Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1999, Blaðsíða 23
I>V LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 ^SVÍðsljÓSí Roseanne Barr, sem alltaf er með kjaftinn upp í raftinn, er nú heldur betur búin að koma sér i vandræði. Hún hefur verið með spjallþátt vestanhafs sem einkennist aðal- lega af þvi að tungan í henni er bremsulaus. Það er NBC-stöðin sem framleiðir þættina en þeir hafa verið sýndir á ýmsum stöðvum víðs vegar um Bandaríkin. Þeim fer hins vegar fækkandi stöðvunum sem vilja taka þáttinn til sýningar vegna þess að orðbragð leikkon- unnar og viðhorf minna helst á rotþró. Þeim fjölgar stöðugt borgunum (sem reka Fallbyssutrantur í vanda Sólarvörur frá Lancome: Öflug vörn fyrir viðkvæma húð - til að allir geti notið sólarinnar Leikur leikara Hinn íðilfagri og villti Johnny Depp stendur þessa dagana í samningamakki um að leika sjálfan Liberace í kvik- mynd sem á að gera um snill- inginn. Það lítur út fyrir að Johnny sé að festast í ævi- sagnahlutverkum, því sagt er að hann ætli að leika Robert Mitchum, leikara sem var góð- kunnur fyrr á öldinni - og Play- boykónginn Howard Hughes. Bara endilega. Láta hann leika sem mest. Bill Clinton er einmana Að sögn vina Bills Clintons er hann þunglyndur sem stend- ur og útlit er fyrir mjög ein- manalegt lokaár hjá honum í forsetastólnum. Hillary er upp- tekin í kosningabaráttu sinni og víst eitthvað pirruð á karlin- um og dóttirin er flutt að heim- an og er í háskóla langt frá pabba gamla. Spurningin er bara hvað Bill getur gert sér til gamans í fjar- veru konunnar nú þegar Mon- ica er endanlega úr sögimni. stöðvamar) sem lýsa því yfir að þær séu til í að greiða dágóðar fúlgur til þess að þátturinn verði tekinn af dagskrá. Talsmenn NBC-stöðvarinnar segj- ast standa á bak við Roseanne en hafa jafnframt viðurkennt að „þátt- urinn skaði þættina sem koma á eft- ir henni í dagskránni og það sé ekki hægt að líða“. Það er því líklegt að einhver taki af skarið og þaggi niður í þessum fallbyssutranti innan tíðar. Roseanne hlýtur að bregðast við að hætti hússins - og verður spenn- andi að fylgjast með því. Sólin hefur mikil áhrif á líð- an okkar en í smnar hefur far- ið heldur lítið fyrir henni, að minnsta kosti sunnan- og vest- anlands. En þótt sólin geti ver- ið holl fyrir sálina er sannað að geislar hennar geta líka valdið skaða, einkum á húð sem er ljós, ljósnæm og of- næmisgjörn. Þess vegna er nauðsynlegt að sjá húðinni fyrir öflugri vörn. Svar Lancome við kröfum um vörn er Soleil Ultra sem segir í upplýsingum frá fram- leiðanda að sé byltingarkennd varnarsia, sérstaklega hönnuð fyrir allar sólarviðkvæmustu húðgerðirnar, því auðvitað vill fólk með viðkvæma húð geta verið úti í sólinni engu síður en aðrir. í Soleil Ultra-línunni eru fimm vörutegundir: Soleil Ultra SPF 60 Face Cream, fljót- andi andlitskrem með örugga vörn fyrir húð sem þolir illa sól og smýgur á augabragði inn í húðina. Soleil Ultra SPF 50 Body Milk, sólkrem sem fel- ur í sér örugga vöín fyrir and- lit og líkama. Soleil Ultra SPF 50 Stick, stifti sem veitir við- kvæmum stöðum örugga vörn. Soleil Ultra SPF 30 Tinted Compact, púður-krem farði sem gefur húðinni hraustlegan, náttúrulegan lit. Soleil Ultra Intense Hydrating Treatment er eftirsólkrem sem er hollt fyrir viðkvæma húð og í er E-vítamín. «?=!\5 ^'3 | coo áj ■U3 | cnc c 0j,3 8o -t 03- í!3 O (/) (Q sr -4.2. 03 Qji GSIID' Fyrsta mótaröðin í Ea-Kart a ísiandi í Kapeiiuhrauni við Hatnarfjörð jsunnutJaginn B. ágúst M. 14:00. /Kðgungumiði kr. 500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.