Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 JjV jfréttir_____________________________________________ DV birti fundargerö stjórnar Básafells: Leiðrétti ekki villurnar segir Svanur Guömundsson, framkvæmdastjóri Básafells MiautUmu 28.jjíftí 1999.kL U:30yir haldmn itjóœadlmtfur l Diíalelli hi. i Mii br. Su»dI«tí(f»6rauCKcy£íavífc M*tör votu Guanar Birgúion. Ounoir HíiIuUn, HinnL Matthftssoo, lóhaon Magmhtoa og RjguarBogMoa auk nýriðina &*mk*rrnautj6ra Svana GuöanmrUwaar. GuÖjón Jóhamtctwn ri taÖi ftmdargcrö. Rjgsar Bogason seftl (Undinn og bauð ftindarmenn velkoauu til ftudaruu. 1. Rakatur mui * mai 1999. Fraxnkvaandaxtjóri kytrnri iðlur fyrir man, aprit og mal. Fram kona «ó tap af icgluiegrí itarfíemi 4 þo*suþriggja cnáoaöa timabili var um 73 millj. kr. Uppgjöriö var kyunt iem óendurskoÖað briöabyrgðauppgjör 2. Staða vianilu og ttapa. Fram kom I máli framlcvamtdaítjóra hugmyndir um rekíritr Básafell hf. *em voru meöal inaars að Mlja niöuxiuðuverksmiöju ril Eiatlaada I gegrnun Nuco, fjérfeata fyrir um 30 millj. kr. á Plateyri ril aö auka nýtingu og gjeöi, von veri i frönakum dögum á Flaanska fré Ntsco f scptcmber, Orri á veiöum i Pltcnuka, Skutuil nýkominn i Smuguna. 3. Sala á eftir hariJ í haftmhi'uiw. Stjóm skrifaði undix kaupsanuung um sölu á efri beö (hafcarbúsinu ril Njálu ehf. Söluvcrð nam 3 millj. kr. 4. StaöagjaldfalU&naskuldo. Fram kom i tnáli &irakvcmdaatjór» að gjalcffallnar skuldir neina nú um 844 millj. kr. og [>ar >f vbdar 180 taiUj. kr. sem faUa á otorgun og hinn. Landabankanum befur verið send beiðni um lin að fjirhxð 230 míllj. kz. til aö geta greitt vlxlana og iðrar gjaldfallnar skuldir. Svar fxst siötr í dag aö sögn fhunkvcmdastjóra. 5. Tillaga aó sölu eigna og rekitrarform. Framkvsemduijóri fór yfir sína oUögu að sölu eigna og rekstrorfoimi lélagsius I framtiöinni. Afkotna þarfaö vera 130-lóS millj. kr. Selja stxax Sléttanes Is á 1.5 cnúljaröa og Om Í5 í 480 millj. kx. eóa þaó sera ntarkaðurinn er ölbúinn aö borga. Selja siðan húseignir og ollt J>aö sera ekki nýrist l rekjtri félagsins þvl eignunurn fylgir einungis kostnaður. Setja rxkjuvfrksimðju I hlutafélag með ðönun og seija hluubréf i nekjuverkKniöju i Kaiuda. SarataJs eignasala fynr ura 2.3 ol 3.4 raiUjarðar lcróna. Reksturinn eftir breytmgar væri þá saltfukvmasla á Flateyn, fryttmg á SuÖutcyrí, nekjuverlumiöja álafuöi þar tii búa yröi sett i hlutafélag. Skutull á dögura á Hemska. GylKr. Bjarmi og jafiivel JúDi Dan veiöa fVrír landvtanalu. Fjárfesringar yrðu um 30 millj. kr. í k*U á Fiateyri. 25 mílij. kr. til aö útbúa Júlla Daa sem llmukip og rknfstoftihúínrði 5 tnilJj. kr. Reksrarúm félagsúu eftú ofangreindar sðlur og breyringar gicri verið velta að fjárhrð 3J miíljarót mcó hagnað af reglulegri star&emi »Ö Qáxbaeð 300 millj. kx. Framkvsemdastjóri sagöi »ö áaaluaio vcri ekki lögð frsai til sarnþykkur eada bafi rimúra scm gafst ril «ð vfcna hana vcrið nfar skammur bcldur vcri stofiura sett á að Idéra rwnma aðgerða fyrir 15. ágúst 1999. Eírir kyuningu frarnkviemdastjóra var sarnþykkt svohljóóandi tíJUaga: Stjótnarfonnaani og ftimkveaidastjóra veitt vlðtck heímild til aö leita eftú verulcgri sölu eigna fyrir 2.5 milljaröakróna þar sens hver eraatðk sala vorði lögö fyrir stjóra til samþykJctai iður en endanJcgavCT^gengið firá sðlunnL Gurraar Búgision sarnþjdckri tillöguna með þvi skilyröi að samsetrung seldra á eigna yröi skoðuö betur. Cunnar