Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Page 55
H
i
LAUGARDAGUR 17. JULI 1999
gskrá sunnudags 18. júlí
63
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Skjáleikur.
13.00 Opna breska meistaramótið í golfi.
Bein útsending. Lýsing: Logi Bergmann
Eiðsson og Þorsteinn Hallgrfmsson.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Geimferðin (50:52) (Star Trek: Voyager).
18.30 Þyrnirót (11:13) (Töm Rut). Ævintýri um
prinsessu, smádrauga og fleiri kynlega
kvisti. e.
18.40 Tosja (Tosia). Leikin mynd fyrir börn.
(Evróvison).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Undirdjúp íslands. Finnsk/íslensk heim-
ildarmynd um kafara sem steypir sér í ís-
lensk stöðuvötn, gjár og sjó í leit að svör-
um við ráðgátunni um uppruna lífsins. e.
20.40 Lífið í Ballykissangel (9:12) (Ballyk-
issangel IV). Breskur myndaflokkur um
samskipti fólks í smábæ á írlandi þar sem
gengur á ýmsu.
21.30 Helgarsþortið. Umsjón: Einar ðrn Jóns-
son.
21.55 Mamma litla (Mothertime). Bresk sjón-
varpsmynd frá 1997. Vanessa, 13 ára,
annast yngri systkini sin þrjú eftir að
pabbi þeirra fór frá mömmu þeirra sem er
drykkjusjúk. En Vanessa vill að fjölskyldu-
lífið verði aftur eðliiegt og beitir til þess
ýmsum ráðum. Leikstjóri: Matthew Jac-
obs. Aðalhlutverk: Kate Maberly, Gina
McKee, Anthony Andrews og Imogen
Stubbs.
23.25 Útvarpsfréttir.
23.35 Skjáleikurinn.
Ýmislegt gerist úti í geimnum.
lSJÚB-2
Shohei skráir sig á dansnámskeið í von um að leiðast út í eitthvað
sem gæti gefið lífinu gildi.
Stöð2kl. 21.35:
09.00 Fíllinn Neilí
09.05 Á drekaslóð
09.30 Finnur og Fróði
09.40 Þór
10.05 Donkí Kong
10.30 Dagbókin hans Dúa
10.50 Snar og Snöggur
11.10Týnda borgin
11.35 Krakkarnir í Kapútar
12.00 Sjónvarpskringlan
12.25 Daewoo-Mótorsport (12:23) (e)
Skjáleikur.
09.15 Knattspyrna. Bein útsending frá leik
Ástralíu og Manchester United.
11.30 Hlé.
18.00 Golfmót í Evrópu (e).
19.00 Knattspyrna (e). Utsending frá leik
Ástralíu og Manchester United.
21.00 Suður-Ameríku bikarinn. (Copa Amer-
ica 1999). Bein útsending frá úrslita-
leiknum.
23.05 Ráðgátur (34:48) (X-Files).
23.50 Banvænt réttlæti (Lethal Justice).
Spennumynd. Þrír óþokkar fara um
rænandi og myröandi verslunareigend-
ur. Lögreglan hefur hendur (hári þeirra
en sá illskeyttasti sleppur og heldur
uppteknum hætti. Tiltekin blaðakona
sýnir málinu mikinn áhuga en afskipti
hennar eru lögreglunni lftt að skapi. Vit-
neskja hennar virðist samt vera eina
von þeirra til að leysa máiið. Leikstjóri:
Christopher Reynolds. Aðalhlutverk:
Larry Williams, Jodi Russell, Kenny
McCabe, Barry Brown og Doobie Pott-
er.Stranglega bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
Stundum fylgjast að ástir og átök.
12.55 Patton (e). Mögnuð bíómynd um herforingj-
|------------1 ann George S. Patton sem
I var einn frægasti en jafn-
framt umdeildasti yfirmaður Bandaríkja-
hers í síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlut-
verk: George C. Scott, Karl Malden og
Stephen Young. Leikstjóri: Franklin
Schaffner.1970.
