Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Side 6
lönd ir 'ét. LAUGARDAGUR 28. AGUST 1999 Milljarðapeningaþvottur dóttur Jeltsíns og mafíunnar: Ríkissaksóknari fyrirskipar rannsókn stuttar fréttir Hálf milljón án heimiiis Tyrknesk yfirvöld viður- kenndu í gær í fyrsta sinn að hálf milljón manna kunni að vera heimilislaus eftir jarðskjálftann í síðustu viku. Undirbýr framboð Fyrrverandi forseti PóUands og leiðtogi Samstööu, Lech Walesa, komst í sviðsljósið á ný í gær er hann boðaði hátt- setta stjóm- málamenn til fundar um hvernig leysa mætti vanda- mál námumanna og bænda og | fleiri. Sérfræðingar segja fundinn j hafa verið liö í tilraun Walesa til | að verða frambjóðandi i fbrseta- | kosningunum á næsta ári. Skotinn í hnakkann Ljósmyndari bandariska tíma- ritsins Time sagðist í gær hafa I séð indónesíska lögreglumenn | skjóta óvopnaðan mótmælanda á A-Timor í hnakkann. Brenndar til bana Að minnsta kosti 300 konur í | Pakistan eru brenndar til bana á ;j ári af eiginmönnum eða tengda- fólki. Neyðast til að bíta gras Hungraðir flóttamenn í Angóla |í; neyðast tU að bíta gras, blóm og rætur í Huando, næststærstu borg landsins. 200 þúsund hafa flúiö tU borgarinnar vegna stríða á landsbyggðinni. Uppreisn gegn sloppum Kvenkyns hjúkrunarfræði- nemar í Noregi fá ekki að ganga í síðbuxum i starfsnámi. Það þykir of dýrt að þvo bæði buxur og skyrtu. Þess vegna hafa verið dregnir fram gamlir sloppar handa nemunum. Fá krabba af sveppum Sænska matvælaeftirlitið var- ar fólk við að borða meir en 200 g af venjulegum ætisveppum á mánuði. Nýjar tilraunir í Banda- ríkjunum sýna að mýs geta feng- ið krabbamein borði þær of mik- | ið af sveppum. Játvarður í Dublin Játvaröur prins og eiginkona hans, Sophie, heimsóttu Dublin á írlandi í gær. Var þetta fyrsta opinbera heimsókn Ját- varðar og Sophie erlendis síðan þau giftu sig í júní síð- astliðnum. Nú velta írar því fyrir sér hvenær Elisabet Englandsdrottning láti verða af því að heimsækja þá. Fillippus drottningarmaður heimsótti Dublin í fyrra. Hægír á hagvexti í Bandaríkjunum Hagvöxtur í Bandaríkjunum á öðr- um ársfjórðungi yfirstandandi árs mældist 1,8 prósent miðað við heilt ár. Þetta er nokkru minni vöxtur en spáð hafði verið en flestir höfðu spáð um 2,3 prósenta vexti. Á fyrsta árs- fjórðungi var hagvöxtur 4,3% miðað við ár og hagvöxtur annars ársfjórð- ungs er sá minnsti síðan á öðrum ársfjóröungi 1998. Hins vegar telja hagfræðingar að hagvöxtur muni aukast á ný á þriðja ársfjórðungi þar sem tölur, sem birst hafa undanfam- ar vikur yflr framleiðslu og neyslu, sýna að neytendur halda enn ekki að sér höndum. Því er almennt spáð að hagvöxtur verði um 3,8% yfir árið. Undanfarin 8 ár hefur verið stöðug uppsveifla í Bandaríkjunum og hag- kerfið þar vaxið hröðum en jöfnum skrefum. Bandaríska hagkerfið hef- ur undanfarin ár borið ægishjálm yfir önnur ráðandi hagkerfi í austri og vestri þar sem efnahagslægð hef- ur ríkt undanfarin ár. -bmg Starfandi ríkissaksóknari Rúss- lands, Vladimir Ustinov, sagði í gær að öryggislögreglan FSB hefði fengið skipun um að rannsaka