Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Síða 10
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 JD"V matgæðingur vikunnar 'k -fc kekkir eru horfnir og smyrjið svo yfir kökuna. Eplabaka - góð og fljótleg, lít- inn undirbúning þarf Fyrir fjóra þarf að hafa: 3 epli 100 g rjómaost 4 msk. kanilsykur 4 msk. hnetuspæni 3 msk. brauðrasp 1 kringlótt álform, 30 cm Afhýðið eplin, kjamhreinsið, skerið i sneiðar og raðið i álform- ið. Stráið kanilsykrinum yfir, hrærið út rjómaostinn og setjið yfir eplin. Stráið síðan hnetu- spæninum og raspinu yfir og J grillið í u.þ.b. 20 mínútur, helst á efri grind. Gott er að bera fram vanilluís með bökunni. % Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Appelsínukaka - kakan er fljótleg og bragðgóð og helst mjúk lengi 200 g sykur 2 stk. egg 1 dl mjólk 100 g smjör 200 g hveiti 1/2 msk. lyftiduft Börkur af einni appelsínu Hjúpur 300 g suðusúkkulaði 2 msk. appelsínusafi 30 g smjör Sykur og egg em þeytt mjög vel saman með þeytaranum, I mjólk og brætt smjörið, hveiti, lyftiduft og appelsínubörkurinn eru sett saman við og þeytt áfram í ca eina mínútu. Setjið deigið í 26 cm hringform, bakið við 180° í jj 36-40 mín. og kælið botninn. I Bræðið saman súkkulaði, smjör og appelsínusafann þar til allir Nýkaup Þarsemfersldeikinn býr Hulunni svipt af heimilisleyndarmálinu: Vesturbæingur í sparifötunum Það er Sonja Grant, verslunar- stýra í Kaffitári, sem er matgæðing- ur þessarar viku. „Þessir réttir eru einfaldir en samt pínulítið í spari- fötunum. Þeir gestir sem komið hafa til mín i mat hafa grátbeðið um þessar uppskriftir en ég hef verið frekar treg til að láta þær af hendi. Nú er komið að því að hulunni sé svipt af leyndardómnum. Spínat-vesturbæingur (fyrir 4-5 svanga gesti) 500 g spínat (hægt er að fá frosið spínat, stundum ferskt) 500 g kotasæla rifinn mozzarellaostur 8-10 ferskir tómatar (eða tvær dósir af niðursoðnum), saxaðir • 2 stórir laukar, saxaðir 1/2 hvít- laukur (eða eftir smekk), saxaður smátt lagbökublöð (lasanjablöð) frá Pestó, eða heimatilbúin kaffi- rjómi nýmalaður svartur pipar, salt, basilikum, cayenne-pipar Spínatið er soðið í saltvatni og kælt niður. Kotasælu, mozzarella- osti og spínati blandað saman og kryddað. Tómatar og laukur sett í pott og látið malla í smástund, kryddað hæfilega. Maður þarf að passa sig á cayenne-piparnum, svona eftir því hvað matargestir þola. Best er að nota stærsta eldfasta mótið sem til er á heimilinu, því ef það er afgangur er Spínat-vesturbæ- ingurinn svakalega góður daginn eftir. Fyrst er sett lag af spínatblönd- unni, þá tómatblöndunni og síðan lagbökublöð. Þetta er síðan endur- tekið en fallegast þykir mér að hafa spínatblöndu efst. KafFirjóma helli ég svo fljóti yfír. Sett inn í 180°C heitan ofn í 35-40 mínútur. Forréttur - ein sneið á mann Á meðan aðalrétturinn er að bak- ast er gaman að geta boðið upp á smá forrétt. Hann er mjög einfaldur %ikert vesen Sonja Grant, verslunarstýra í Kaffitári, býður upp á spínat-vesturbæing fyrir svanga gesti, auk einfalds forréttar og Ijúffengs eftirréttar. Uppistaðan í eft- irréttinum er - rétt til getið - kaffi frá Kaffitári. og hægt að undirbúa hann þónokkru áður. 6-8 ferskir tómatar, saxaðir 4 hvítlauksrif, söxuð ólífuolía nýmalaður svartur pipar 4-5 brauðsneiðar af þéttu dökku brauði Tómatar, ólífuolía, hvítlaukur og pipar sett saman í skál. Brauðið steikt á pönnu, báðum megin og ein matskeið af tómat- gumsinu sett á hverja brauðsneið. Brauðið er svo borið fram, ein sneið á mann, með glasi af uppáhalds- rauðvíninu. Þegar gestir eru búnir með for- réttinn fer að styttast í aðalréttinn. Eftirráttur með ítölsku ívafi Vanilluís nýmalað espressókaffi frá Kaffi- tári (hellt upp á i mokkakönnu á hellu) muldar súkkulaðihúðaðar