15.40 Tónaflóð (e) (The Sound of Music). Hér er
| á ferðinni stórkostleg fjöl-
I skyldumynd skreytt tónlist
Rodgers og Hammersteins. Aðalhlutverk:
Christopher Plummer, Julie Andrews og El-
eanorParker. Leikstjóri: Robert Wise.1965.
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20.
20.05 Ástir og átök. (22:25).
20.35 Orðspor (7:10) (Reputations). Joachim von
Ribbentrop var utanríkisráðherra Hitlers frá
1938-1945.
21.35 Boðið upp í dans (Shall We Dance). Sjá
|------- I kynningu.
06.20 Týnda þjóðin (e) (Last
of the Dogmen). 1995.
08.00 Frelsum Willy 2: Leiðin
heim (Free Willy 2: The
„Adventure Home). 1995.
' 10.00 Jane Eyre. 1996.
12.00 Ég elska þig víst (e) (Everyone Says I
Love You). 1996.
14.00 Týnda þjóðin (e) (Last of the Dog-
men). 1995.
16.00 Frelsum Wiily 2: Leiðin heim (Free
Willy 2: The Ádventure Home). 1995.
18.00 Roxanne. 1987.
20.00 Ég elska þig víst (e) (Everyone Says I
Love You). 1996.
22.00 Rob Roy 1995. Stranglega bönnuð
börnum.
00.15 Jane Eyre. 1996.
02.05 Roxanne. 1987.
04.00 Rob Roy. 1995. Stranglega bönnuð
börnum.
23.35 Lausnargjaldiö (e) (Ransom). Aöalpersón-
|------------1 an er auðugur kaupsýslu-
I | maður sem fer sínar eigin
lifir
leiðir í viðskiptaheiminum. Hann
draumalífi, á fallega konu, yndislegt bam
og íbúð á besta stað. Þegar hann lendir í
því að syni hans er rænt og hann krafinn
um lausnargjald tekur hann málin í sínar
hendur. Hann ætlar sér að bjarga drengn-
um, hvað sem það kostar. Aðalhlutverk:
Mel Gibson, Rene Russo og Gary Sinise.
Leikstjóri: Ron Howard.1996. Stranglega
bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok
11.00 Barnaskjárinn.
13.00 Skjákynningar.
16.00 Pensacola.
16.50 Já, forsætisráðherra. (e). 5. þáttur.
17.25 Veldi Brittas (e). 6. þáttur.
18.00 Skjákynningar.
20.30 Fóstbræður.
21.30 Við Norðurlandabúar.
22.30 Tvídrangar. 11. þáttur.
23.30 Dagskrárlok og skjákynningar.
Boðið upp í dans
A dagskrá Stöðvar 2 er jap-
anska verðlaunamyndin Boöið
upp í dans eða Shall We Dance.
Shohei Sugiyama er viðskipta-
jöfur sem dreymir um að losna
úr fjötrum hins daglega lífs. Á
leiðinni heim úr vinnunni sér
hann fallega konu horfa
dreymandi út um gluggann á
dansskóla. Hann ákveður að
skrá sig á dansnámskeið í þess-
um skóla í von um að leiðast út
í eitthvað sem gæti gefið líflnu
gildi. Með aðalhlutverk fara
Koji Yakusho og Tamiyo
Kusakari. Leikstjóri myndar-
innar er Masayuki Suo. Mynd-
in fær þrjár og hálfa stjörnu í
kvikmyndahandbók Maltins.
