Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Qupperneq 8
LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 PlV sælkerinn Karl B. Örvarsson kjötlistamaður: Krækiberjalæri með hunangsgljáð- um kartöflum og ávaxtasalati Karl B. Örvarsson, framkvæmda- stjóri Gallerý Kjöts, er sælkeri þennan laugardaginn. „Þar sem styttist í páska langar mig aö gefa ykkur uppskrift að kræki- berjalambalæri sem er ein af mín- um uppáhaldssteikum," segir Karl. „Þessi réttur er einfaldur í eldun og síðast en ekki síst meiri háttar góð- ur og sómir sér vel á hvaða veislu- borði sem er.“ Lærið Krækiberjalambalæri (fæst í Gall- erý kjöti) lambakryddblanda Jónasar Þórs bláberjasulta Lærið er smurt meö sultunni og krydda. Þið byrjið á því að brúna lærið í ofni við ca. 200’ í 10-12 mín- útur. Lækkið hitann i ofninum í 100- 110" og steikið í ca. 60 mínútur (not- ið endilega kjöthitamæli og farið með kjamhita í 70°. Sósan lambasoð (lambakraftur soðinn upp í vatni) rjómi rifsberjahlaup gráðaostur sósujafnari til þykkingar Nykaup l’tir st’in fcrsklcikiim hyr Romm- og rúsínuísteita - dálítinn tíma tekur að gera ístertuna sem er einstaklega góð Botn 1 stk. eggjahvíta 1 msk. sykur 35 g möndlur 35 g sykur 1 tsk. kakó ís 2 stk. egg 70 g sykur 2 1/2 dl rjómi 2 msk. romm 50 g rúsínur Hjúpur 200 g suðusúkkulaði 2 msk. matarolía 3 msk. möndluspænir Eggjahvítur og sykur eru þeytt vel saman, möndlurnar eru hakkaðar vel og blandað út í ásamt sykri og kakói. Smyrjið út eftir stærð hringformsins og bakið við 180'C í 10-12 mín. ís Egg og sykur er þeytt vel sam- an. Blandið svo þeyttum rjóman- um saman við. Gott væri ef rús- ínumar væru búnar að liggja í romminu yfir nótt. Þeim er svo blandað saman viö rjómann. Frystið í forminu yfir nótt. Bræðið súkkulaðið og olíuna saman og blandið spónunum saman við. Losið hringinn af ísnum og hjúpiö strax og látiö storkna. Berið svo fram. Ekki er nauðsynlegt að bera fram sósu með tertunni._______________ Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Bætið hlaupinu og ostinum út í soðið og látið sjóða við vægan hita í ca 5 mínútur. Bætið rjómanum og út í og látið suðuna koma aftur upp og þykkið með sósujafnaranum. Ávaxtasalat Karl er mikill sælkeri og birtist það eðli hans á sannfærandi hátt í uppskrift- unum sem hann gefur okkur. DV-mynd E.ÓI. matgæðingur vikunnar 1/4 1 þeyttur rjómi 2 msk. sýrður rjómi 2 msk. appelsínuþykkni 3 epli 15 steinlaus vínber, skorin í tvennt sellerí valhnetur Þeytið rjómann (ekki stífþeyta). Blandið sýrða rjómanum saman við og bætiö í appelsínuþykkni. Setjiö eplin, vinberin og selleríiö út í rjómann og stráið vanhnetukjörn- unum yfir. Hunangsgljáðar kartöflur forsoðnar parísarkartöflur sykur hunang smjör Bræðið sykur á pönnu og bætið smjörinu út í. Setjið kartöflumar á pönnuna og í lokin hunangið. Brún- ið í 5-10 mínútur á miðlungs hita. Guðný Kristjánsdóttir hristir þríráttaða máltíð fram úr erminni: Guðný Kristjáns- dóttir, ræstingastjóri á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur, er matgæðingur vikunnar að þessu sinni og uppskriftim- ar eru kræsilegar; þrí- réttuð máltíð. Kjúklingapasta Forréttur Sveppasúpa 250 g ferskir sveppir I lítill laukur 50 g smjör eða smjörlíki til steikingar 3 msk. hveiti II kjötsoð (vatn + teningar) 1 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 2 dl ijómi smávegis koníak eða sérrí 2 eggjarauður 150 g rækjur kryddsalt (Season All) steinselja til skrauts Sveppir og laukur saxað smátt og steikt í potti Setjið hveitið