kaffibaunir frá Kaffítári Vanilluís- inn settur i 4-5 viskíglös. Þegar kaffið er tilbúið er sykur settur út í mokkakönnuna og hellt yfir ísinn. Skreytt með súkkulaði- húðuðum kaffibaunum. Um leið og ég segi verði ykkur að góðu vil ég skora á vinkonu mína Ingu Völu Birgisdóttur Akureyrar- mær, úrræðabesta kokk sem ég þekki, að vera næsti matgæðingur vikunnar." Ostakryddbrauð með hvítlauk: Gott að næturlagi Ef ykkur þykir hvítlauksbrauð gott, þá er þetta brauð lostæti. Ekki bara hvítlauksbrauð, heldur um leið kryddbrauð og ostabrauð. Brauðið góöa er fullkomið fyrir tvo að kvöldi yfír sjónvarpinu, eða að næturlagi þegar allir eru svangir en enginn nennir að leggja neitt á sig til þess að elda. Einnig er brauð- ið fullboðlegt í partíið með öðrum smáréttum. 1 lítil bagetta, eða annað hentugt brauð. 75 g mjúkt smjör. 2 hvítlauksrif, marin. 1 tsk. blandað ferskt krydd, eða 1 1/2 tsk. þurrkað. 75 g mozzarella-ostur, rifinn. Hitið ofninn í 190°C. Skerið átta til níu djúpa skurði í brauðið (gætið þess þó að skera ekki alveg í gegn). Hrærið saman hráefnið og smyrjið þykkt í skurðina. Vefið síðan ál- pappír vel um brauðið og bakið í 20 mínútur, eða þar til brauðið er orð- ið stökkt og heitt og osturinn fylli- lega bráðinn. Þetta brauð er gott beint úr ofnin- um og frábært að drekka með því flösku af góðu rauðvíni. Einnig er gott að hafa brauðið með mat - þegar þannig stendur á - og þá hentar það nán- ast með hvaða rétti sem er, best er þó ef réttur- inn er ekki mjög bragðsterkur. Brauðið góða er fullkomið fyrir tvo að kvöldi yfir sjónvarpinu, eða að næturlagi þegar allir eru svangir en eng- inn nennir að leggja neitt á sig til þess að elda. Nykaup Þar semferskleikinn býr Nauta Caipaccio Imeð balsamediki og radísum Fyrir 4 200-300 g ungnautalundir, fitu- og sinahreinsaðar Meðlæti 3 stk. skalottlaukur 6 stk. hvítlauksrif 6-8 stk. radísur 16 stk. frise-salatlauf, örlitil 3 msk. hjartahnetur (cashew-hnetur) 3 msk. graskersfræ 50-60 g parmesanostur Edikssósa (vinaigrette) 2 dl balsamedik 1 dl ólífuolía 1 msk. sítrónusafi salt og pipar úr kvöm Skerið kjötið hrátt í örþunnar sneiðar, fletjið út með hnif og setjið á diska. Meðlæti Skerið laukinn í strimla, hvítlauk og radísur i þunnar sneiðar, riflð salatið fint og brúnið hnetur og fræ ! á þurri heitri pönnu. Öllu stráð yfir kjötsneiðamar, jafnt á alla diska, rifinn parmesanost yfir. Edikssósa (Vinaigrette) Blandið öllu saman með pískara, setjið yfir réttinn með skeið. Ostabaka með ólífum, beikoni og pepperoni IIFyrir 6 Botn 180 g hveiti 80 g heilhveiti 60 g smjör eða smjörlíki 1 dl vatn 1 stk. egg 1 tsk. salt, sléttfúll Fylling 1 stk. rauðlaukur 1 stk. paprika, græn 2 stk. tómatar 100 g pepperonisneiðar 20 stk. ólífur, grænar og svartar 2 dl mjólk 4 stk. egg 1 tsk. óreganó 4 msk. nýr graslaukur, saxaður 1 tsk. timian 100 g mozzarellaostur, rifinn 1 stk. paprikuostur salt og pipar úr kvöm Botninn: Öllu hráefni blandað vel saman með hnoðaranum í hrærivél- arskál, ljúkið viö að hnoða í höndun- um. Setjið deigið i plastfilmu og hvílið í kæli í 3-4 klst. Fletjið síðan út á borði og leggið i smurt, eldfast mót (24-26 cm í þvermál). Þrýstið vel út í hliðarnar. Afgangsdeig skorið af eftir að fyllingin er komin í. Fyllingin: Skerið niður lauk og papriku og léttbrúnið í ólífuolíu á pönnu. Bætið graslauknum saman við og kælið. Skerið annað grænmeti í sneiðar. Pískið saman mjólk, egg og krydd og hrærið saman við sneitt pepperoni, grænmeti og krydd og setjið á deigið í forminu. Mozzarella- ostinum stráð yfir ásamt paprikuosti í bitum. Bakið við 190°C í 40-45 mín. Berið fram heitt eða kait._______ Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. S ■?: . ... . . ■ . ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.