Sjónvarpið kl. 21.55:
Mamma litla
Mamma litla eða
Mothertime er bresk sjón-
varpsmynd frá 1997. Vanessa
Townsend er bara 13 ára en
síðan pabbi hennar stakk af frá
mömmu hennar með annarri
konu hefur hún tekið við heim-
ilishaldinu og annast yngri
systkini sín þrjú. Mamma
hennar er alltaf of full til þess
að geta séð um heimilið en hún
var áður glæsileg kona og fær
píanóleikari. Vanessa neyðist
tU að læsa mömmu sína inni í
gufubaðsherberginu til þess að
hún og systkini hennar geti
haldið jól og hún beitir ýmsum
ráðum tU þess að það komist
ekki upp. Henni er líka mikið í
mun að fjölskyldulífið verði
aftur heUbrigt og eðlilegt og
hún reynir allt sem hún getur
tU að svo verði. Leikstjóri er
Matthew Jacobs og i aðalhlut-
verkum eru Kate Maberly,
Gina McKee, Anthony
Andrews og Imogen Stubbs.
Vanessa er 13 ára en hefur tekið við heimilishaldinu og annast
yngri systkini sín þrjú.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.05 Fréttaauki.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Ingimar
Ingimarsson, prófastur í Þorláks-
höfn, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sögur af sjó. Annar þáttur:
Mengunarslysið um borð í togar-
anum Röðli veturinn 1963. Hand-
rit: Hugi Hreiðarsson. Umsjón:
Arnþór Helgason.
11.00 Guðsþjónusta í Víkurkirkju.
Séra Haraldur M. Kristjánsson
prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur
Halldórsson ræðir við Pétur
Gunnarsson um bækurnar í lífi
hans.
14.00 “Við gengum eftir ísnum ein
um kvöld.“ Um alþýðulistakon-
una Elísabetu Guðmundsdóttur.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
Lesari: Steinunn S. Siguröardótt-
18.25 Sumarspjall. Arni Bergmann
spjallar við hlustendur.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Hljóðritasafnið.
19.30 Veðurfregnir.
19.40“ Við skulum sjá þegar Geiri
verður hýddur.“ Þórarinn
Björnsson heimsækir Þorgeir
Jónsson, lækni í Kópavogi.
20.30 Kvöldtónar.
21.00Lesið fyrir þjóðina: Hverjum
klukkan glymur eftir Ernest
Hemingway í þýðingu Stefáns
Bjarmans. (Lestrar liðinnar viku.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón:lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegill.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslærið.
15.00 Konsert.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Miili steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Upphitun. Tónlist út öllum áttum.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja.P>
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
landveöurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00,
18.00, 18.30 og 19.00.
Björn Jr. Friðbjörnsson.
19:00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.0 Ragnar Páll Ólafsson.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son spilar rólega og fallega tónlist
fyrir svefninn.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
RÁS 2 90,1/99,9
15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiéars
Jónssonar.
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur. Hvað eiga vis-
indamenn að segja? Eiga þeir
kannski að þegja? Umsjón: Stef-
án Jökulsson. Aður á dagskra i
nóv. í fyrra.
17.00 Sumartónleikar í Skálholti
1999. Hljóðritun frá tónleikum 10.
júlí sl. Hljómeyki flytur messu eftir
Tryggva M. Baldvinsson. Umsjón:
Óskar Ingólfsson.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
0.10 Inn í nóttina.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.45 Veðurfregnir.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir og morguntónar.
7.30 Fréttir á ensku.
7.35 Morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tímavélin.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 ívar Guðmundsson leikur Ijúfa
tónlist og rifjar upp eftirminni-
legustu atburðina í Morgun-
þætti og á Þjóðbraut liðinnar
viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman.
15.0 Útvarp nýrrar aldar. Bestu þættir
úr þáttargerðasamkeppni Bylgj-
unnar, íslenskrar erfðagreiningar
og FBA í umsjá verðlaunahafa.
16:00 Ferðasögur. Snorri Már Skúla-
son fær til sín þjóðþekkta íslend-
inga, sem segja forvitnilegar
ferðasögur.
17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu
nótunum við skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg
tónlist, íslenskt í bland við sveitatóna.
Umsjónarmaður þáttarins er
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Crn
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin
frá ‘70 til '80 19.00 - 24.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
KLASSIK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan: Was
willst du dich betruben, BWV 107.
