Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 I>V Fréttir Snæfellsbær: Nýsmíði á fiskibátum DV, Olafsvík: Smíði á 8,5 metra löngum plast- fiskibátum er fyrirhuguð í Ólafsvík á vegum Viðars Páls Hafsteinssonar í Bátahöllinni. Viðar Páll, sem er 24 ára gamall, festi nýlega kaup á móti til að hefja smíðina, en hann segir Björn Kristjánsson. Viðar Páll teiknar sjálfur bátana. Þá er einnig ætlunin að framleiða vatnabáta o.fl. Fyrirtæki Viðars, Bátahöllin ehf., er við Ennisbraut 36 í um 500 fm hús- næði og hefur verið starfrækt i rúmt ár. Þrír starfsmenn vinna þar auk Viðars og unnu á síðasta ári lóð í Rifi undir starfsemina og er bjartsýnn á framtíðina. -PSJ INNKAU?ASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F rfklrkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími S70 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgai verkf ræöings er óskað eftir tilboðum í eldhústæki fyrir leikskóla Reykjavíkurborgar. Um er að ræða gufuofna, uppþvottavélar og helluborð í 5 eldri leikskóla. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 12. maí 1999 kl. 11.30 á sama stað. bgd 61/9 Á Vordögum MR munum við kappkosta að hafa sem mest úrval og bjóða best verð á þeim vörum sem tilheyra vorverkum Girðingarefni Viðar Páll Hafsteinsson í Bátahöllinni. mikla eftirspurn vera eftir slíkum bátum. Þeir era allt að sex tonna og verða framleiddir undir nafninu Björn - eftir afa Viðars sem hét DV-mynd Pétur mest að viðhaldi á plastbátum. Þá framleiða þeir plastkassa, sérsmíð- aða fyrir bátaeigendur. Viðar Páll hefur ásamt fleirum sótt um 700 fm Áburður og sáðvörur • Grasfræ af öllum gerðum • Hafrar og bygg • Áburður í litlum og stórum einingum Rafgirðingar í MR búðinni færðu alla nauðsynlega hluti í rafmagnsgirðingu ásamt ráðgjöf Mikið úrval Allar tegundir girðingarefhis og staura, hvort sem er fyrir bændur og búalið eða garða- og sumarbústaðaeigendur • 85 Utra með skúffu úr plasti, verð kr. 4.200,- • 901ftral.2mmstálfskúffu, verð kr. 6390,- • 100 lítra með skúffu úr plasti, verö kr. 5.900,- Undir öllum b'órum eru sterkir járnkjílkar og stór uppblásin dekk H NYVERSLUN Afgreiðslutími á Vordögum: mánudag - fimmtudags.. kl. 8:00 -18:00 föstudag...........................kl. 8:00-19:00 laugardag........................kl. 10:00-16:00 MRbúÓin Lynghálsí 3 Sími: 5401125 •Fax: 5401120 Avallt íleiðinni ogferðarvirði Þrjár sætar með sumarútsölu í vesturbænum. Vöruúrvalið var gott og veðr- ið jafnvel enn betra eins og sést á brosinu. DV-mynd Hilmar Þór Frelsi, festa, framsokn * ^lB í W^Æ \*~~r MLít , \ ' ! \ J' ; \ / \^z f 11 1 i \ Hff! | Kraftur, >» pekking og frunnkvaeði fyrir Reyk n e s i n ga Siv Friðleifsdóttir * Hjálmar Arnason Páll Magnússon Bæjarhrauni 26 HafnarfirSi, s. 565-4790 565-5740 565-5742 Tölvupóstur: reykjanes@xb.is > r -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.