Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 35
JjV LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 «
Barnfóstra óskast fyrir eins og hálfs og 3
ára skemmtilegar stelpur. Oreglulegt,
3-6 tímar í senn, gott kaup. V/Hring-
braut, Hafnarf. S. 868 3323, Bjöggi.
Barnaóö manneskja óskast til að gæta
ungabams og/eða sinna heimilisstörfum
í vesturbænum, hálfan daginn, 3-5 daga
vikunnar. Uppl. í sima 552 5335.______
Barngóð og áreiöanleg stúlka, 12-14 ára,
óskast í sveit, frá 17. júlí til 15. ágúst
(eða lengur), til að gæta 2 bama.
Uppl. í s. 435 1461. Hulda.__________
15 ára stúlka getur tekiö aö sér bama-
gæslu það sem eftir er sumars. Er á
svæði 108. Uppl. í síma 581 1801.
^ Bamavörur
Brio-kerra! með skerm og svuntu, kr. 15
þús., 14“ Trek-hjól með hjálpardekkjum,
kr. 5 þús., bamastóll og reiðhjól, kr. 4
þús., bílstóll, Britax, kr. 4 þús., baðborð,
Cam, kr. 3 þús. Allt lítið notað. Upplýs-
ingar í síma 8970391 eða 568 0218.
Dökkgrænn Silver Cross-barnavagn með
bátalaginu til sölu, mjög vel með farinn,
verð ca 30 þús. Uppl. í síma 451 3463 og
861 6174.___________________________
Til sölu tvíburavagn, meö plasti, verð 20
þús. og tvíburahlaupakerra sem hægt er
að festa við hjól, verð 10 þús. Sími 421
5235 og 896 5235.___________________
2 beikibarnarimlarúm meö dýnum, sæng-
um, koddum og rúmfötum, 2 Britax
freeway-bamabílstólar, 2 bamakerrur
og tvíburaregnhlífarkerra. S. 565 3094,
Dökkblár Silver Cross bamavagn með
bátalaginu, verð 20 þ.,og burðarrúm til
sölu. Uppl. í síma 588 9918. Guðrún.
Barnavagn, Ora, meó burðarrúmi, grænn
að lit, 2 ára, vel með farinn. Verð 30 þ.
Upplýsingar í síma 557 4805.________
Barnarúm til sölu, 70x160, 2ja ára, mjög
vel með farið. Furarúm, ný dýna.
Uppl. í síma 554 2449.______________
Silver Cross kerruvagn til sölu, mjög vel
með farinn. Upplýsingar í síma 697
7729.____________________
Tvíburavagn/kerra til sölu, dökkblár,
mjög vel með farinn.
Upplýsingar í síma 565 3014.
Dýrahald
Lukkudýr v/Hlemm. Ein stærsta
gæludýraverslun landsins. Nutro-
bandarískt þurrfóður í hæsta
gæðaflokki fyrir hunda og ketti. Ný
sending af skrautfiskum, glæsilegt
úrval. Fiskabúr 20-290 lítra.
• Ný sending af búrum fyrir fugla,
hamstra, kanínur, naggrísi, hunda, ketti
og önnur gæludýr.
• Einnig allar almennar vörur til um-
hirðu
gæludýra. Ymis tilboð í gangi.
Lukkudýr, Laugavegi 116, s. 561 5444.
Enalish springer spaniel-hvolpar til sölu,
frábærir bama- og íjölskylduhundai',
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir
og fjörugir. Dugl. fuglaveiðihundar,
sækja í vatn og á landi, leita uppi bráð
(fugl, mink). S. 553 2126.__________
Frá HRFÍ. Skráning stendur yfir á afmæl-
issýningu félagsins sem haldin verður í
Reiðhöll Gusts.þann 21. og 22. ágúst.
Skrifstofa HRFÍ s. 588 5255.
^ Fatnaður
Einfaldleikinn er fallegastur. Öðrav. brúð-
arkj. í öllum st. Glæsil. mömmudr., allt f.
hr. Fataleiga Gbæ., s.
565 6680. Op. lau. 10-14,9-18 v. daga.
Heimilistæki
Til sölu Rainbow-ryksuga með
djúphreinsara, 2 teppabönkurum og
fleiri fylgihlutum. Verð 60 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 557 1242.___
White Westing House, þvottavél, 9 kg,
þurrkari 7 kg og uppþvottavél til sölu.
