Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Page 9
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 9 Dagskrá: Kl. 20.00 Skólahljómsveit Kópavogs býður gesti velkomna meó hlýjum tónum utan við Salinn. Stjórnandi: Össur Geirsson Kl. 20.30 Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar flytja hressileg kórlög eins og þeim einum er lagió. Þórunn Sveinbjarnardóttir setur hátíðina. Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Lovísa Árnadóttir og Sigríóur Rafnar Pétursdóttir -kvartettinn sem varð i 3. sæti Söngvakeppni framhaldskólanna -flyturtvö lög við undirleik píanó- og gítarleikara. Ágúst Einarsson ávarpar gesti. Flautuleikararnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau leika Ijúfa tóna. Örn Árnason gamanleikari varpar nýju Ljósi á kosninga- baráttuna og setur tilveruna í splunkunýtt samhengi. Rannveig Guðmundsdóttirflytur hátíðarávarp. Kristján Jóhannsson, heióursgestur kvöldsins, gleður gesti með klassískum söng. Samfylkingin býður alla Reyknesinga velkomna á menningarhátíðina á þriðjudagskvöld. Samfylkingin IQQ á Reykjanesi www.samfylking.is Samfylkingin á Reykjanesi býður til stórhátfðar í Salnum, nýja tónlistarhúsinu i Kópavogi, þriðjudaginn 4. maí kl. 20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.