Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Qupperneq 67
I>V LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 $þgskrá sunnudags 21. mars 79 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir: Háaloftið, Lalli lagari, Valli vinnumaður og Söngbókin. Sunnudagaskólinn Franklín (5:13). Arthúr (17:30). Kasper (26:26). Pósturinn Páll (10:13). 10.40 Skjáleikur. 12.40 Öldin okkar (11:26) (The People's Cent- ury). 13.40 Vestfjarðavíkingur 1998. Sjö þróttmestu aflraunamenn landsins og einn Færey- ingur áttust við í ýmsum kraftaþrautum víðs vegar um Vestfirði sl. sumar. 14.45 Hlaupadrottningin (Run for the Dream: The Gail Devers Story). 16.25 Nýjasta tækni og vísindi. 16.50 Markaregn. Sýnd verða mörkin úr síð- ustu umferð þýsku knattspymunnar. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.00 /Evintýraheimur Grétu (3:3) (En god hi- storie for de smá: Flickan och sagorna). 19.00 Geimferðin (35:52) (StarTrek: Voyager). 19.50 Ljóð vikunnar. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. lSM2 9.00 Fíllinn Nellí. 9.05 Össi og Ylfa. 9.30 Krilli kroppur. 9.45 Sögur úr Broca stræti. 10.00 DonkfKong. 10.25 Trillurnar þrjár. 10.50 Villti Villi. 11.15 Heilbrigð sál í hraustum líkama (8:13) (e). 11.40 FrankogJói. 12.05 Sjónvarpskringlan. 12.30 íþróttir á sunnudegi. 16.00 DHL deildin íkörfubolta. 17.35 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). 18.30 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ástir og átök (Mad About You). 20.35 60 mfnútur. Hinn harði fréttaþáttur 60 mínútur er á sínum stað á sunnudagskvöldum. 21.30 Grát ástkæra fósturmold (Cry the —------------i Beloved Country). Ahrifa- rfk kvikmynd sem gerist í Suður-Afríku árið 1946. Aðskilnaðarstefnan er ekki komin til fram- kvæmda en þjóðfélagiö er uppfullt af for- dómum. Blökkumaðurinn Stephen Kumalo reynir árangurslaust að bjarga syni sínum og systur frá glötun. Sonurinn er flæktur í sakamál þar sem hvftur maður, stuðnings- maöur aukinna réttinda blökkumanna, var myrtur. Leikstjóri Darrell J. Roodt. Aðalhlut- verk: James Earl Jones, Richard Harris, Vusi Kunene, Charles S. Dutton og Leleti Khumalo.1995. Bönnuð bömum. 23.15 Kvennaklúbburinn (First Wives Club). ----------- Ekkerl er hættulegra en reið eiginkona. Aðalhlutverk: ------------ Bette Midler, Diane Keaton og Goidie Hawn. Leikstjóri Hugh Wil- son.1996. 1.00 Óskarinn undirbúinn (1999 Academy Awards Pre Show). Fjallað er um undirbún- ing hátíöarinnar, hvemig staðið er að til- nefningum og fleira spennandi. 1999. 1.30 Óskarinn í beinni. Bein útsending frá 71. óskarsverðlaunahátíðinni. 1999. 4.30 Dagskrárlok. 20.40 Á veiöislóð (1:5). Sjá kynningu. 21.15 Helgarsportið. 21.40 Sonur skósmiðsins (2:3). (Le fils du cordonnier). Franskur myndaflokkur frá 1995. Ungum skósmiðssyni, Pierre, er komið í fóstur þegar móðir hans gengur með sitt áttunda barn. Hann á heldur nöt- urlega æsku en þar kemur að birtir til f Iffi hans. Leikstjóri: Hervé Baslé. Aðalhlut- verk: Denise Chalem, Roland Blanche, Robinson Stevenin, Roger Dumas og Andrzej Seweryn. 23.35 Markaregn. 0.35 Útvarpsfréttir. 0.45 Skjáleikurinn. Ásta Hrafnhildur stýrir Stundinni okkar í dag eins og aðra sunnudaga. Skjáleikur 11.15 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Aston Villa og Chelsea í ensku úrvals- deildinni. 13.30 Enski boltinn (FA Collection) Svip- myndir úr leikjum Leeds United. 14.45 Enski boltinn. Sjá kynningu. 17.00 Golfmót í Bandaríkjunum (Golf US PGA 1999). 18.00 Golfmót í Evrópu (Golf European PGA tour 1999). 18.55 19. holan (e). Öðruvísi þáttur þar sem farið er yfir mörg af helstu atriöum hinn- ar göfugu gotfiþróttar. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Udinese og Parma í ítölsku 1. deildinni. 21.30 ítölsku mörkin. 21.50 Kappinn (Hombre). Vestri um mann sem alinn er upp hjá ______________I indíánum. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk: Paul Newm- an, Fredric March, Richard Boone og Diane Cilento .1967. 