22.00-22.30 Bach-kantatan (e).
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
Stjörnugjöf
Kvikmyndir
S^öm^öf frá 1-5 stjömu.
1 Sjónvarpsmyndir
Einkunnagjöffrál-3.
Ymsar stöðvar
AnimalPlanet /
05:00 Hollywood Safari: Dreams (Part Two) 05:55 Lassie: Full Circle 06:25 Lassie: Chain
Letter 06:50 Kratt’s Creatures: Mgobo Of Baboon Mountain 07:20 Kratt's Creatures: The
How Show 07:45 Kratt's Creatures: Kickboxing Kangaroos 08:40 Pet Rescue 09:10 Profiles
Of Nature: Mysterious Marsh 10:05 Drawn To Wildlife 11:00 Wikf Rescues 11:30 Wilrif^
Rescues 12:00 Wíld Rescues 12:30 Wild Rescues 13:00 Wildlife Er 13:30 Wildlife Er 14:00
Wildlife Er 14:30 Wildlife Er 15:00 Flying Vet: The New Vet 15:30 Flying Vet: Farewells 16:00
Emergency Vets 16:30 Emergency Vets 17:00 Emergency Vets 17:30 Emergency Vets 18:00
Espu 18:30 Espu 19:00 Espu 19:30 Espu 20:00 Animal Detectives: Walruses 20:30 Animal
Detectives: Monkeys 21:00 Animal Detectives: Bears 21:30 Animal Detectives: Whales 22:00
Emergency Vets 22:30 Emergency Vets
Computer Channel |/
16.00 Blue Chip 17.00 St@art up 17.30 Global Village 18.00 Dagskr-rlok
Discovery i/ s/
07:00 Jurassica: Earthshakers 07:55 Bush Tucker Man: Port Keats 08:25 Outback
Adventures 08:50 21 st Century Jet: Foreign Parts 09:45 Divine Magic, The World Of The
Supematural: Ghosts, Restless Dead 10:40 Supership: The Challenge 11:35 Encyclopedia
Galactica: The Moon 11:50 Breaking The lce 1220 Breaking The lce 12:45 The Century Of
Warfare 13:40 The Century Of fare 14:35 Ultra Sdence: A Case Of Murder 15:00 Wings Of
Tomorrow: Eyes In The Sky 16:00 Titanic's Lost Sister 17:00 Jurassica: Dawn Of The
Dinosaurs 18:00 The Crocodile Hunter; Wildest Home Videos 19:00 (Premiere) Lonely Planet
Specials: Food 20:00 (Premiere) Lonely Planet Specials: Treks 21:00 (Premiere) Lonely
Planet Spedals: Beaches 22:00 (Premiere) Lonelv Planet Specials: Festivals 23:00 Discover
Magazine: Invisible Enemies 00:00 Justice Files: Mercy Or Murder
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson.
15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22
Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró-
legt og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
x-ið FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00
Undirtónar. 01:00 ítalski plötusnúður-
inn
MONO FM 87,7
10-13 Guðmundur Arnar Guð-
mundsson 13-16 Geir Flóvent 16-19
Henný Árna 19-22 íslenski listinn
(e). 22-01 Arnar Albertsson.
