Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 20. MARS 1999
SÍMI
h tt p: / WWiVU.ViOrtfiX/Bt j o r n u b i o/
!M SHADYAC
Alinn upp
í skóginum,
sleppt lausum
í borginni.
Bill
PAXTON
Charlize
THERON
Sýnd kl. 4.30 og 9.
Föstudagurinn er ekki síöur frum-
sýningardagur í Bandaríkjunum en
hér heima og þótt ekki sé komið að
stóru vor- og sumarmyndunum fyrir
vestan haf þá er yfirleitt eitthvað .
um athyglisverðar myndir að ræða /
sem settar eru á markaðinn. í gær /
voru þrjár myndir sem vert er að u
fylgjast með frumsýndar. Jl
Clint Eastwood er samur við
sig og leikur og leikstýrir eigin
myndum. í gær var frumsýnd •-'■-/
nýjasta kvikmynd hans, True Crime, seni
hann hefur gert eftir metsölubók Andrews Klavans. Leikur
Eastwood blaðamanninn Steve Everett sem neitar ekki drykkj-
um sé honum boöið og býr í óhamingjusömu hjónabandi. Vegna
persónulegra vandamála er hann á síöasta snúningi í blaða-
mennskunni þegar hann fær það verkefni aö taka lokaviðtal við
fanga sem á aö fara að taka af lífi. Ekki hefur Everett miklar
áhyggjur af verkinu fyrr en hann fer
að gruna aö sá dauðadæmdi sé sak-
laus af ákæru um morð. Mótleikarar
Ka iwoods eru Jamcs Wouds, Diana JH
Vcnora. Denis Leary, Isiah Was-
hington og Tamiia Poitier (dóttir
Sidney Poitiers). / '
Hin klóka Annette (Reese Witherspoon) og hin spillta Kathryn (Sarah Michelle Gellar).
Michelle Gellar) sem eru rík ungmenni
og búa á Manhattan. Kathryn hefur
gaman af að ráðgast með fók og þar
með bróður sinn og sérstaklega gaman
hafa þau af því að eyðileggja mannorð
annarra og ástarsam-
gHHflHBHttÉltaa^. bönd. Sebastian
Hh^ er orðinn
leiður á
Fyrir tveimur vikum var frumsýnd í
Bandaríkjunum Cruel Intentions, ung-
lingamynd í ódýrari kantinum (kostaði
11 milljón dollara) sem hefur síðan ver-
ið að gera það gott, fengið góða dóma og
góða aðsókn. Það sem er sérstakt við
þessa mynd er að hún er gerð eftir
hinni frægu átjándu aldar skáldsögu
Les Liaisons Dangereuses, sem var j
á sínum tíma mikil hneykslunar- jtt
saga og hefur oftar en einu j/M
sinni verið kvikmynduð. jáI
Þekktasta útgáfan er tví- Jfl
mælalaust Dangerous Lia- Sk
sons sem Stephen Frears JM
leikstýrði með Michelle I
Pfeiffer, John Mal-
kovich og Glenn Close i I
aðalhlutverkum. Þessi I
nýja útgáfa, Cruel In- I
er ekki bara ■Ký'-
sofa hjá „ómerkilegum" og fallegum
stúlkum og hungrar í erfiðari verkefni.
Þegar hann flettir unglingablaðinu
Seventeen sér hann grein eftir Annette
(Reese Witherspoon) þar sem hún lýsir
því yfir að hún ætli að vera hrein mey
þar til hún giftist. Þetta þykur Sebasti-
an ögrun við hæfi en áður en hann fer í
málið er Kathryn með áríðandi verkefni
handa honum. Hún vill að hann spilli
og táldragi hina barnalegu og saklausu
Cecile (Selma Blair) því kærasti
Kathryn hafði sagt henni upp vegna
Cecile. Sebastian ákveður að slá tvær
flugur í einu höggi og leysa bæði verk-
efnin með trompi. Kathryn kemur þó
með ákveðin skilyrði. Ef honum mistak-
ist ætlunarverk sitt fái hún Jagúar-
sportbíl hans, árgerð 1956. Hins vegar,
ef honum takist ætlunarverk sitt fái
hann að sofa hjá hálfsystur sinni. Hefst
nú atburðarrás sem á eftir að draga dilk
á eftir sér.