þátt Rússa í meintum þvotti á milljörð- um dollara í bandarískum bönkmn. Sagði Ustinov að tekin yrði afstaða til ákæru að rannsókn lokinni. Bandarískir og breskir sérfræð- ingar rannsaka nú hvort fréttir bandarískra blaða um að rússnesk- ir mafíósar, kaupsýslumenn og háttsettir embættismenn auk dótt- ur Jeltsíns Rússlandsforseta hafi flutt milljarða dollara frá Rússlandi í gegnum Bank of New York eigi við rök að styðjast. FuUyrt var í Loftárásir NATO gegn Júgóslavíu komu ekki í veg fyrir þjóðemis- hreinsanir. Árásimar ollu hreins- unum. Þetta er álit fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO, Carr- ingtons lávarðar, sem gagnrýnir lofthemaðinn harkalega í tímarit- inu Saga. Carrington, sem var fram- kvæmdastjóri NATO 1984 til 1988, fréttunum að hluti peninganna væri hjálparfé frá Alþjóðagjaldeyr- issjóðnum. Ustinov hvatti FSB til að vinna með erlendu sérfræðing- unum. Rússnesk yfirvöld hafa verið mjög fáorð um hneykslið sem leit dagsins ljós í New York í síðustu viku. Þeir hafa heldur ekki tjáð sig mikið um hneykslismál í Sviss. Jeltsín, eiginkona hans og tvær dætur em sögð hafa tekið við að minnsta kosti einni milljón dollara í mútur frá fyrirtæki albansks verktaka í Sviss. Jeltsín hefur sagt ásakanimar um mútur áróður í baráttunni fyrir segist draga í efa ágæti þess að ákæra Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta fyrir stríðsglæpi. Milosevic sé ekki meiri stríðsglæpa- maður en leiötogar í sumum öðmrn heimshlutum. Carrington kveðst ekki vera að veija Serba. Þeir hafi hegðaö sér Ula og heimskulega þegar þeir sviptu Kosovo sjálfstjórn. „En ég álít að komandi þing- og forsetakosningar. í stuttri yfirlýsingu sagði forsetinn fiölskyldu sína aldrei hafa átt reikn- inga í erlendum bönkum. Fyrrverandi ríkissaksóknari Rússlands, Júrí Skuratov, benti fyrstur svissneskum embættis- mönnum á meintar mútugreiðslur fyrirtækis albanska verktcikans. Skuratov var rekinn fyrr á þessu ári eftir að rússneska ríkisútvarpið birti myndir af manni sem líktist honum uppi i rúmi með tveimur vændiskonum. Skuratov kveðst hafa verið rekinn til að hann gæti ekki frekar rannsakað spillingar- mál. það sem við gerðum hafi leitt til hins verra. Nú blasir við þjóðemis- hreinsun i hina áttina. Nú er verið að hrekja Serba á brott.“ Frá því að menn Milosevics héldu frá Kosovo hefur fiöldið albanskra flóttamanna snúið heim. Siðan hefur meirihluti þeirra 200 þúsund Serba, sem búa í Kosovo, flúið vegna hefndaraðgerða Albana. Njósnari innan NATO á bak við árás á Stealth I Háttsettur starfsmaður hjá NATO kann að hafa lekið upp- I lýsingum sem leiddu til þess að I Serbar skutu niður bandaríska Stealth-þotu í Kosovostríðmu. Samkvæmt frétt skoska blaðsins The Scotsman í gær veitti starfs- maður NATO Rússum upplýs- ingar um flugleiðir þotunnar. | Rússar eiga að hafa komið upp- lýsingunum til Serba. Blaðið seg- i ir njósnarann hafa verið hand- tekinn stuttu eftir að orrustuþot- S an var skotin niður. Bandaríkin I vísa fféttinni á bug. Flugmaðurinn gat skotið sér i út úr þotunni og NATO-sveitir björguðu honum