Þurrkari og uppþvottavél era ónotuð.
Uppl. í síma 868 2840 og 567 4140.
Bráövantar ísskáp, ódýran eða gefins.
Einnig sjónvarp og homsófa.
Uppl. í síma 862 5499._______________
Stór GE-þvottavél og þurrkari ásamt
Amana-örbylgjuofni tíl sölu. Uppl. í síma
552 1686 og 893 9886 e.kl. 14,_______
____________________Húsgögn
Flottir, ársgamlir sófar tii sölu á hálfviröi.
Dökkgrænn 3ja, úr Sætum sófúm, 50
þús., dökkrauður 3ja, úr TM-húsg. 33
þús. Uppl. í s. 553 1933 og 897 7475.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommoður, skáp-
ar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í
síma 557 6313 eða 897 5484._________
Mikiö úrval af vönduöum svefnsófum,
franskir frá 34.600, þýskir frá 63.900.
Einnig homsófar frá 79.800. JSG- hús-
gögn, Smiðjuv. 2, Kópavogi, s. 587 6090.
Til sölu svart boröstofusett, skenkur, borð
og 6 stólar. Einnig á sama stað óskast
Old Charm bókahilla.
Uppl. f síma 562 7008._______________
Til sölu vel með farinn svefnsófi, verð 10
þús. kr.
Uppl. í síma 554 6887 eða 696 8132.
Til sölu vel meö fariö handunnið
Chesterfield-sófasett, 3 sæta sófi + 2 stól-
ar. Uppl. í síma 551 7210.___________
Nýtt ameriskt queen size rúm til sölu. Verð
40 þús. Haíið samband eftir kl. 161 síma
554 6956.
Til sölu nýtt eldhús-/borðstofuborö + 4
stólar, mexíkóskt. Upplýsingar í síma
898 6509._____________________________
Til sölu svart borðstofuborö + 6 stólar.
Selst á 30 þúsund. Uppl. í síma
554 1386._____________________________
Óska eftir sófasetti, 2 rúmum, 90x2 og
100x200. Upplýsingar í sima. 588 1428
eða 862 2345.
Sófasett 3 - 1 -1 til sölu. Uppl. í síma 554
6956 e.kl. 16.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og videotækjaviðgerðir sam-
dægurs. Sækjum/sendum. Loftnetsþjón-
usta. Ró ehf., Laugamesv. 112 (áður
Laugav. 147), s. 568 3322.
ÞJÓNUSTA
Háþrýstiþvottur, tilboð að kostnaðar-
lausu alla daga. Sími 862 8038.
^di Garðyrkja
Garöúöun - Meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og
alls kyns skordýrum í híbýlum manna og
útihúsum, svo sem húsflugu, silfiuskott-
mn, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar-
lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl-
ustuvemd. Uppl. í s. 5614603/897 5206.
Alhliöa garðyrkjuþjónusta.
Sláttur, hellulagnir, garðúðun,
þökulagning, mold o.fl.
Halldór G. garðyrkjum.,
s. 553 1623 og 698 1215._______________
Garðaúöun - garðsláttur. 13 ára farsæl
reynsla. Tökum að okkur almenna garð-
aumhirðu. Grímur Grímsson (og Ingi
Rafn garðyrkjum.). Sími 899 2450 og 552
4030._________________________________
Garðúðun, þekking á gróðri og reynsla.
Fljot og góð þjónusta.Sími 557 1205, 698
0805 og 698 6282.______________________
Holtagrjót - vörubíll. Útvega holtagrjót,
tek að mér verkefni á vörabíl á kvöldin
og um helgar. Uppl. í síma 555 4366.
Tökum aö okkur aö slá garða. 4 ára
reynsla. Vönduð vinnubrögð. Hafið sam-
band í síma 698 4135 og 566 7255.______
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, slmar 566 6086,
698 2640 og 552 0856.__________________
Sel túnþökur, er í Mosfellsbæ.
Uppl. í símum 566 6673 og 863 6673.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og í fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel.
