Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Síða 25
LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 Kamiila Parker Bowles: Má ekki vera memm Kamilla Parker Bow- les, ástkona Karls ríkis- arfa, má ekki koma með í brúðkaup Játvarðs prins og Sophie Rhys- Jones sem haldið verð- ur þann 19. júní. í fyrstu var hún á gestalista en Játvarð- ur er sagður hafa strokað hana út til að gera móður sína ekki vandræðalega í brúðkaupinu. Vinur Karls lét hafa það eftir sér að Kamilla væri stór hluti af lífi Karls og hún ætti með réttu að vera við hlið hans. Hann sagði það barnalegt og bera vott um aum- ingjaskap að bjóða henni ekki. krefst 300 milljóna Stúlknasveitin All Saints rak nýverið umboðsmann- inn sinn og virðist það nú vera að koma í bakið á henni því að umboðsmaðurinn, John Benson, hefur kært hana og farið fram á litlar 300 milljóna króna skaðabætur. Hann telur að þær stúlkur hafi brotið á sér þar sem sviðsljós hann hafi verið ráðinn til ársins 2001 og það telja reynd- ar dómstólar í Bretlandi líka. Stúlkurnar ráku Benson eftir að Nicole Appleton gekk úr sveitinni vegna stöðugra rifrilda við hann. Hún sneri síðan ciftur. Ipn Wright: Á nýjum vett- vangi Ian Wright, knattspymumað- urinn knái í West Ham, leitar nú fyrir sér á nýjum sviðum. Hann mun á næstunni leika í mynd Eddies Izzard, Circus. Hann fetar með þessu í fótspor Vinnies Jones, knattspymumannsins grófa sem vakti mikla athygli í myndinni Lock, Stock and Two Smoking Barrels sem sýnd er í kvikmyndahúsum hér um þessar mundir. Naomi Campbell: 0f gömul og of dýr Saomi Campbeli Campbell sást nið- urbrotin í italska sjónvarp- inu eftir að tískurisinn Ver- sace hafði tilkynnt að hún yrði ekki með á tískusýn- ingu fyrirtækisins í Mílanó. Ástæðan fyrir því að hún mátti ekki vera með var sú að hún þótti of gömul og of dýr. Naomi sámaði auðvit- að meðferðin en hún hefur verið hluti af „Versace-fjöl- skyldunni“ í 15 ár. Hún seg- ir þó að hún hafl ekki feng- ið verkefnið vegna þess að hún var að gera annað. Donatella Versace, höfuð tískurisans, sagði hins vegar að fötin sem sýnd væru á sýningunni væru fyrir ungt fólk og hún væri einfaldlega orðin of gömul. Hann sagði að vinskapnum væri ekki lokið af sinni hálfu en viðurkenndi samt að launakröf- ur Naomi væra of háar. Naomi fær tæpar fimm milljón- ir króna fyrir hverja sýningu. 25 GARÐABÆR Sumarstörf Garðabær auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 1999. Skólagarðar og smíðavöllur. Leiðbeinendur á smíðavelli og skólagarða. Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldis-, kennslu- og verkmenntun. Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldir. Áhaldahús. Almenn verkamannavinna. Garðyrkjudeild. Almenn garðyrkjustörf, sláttur. Umsækjendur skulu vera fæddir árið 1982 eða fyrr. Verkstjórar, störf gaðyrkju. Umsækjendur um verstjómarstörf skulu vera 20 ára og eldir. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofu Garðatorgi 7 og afgreiðslu áhaldahúss og garðyrkju Lyngási 18. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 22. mars 1999. Nánari upplýsingar gefur garðyrkjustjóri og forstöðumaður áhaldahúss í síma 565 8532 og 565 8611. Garðyrkjustjóri Tækni- og umhverfissvið Liz Hurley: Öðruvísi lýtaaðgerð Liz Hurley hefur ekki verið þekkt fyrir afkáralegan líkama. Reyndar hafa sumir gengið svo langt að telja hann fulkominn ... en ekki allir því að tímaritinu Details þótti ástæða til að laga hana aðeins til þegar mynd af henni birtist á forsíðu. Brjóst hennar á forsíðunni ku vera nokkuð stærri en í raunveraleikan- um og hafa menn skotið á að þau hafi verið stækkuð uin allt að 30%. Önnur stjarna hefur einnig verið löguð til fyrir forsíðuna hjá tímarit- inu. Það er Denise Richards sem lék í myndinni Wild Things. Höfuðið á henni var ekki í samræmi við lík- amann að sögn margra. Þrátt fyrir þessar breytingar hef- ur ekki heyrst um neinar kvartanir frá Liz og Denise. Fjölskylda Michaels Jacksons: Flestir gjaldþrota Þónokkrir vandamenn Michaels Jacksons hafa orðið að lýsa sig gjaldþrota. Þeir voru fyrir skemmstu krafðir um 90 milljónir einn af stærstu framleiðendunum í Hollywood. Vinir hennar segja að það fái mjög á hana hvemig komið sé fram við hana og að henni fmnist hún aldrei geta verið í sigurliðinu þrátt fyrir að henni gangi vel. króna í skaðabætur í máli sem var höfðað gegn þeim. Þeir voru kærðir fyrir að hafa hætt við samninga um kaup á gítarfyrir- tæki. Þeir sem eru kærðir vora pabbi, mamma, Rebbie systir, Titó bróðir, Jermaine bróðir og Randy bróðir. Tpri Spelling: Á barmi taugaáfalls Tori Spelling væri á barmi tauga- áfalls ef ekki sjálfsvígs. Það hefur verið gert grín að henni og hún lið- • iö mjög fyrir það að vera dóttir pabba síns, Aarons Spelling, sem er Aðrar hljómtækjastæður á fermingartilboði: XD-351 2x40W RMS: 34.900,- XD-551 2x100W RMS: 42.500,- XD-751 3x135W RMS með innbyggöum sub-woofer: 54.900,- XD-951 5x100W RMS Dolby Pro Logic 69.900,- XD-981MD 2x100W RMS með minidisc-spilara: 74.900,- KENWOOD Argerð 1999 - 2000 XD-452 • Mikið afl: 2x70 W RMS í stereo. • Auðveldar stillingar með tveimur snúningstökkum (jog control). • Nýtt marglitt Ijósaborð. • Extra bassi. • Forstilltur jafnt sem stillanlegur tónjafnari. • Þrívíddarhljómur. • Stafrænt RDS útvarp með 30 stöðva minni. • Kiukkurofi. • Þriggja diska spilari með CD-text og handahófsspilun. • Tvöfalt kassettutæki. • Útgangur fyrir sub-woofer. • Stafrænn útgangur fyrir minidisc- spilara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.