Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Qupperneq 55
DV LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 67 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu Toyota Landcruiser, árg. ‘97, ek. 40 þ., 386 breyting. Uppl. í síma 897 9997. Benz 190 dísil ‘86, fastagjald, þarínast lagfæringar. Verð 350 þ. Uppl. í síma 567 9642. Gullfallegur Opel Vectra station ‘98 til sölu, silfurgrár. Uppl. í síma 567 6288 og 899 0443. Nýskoöaður Daihatsu Charade ‘87. Verðhumynd 130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 557 5497. Til sölu Golf ‘95, grænn, ekinn 56 þús., sumar- og vetrardekk, 5 dyra. Bein sala. Uppl. í síma 862 4240. Toppeintak. BMW 325 ‘87, ekinn 148 þ. km. Þess virði að skoða. Uppl. í síma 897 9398. Dabbi. Toyota Corolla XLI ‘95, beinskiptur, 3 dyra, grár. Verð 790.000. Uppl. í síma 586 1968 og 862 9258. Dodge Mirada, árg. 1980, ekinn 90.000 km, 360 vél, sjálfskiptur, leður, allt rafdrifið, topplúga. Uppl. f síma 555 1540 og 565 3989. Opel Vectra Caravan, dísil, árg. 7, ek. 100 þ. Uppl. í síma 565 6761 á kvöldin. 550 5000 Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\\t mil/i hirr)jns Smáauglýsingar Subaru Legacy 2200 ‘91. Uppl. í síma 567 6206 og 893 1299. Andlát Jón Franklínsson, Seftjörn 5, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands þriðjudaginn 16. mars. ísafold Ólafsdóttir andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 17. mars. Aðalheiður Valdimarsdótt- ir lést á Dvalarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 18. mars. Sigurlaug Elín Guðmunds- dóttir lést fimmtudaginn 18. mars að heimili sínu, Hvassa- leiti 56, Reykjavík. Guðlaug Sæmundsdóttir, áður til heimilis að Kársnes- braut 127, lést fimmtudaginn 18. mars. Jóhann Salberg Guð- mundsson hæstaréttarlög- maður, fyrrum sýslumaður og bæjarfógeti, andaðist á Landspítalanum 19. mars. Jörgen Kjerúlf Sigmarsson andaðist að dvalarheimili aldraðra, Vopnafirði, 18. mars. Inga Guðrún Árnadóttir, Þingholtsstræti 12, Reykja- vík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- yíkur föstudaginn 12. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Óskar Jónsson, fyrrver- andi forstjóri í Neskaupstað, sem lést laugardaginn 13. mars, verður jarðsunginn frá Norðfjarðarkirkju laug- ardaginn 20. mars kl. 14.00. Þórey Jóhannsdóttir, Helgafellsbraut 31, Vest- mannaeyjum, verður jarð- sungin frá Landakirkju laugardaginn 21. mars kl. 14.00. Súsanna Finnbogadóttir frá Harðbak, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. mars, verður jarðsett frá Raufarhafnar- kirkju kl. 11 laugardaginn 20. mars. Tikynningar Félag eldri borgara í Reykja- vík, Asgarði, Glæsibæ Námstefnan Heilsa og hamingja á efri árum laugardag kl. 13.30. Þórar- inn Sveinsson yflrlæknir fjallar um krabbamein: rannsóknir, greiningu og batahorfur. Allir velkomnir. Fé- lagsvist sunnudag kl. 13.30. Dans- leikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí- tríó leikur. íþróttauppeldi barna og ung- linga Þriðjudaginn 23. mars kl. 20.30 kemur til okkar í Kaplakrika Anton Bjarnason, íþróttafræðingur og lekt- or við Háskóla íslands, og heldur fyrirlestur um íþróttauppeldi barna og unglinga. Einnig verður stutt kynning á kvennadeild FH. Allar konur velkomnar. Surningakeppni Átt- hagafélaga Árnesingar, Héraðsbúar, Skag- flrðingar og Súgfirðingar keppa í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 21. mars kl. 20. Forsala aðgöngumiða í Breiðfirðingabúð, laugardag kl. 13-15. Miðar við inn- ganginn. Ný Kodak „einnota" mynda- vel með svarthvítri filmu Þetta er stórskemmtileg vél með innbyggðu flassi, sem fara má með í framköllun hvar sem er (C-41 fram- köllun). í vélinni er 400 asa Kodak CN filma og eru 27 myndir á henni. Þessi vél er fáanleg í flestum versl- unum Hans Petersen, hjá flestum Kodak Express verslunum, í mörg- um stórmörkuðum og í Fríhöfninni. Æskan Sunnudaginn 21. mars, á alþjóð- legum baráttudegi gegn kyþáttafor- dómum, kemur út bókin Sasha eftir Öddu Steinu Björnsdóttur. Útgáfa bókarinnar er samstarfsverkefni Æskunnar ehf. og Rauða kross ís- lands. Mánudaginn 22. mars munu félagar í deildum Rauða krossins af- henda bókina í flestum grunnskól- um landsins. Ll íl da"a Ir 1r s f t Hí h! a I 1 H 1 T 4 9 L 3 j W ■ T i t rjr ° 11 ni If nnnrminad ShH Sl H‘il t n n irs j j" |]H j.ory ryLlJí ÞJÓNUSTUMMCLYSmC/KR 550 5000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. c Set upp ný dyrasímakerfi og geri við J eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði cT ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ —' Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 _ Bílasími 892 7260 V/SA 7///////i^ staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur Smáauglýsingar og stighœkkandi birtingarafsláttur 550 5000 Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Qerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF. SÍMAR 562 3070 og 892 1129. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. OHCR) RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. *** DÆLUBILL lW VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING N^TÍ^OFTPRESSUBILL. NÝTT! ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrrSir GLÓFAXIHE hiirAir nuroir ármúla42*sími5534236 iiuroir STÍFLUÞJÖNUSTfi BJRRNR STmar 899 63B3 • SS4 6199 Fjarlægi stiflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frúrennslislögnum. TST (JQ til a& ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.