Alhliða hreingerningaþj. flutningsþr.,
vegg-& loftþr., teppanr.,bónleysing, bón-
un, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699
1390,______________________________
Tek aö mér þrif í heimahúsum/fyrirtæki-
um. Er ung en með góða reynslu. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. gefur Amdís í
síma 552 8827 og 697 4503._________
Hreingeming á íbúðum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum. Hreinsun Ein-
ars, sími 554 0583 eða 898 4318.
% Hár og snyrting
Námskeiö í ásetningu gervinagla. 4ra
daga námskeið í Light Concept Nails
nöglum. Diploma í lok námskeiðs. Uppl.
í síma 699 1288.________________________
Neglur, gervineglur, skraut o.fl., verð
4.900. Pantanir í síma 566 8989.
T©i Húsaviðgerðir
Húsaviögeröarþjónusta getur bætt við sig
utanhússviðgerðum. Úppl. í s.899 8237
og 697 6265.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18. Rammamiðstöðin, Sóltúni 16
(Sigtún), s. 5111616.
$ Kennsla-námskeið
Langar þig aö læra aö syngja? Söng-
kennsla og raddþjálfún f. byijendur og
lengra komna, hóptímar/einkatímar.
Uppl. í síma 898 0108. Ingveldur Ýr.
Tek nemendur í einkatíma í flðlu/víólu-
leik í sumar. Er með kennarapróf frá
Konservatoríinu í Amsterdam. Uppl. í
síma 568 9332/698 0526.
ýf Nudd
Slakaöu á og láttu þér líða vel í líkaman-
um. Býð upp á slökunamudd og heilun.
Uppl. og pantanir í síma 552 4859 og 899
0451.
1______________ Spákonur
Ódýr spáspil, 199 kr. Vision Quest, 699.
Gypsy, 199. Hanson-Roberts, 825. Len-
ormand, 199. Pendúlar.
Aloe Vera, Armúla 32, s. 588 5560.
Spásíminn 905 5550! Tarotspá og dagleg
stjömuspá og þú veist hvað gerist!
Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550.
Spásíminn. 66,50 mín.
$ Þjónusta
Háþrýstiþvottur, 600 bar. Þvottur -
slamm - strípun.
Vönduð vinna - gott verð.
5 ár í faginu. Sími 869 3733 og
853 2003______________________________
Raflagnaþjón. og dyrasímaviögerðir. Ný-
lagnir, viðgerðir, djúasímaþjónusta, boð-
lagnir, endumýjun eldri raflagna. Raf-
Reyn ehf., s. 896 9441 og 863 3989.
Syng viö kirkjuathafnir. Brúðkaup, jarðar-
farir og skímir. Hafið samband í síma
897 4503 eða 566 7896.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, S. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvlksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98, s. 588 5561 og 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99,
s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929.__________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
• Ökukennsla: Aðstoð við endumýjun.
Benz 220 C. Vinsamlega pantið tíman-
lega. Verulegur afsl. frá gjaldskrá. S. 893
1560/587 0102, Páll Andrésson.
léNBTUNDIR
OG UTIVIST
By$sur
Til sölu Remington 1100 og Baikal yfir og
undir. Uppl. í síma 896 4684.
Ferðalög
Pólland. 13 daga skemmti- og menning-
arferð til Póllands dagana 19. ágúst til 1.
sept. n.k. Hér er í boði ódýr, skemmtileg
og spennandi ferð fyrir þá sem vilja
kynnast landi sem býður upp á marga
möguleika. Nánari uppl. í síma
557 5997, fyrir 24. júlí.
Klukkuviðgerðir
Ferðaþjónusta
Sérhæfö viöcjerðarþjónusta á gömlum
klukkum. Kaupum gamlar klukkur.
Guðmundur Hermannsson, úrsmiður,
Laugavegi 74, s. 562 7770.
Runnar, Borgarfiröi. Glæsileg aðstaða fyrir
hópa, gistirými, eldunaraðstaða, heitur
pottur og gufubað.Góð tjaldstæði.
Sími 435 1185 og 869 1200.