Birgisson vlkur af ftradi Id. 13:20 Frtttarilkynnuig útbúinn með Krúmi HaJlgrlmssyni hdl. og honum falið að seuda hana út á veröbiáfkþingið. Floú* ekíri rtott og ftmdi slitiö kL 13:50. VERDBRÉFAÞING ÍSLANDS r.WnfiRF; Um þlngið Lög og roglur Þingaöilar Hlutebrót ðnnur voröbról Úlgáfueini Starfsmenn Tölvupóstur 1 English tlrvalsvi'sUnlii Cikli Br. ínt opnun 1.201.7 O 0,000« Nýjustu þingfrfttir ifeðzjagjBia llirting milluippgjilrs Útgerðtirféfagt Akureyrfaga 1999. tó.07,1999 08:42 Y/irtýiing frú HúsafelU vegna frénar i DV15. jiilí 1999. ISfilAWmi SkrAOur Peningamarkaðsvixill SpahsjáOs Htfuirf/arðar, PV5PH99-10I3. OiM ríkisvixfa fbstudaginn 16. júli 1999. 16.07.1999 10 (0,UU%) HL'OPINKEKfl H9.90 (0,?mc) UL VLUGL 4.;ii', ( ll,t,B°t) HL SKELJUHG 4,80{-1,03»i 16.07.1999 08:42 - Yfirlýsing frá Básafelli vegna fréttar f DV1S. júlí 1999._______________ _____ ______ Verðbréfaþingi hefur borist cflirfarandi yfirlýsing frá Básafelli: í tilefni skrifa DV um málcfni Básafclls lS.júlí 1999 er óhjákvæmilegt að taka fram cftirfarandi: 1. Fréttaflutningur DV er byggður á minnisblaði vcgna stjórnarfundar í fyriitækinu 28. júní sl. Á fundinum voru vissulega reifaðar ýmsar hugmyndir um hvcrnig bregðast skyldi við alvarlcgri siöðu fyrituekisins en því fer fjani að ákveðið hafi vcrið að selja eignir í þcim mæli scm DV fullyrðir á grundvelli vinnuskjals sem blaðið komsl yfir með siðlausum hætti. 2. Rcti cr af gefnu tilefni að fircka fyrri tilkynningu til Verðbrófaþings íslands um að stjóm Básafells hafi samþykkt að fela framkvæmdastjóra og stjómarfonnanni að sclja eignir fyrir a.m.k. 1,5 milljarð króna. Þctta er eina stjómarsamþykktin um sölu cigna og á grundvelli hcnnar var togarinn Sléttanes seldur. 3. í frctt DV cr fullyrt að "gjaldfallnar skuldir" Básafclls séu um 840 milljónir króna. Hið rétta cr að lausafjárþörf fyrirtækisins nú og f nánustu framtíð cr um 840 milljónir króna og hluti þcirrar upphæðar er gjaldfallnar skuldir. 4. Í fréit DV cr fullyrt að tap Básafells "fyrstu þrjá mánuði ársins'* hafí numið 75 milljónum króna. Hið rétta er að á umræddum fundi var kynnt óendurskoðað bráðabirgðauppgjör fyrir mánuðina mars, aprfl og maf 1999 og niðurstaða þess var tap upp á 75 milljónir króna. 5. Umfjöllun DV 15. júlí 1999, sem kallar nú á viðbrögð Básafclis gagnvart Vcrðbréfaþingi íslands, er byggð á skjali scm blaöið komst yfir með óeðlilegum hætti. Rannsókn stendur yfir á þcssu alvarlega trúnaðarbroti. Minnisblaðið umrædda var í vinnslu til undirbúnings stjói narfundar Básafells þcgar þvf var stolið og “lekið" f hendur óviðkomandi manna. Þannig hafði lexii minnisblaðsins ckki einu sinni verið yfirfarinn cndanlcga fyrir Ijósriiun handa stjómarmönnum og öðnim sem ællað var að sjá plaggið. Básafcll hlýtur að harma að upplýsingar um sturfsemi fyrirtækisins og stöðu berist úl með þessum hætti. Fundargerð Básafells. Hvort tveggja getur ekki samtímis verið satt. Fréttatilkynning Básafells. Orri IS lætur úr höfn á Isafirði. „Ég vil ekki gera DV þann greiða að leiðrétta villurnar sem eru í skjal- inu,“ sagði Svanur Guðmundsson, framk væmdastj óri Básafells. í gær birti félagið yfir- lýsingu vegna fréttar DV um að til stæði mun víð- tækari sala á eign- um Básafells en fram hafði komið hjá Verðbréfaþingi íslands. Einnig komu fram í frétt DV viðkvæmar upplýsingar úr rekstri félagsins. Svanur hefur nú farið fram á lög- reglurannsókn á þvi hvemig