23.40 Ráðgátur (19:48) (X-Files). 0.25 Hanna og systur hennar (Hannah and I I Her Sisters). Meistara- I______________I verk frá Woody Leik- stjóri Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Michael Caine, Mia Far- row, Carrie Fisher, Barbara Hershéy og Lloyd Nolan.1986. 2.10 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Margfaldur (Multiplicity). 1996. 08.00 Reikningsskil (Ghosts of Mississippi). 1996. 10.10 Tvær eins (It Takes Two). 1995. 12.00 Margfaldur. 14.00 Reikningsskil. 16.10 Tværeins. 18.00 Gullauga (Goldeneye). 1995. Bönnuð bömum. 20.05 Raun er að vera hvítur (White Man's Burden). 1995. Bönnuð börnum. 22.00 Aðdáandinn (The Fan). 1996. Stranglega bönnuð bömum. 00.00 Gullauga. 02.05 Raun er að vera hvítur. 04.00 Aðdáandinn. mkjé^ tj, 12:00 Með hausverk um helgar. 16:00 Já, forsætisráöherra, 11. þáttur (e). 16:35 Allt f hers höndum, 16. þáttur (e). 17:05 Svarta naðran 6. þáttur (e). 17:35 Fóstbræður, 11. þáttur (e). 18:35 Bottom, 8. þáttur (e). 19:05 Dagskrárhlé. 20:30 Allt í hers höndum, 17. þáttur. 21:05 Eliott systur, 8. þáttur. 22:05 Dýrin mín stór & smá, 10. þáttur. 23:05 Dagskrárlok. Þættirnir Á veiðislóð fjalla um stangaveiði á íslandi og er í kvöld fjallað um eitt gjöfulasta sjóbirtingssvæði landsins. Sjónvarpið kl. 20.40: Á veiðislóð Á Veiöislóð er heiti fimm þátta er fjalla meðal annars um stangaveiði á íslandi. Þættirnir veita áhorfandanum fróðleik um landfræðilega sögu hvers staðar, umhverfi árinnar, lífríki og sér- kenni þess. Sýndar eru einstakar náttúruperlur sem eiga sér fáar hliðstæður í heiminum, auk ein- stakra neðanvatnsborðsmynda. í fyrsta þættinum er farið á eitt gjöfulasta sjóbirtingssvæði landsins í nágrenni Kirkjubæjar- klausturs. Árnar fyllast af sjó- birtingi á haustin, fiskurinn er 3 til 20 punda og stærstir veiðast þeir allt að 30 punda. Farið er í veiði með Sigurði Pálssyni sem hefur haft það að áhugamáli að fylgjast með lífsmunstri sjóbirt- ingsins. Sigurður skýrir fyrir áhorfendum ýmsa leyndardóma sem áður voru ekki þekktir. í seinni þáttunum fjórum er farið í Vatnsdalsá, Haífralónsá, Haf- fjarðará og sjóbirtingsárnar við rætur Vatnajökuls. Umsjónar- maður er Pálmi Gunnarsson og framleiðandi Samver. Sýn kl. 14.45: Úrslitaleikur ensku deildabikarkeppninnar Tottenham Hotspur og Leicester City mætast i úrslita- leik ensku deildabikarkeppninn- ar á Wembley-leik- vanginum í Lund- únum í dag og verð- ur leikurinn sýndur beint á Sýn. í und- anúrslitum vann Leicester sigur á Sunderland en Tottenham lagði Wimbledon. Bæði liðin hafa áður hrós- að sigri i keppninni, Leicester árin 1964 og 1997 en Totten- ham 1971 og 1973. í leik liðanna í úr- valsdeildinni í vet- ur hrósaði Leicester sigri á heimavelli, 2-1. Heskey og Izzet skoruðu fyrir heimamenn en Ferdinand skoraði mark Totten- ham. Liðsmenn Tottenham mæta áreiðanlega grimmir til leiks gegn Leicester á Wembley \ dag. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Úlfar Guð- mundsson, prófastur á Eyrar- bakka, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Horfinn heimur: Aldamótin 1900. Aldarfarlýsing landsmála- blaðanna. 11.00 Guðsþjónusta í Digraneskirkju. Séra Gunnar Sigurjónsson pré- dikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Kosningar ‘99. Um hvað veröur kosið? 14.00 Réttað yfir galdraklerki. Saga séra Arna Loftssonar inní hellumúrnum Kristí. 15.00 Úr fórum fortíðar. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Orkester Norden í Háskólabíói, 10. júlí í fyrra. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 íslenskt mál. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Olafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur með sultu. 9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. 10.00 Fréttir. 10.03 Milli mjalta og messu. