Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 9
MANUDAGUR 3. MAI1999 Samfylkingin á Reykjanesi býður til stórhátíðar í Salnum, nýja tónlistarhúsinu í Kópavogi, þriðjudaginn 4. maí kl. 20.30. Dagskrá: Kl. 20.00 Skólahljómsveit Kópavogs býður gesti velkomna meó hlýjum tónum utan við Salinn. Stjórnandi: Össur Geirsson Kl. 20.30 Fóstbræóur undirstjórn Árna Harðarsonarflytja hressileg kórlög eins og þeim einum er lagið. Þórunn Sveinbjarnardóttir setur hátíðina. Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Lovísa Árnadóttir og Sigríður Rafnar Pétursdóttir -kvartettinn sem varð í 3. sæti Söngvakeppni framhaldskólanna -flytur tvö lög við undirleik píanó- og gítarleikara. Ágúst Einarsson ávarpar gesti. Flautuleikararnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau leika Ijúfa tóna. Örn Árnason gamanleikari varpar nýju Ijósi á kosninga- baráttuna og setur tilveruna í splunkunýtt samhengi. Rannveig Guðmundsdóttir flytur hátiðarávarp. Kristján Jóhannsson, heiðursgestur kvöldsins, gleður gesti með klassískum söng. Samfylkingin býður alla Reyknesinga velkomna á menningarhátíðina ð þriðjudagskvöld. Samfylkingin ^JJ /00 áReykjanesi s www.samfylking.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.