Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Qupperneq 27
ÍSLENSKA AUGIÝSINGASTOFAN EHF./SÍA.IS LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 27 Ef þú vilt fylgjast meö viðskiptum á íslandi er bara einn miðill sem þú getur verið viss um að sé alltaf með puttann á púlsinum. Það gildir einu hver þú ert og af hvaða stærðargráðu fyrirtæki þitt er, ef þú vilt fylgjast með viðskiptum þá þarft þú að vera áskrifandi að Viðskiptablaðinu. • Viðskiptablaðið er með einkaleyfi á birtingu frétta frá hinu virta viðskiptablaði Financial-Times. • Viðskiptablaðið er eini miðillinn sem birtir öll útboð og niðurstöður þeirra. • Viðskiptablaðið er eini miðillinn sem sérhæfir sig í umfjöllun um fjármálahlið íþróttanna. Dálkurinn heitir Sport & peningar og er í hverri viku. í hverri viku er fjallað ítarlega um hlutabréfamarkaðinn í kálfinum Fjármál (4-8 síður). • Vikulega fylgir Viðskipta- blaðinu sérblað um ákveðin ítarefni; fjármál heimilanna, fjarskipti, sjávarútveg, vinnuvélar og tæki, landbúnað, flutninga, lífeyrismál, hlutabréfasjóði ofl. í hverjum mánuði fylgir Viðskiptablaðinu eitt sérblað um bíla og annað um tölvur. Einnig drögum við út tvo ERICSSON ^ SH 888 GSM síma í boði Símans-GSM. ERICSSON ^MC 16 lófatölva með Windows CE hugbúnaði og ERICSSON ^ SH 888 farsími með innbyggðu samskiptakorti með innrauðu ljósi (PCMCIA - kort) sem tryggir þráðlaus samskipti milli símans og lófatölvunnar. í boði Símans-GSM. Adalvinningurinn er tveggja vikna ferð til Portúgals fyrir 2 að verðmæti 155.600 krónur í boði Úrval Útsýn. Gist verður á 4 stjörnu hótelinu Brisa Sol. Nýir áskrifendur fá ársáskrift en borga bara fyrir 10 mánuði. Að auki fá áskrifendur sem borga með Visa/Euro 10% afslátt. Nöfn áskrifenda verða sett í pott sem dregið verður úr í samtengdri útsendingu í morgunþáttum Gull 90.9 og Létt 96.7. Áskriftarnúmerið er E2D4030 S í MIN N -GSM www.gsm.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.