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 564 5519 eða 896 4421. Chrysler Neon, árgerö '95, ekinn 100 þús., skoðaður '00,21, sjálfskiptur, blll í toppstandi. Rétt verð 1100 þ., nú 870 þús. kr. Verður að seljast. Upph/singar í síma 899 7183. Mjög góð rauö Toyota Carina E '93 2,0, ek. 110.000 km, sjálfsk., ABS, topp- lúga, allt rafdrifið o.fl. Góð vetrar- og sumardekk, skoðaður '00. Verð 1.020.000. Uppl. í síma 588 0556 og 699 8865._______________________ Toyota Corolla liftback 1,6, árg. '93, ssk., ekm 98 þús. km, spoiler, gullfalleg og vel með farin, blásans., nýyfirfarin. Bein sala. Mögul. á bflaláni. Símar 562 1248 og 899 6452._________ Ford Windstar, árg. '95, 7 manna, til sölu, skoðaður '00, áhvfl. lán, 900 þús., fylgir bflnum. Verð ca 2 millj. Uppl. í síma 562 6892 eða 897 0833. Góöur fjölskyldubíll. Mazda 626 LX, árgerð 1993, ekinn 80 þús. mflur, ásett verð 1.250 þús., selst á 890 þús. Afsláttur 360 þús. Uppl. veittar í síma 893 8325. Árni. Wagoneer '86, góöur bíll, mikiö yfirlar- inn, s.s. upptekin vél, nýsprautaður o.fl. Allt rafdrifið, leðursæti. Verð 400 þús. Upþl. í síma 554 6242.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.