Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Page 14
14 LAUGARDAGUR 20. mars 1999 B ífyrir 15 árum Stefán Baxter, íslandsmeistari unglinga í diskódönsum fyrir fimmtán árum: Það tók sig upp gamalt breik Fyrir 15 árum varð Stefán Baxt- er íslandsmeistari unglinga í diskódönsum en þá vakti hann at- hygli með svokölluðum break- dance - eða skrykkdansi sem mjög var að ryðja sér til rúms á þessum árum. Nú er Stefán orðinn þrítugur og þegar hringt er í hann til þess að spyrja hvort hann sé enn þá að dansa segir hann svo ekki vera. Raunar hafi hann lítið dansað eftir sigurinn í keppninni: „Ég tók ekki sénsinn á að láta sjá mig nema á dansstöðunum," segir Stefán og hlær: „Það var lít- ið um dans eftir þetta. Ég hef alltaf haft gaman af dansi en ekki því að dansa opinberlega og ég tók yfirleitt ekki þátt í neinum al- vörusýningum. Með- an breikdansinn var sem vinsælastur var maður þó úti um allt, fyrir framan búðir og niðri á torgi og hér og þar að breika og þótti voða gaman.“ En hvenær breikaðirðu síðast? „Þú mátt ekki hafa það eftir mér,“ segir Stefán. „Við héldum 15 ára D-14 rejúníon á Hótel íslandi í fyrra. D-14 var unglingaskemmti- staður í Kópavogi og gífurlega vin- sæll á þeim tíma sem breikið var að byrja. Þar skemmtu sér helgi eftir helgi krakkar sem eru fæddir á árunum 67-69, eða þar um bil. Á endurfundunum var náttúrlega kjörið að tæki sig upp gamalt skrykk. Maður er aldrei of gamall til þess að gera sig að fífli og taka þátt í gríninu svo ég sýndi þarna skrykk- dans en gafst upp '&StySSSZ ---- „ ássgíiastfssi sfisfeSS&sP hssss&^. '-VitíS5«« ^’ÍL*»«* * jm, í miðju kafi. Við ætluð- um að hafa atriðið tölu- vert lengra en líkaminn var ekki alveg sam- mála mér í því,“ segir Stefán. Finnst þér breikið fallegur dans? „Nei, ekki áferðar- fallegur en hann er mjög skemmtilegur og það er mjög spennandi hvað er verið að gera við hann núna. Hann er að koma aftur og svo sér maður leifar af honum hér og þar í öðr- um dönsum.“ Stefán hefur verið að vinna við tölvur í tólf ár. Hann er forritari og segist áreið- anlega verða það áfram þar sem svo margt spennandi er að gerast í bransanum. En hefur hann staðið við það sem hann lofaði fyrir 15 árum. Að læra gömlu dansana? „Nei, ég var samt einu sinni staðgengill dansfélaga móður minnar i danstíma. Ég hef þó enn áhuga á að læra gömlu dansana og var einmitt að ræða það við unnustuna í síðustu viku að ekki væri svo vitláust að fara að byrja. Einhvern tíma hlýtur allavega að koma að því.“ -þhs Í4>*‘“Í Stefán Baxter vinnur nú hjá stærsta veffyrirtæki landsins, Gæðamiðlun ehf., og kann því vel. Dansinn hefur hann að mestu lagt á hiiluna. DV-mynd Teitur fimm Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Aö tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 507 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 507 -*v Þú mátt koma inn núna. Þú þarft að stilla sjónvarpið fyrir hana og þvo klósettið. Nafn:___________________________________________________ Heimili:________________________________________________ Vinningshafar fyrir getraun númer 505 eru: 1. verðlaun: Auður Ósk Hlynsdóttir, Brimhólabraut 21, 900 Vestmannaeyjum. 2. verðlaun: Ólöf Óskarsdóttir, Klettahrauni 15, 220 Hafnarfirði. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Danielle Steel: The Long Road Home. 2. Joanna Trollope: Other People's Children. 3. Catherine Cookson: The Solace of Sin. 4. Anne Tyler: A Patchwork Planet. 5. John Grisham: The Street Lawyer. 6. Wllliam Boyd: Armadillo. 7. Louis de Berniéres: Captains Corelli's Mandolin. 8. Lloyd & Rees: Come Together. 9. Michael Gayle: My Legendary Girifriend. 10. P. D. James: A Certain Justice. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. Lillian Too: The Little Book of Feng Shui. 3. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 4. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 5. Blll Bryson: Neither Here Nor There. 6. Dava Sobel: Longitude. 7. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 8. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 9. Bill Bryson: The Lost Continent. 10. Lewis Wolpert: Malignant Sadness. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Bernard Cornwell: Sharpe's Fortress. 2. John Grisham: The Testament. 3. Catherine Cookson: The Thursday Friend. 4. Catherine Cookson: The Thursday Friend. 5. Patricia Cornwell: Southern Cross. 6. Sebastian Faulks: Charlotte Gray. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Michael Smith: Station X. 2. Lacey & Danziger: The Year 1000. 3. Tim Taylor: Behind the Scenes at Time Team. 4. John Bayley: iris: A Memoir of Iris Murdoch. 5. Andrew Morton: Monica's Story. 6. Ted Hughes: Birthday Letters. (Byggt á The Sunday Times) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 2. Alice McDermott: Charming Billy. 3. Billie Letts: Where the Heart Is. 4. Stephen King: Storm of the Century. 5. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 6. Henry James: Washington Square. 7. John Grisham: The Street Lawyer. 8. Nicholas Sparks: Message in a Bottle. 9. Nora Roberts: The Perfect Neighbor. 10. Chris Bohjaian: Midwives. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Canfield o. fl.: Chicken Soup for the Couple’s Soul. 2. Christiane Northrup: Women’s Bodies, Women's Wisdom. 3. Robert C. Atkins: Dr. Atkin’s New Diet Revolution. 4. Nuala O'Faolaln: Are You Somebody? The Accidental Memoir of a Dublin Woman. 5. Edward Ball: Slaves in the Family. 6. Jonathan Harr: A Civil Action. 7. Stephen R. Covey: The Seven Habits of Highly Effective People. 8. Canfield o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soui II. 9. Canfield o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul. 10. Richard Carlson: Don't Sweat the Small Stutf... INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Testament. 2. Patricia Cornwell: Southern Cross. 3. Barbara Kingsolver: The Poisonwood Bible. 4. lan McEwan: Amsterdam. 5. Tom Wolfe: A Man in Full. 6. Elmore Leonarde: Be Cool. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 2. Sontag & Drew: Blind Man's Bluff. 3. John Gray: How to Get What You Want and Want What You Have. 4. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 5. Lawrence Schiller: Perfect Murder, Perfect Town. 6. Steward o.fl.: Sugar Busters! (Byggt á The Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.