Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 49
I>‘Vr LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 Pierre-Alain Barichon á vinnu- stofu sinni. Vatnslitamyndir í Eden Þessa dagana stendur yfir mál- verksýning í Eden í Hveragerði. Þar sýnir Pierre-Alain Barichon vatnslitamyndir og málverk. Pierre-Alain Barichon fæddist 6. maí 1956 í París. Nám í bygg- ingateiknun í Boulevard du Mont- parnasse í París opnaði honum leiöina í listmálun á áttunda ára- tugnum. Hann er þó í raun og veru sjálfmenntaður listamaður. Eftir langt ávaxtarlaust tímabil undirstrikaði hann með nokkrum ~—;----------gvasslitamynd- Sýnmgar um við og við, sem gefin voru vinum eða seld í Latínuhverfmu, á Saint Michel-torginu eða í Metró, að hann var hæfileikarík- ur málari. Barichon hætti síðan að mála næstu tuttugu árin. Það er síðan Island sem gefur honum innblástur, fegurð landslagsins heillar hann. Hann uppgötvar vatnslitina hjá Guðrúnu Svövu, íslenskri listavinkonu, og olíu- málverk Óskars Waagfjörd Jóns- sonar, tengdafoður hans, hrífa hann. Svo, árið 1997, hefst hann handa við fyrstu vatnslitamynd- ina sína og má sjá afraksturinn á sýningunni sem stendur til 15. ágúst. Dagskrá um Sölva Helgason Á morgun verður dagskrá um Sölva Helgason (Sólon íslandus) að Lónkoti í Sléttuhlíð í Skagafirði. Meðal þess sem í boði verður er er- indi sem Aðal- steinn Ingólfsson listfræðingur mim flytja um myndlist Sölva. Hjalti Rögn- valdsson leikari les valda kafla úr Sólon íslandus eftir Davíð Stefáns- son og einnig valda kafla úr Frakklandssögu eftir Sölva Helga- son. Dagskráin hefst kl. 14. Gullöld íslenskrar kirkjulistar Á morgun, kl. 14, heldur Þóra Kristjánsdóttir listfræöingur fyr- irlesturinn Gullöld íslenskrar kirkjulistar. Tilefnið er sýning frá Þjóðminjasafhi íslands sem nú stendur í Minjasafninu á Akur- ; eyri. Á sýn- Samkomur ingunni eru nokkrir dýr- gripir úr eyfirskum kirkjum. Þóra mun fjalla um helstu kirkju- gripi úr kaþólskum sið, sem varð- veist hafa úr norðlenskum kirkj- um, og um kirkjulistamenn fyrri alda. Fyrirlesturinn er haldinn í Zontasalnum, Aðalstræti 54 á Ak- ureyri. Flóamarkaður Á morgun, kl. 14-18 verður flóa- markaður til styrktar knattspyrnu- starfi 6. flokks Aftureldingar í Ála- fosskvosinni. Margt bráðskemmti- legra hluta, jafnt gamalla sem nýrra, verður í boði á hreint frá- bæru verði - eitthvað við allra hæfi. Fjöldi góðra gesta kemur í heimsókn, ýmiss konar kynningar verða á mat og drykk ásamt mörg- um skemmtilegum uppákomum og þrautum. Rúsínan í pylsuendanum verður svo uppboð kl. 17 á lista- verkum eftir listamennina Þóru, Ólaf Má og Tolla sem hafa gefið verk sín til styrktar félaginu. Stjórnandi uppboðsins verður eng- inn annar en Júlli í Nóatúni. dagsönn * Meðalhiti um 16 stig Á morgun er búist við hægviðri. Það léttir víða til yfir daginn en annars verður skýjað og sums stað- ar súld eða þokubakkar með strönd- inni. Hiti verður 10 til 20 stig yfir daginn. Sólarlag í Reykjavík: 22.13 Sólarupprás á morgun: 4.55 Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.52 Árdegisflóð á morgun: 00.52 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri þokumóöa 12 Bergsstaöir þoka í grennd 11 Bolungarvík hálfskýjaó 11 Egilsstaúir 13 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 16 Keflavíkurflv. skýjaö 15 Raufarhöfn alskýjaö 9 Reykjavík þoka í grennd 16 Stórhöföi þoka 11 Bergen hálfskýjaö 22 Helsinki skruggur 24 Kaupmhöfn léttskýjaó 27 Ósló skýjaó 25 Stokkhólmur 27 Þórshöfn alskýjað 11 Þrándheimur hálfskýjaö 14 Algarve heiöskírt 23 Amsterdam skýjaö 21 Barcelona mistur 28 Berlín alskýjaö 28 Chicago léttskýjaö 22 Dublin rign. á síð.kls. 18 Halifax skýjaö 19 Frankfurt þrumuv. á s.kls. 23 Hamborg skýjaö 26 Jan Mayen skýjaö 8 London hálfskýjaö 24 Lúxemborg skýjaö 23 Mallorca láttskýjaö 29 Montreal alskýjaö 18 Narssarssuaq rigning 18 New York hálfskýjaö 24 Orlando þokumóóa 23 París skýjaö 23 Róm heiöskírt 30 Einherjar