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 ísnálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. Hemmi Gunn er í stuði um helgar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 9.00 Vlkuúrvalið. Albert Ágústsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 15.00 Bara það besta. Ragnar Páll Ólafsson. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Embla. Þáttur um konur og kvennabaráttu. 22.00 Þátturlnn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífiö i leik. Jóhann ðm 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi. 20.00 X Dominos Topp 30 (e). 22.00 Undirtónar. 1.00 Italski plötusnúðurínn. M0N0FM87J 10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22 Þröstur. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- artiringinn. Kvikmyndir SjmeöfWWsSm 1 Sjónvarpsmyndir Bnhm«ófHl-l Ýmsar stöðvar Cartoon Network i/ i/ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30 BlinkyBill 7.00Tabaluga 7.30 Sytvester and Tweety 8.00 The Powerpuff Gírts 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 Ed, Edd 'n' Eddy Marathon 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Poweipuff Girts 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30SwatKats 2.00 The Tidings 2.30 Omer and the Starchikj 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 The Tidings 4.30 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 Gender Matters 5.30 Informer, Eduquer, Divertir? 6.00 On Your Marks 6.15 Can*eiwick Green 6.30 Monty the Dog 6.35 Playdays 6.55 Playdays 7.15 Blue Peter 7.40 Smart 8.05 Run the Risk 8.30 Top of the Pops 9.00 Songs of Praise 9.30 Style ChaHenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Gardeners’ World 11.00 Ground Force 11.30 Gardening from Scratch 12.00 Style Challenge 12J0 Ready, Steady, Cook 13.00 Life in the Freezer 13.30 Classic Eastenders Omnibus 14.30 Bread 15.00 Some Mothers Do 'Ave ‘Em 15.30 Moitimer and Arabel 15.45 Run the Risk 16.05 Smart 16.30 Top of the Pops 217.15 Antiques Roadshow 18.00 Bergerac 19.00 Doctor to Be 20.00 Molls 21.00 Ground Force 21.30 Over Here 23.00 The Lifeboat 0.00 The Leaming Zone: The Photoshow 0.30 Look Ahead 1.00 Italianissimo 2.00 Trouble at the Top, Programme 4 2.45 This Multi-media Business 3.00 Picasso's ‘guemica’ 3.30 The Magic Rute 4.00 Crossing the Border: Images of England in 1930’s 4.30 Maarten van Heemskerck: Humanism & Painting NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Extreme Earth: Volcano! 12.00 Nature’s Nightmares 12.30 Nature's Nightmares 13.00 Survivors: Extréme Skiing 13.30 Survivors: lce Climb 14.00 Channel 4 Originals: Hoverdoctors 15.00 Natural Bom Killers 16.00 Flight over Africa 17.00 Nature's Nightmares 17J0 Nature’s Nightmares 18.00 Channel 4 Originals: Hoverdoctors 19.00 Wildlife Wars 19.30 Wildlife Wars 20.00 Wildlife Wars 21.00 Wildlife Wars 22.00 Mysterious World: Black Holes 23.00 Hunt for the Giant Bluefin 0.00 Explorer 1.00 Bears Under Siege 2.00 Mysterious Worid: Black Holes 3.00 Hunt for the Giant Bluefin 4.00Explorer 5.00 Close Discovery ✓ 8.00 Walker's World 8.30 Walker’s Worid 9.00 Ghosthunters 9.30 Ghosthunters 10.00 Ferrari 11.00 State of Alert 11.30 Top Guns 12.00 Rogue's Gallery 13.00 21st Century Jet 14.00 The Specialists 15.00 Weapons of War 16.00 Wmgs 17.00 Rightline 17.30 Classic Trucks 18.00 Zambezi Shark 19.00 The Supematural 19.30 Creatures Fantastic 20.00 Histoiy’s Mysteries 20.30 Histoiy's Mysteries 21.00 Rea Zone 22.00 Ultimate Guide to Ants 23.00 Komodo Dragon 0.00 Discover Magazine I.OOJusticeRtes 2.00Close HALLMARK ✓ 6.35 Under Wraps 8.10 The Christmas StaHion 9.45 Sunchild 11.20 The Autobiography of Miss Jane Pittman 15.00 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 16J0 Streets of Laredo 18.00 Mother Knows Best 19.30 Down in the Delta 21.20 The Room Upstairs 23.00 Stuck Wrth Eachother 0.35 Change of Heart 2.10 Crossbow 2.35 The Disappearance of Azaria Chambertain 4.15 Blood River 5.50 Lonesome Dove MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 9.00 