fund- argerðin, sem hann hefur opinberlega kallað minnisblað, komst í hendur DV. Ekki fékkst uppgefið að hverjum sú rann- sókn beinist eða hvernig henni mið- ar. Engar fyrir- spurnir hafa borist ritstjóm DV frá lögreglu. Minnisblað? Ef borin er saman fréttatilkynn- ing Básafells og fundargerðin sem DV hefur undir höndum og birtist í blaðinu í gær er ljóst að annað hvort skjalið er rangt. Básafell ít- rekar að hér sé um minnisblað að ræða en skýrt kemur fram efst á skjalinu að Guðjón Jóhannesson rit- ar „fundargerðina“. Rakin er dag- skrá fundarins og efnistök. Þá eru tillögur framkvæmdastjórans, Svans Guðmundssonar, kynntar í fundargerðinni og skýrt kemur fram í lið 4 að „gjaldfallnar skuldir nema nú um 844 milljónum króna og þar af víxlar 180 milljónir. Lands- bankanum hefur verið send beiðni um lán að fjárhæð 250 milljónir til að geta greitt vixlanna og aðrar gjaldfallnar skuldir". í gær segir síðan í tilkynningu Básafells að hið sanna sé að lausafjárþörf félagsins sé um 840 milljónir. Hvort tveggja getur ekki verið samtímis satt. í lok fundargerðarinnar stendur: „Eftir kynningu framkvæmdastjóra var samþykkt svohljóðandi tillaga: Stjórnarformanni og framkvæmda- stjóra er veitt viðtæk heimild til að leita eftir verulegri sölu eigna fyrir 2,5 milljarða króna þar sem hver einstök sala verði lögð fyrir stjórn til samþykktar áður en endanlega verði gengið frá sölunni. Fréttatil- kynning útbúin með Kristni Hall- grímssyni hdl. og honum falið að senda hana út á verðbréfaþingið. Fleira ekki rætt og fundi slitið klukkan 13:50.“ Hálfri klukkustund síðar berst til- kynning til Verðbréfaþings þar sem fram kemur að stjórn og fram- kvæmdastjóra sé veitt víðtæk heim- ild til selja eignir og skip fyrir 1,5 milljarða króna. Nú þegar hefur Sléttanesið verið selt og ef staðið verður við ályktun fundarins er frekari eignasala væntanleg. Ef af því verður er það enn eitt áfallið í sorgarsögu Básafells og Vestfjarða. Svanur Guðmundsson sagði í samtali við DV að fundargerðin um- rædda væri óyfirfarin og í henni væru villur. Hins vegar vildi hann alls ekki leiðrétta þær. Það skal tekið fram að óskað var eftir áliti Svans í upphaflegri frétt DV, en hann hafnaði öllu slíku. -bmg Húseigendafélagið um breytingar íbúðalánasjóðs: Stjórn sjóðsins fari sem fyrst - framsóknarfjós, segir Sigurður H. Guðjónsson „Manni finnst það ein- kennilegt að það sé hægt að stytta afgreiðslutímann hjá íbúðalánasjóði með einum fundi. Hvers vegna var það þá ekki gert fyrr?“ segir Sig- urður Helgi Guðjónsson, for- maður Húseigendafélagsins. Á fundi íbúðalánasjóðs í fyrradag voru tafir á af- greiðslu lána frá sjóðnum ræddar og rætt um ákveðn- ar breytingar sem gætu stytt biðtímann. „En það vekur líka at- hygli að Gunnar Björnsson, stjórn- arformaður sjóðsins, segist ekki geta sagt í hverju þær breytingar verði fólgnar. Það hvílir gifurleg leynd yfir þessu öllu. Svo er því lýst yfir með reglulegu millibili í fjölmiðl- um að biðtíminn muni styttast niður í 2-4 daga, viku o.s.frv. í ljósi þessara síðustu loforða lít ég aðallega svo á að það sé óskhyggja Gunnars," segir Sig- urður. Framsóknarfjós Sigurður segir að fólk, sem sæki um lánafyrir- greiðslu frá sjóðnum, sé í óvissu. „Ég og fleiri mælt- um með þessari breytingu á húsnæðiskerfinu á sín- um tíma. Þá var gengið út frá því að þetta yrði lítil og þægileg stofnun. Nú stefnir í það að starfs- menn hjá íbúðalánasjóði verði fleiri