TNT ✓✓
04:00 Damon and Pythias 05:45 Green Dolphin Street 08:15 Mrs Parkington 10:30 Son of
Lassie 12:00 Jumbo 14:00 Sandpiper, The 16:00 Captain Nemo and the Underwater City
18:00 Great Caruso, The 20:00 Logan's Run 22:30 Brainstorm 00:45 Eye of the Devil (aka
Thirteen) 02:30 Escape from East Berlin (aka Tunnel 28)
Cartoon Network ✓
04:00 Ritchie Rich 04:30 Yogi's Treasure Hunt 05:00 The Flintstones Kids 05:30 A Pup
named Scooby Doo 06:00 Dexter's Laboratory 06:30 Johnny Bravo 07:00 Cow and Chicken
07:30 Tom and Jerry 08:00 Ritchie Rich 08:30 Yogi's Treasure Hunt 09:00 The Flintstones
Kids 09:30 A Pup named Scooby Doo 10:00 Tom and Jerry 10:30 The Flintstones 11:00 The
New Scooby Doo Mysteries 11:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 12:00 What
A Cartoon 12:30 Yogi's Treasure Hunt 13:00 The Flintstones Kids 13:30 A Pup named
Scooby Doo 14:00 What A Cartoon 14:15 The Addams Family 14:30 Top Cat 15:00 The
Jetsons 15:30 Yogi's Galaxy Goof Up 16:00 Tom and Jerry 16:30 The Rintstones 17:00 The
New Scooby Doo Mysteries 17:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 18:00 What
A Cartoon 18:15 The Addams Family 18:30 Top Cat 19:00 The Jetsons 19:30 Yogi’s Galaxy
Goof Up 20:00 Tom and Jerry 20:30 The Flintstones 21:00 The New Scooby Doo Mysteries
21:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 22:00 Cow and Chicken 22:30 Hong Kong
Phooey 23:00 What a Cartoon! 23:30 The Mask 00:00 „Dastardly and Muttley in their Flying
Machines" 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00
Blinky Bill 02:30 The Fruittíes 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga
HALLMARK
06.20 The President's Child 07.50 Tell Me No Lies 09.25 Laura Lansing Slept Here
11.05 Looking for Miracles 12.50 It Nearly Wasn't Christmas 14.25 Lonesome Dove
15.15 Smash-Up, The Story of a Woman 17.00 Flood: A River’s Rampage 18.30 Free
of Eden 20.05 Passion and Paradise 21.40 Virtual Obsession 23.50 Urban Safari
02.05 Sunchild 03.40 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found
BBCPrime ✓✓
04.30 TLZ - Gender Matters 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Mop and Smiff 05.30 Animated
Alphabet 05.35 Playdays 0555 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 Activ 8 07.30
Top of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.35 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook
09.30 Gardeners' Worfd 10.00 First Time Planting 10.30 Front Gardens 11.00 Style
Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Back to the Wild 12.30 Classic EastEnders
Omnibus 13.30 Keeping up Appearances 14.30 Dear Mr Barker 14.45 It'll Never Work
15.10 Smart 15.30 Great Antiques Hunt 16.10 Antiques Roadshow 17.00 Moon and Son
17.55 People's Century 18.50 Trouble At the Top 19.30 Parkinson 20.30 inspector Alleyn
22.10 Backup 23.00 TLZ - the Contenders, 1 23.30 TLZ - Follow Through, 3 00.00 TLZ -
Japanese Language and People, 1 -2 01.00 TLZ - Trouble at the Top3/this Multi-media Bus.
3 02.00 TLZ - Reflections on a Global Screen 02.30 TLZ - the Golden Thread 03.00 TLZ -
Just Like a Girl 03.30 TLZ - What is Religion?