út í og síðan kjötsoðið smám saman og hrært vel í á meðan kryddið með saltinu og pipamum látið sjóða létt í 3-4 min. Hellið rjómanum saman við og bragð- bætið með koníakinu eða sérríinu. Hrærið eggjarauðumar með dálitlu af heitri súpunni og hellið varlega saman við. Súpan má ekki sjóða eftir að rauð- umar em komnar saman við. Bragðbæt- ið með kryddsalti og setjið rækjumar út í. Smátt skorinni steinselju sáldrað yfir til skrauts. Aðalréttur Kjúklinga-pasta 6 kjúklingabringur, skomar í strimla 200 g niðurskomir sveppir eitt hvítlauksrif, smátt skorið 1 dl ijómi 100 g rjómaostur steinselja eftir smekk salt / pipar 11/2 ausa kjötsoð parmeasanostur rifinn tagliatelle, ca 500 g Kjúklingabringumar steiktar á pönnu, sveppum bætt í og síðan hvítlauk og steinseljunni. Kjötsoðinu og ijómanun bætt saman við og suðan látin koma ró- lega upp og soðið í nokkrar mínútur. Rjómaostinum bætt út í smám saman og kryddinu. Borið fram með parmeasa- nosti og snittubrauði Eftirréttur Ferskt ávaxtasalat í kryddlegi Kryddlögur börkur af hálfr i sítrónu 1 dl vatn 3 msk. sykur 1 kanelstöng 2 heilar kardimommur 2 dl hvítvín eða eplasafi Setjið vatnið í pott, bætið rifhum sitrónuberkinum, sykri, kanelstöng- inni og afhýddum heilum kar- dimommunum út í. Hitið að suðu. Sigtið kryddlöginn og bætið eða eplasafanum út í. Kælið. Ávextir 2 dl vínber 2 perur jarðarber, mandarínur eða | aðrir ferskir ávextir að eigin ósk. Skerið vínberin í tvennt og fjarlægið steinana. Skerið perur, jarðarber og mandarinur í fremur grófa bita. Setjið allt í skál. Hellið kaldri kryddblönduninni yfir brytjaða ávextina og kælið vel. Krem 2 eggjarauður 1 msk. sykur 11/2 msk ijómi 2 tsk. vanillusykur Þeytið eggjarauðumar með sykrinum þar til það er ljóst og létt. Þeytið ijómann og biandið varlega saman við ásamt vaniilusykri. Guðný skorar á Nínu Ei- ríksdóttur, verkstjóra JÉ. hjá ræstingadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur. Guðný segir að Nínu sé margt % til lista lagt og að hún sé snögg að framreiöa veislu- kost. Guðný gefur okkur meðal annars uppskrift að fersku ávaxtasalati f kryddlegi. DV-mynd E.ÓI. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni i þær fæst. bmmmrnmmmmmmiMmmmmmmmmmmm hvitlauk, flysjið kartöflur og skerið í sneiðar. Léttsteikið lauk og hvítlauk í olíu, brúniö ekki. Bætið kjúklingasoði og kartöflum á pönnuna og sjóðið 130 mínútur. Sett í matvinnsluvél og mauk- að. Borið fram með heilum eða söxuðum kóríanderlaufum. 250 g kartöflur 4 stk. hvítlauksrif 200 g laukur 4 msk. ólífuolía 1 1/2 1 kjúklingasoð (vatn og 3 Knorr-teningai-) 6-8 msk. kóríanderlauf Saxið lauk og Lambastrimlar í sætri sojasósu Fyrir 4 meti bætt á pönnuna og steikt áfram í tíu mínútur. Bætið síðan sojasósu og kjúklingasoði á pönnuna ásamt heilum sér- rítómötum og kórianderlauf- um. Látið suðuna koma upp og berið fram strax. Meðlæti Berið fram með soðnum hrís- grjónum. Sjóðið skv. leiðbein- ingum á pakka. Kartöflu- og kóríandersúpa Fyrir 4 600-800 g beinlaust lambakjöt 3 msk. matarolía salt og pipar grænmetisblanda í sojasósu 200 g ferskt spínat 1/2 blaðlaukur 200 g spergilkál, ferskt eða fryst 100 g sérrítómatar 3 dl kjúklingasoð (vatn og 1/2 Knorr-teningur) 1 dl sojasósa, sæt 1 msk. kóríanderlauf, söxuð Meðlæti 200-250 g hrísgrjón Skerið kjötið í strimla. Snöggsteikið í heitri olíu, bragðbætið með salti og pipar. Eftir eina mínútu er söxuðu og gróft skornu græn- Nykaup Þarsem ferskleikinn býr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.