X) Fyrirveiðimenn
Lýsusvæöi - Vatnsholtsvötnum, í Staðar-
sveit, Snæfellsbæ. Laxveiði á Vatna-
svæði Lýsu, silungsveiði í Vatns-
holtsvötnum. Heill eða hálfúr dagur,
bamaafsláttur í silungsveiði. Leyfi fást
keypt á bæjunum Vatnsholti og Votalæk,
s.435 6726 og 435 6821.______________
Ocean Neoprane vöölur, grænar, og
Camo, Fishers Motion, Gore-tex-
vöðlur og jakkar, vöðluhengi.
Veiðileyfi í Korpu (Úlfarsá).
Skóstofan, Dunhaga 18, s. 552 1680.
Fullt vatn af regnbogasilungi!!! Veiðin er
opin alla daga vikunnar. Fullt vatn af
spriklandi fallegum fiski. Hvammsvík í
Kjós, S. 566 7023.___________________
Snæfellsnes. Veiðileyfi á vatnasvreði Lýsu.
Lax og silungur. Gisting og sundlaug á
staðnum. Uppl. á Lýsuhóli og í
Hraunsmúla, s. 435 6716, 435 6707.
Vantar notaöar byssur í umboðssölu. Nú
er rétti tíminn til að selja.Veiðihomið,
Hafnarstræti, s. 551 6760.
Opið alla daga.
Ertu i vildarklúbbnum? VAC RAC stang-
arfestingar á bíla, kr. 5.990.
Opið alla daga. Veiðihomið, Hafnar-
stræti. S. 551 6760.
Fluguveiðisett; IM7 grafítstöng með diska-
bremsuhjóli, uppsettri flotlínu með bak-
línu, kr. 15.995. Opið alla daga. Veiði-
homið, Hafnarstræti. S 551 6760.
Hofsá, Vopnafirði! Lausir dagar á silunga-
svæðunum með laxavon. Úppl. í Syori-
Vík í síma 473 1199/473 1449. Á sama
stað er hægt að kaupa gistingu.
Ánamaökar til sölu, spriklandi og sprækir.
Uppl. í síma 893 2288.
Geymið auglýsinguna.
Ertu í vildarklúbbnum? Scierra öndund-
arvöðlur með Scierra skóm, kr. 17.990.
Veiðihomið, Hafnarstræti. S. 551 6760.
Núpá á Snæfellsnesi, enn dagar lausir í
ágúst og í sjóbirting í haust. Úppl. í síma
435 6605, Sigurður.
Góðir maðkar til sölu, verð 20 kr.
Uppl. í síma 566 8757 eða 869 9763.
Silungsveiði í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044.
Ódýrir laxa- og silungamaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 431 1091.
Sólgaröaskóli, Fljótum Skagafiröi! Gisting,
svefnpokapláss eða uppbúin rúm, veit-
ingar ef pantað er með fyrirvara. Sund-
laug og heitur pottur á staðnum. Uppl. í
s. 467 1054/467 1060._________________
Stúdíó-íbúö á Akureyri til leigu, með flest-
öllu, frá 1. maí, í einn eða fl. daga. Verð
pr. sólarh.: virka d. kr. 4000, 6000 um
helgar. Uppl. í s. 897 0213.
Góö gisting á hóflegu verði á besta stað í
bænum - gegnt Sundlaug Akureyrar og
fjölskyldugarðinum. Gistiheimilið Gula
Villan, Akureyri, s. 461 2860.
Til leigu snyrfileg 2ja herbergja íbúö í
Seljahverfi í Breiðholti, með öUum hús-
búnaði. Skammtímaleiga. Uppl. í
síma 557 6181/897 4181 og 896 6181.
Ibúö, fullbúin húsgögnum, til leigu í eina
eða fleiri nætur í senn. Ibúðin er spöl-
kom frá miðbænum.
Uppl. í s. 565 0328 og 5616228.
T Heilsa
Tilboð í júlí. Nýtt tUboð í Strata (rafnudd).
Styrking, grenning, cellolite, vöðvabólga.
10 tímar á kr. 7.500,20 tímar á aðeins kr.
11.900. Stjömu-Fegurð, JL-húsinu,
Hringbraut 121, s. 561 1140.__________
Austurlenskt rúegrunarte skilar frábær-
um árangri. Látum drauminn rætast.