Leikstjóri og handritshöfundur Cruel
Intentions er Roger Kumble og er um
frumraun hans á þessu sviði að ræða.
Áður hafði hann eingöngu fengist við að
skrifa handrit. Stjörnubíó mun taka
Cruel Intentions til sýningar í
tttaj^^ maí.
hk
Eftir af hafa leikiö i slökum / ., f ’HHH
kvikmyndum á borð við In Love / Jp, H
and War, Speed 2 og Hope Floats / ^JttI
náði Sandra Bullock sér á strlk í / jmDI- ‘ W
Practical Magic seint á síðasta / mm á
ári og nú er að sjá hvort hún / f /
geti fylgt því eftir í nýjustu í______,f /
kvikmynd sinni, Forces of Nature] —«—_ /
þar sem mótleikari hennar er Ben Affleck. Leika —'
þau farþega sem eru í flugvél sem mistekst lending í miklu
óveðri. Affleck bjargar lífi sessunautar síns sem er Sandra Bull-
ock. Kynni þeirra verða til þess að Affleck fer að efast um rétt-
mæti ákvörðunar sinnar að giftast æskuunnustu sinni eftir tvo
daga. Mótleikarar Bttllock og Afflecks eru Maura Tierney og
David Strickland. Leikstjóri er Bronwen Hughes.
daðra
við
tentions,
færð í nútímann heldur H|
eru aðalpersónurnar ung- H
lingar og hefur dálítið ■
verið um það að myndin 1
sé sett við liliö Romeó og ||
Júlíu þar sem unglingast- ■
irnin Leonardo DeCaprio
og Claire Danes voru í hlut-
verkum elskendanna.
Cruel Intentions fjallar um
hálfsystkinin Sebastian
(Ryan Philippe)
Kathryn
(Sai'ali
Ravenous, sem var ein þeirra kvikmynda sem frumsýnd var
í gær, fer að öllum líkindum ekki ofarlega á vinsældalista, enda
er verið að fjalla um frekar ögeðfellt viðfangsefni, mannát. Þaö
er Antonia Bird (The Priest) sem
leikstýrir myndinni sem þegar hef-
ur mótmælt af Vatikaninu.
■ Kvikmyndað haföi verið i tvær
I vikur þegar Antonia Bird var
Hb ttHHH fengin til að leikstýra aö
^™^^HH ítalski leikstjórinn Milcho
h', HH Manchevski var látinn fara.
f ’ IF HK Fjallar myndin um herforingja
Ifc -ttw á eyðilegum stað í Sierra
Wt K Nevada-eyðimörkinni sem hitt-
- ttB ir fyrir skoskan mann sem
■ . m byrjar að segja honum ótrú-
it-ga sögu um hvernig hann
TOb " * „ .jflttHB hafði rétt komist undan því
að
'<^M^fflÍHMttm\ lögum símmi jægar
birgðir jirutu. Surnir félag:
jl^H^^^^^^^arnir voru ekki eins heppnir. í
nelstu hlutverkum eru Robert Carlyle, Guy Pierce,
Jeffrey Jones, David Arquette og Jeremy Davis.
ALVÖRU BÍÓ! æpolby
STAFRÆNT
HLJÓOKEBFI í ']UY
Öl LUiYl SÖLUM! -i-L-LO.
CCKIOI/-VC
L=i ’vr:-' iii \j
ílýÖRCINgj
;S.
7« vikmyndir__________________________________________________________
Ryan Phillippe leikur hinn ilia innrætta Sebastian.