halda sitt árlega golfmót á Korpúlfsstaðavelli á morgun. Einherjamót á Korpu Nú stendur yfir Landsmót í golfi á tveimur golfvöllum á Reykjavíkursvæðinu og ráðast úr- slitin á Hvaleyrarvelli á morgun. Mun þá koma í ljós hverjir verða krýndir íslandsmeistartitli hjá konum og körlum. Þótt landsmót- ið sé fjölmennt þá taka ekki allir golfarar þátt í þvi og á morgim heldur Einherjaklúbburinn sitt árlega golfmót á hinum nýja og glæsilega golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur að Korpúlfsstöðum. Glæsileg verðlaun eru í boði. Ræst verður út frá kl. 9 til 12. íþróttir í Einherjaklúbbnum eru allir þeir sem hafa farið holu í höggi, það er slegið af teig og beint ofan í holu. Klúbburinn verður fjöl- mennari með hverju árinu sem líður enda mikil aukning í golfi og því fleiri sem eiga möguleika á að ná draumahögginu. Undanfar- in ár hafa þetta á bilinu sextíu til sjötíu manns farið holu í höggi, flestir í fyrsta sinn, en sumir eru að fara í annað og þriðja. Metið hér á landi er sex sinnum og hafa tveir kylfingar leikiö það afrek. Einherjaklúbburinn lét síðla árs í fyrra gera nýjar húfur, sem- merktar eru Einherjaklúbbnum, og barmmerki og verða húfurnar og merkin til sölu á Korpúlfsstöð- um allan sunnudaginn. Sumardjass á Jómfrúnni Sumartónleikaröð Jómfrúar- innar við Lækjargötu heldur' áfram í dag, kl. 16-18. Á tíundu tónleikum sumarsins leikur Tríó Ásgeirs Ásgeirssonar en Ásgeir útskrifaðist frá Jazzdeild FÍH í Tónleikar vor. Með Ásgeiri leika Snorri Sig- urðarson á trompet og Gunnar Hrafnsson á kontrabassa. Tón- leikamir fara fram utandyra á Jómfrúrtorgi ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Gengið Almennt gengi LÍ 06. 08. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,460 72,830 73,540 Pund 117,200 117,790 116,720 - Kan. dollar 48,380 48,680 48,610 Dönsk kr. 10,4420 10,4990 10,4790 Norsk kr 9,3940 9,4460 9,3480 Sænsk kr. 8,8420 8,8900 8,8590 Fi. mark 13,0680 13,1465 13,1223 Fra. franki 11,8451 11,9163 11,8943 Belg. franki 1,9261 1,9377 1,9341 Sviss. franki 48,5300 48,7900 48,8000 Holl. gyllini 35,2581 35,4700 35,4046 Þýskt mark 39,7267 39,9654 39,8917 ít. líra 0,040130 0,04037 0,040300 Aust. sch. 5,6466 5,6805 5,6700 Port. escudo 0,3876 0,3899 0,3892 Spá. peseti 0,4670 0,4698 0,4690 Jap. yen 0,632300 0,63610 0,635000 írskt pund 98,657 99,249 99,066 SDR 99,000000 99,59000 99,800000 ECU 77,7000 78,1700 78,0200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Veðrið í dag Hlágarður, Mosfellsbæ: Stuðmenn og Græni herinn Stuðmenn munu í kvöld magna upp stemningu í hinu fomfræga ballhúsi, Hlé- garði í Mosfellsbæ, en þar vom forðum haldin nokkur frægustu sveitaböll á suð- vesturhominu. Þar riðu húsum til foma bæði Hljómar, Tónar, Dátar, Flowers, Lúdó, Dúmbó, Bendix og Toxic allt þar til húsráðendur ákváöu að loka húsinu fyrir villtum uppákomum og endurgera það utan sem innan. I dag er Hlégarður sann- kallað stolt Mosfellinga og húsið aðeins opnað fyrir almennar samkomur að gefn- um sérstökum tilefnum. Stuömenn léku síðast í Hlégarði á al- mennri samkomu árið 1976, þá á vegum hins víðfræga umboðsmanns, Ámunda Ámundasonar, sem gaf út fyrstu hljómplöt- ur Stuðmanna. Nú mun Mosfellingum og nærsveitar- _____________________mönnum gefast Skemmtanir gkir“ hljómsveit allra landsmanna á stórdansleik í Hlégarði en þar mætir hljómsveitin með fríðu föru- neyti, söngvara, dansara og dúllara. Gógómeyjamar Abba og Dabba, rokkkóng- urinn Arnþór Jónsson frá Möðrudal og fleiri skemmtikraftar munu verða Stuö- mönnum til halds og trausts nú sem fyrr. Græni herinn mun starfa í Mosfellsbæ frá hádegi á laugardaginn og er liðsmönn- um hans boðið á stórdansleikinn. Stuðmenn í einkennisfötum Græna hersins. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2469: , 'fpúE/er , 'Svo srPEssnpup. ~ \ >7 AB vip Æri UM A£> i) 1 i ÓP Ú&f i J-i LÖrurf MAHN/--S gyþo R,- Letiblóð Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.