Grennumst í sumar. Uppl. í síma 863
1957,861 6657 og 899 7764.____________
Herbalife - Herbalife - Herbalife. Þjónusta
og ráðgjöf. Sjálfstæður söluaðili. Emilía,
sími 562 4150 og 699 7663.____________
Herbalife næringarvörur, ráðgjöf, stuðn-
ingur og trúnaður. Sjálfstæður dreifing-
araðili. Rúna, s. 698 5706.
Hestamennska
Dynur, 94184184, Hvammi.
F: Orri, Þúfu. M: Djásn 6400, Heiði.
Sköpul.: 8,0-8,0-8,5-7,5-8,5-8,0-8,5=8,15. V-
Hæfil.: 9,0-8,5-5,0-9,5-9,0-8,5-9,0=8,37.
Aðaleinkunn 8,26. Kynbótam. 126 stig.
Hér er á ferðinni stórglæsUegur klár-
hestur með tölti, aðeins 5 vetra gamall.
Takið eftir einkunnum fyrir tölt, vilja og
fegurð í reið. Allar hljóða þær upp á 9,0,
ásamt frábærum prúðleika. Er þetta
ekki það sem við eram að leita eftir í
hrossum í dag? Fyrra gangmál:
Hvammi, V-Eyjafjöll, seinna gangmál:
Hvammi, V-Eyjafjöll. Enn þá era pláss
laus. Allar aðrar uppl. í símum
487 5226 og 894 5866. Þórður._________
Kaldármelar 1999 Hestaþing Snæfellings
verður haldið dagana 23.-24. júlí. Hefð-
bundnar gæðinga keppnisgreinar, kapp-
reiðar, 150 og 250 m skeið, 300 m brokk og
stökk. Opin töltkeppni 100 þús. kr. fyrir 1.
sætið, skráningargjald er 1000 þús. kr.
Skráning er 19.-20. júlí í s. 438 1493.
Snæfellingur._________________________
I sumarskapi. Vinsælu skóbuxumar ‘ '
komnar aftiu í svörtu og dökkbláu, aUar
stærðir, v. 12.900 kr. Regnbuxur, Uprar
og þægilegar, v. 2995 kr. Léttur, lipur og
vatnsheldur jakki m/öndun, v. 3900 kr.
Frábærir vattjakkar, v. 5900 kr. Reið-
sport í sumarskapi, Faxafeni 10, sími
568 2345._____________________________
Glæsihesturinn Þyrnir 95188 801 verður
til afnota á Þóroddsstöðum frá 20.07.
Hann hlaut 8,40 fyrir byggingu í vor og
lofar mjög góðu í hæfileikum. Bjami Þor-
kelson, sími 486 4462.________________
Tveir góöir til sölu! Fallegur brúnskjóttur
6 vetra hestur undan Garði 1031, töltið
óþjálfað. Brúnn 7 vetra fjölskylduhestur,
þægur og öraggur töltari. Uppl. í s. 487 >
5093._________________________________
10 vetra jarpskjóttur hestur tU sölu. Góður
töltari, mjög viljugur, alveg frábær reið-
hestur fyrir vana. Úpplýsingar í síma
557 8582._____________________________
Til sölu eru 5 hesthúsapláss í Faxabóli á
Fákssvæði. Uppl. í vs. 580 5198 og 862
9655.________________________________
Laust pláss undir Óö frá Brún, fyrir eina
meri í seinna gangmál. Verð 52 þús.+
vask. Uppl. í sfma 698 4812.__________
Til sölu 10 vetra og 14 vetra klárhestar
með tölti. Góðir ferðahestar.
Uppl. í síma 899 5644.________________
Til sölu 16 hesta hús á Kjóavöllum. Uppl.
í síma 893 4452.
Tveggja hesta kerra til sölu. Sterk og góð.
Uppl. í síma 566 7601 eða 695 1714.
Til sölu Noritsu 1202 framköllunarvél, með
linsum fyrir 6x6, súmlinsu og fleiri fylgi-
hlutum. Kjörin fyrir ljósmyndara eða
fyrir aðra sem áhuga hafa á að framkalla
litmyndir. Uppl. í síma 5611530 eða 897
0993.
Verið velkomin!
Urval, gœði og þjónusta.
VINTERSPORT
Bíldshöfði 20 - 112 Reykjavik Sími 510 8020
HÚSGAGNAHÖLUN
Bíldshöfði 20 -112 Rvik - S:510 8000