áður en Serbum tókst að finna hann. FBI laug um j eldsvoðann í i WacoíTexas | Bandaríska airíkislögreglan, | FBI, fleygði táragassprengjum | inn í aðalstöðvar Branch Davids- 1 sértrúarsafnaðarins í Waco í Texas fyrir sex árum. Áttatíu 1 manns létu lífið í eldinum sem ;í braust út í kjölfar árásar lögregl- 1 unnar. Hingað til hefúr þvi verið | haldið ffarn að félagar í söfhuð- j inum hafi sjálfir átt sök á elds- voðanum, viljandi eða óviljandi. Dómsmálaráðherra Bandaríkj- anna, Janet Reno, er öskureið | vegna málsins. Hún kveðst hafa | treyst því að alríkislögreglan | heföi greint rétt ffá. Bandaríska j alrikislögreglan sat í 50 daga um ( stöðvar sértrúarsafnaðarins eftir vísbendingar um að þar væru í geymd ólögleg vopn. I Nú hefur einnig fyrrverandi Ístarfsmaður bandarisku leyni- þjónustunnar, CIA, greint frá því að félagar í leynilegri vik- ingasveit hersins hefðu aðstoðað | FBI í árásinni. Vandamál í ástarlífinu hjá tölvufíklum Það getur haft slæm áhrif á ( ástarlífið að sitja of lengi við p tölvuna. Helmingur tölvufíkla á 1 viö vandamál aö stríða í sam- I skiptum við aðra, að þvi er ný j bresk rannsókn hefur leitt í ljós. j Samkvæmt rannsókninni | þroskast fólk, sem notar mest- j allan ffítíma sinn við tölvuna, | ekki eðlilega á tilfinningasvið- I inu. Ungir drengir, sem einungis þora að hafa samband við fólk í gegnum tölvu, lenda i mestu erf- 1 iðleikunum. Þeir missa af mikil- | vægum félagslegum áfanga og | læra aldrei að nálgast hitt kynið eðlilega. Tölvuáhuginn ' hefur | einnig neikvæð áhrif á samband I fíklanna viö vini þeirra. | Rannsóknin leiddi einnig í ljós að þeim fiölgar stöðugt sem n yfirgefa maka vegna einhvers | sem þeir hafa kynnst í gegnum j tölvu. Lundgren leið- togi sænska Hægriflokksins Hagfræðingurinn Bo Lund- í gren var í gær útnefndur nýr j leiðtogi Hægriflokksins í Svi- þjóð. Lundgren, sem er 52 ára, hefur setið í sænska þinginu í 24 ár. Hann var skattaráðherra 1991 til 1994. Hann hefur einnig I starfað sem kennari. Varaformaður flokksins verð- ur Chris Heister sem er 48 ára. I Hún var í mörg ár ritari Carls I Bildts, fyrrverandi leiðtoga | sænskra Hægriflokksins. Chris j hefur setið á þingi síðan 1991. ; Hægri menn vonast til að nú I veröi nýju lífið blásiö í flokk | þeirra. Kauphallir og vöruverð erlendis HT^i 11.326,04 11000 '■ ' ■ V 10500 ' - 10000 9500 BHU Jonos A M J J : 400 300 200 íoo ; o */t A M J London 6000 6666 4 5500 5000 4000" FT-SEIOO i \ M J J 2000:;; 1500 1000 500 a? 1360 m $/t A Frankfurt 2000 DAX40 A M J I Bensín 95 okt. 1 220 200 180 s-stívsasK i 222 i 170 160 150 140 130 $/t A M J J Hong Kong 13.573,66 Hráolia 1 25 20 15 10 5 20,11 0 $/ ^ tunna: \ M J J nm Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Andrés Bretaprins iéku golf á eyjunni Martha’s Vineyard í gær. Sagði Clinton fréttamönnum að sigraði Andrés fengi hann eyjuna aftur. Á átjándu öld tilheyrði eyjan hertoganum af Jórvík, að því er Clinton greindi frá. Símamynd Reuter Carrington lávaröur: NATO olli þjóöernis- hreinsunum í Kosovo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.