en voru hjá Húsnæðisstofnun. Þetta er orðið framsóknarfjós í stað krata- kompu,“ segir Sigurður. Hann er óánægður með hvemig núverandi stjóm hefur staðið sig. „Það era engir sérfræðingar á bankasviði í stjórn sjóðsins. Þarna er smiður formaður og svo situr járnsmiður í stjórninni. Það er skýlaus krafa að þessu fólki verði skipt út og það sem fyrst,“ sagði Sigurður. -hb Sigurður Helgi Guðjónsson. Landsmót skáta er nú komið vel af stað og mátti sjá skáta um allar trissur að bardúsa hitt og þetta á Úlfljótsvatni. Hann Arnar ingi úr Eilífsbúum á Sauðárkróki er ekki lofthræddur og seig fimlega niður vegginn eins og hann hefði aidrei gert annað. DV-mynd E.ÓI 1 ' Úr sumarfríi Töluverður hiti yar milli Lands- síma íslands hf. og íslandssima hf. í vikunni en Íslandssími reið á vaðið og tilkynnti um samstarf við Línu bhf. í upphafi vikunnar. Það virtist koma forráðamönn- um Landssímans nokkuð á óvart því forstjórinn, Þórar- inn V. Þórarinsson, var kallaður heim úr sumarfríi til þess að reyna að beina athyglinni frá samningi íslands- síma og Línu. Þórarinn kom í borg- ina, boðaði í flýti fund með Ólafi Þ. Stephensen, upplýsingafulltrúa fyr- irtækisins, og niðurstaðan var frem- Iur ómerkileg fréttatilkynning. í henni var eitthvað fullyrt um að samband Landssímans við umheim- inn væri eitthvað betra en aðrir héldu fram. Landssíminn á mótleiki við öllum sköpuðum hlutum ... Vatnsmýri y/ Mikil umræða hefur verið síð- asta hálfa árið um framtíð Reykja- víkurflugvallar í Vatnsmýri. Fram hefur komið að hægt verði að byggja a.m.k. 10.000 íbúa hverfi þar sem flugvöllurinn _ stendur og í skoð- anakönnunum virð- ast yfir 70 prósent borgarbúa vilja flugvöllinn burt. Þrátt fyrir þetta __ virðist samstaða jgg með þeim Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra um að hafa flugvöllmn þar sem hann er. Hins vegar vekur athygli að minnihluti Sjálfstæðis- flokksins í borginni skuli engan áhuga hafa á því að taka afstöðu í málinu. Fram að þessu hafa svör flokksins um hvort flugvöflurinn eigi að fara engin verið ... Forseti á ný Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur eftir því sem heyrst hefur tilkynnt í fárra manna hópi að hann hyggist gefa kost á sér að nýju til forseta þegar kosið verð- ur eftir rúmt ár. Hóp- urinn sem Ólafur Ragnar hitti voru nánustu stuðnings- menn sem hafa stutt við bakið á honum um áraraðir. Telja menn nánast úti- lokað fyrir nokkurn að reyna að fara á móti Ólafi nema helst nokkr- ir einstaklingar sem hafa fylgt með umræðunni um forsetakosningar undanfai'in ár. Nöfn Sigrúnar Þor- steinsdóttur, Ástþórs Magnús- sonar og Guðmundar Rafns Geir- dal hafa helst verið nefnd í því sambandi... Nýir fréttamenn Senn verður ráðið í a.m.k. tvær ef ekki þrjár stöður hjá fréttastofu Rík- issjónvarpsins. Þetta er í stöður fréttamannanna Emu Indriðadótt- ur, sem fer utan i framhaldsnám, og Hrannars Péturs- sonar, upplýsinga- fulltrúa ÍSAL. Verð- ur forvitnilegt að fylgjast með því hvernig Gunn- laugur S. Gunn-~ laugsson, formaður útvarpsráðs, og félagar hans í ráðinu ætla að ráða í lausu stöðurnar. Eins og þjóðþekkt er orðið virðast pólitískar skoðanir ráða meiru um en fagleg vinnu- brögð og eru vinstrimenn sagðir ætla að senda vel menntaða einstak- linga til að sækja um stöðurnar þannig ekki verði annað hægt en ráða þá ... ■ Umsjón Hjálmar Blöndal Netfang: sandkom @ff. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.