European Top 20 10.00 Select Weekend 15.00 Nordictop 40 17.00 News Weekend Edition 17.30 Say What 18.00 So 90s 19.00 Most Selected 20.00 MTV Data 20.30 Fanatic 21.00 MTV Live 21.30 Beavis and Butthead 22.00 Amour 23.00 Base 0.00 Sunday Night Music Mix 3.00 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 6.00 Sunrise 9.30 Fox Rles 10.00 Sunday With Adam Boulton 11.00 News on the Hour 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00 SKY News Today 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Fox Files 16.00 News on the Hour 17.00 Live at F'ive 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Primetime 23.00 News on the Hour 23J0 Week in Review 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 2.00 News on the Hour 2.30FoxFiles 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00Newson the Hour 4 J0 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 5.00 Worid News 5.30 News Update / Global View 6.00 Worid News 6.30Wortd Business This Week 7.00 Worid News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Worid Beat 9.00 Worid News 9.30 News Update / The Artdub 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 Worid News 12.30 Diplomatic License 13.00 News Update / Worid Report 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 Showbiz This Weekend 17.00 Late Edition 17.30 Late Edition 18.00 Worid News 18.30 Business Unusual 19.00 Worid News 19.30 Inside Europe 20.00 Worid News 20.30 Pinnacle Europe 21.00 Worid News 21.30 Best of Insight 22.00 - World News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Style 0.00 The World Today 0.30 Worid Beat 1.00 Worid News 1.15 Asian Edition 1.30 Science & Technology 2.00 The World Today 2.30 The Artclub 3.00 NewsStand: CNN & Time 4.00 Worid News 4.30 Pinnacle Europe TNT ✓ ✓ 5.00 Conspiralor 6.45 Green Dolphin Street 9.15 Miniver Story 11.15 Ride, Vaquero! 13.00 Susan and God 15.00 Bad Day at Black Rock 16.30 Green Dolphin Street 19.00 King Solomon’s Mines 21.00 Ben-Hur 1.00 The Best House in London 3.00 Sweet Bird ol Youth Animal Planet ✓ 07.00 It’s A Vefs Life 07.30 Dogs With Dunbar 08.00 Animal House 08.30 Harry's Practice 09.00 HoBywood Safari: Dinosaur Bones 10.00 Animal Doctor 10.30 Animal Doctor 11.00 Life With Big Cats 12.00 Human / Nature 13.00 Hollywood Animal Stars (Part One) 14.00 Tiger Hunt: The Elusive Sumatran 15.00 Horse Tales: Rodeo Barrel Racing 15.30 Going Wild With Jeff Corwin: Bomeo 16.00 The Blue Beyond: My Ocean, My Freedom 17.00 Hollywood Safari: Ghost Town 18.00 Animal Doctor 18.30 Pet Rescue 19.00 Giants Of The Nullarbor 20.00 Hollywood Animal Stars: Part Two 21.00 Profites Of Nature: The Red Fox 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Crocodile Hunter: Wild In The Usa 00.00 Rediscovery Of The World: Ulliput In Antarctica Computer Channel ✓ 17.00 Blue Chip 18.00 Stðart up 18.30 Global Vilage 19.00 Dagskrflriok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6ben Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. Omega 9.00 Barnadagskrá. (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glœpum, Krakkar á ferð og flugl, Sönghornlö, Krakkaklúbburlnn, Trúarbær). 12.00 Blandað efnl. 14.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 14.30 Líf í Orölnu með Joyce Meycr. 15.00 Boöskapur Central Baptist klrkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Franc- is. 16.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 16.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elfm. 18.45 Bellevers Christian Fellowship. 19.15 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francls. 20.00 700 klúbburinn. Blandað efnl frá CBN frétta- stööinnl. 20.30 Boöskapur Central Baptist klrkjunnar með Ron Phillips. 21.00 Kvikmyndin Endatímarnir (Apocalypse). 22.30 Lofiö Drottin. Blandað efni. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu ^ m ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.