Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 19 Myndin af þessari litlu hnátu er tekin í kjarri við Þingvallavatn. Sendandi er Gunnar f Æsufelli í Reykjavfk. Minningar á myndum Ljósmyndarar um allt land eru hvattir til þess að vera duglegir að taka myndir, enda fer sumrinu senn að ljúka, og taka þátt í Sumar- myndasamkeppni DV. Mikill fjöldi mynda hefur borist og keppnin er hörð. Minning á mynd er minning sem lifir. Hér sjáum við gullfallega mynd af Agnesi Líf Höskuldsdóttur. Báðar sýna það og sanna að einfaldleikinn er fallegastur. Guli liturinn minnir á sælu sumarsins. ____ Faye Dunaway þorir varla að borða Sagan segir að leikkonan Faye Dunaway sé haldin þráhyggju varðandi þyngd sína og þykir víst mörgum þráhyggjan komin út í öfgar. Þegar leikkonan kom til kvöldverðar á fínu veitingahúsi í Los Angeles á dögunum fékk þessi saga byr undir báða vængi. Faye hafði víst í pússi sínum Tupp- erwareílát og sérstaka mæliskeið. í stað þess að fá sér eitthvað af glæsilegum matseðlinum bað hún aðeins um salat og aukaskál. Þegar þjónninn færði henni hitaeininga- snautt salatið byrjaði hún að mæla það gaumgæfilega og skipta þvi niður í hæfilega litla skammta áður en hún borðaði með varúð. Þráhyggja hvað? Heppinn áskrifandi fær SONY heimabíó frá Japis sem er: 29" 100 riða sjónvarp 6 hátalarar og auk þess: 14" sambyggt sjónvarp og vídeó, ferðageislaspilara fyrir öll börn og unglinga á heimilinu sem eru yngri en 18 ára. Dregið 20. ágúst Vikulega verður dreginn út áskrifandi sem fær kr. 30.000 í vöruúttekt að eigin vali í Útilífi. Heildarverðmæti vinninga er 700.000 kr. JAPISS BBÍáBii SONY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.