Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1999, Page 20
j. 32
ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999
Sport
r>v
♦
Reykjavíkurmót 4. flokks kvenna, B-liða, í knattspyrnu:
Glæsilegur Fylkissigur
Fylkir vann Fiölni, 2-0, í úrslitaleiknum
þar sem María Kristjánsdóttir og íris Sif
Ragnarsdóttir skoruðu mörkin, en í öðrum
leikjum vann Fylkir ÍR 4-0, KR 6-0 og Þrótt
6-0.
Fylkisliöið er hér á myndinni til vinstri.
Efri röð ffá vinstri: íris Mýrdal Kristins-
dóttir, Hildigunnur Jónasdóttir, íris Sif
Rafnarsdóttir, Stella Björk Hilmarsdóttir,
María Kristjánsdóttir, Hanna Kristín Magn-
úsdóttir og Sigrún Bjarnadóttir þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Ellen Elmarsdóttir,
Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, Tinna og
Anna Margrét lukkutröll og fyrir framan
liggur fyrirliði liðsins, Lára Björg
Gunnarsdóttir.
Fylkir varð
Reykjavíkur-
meistari í B-
liðum í 4.
flokki
kvenna á
dögunum.
Liðið stóð
sig mjög
vel og ekk-
ert lið stóðst
því snúning á
mótinu.
Fylkir vann alla
Qóra leikina með marktöl-
unni 18-10 og takið eftir, fékk ekkert mark
á sig í þessum fjórum leikjum.
- 10 félög unnu til gull- eða
silfurverðlauna á íslandsmótinu í handbolta 1 vetur
>
V
>
Annað árið í röð
Tvær stelpur í FH-liðinu, þær Ragnhildur Guð-
mundsdóttir og Sigurlaug Jónsdóttir, sem saman
gerðu fjögur mörk í urslitaleiknum, urðu íslands-
meistara annað árið í röð. Þær voru saman í 5.
flokki í fyrra þegar FH varð íslandsmeistari. Þá
léku þær einnig afar stórt hlutverk í FH-liðinu, líkt
og nú. Þær eru því báðar á yngra ári í flokknum.
FH vann einnig í 2. flokki kvenna í vetur og i
leikmannahópnum í úrslitaleiknum þar var Dröfn
Sæmundsdóttir fyrirliði íslandsmeistara 4. flokks
FH. Fram vann síðasta þegar þessi árgangar, 1983
og 1984, léku saman en Fram komst ekki í úrslit nú.
í leiknum um 3. sætið í ár í 4. Qokki vann Fylkir lið
Stjömunnar, 12-10. -ÓÓJ
Nú þegar handboltinn er komin á endastöð í
bili og sumarið gengið í garð er ekki úr vegi að
fara yfir afrek og sigra félaganna á
mótum vetrarins. í gær mátti finna
-- umsögn um unglingastarf Gróttu en
leikjum en það munaði oft afar litlu og þeirra hlut-
ur verður stærri á næsta ári ef fer sem horfir.
Þrenn af silfurverðlaunum liðsins komu hjá stelp-
unum sem margar spila með öllum flokkum.
FH vann 4. flokk kvenna
FH-stelpur unnu stöllur sínar í KA, 14-11, i úr-
slitaleik 4. flokks kvenna í vetur en unglingasíöan
hafði ekki fjallað um þann leik. FH hafði 6-4 yfir i
hálfleik og vann að lokum 3 marka sigur.
Mörk FH gerðu í leiknum: Dröfn Sæmundsdóttir 6, Berg-
lind Björgvinsdóttir 4, Ragnhildur Guðmundsdóttir 2 og
Sigurlaug Jóinsdóttir 2.
Mörk KA gerðu: Ásdís Sigurðardóttir 4, Inga Dís Sigurð-
ardóttir 3, Þórhildur Bjönsdóttir 2, Martha Hermannsdótt-
ir 1 og Guðrún F. Einarsdóttir 1.
JUlUÖUgli UiII UiigiiiigcldLcU.I VJIULIU tííl
Grótta fékk einmitt unglingabikar
HSÍ fyrir þennan vetur, en nú
► skulum við líta á hin félögin.
Valur vann oftast
Tíu félög náðu því að
spila til úrslita um titla í
| vetur. Fjögur af þeim gerðu
það oftast eöa fimm sinnum
en það voru Fram, KA, Val-
ur og FH sem oftast
komust í úrslit.
Flesta titla unnu Vals-
menn eða fjóra. Allir þeir Vf(%
fjórir titlar Valsmanna pta|
komu í 3. flokki karla og taJS
kvenna, sem náði ein- Bw
stökum árangri i vetur. lZZ
Hér er aðeins tekinn inn B
keppni A-liða, það er ís- In
landsmót og bikarkeppni. [ W
KA þurfti að sætta sig I
við 4 silfur úr 5 úrslita- |^»
KAHt
Valur fagnaði flestum titlum í
vetur, eða fjörum.
Islandsmeistarar FH í 4. flokki kvenna í vetur: Efri röð frá vinstri: Jóhannes Long, Páll Jóhanns-
son, formaður handknattleiksdeildar, Arna Steinsen, þjálfari, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Sigurlaug
Jónsdóttir, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Silja Magnúsdóttir, Hafrún Karlsdóttir og Slavko Bamb-
ir aðstoðarþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Guðrún Edda Guðmundsdóttir, Berglind Björgvinsdóttir,
Dröfn Sæmundsdóttir og Jóna Heimisdóttir.
slenska unglingalandsliðið kvenna 18 ára og yngri sem tók þátt í undankeppni EM á dögunum. Löð
er skipað eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Berglind l'ris Hansdóttir.Val (númer 12), Guðný Jenný
Ásmundsdóttir, Fjölni (1), Sólrún Sigurgeirsdóttir, IR (16). Aðrir leikmenn: Dröfn Sæmundsdóttir, FH
(3), Hafdís Inga Hinriksdóttir, FH (7), Harpa Vífilsdóttir, FH (17), Sigrún Gilsdóttir, FH (6), Ragna
Karen Sigurðardóttir, Grótta/KR (11), Katrín Guðmundsdóttir, ÍR (2), Ásdís Sigurðardóttir, KA (5),
Martha Hermannsdóttir, KA (8), Árný Björg ísberg, UMFA (10), Anna María Guðmundsdóttir, Val (18),
Elfa Björk Hreggviðsdótiir, Val (15), Lísa Njálsdóttir, Val (13) og Marín Sörens, Val (14). Þjálfarar
liðsins eru Judith Rán Esztergal og Svava Ýr Baldvinsdóttir.
18 ára landslið Islands sem fór í forkeppni Evrópumótsins f Póllandi. Efri röð frá vinstri: Einar
Þorvarðarson þjálfari, Gísli Kristjánsson, Gróttu/KR. Snorri Guðjónsson, Val, Róbert Gunnars-
son, Fram, Sigursteinn Arndal, FH, Ingimundur Ingimundarson, ÍR, Markús Mlchaelsson, Val,
Einar Hólmgeirsson, ÍR,, Hjalti Pálmason, Víkingi og Friðrik Guðmundsson fararstjóri. Neðri löð
frá vinstri: Jónatan Magnússon, KA, Valdimar Þórsson, Selfossi, Níels Reynisson, UMFA, Hans
Hreinsson, KA, Hreiðar Guðmundsson, Gróttu/KR, Stefán Hannesson, Val, Bjarni Fritzson, ÍR og
Bjarki Sigurðsson, Val.
W' ^Hrirl<CVl - JPHLjm /
*.s Æ feSJp* - W r v.