Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Side 12
12 á mér draum LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 T>V Kristín Ómarsdóttir rithöfundur: Ég er í draumastarfinu - en vildi gjarnan vera bakraddasöngkona sem dansar með tveimur öðrum, svona létt spor „Það er nú einhver strönd sem mig hefur alltaf dreymt um, bæði í sofandi draumum og öðrum draum- um,“ segir Kristín Ómarsdóttir rit- höfundur. „Þá sé ég mig fyrir mér á þessari strönd og þar er enginn nema ég. Það er ekki sól, heldur kvöldloft og eitthvert lítið hús.“ Hvað kemur í veg fyrir að þú lát- ir þennan draum rætast? „Stundum hef ég haldið að þetta væri einhver staður sem ég ætti eft- ir að koma á, vegna þess að hann er dálítið alvöru. í sumar hélt ég að ég væri komin á þennan stað, en ég veit ekki hvort þetta var hann. Ég held ekki. Ég kom að vísu á strönd en þaö var svo margt fólk þar.“ Hvaða draum áttirðu þér sem barn? „Þá dreymdi mig um aö ég ætti barn sem ég væri alltaf að taka með í ferðalag. Bamið var í frakka.“ Langaði þig til að verða eitthvað sérstakt? „Já, já, ég ætlaði að verða stjörnu- fræðingur, á tímabili ætlaði ég líka að verða túlkur. Þegar ég var þriggja ára ætlaði ég að veröa mað- ur og læknir, ég ætlaði að breyta um kyn. Það var fyrsti draumurinn. Ég held það hafi verið vegna þess að ég hafði aldrei séð kvenkyns lækna." Hefurðu einhvem tímann látið draum rætast? „Já, mér finnst þeir rætast af sjálfu sér. Ég veit ekki fyrr en ein- hver draumur hefur ræst. Og ég hef látið helling af draumum rætast, annars veit ég ekki hvort það er ég sem læt þá rætast eða einhver ann- ar. Það er svo ótrúlega auðvelt að láta drauma rætast." Hvaða drauma hefurðu látið ræt- ast? „Ég er í draumastarfmu mínu. En mig hefur líka alltaf langað til að leika í kvikmynd." Sérðu einhverja möguleika á því? „Nei, ég sé það nú ekki. Mig hef- ur líka alltaf dreymt um að vera bakraddasöngkona og dansa svona fram og til baka, létt spor, með tveimur öðrum. Mér finnst það eitthvað æðis- legt.“ Ertu góður dansari? „Nei, og öm- urlegur söngv- ari.“ í hvaða starfi vildirðu vera ef þú værir ekki rithöfundur? „Ég gæti al- veg hugsað mér að verða læknir, heimOislæknir, hitta fullt af fólki og skrifa sjúkraskrár með mismunandi lit- um tússpenn- um.“ Hvað þarf tO að láta drauma rætast? „Það er betra að hafa einhver efni tO þess að þeir rætist. Ef maður er fastur í einhverjum fjárhagslegum aðstæðum er mjög erfitt að láta drauma sína rætast. En lífið gerist dálít- ið hratt og það endar líka hratt. Það þarf að grípa daginn." -sús Kristín Ómarsdóttir rithöfundur. Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáö kemur í ljós að á myndinni tO hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja viö þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þínu og heimOisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. 1. verðlaun: United-simi með símanúmerabirti frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur aö verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 530 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 530 BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Danielle Steel: The Klone and I. 2. James Patterson: When the Wind Blows. 3. Sebastlan Faulks: Charlotte Grey. 4. Nicholas Evans: The Loop. 5. Charlotte Blngham: The Kissing Garden. 6. Lyn Andrews: The Ties that Bind. 7. Ben Elton: Blast from the Past. 8. Stepen King: Bag of Bones. 9. Jane Green: Mr Maybe. 10. Patricia Cornwell: Point of Origin. RIT ALM. EÐLIS - KILJUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Anthony Beevor: Stalingrad. 3. Chrls Stewart: Driving over Lemons. 4. Frank McCourt: Angela's Ashes. 5. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 6. John Grey: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 7. Simon Wlnchester: The Surgeon of Crowthorne. 8. Peter MacDonald: Eclipse. 9. John O’Farrell: Things Can only Get Better. 10. Andrea Ashworth: Once in a House of fire. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Danlelle Steel: Granny Dan. 2. Thomas Harrls: Hannibal. 3. laln Banks: The Business. 4. Kathy Reichs: Death Du Jour. 5. Ellzabeth George: In Pursuit of the Proper Sinner. 6_Jilly Cooper: Score! INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Alex Ferguson: Managing My Life. 2. David West Reynolds: Star Wars Episode 1: The Visual Dictionary. 3. Robert Lacey & Danny Danziger: The Year 1000. 4. Rlchard Holmes: The Western Front. 5. Matt Groening: Bart Simpson's Guide to Life. 6. Lenny McLean: The Guv’nor. ( Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot's Wife. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Patrlcla Cornwell: Point of Origin. 4. Bernard Schlink: The Reader. 5. Helen Reldlng: Bridget Jones' Diary. 6. Judy Blume: Summer Sisters. 7. John Irving: A Widow for One Year. 8. Sidney Shelton: Tell Me Your Dreams. 9. Billie Letts: Where The Heart is. 10. Wally Lamb: I Know This Much Is True. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Frank McCourt: Angela's Ashes. 2. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 3. Robert C. Atklns: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 4. Jared Dlamond: Guns, Germs and Steel. 5. Bernice E. Culllnan o.fl.: Read to Me: Raising Kids who Love to Read. 6. lyanla Vanzant: Don't Give' it Away. 7. A. Eisenberg o.fl.: What to Expect When You're Expecting. 8. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 9. J. Canfield o.fl.: Chicken Soup for the College Soul. 10. William Pollack: Real Boys. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Thomas Harrls: Hannibal. 2. Melinda Haynes: Mother of Pearl. 3. Danlelle Steel: Granny Dan. 4. Janet Fitch: White Oleander. 5. Lawrence Sanders: McNally's Dilemma. 6. John Grisham: The Testament. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Bob Woodward: Shadow: Rve Presidents and the Legacy of Wa- tergate. 2. Mitch Albom: Tuesday with Morrie. 3. H. Leighton Steward o.fl.: Sugar Busters. 4. Bill Philips: Body for Life. 5. John Keegan: The First World War. 6. Dalai Lama: The Art of Happiness. ( Byggt á The Washlngton Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.