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Violent Volcano 11.00 Nature's Nightmares 12.00 Natural Bom KHIers 13.00 The
Battle for Midway 14.00 Mysterious World 14.30 Mysterious World 15.00 Asteroids:
Deadly Impact 16.00 Nature’s Nightmares 17.00 The Battle for Midway 18.00 World of
Conflict 18.30 World of Conflict 19.00 World of Conflict 20.00 World of Conflid 21.00
Brothers in Arms 22.00 Vanishing Birds of the Amazon 23.00 Explorer 00.00 Ron
Haviv - Freelance in a World of Risk 01. Ö0 Brothers in Arms 02.00 Vanishing Birds of
the Amazon 03.00 Explorer 04.00 Close
MTV ✓✓
04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 US Top 20 09.00 Top 100 Weekend 14.00 Total
Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 Alanis TV 17.00
So 90's 19.00 MTV Live 20.00 Amour 23.00 Sunday Night Music Mix
SkyNews ✓
05.00 Sunrise 08.30 Fox Files Sunday 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show
11.00 SKY News Today 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz
Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live
at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The
Book Show 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten
22.00 News on the Hour 22.30 Week in Review - UK 23.00 News on the Hour 23.30
CBS Weekend News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox
Files 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30
Week in Review - UK 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Weekend News
CNN ✓✓
04.00 Worid News 04.30 Pinnade Europe 05.00 World News 05.30 World Business This Week
06.00 Worfd News 06.30 Artdub 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30
World Beat 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00
World News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Upd / World Report 12.30 World Report
13.00 World News 13.30 Inside Europe 14.00 World News 14.30 Wortd Sport 15.00 World
News 1550 This Week in the NBA 16.00 Late Edilion 16.30 Late Edition 17.00 Wortd News
1750 Business Unusual 18.00 Perspectives 1850 Inside Europe 19.00 Wortd News 19.30
Pínnacle Europe 20.00 World News 2050 Best of Insight 21.00 World News 21.30 World Sport
22.00 CNN World View 22.30 Style 23.00 The World Today 23.30 WorkJ Beat 00.00 Wortd
News 00.15 Asian Edition 0050 Science & Technology 01.00 The World Today 01.30 The
Artdub 02.00 NewsStand/CNN & TIME 03.00 World News 03.30 This Week in the NBA
TRAVEL ✓✓
07.00 A Fork in the Road 07.30 The Ravours of France 08.00 Ridge Riders 08.30
Ribbons of Steel 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Beyond My Shore 11.00
Voyage 11.30 Adventure Travels 12.00 The Great Escape 12.30 The Food Lovers’
Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Lífe 14.00
Rolf’s Walkabout - 20 Years Down the Track 15.00 Tropical Travels 16.00 Voyage
16.30 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Aspects of Life
18.00 Swiss Railway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 The Great Escape
20.00 Tropical Travels 21.00 The Flavours of France 21.30 Holiday Maker 22.00 The
People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 Randy Morrison 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00
US Squawk Box Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week
10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition
14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time
and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With
Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia
Squawk Box 01.30 US Squawk Box Weekend Edition 02.00 Trading Day 04.00
Europe Today 05.30 Market Watch
Eurosport t ✓
06.30 Sailing: Sailing World 07.00 Mountaín Bike: Uci World Cup in Conyers, Usa 07.30
Superbike: World Championship in Misano, San Marino 08.00 Motorcycling. T.t. Race on the
Isle of Man 09.00 Formula 3000: Fia Formula 3000 International Championship in Nevers
10.00 Superbike: Worid Championship in Misano, San Marino 11.00 Motocross: World
Championship in Kester, Belgium 1250 Football: Women s Worid Cup in the Usa 13.30
Superbike: World Championship in Misano, San Marino 14.30 Sidecar: World Cup in Misano,
San Marino 15.30 Athletics: laaf Permit Meeting in Gateshead, Great Britain 17.30
Motocross: World Championship in Kester, Belgium 18.30 Cart: Fedex Championship Series
in Cleveland, Ohio, Usa 20.30 Supersport: Worid Championship in Misano, San Marino 21.00
News: Sportscentre 21.15 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) in Tokyo, Japan 22.15
Motorcycling: Worid Championship • Dutch Grand Prix in Assen 23.30 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend 11.00
Ten of the Best: 80s One Hit Wonders 12.00 Greatest Hits of... Wham! 12.30 Pop Up
Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 Vh1 to One: Lionel
Richie 15.00 A-z of the 80s Weekend 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 The
Kate & Jono Show 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 Around & Around
23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. t/
Omega
09.00 Barnadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð
og flugi, Sönghomið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. 14.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips. 15.30 Náö til þjóðanna með Pat Francis. 16.00
Frelsiskallið með Freddie Filmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund.
18.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700
klúbburinn Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 20.30 Vbnarijós. Bein útsending.
22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin
(Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.
CD
✓ SlöðvarsemnástáBreiðbandinu ,
t ’ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP
r
1