Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Síða 15
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999
15
Jónas Haraldsson
adsloðam'tstjóri
tönn
sinni því á
ueuið eina. Síð-
an gróðursetti hann
grenitrén. Kartöílurnar
voru því teknar upp daginn
eftir niðursetninguna, lítt vaxn-
ar niður. Ég afskrifaði þær og
ákvað að láta engan vita um
þetta bardús mitt er komið
var fram undir Jóns-
messu.
En kartöflur eru engir
aukvisar komist þær
á annað borð í
snertingu
við ís-
Spirur i
myrkum
skáp"
Vegna ovana
við eldhússtörfin
gleymdi ég nefnilega
hálfum kartöflupoka, líklega ein-
um 20 kartöflum, í neðri horn-
skáp. Kartöflurnar fundust ekki
fyrr en um miðjan júní, um líkt
leyti og þjóðin fagnaði sjálfstæði
sínu og minntist Jóns Sigurðs-
sonar. í myrkum skápnum höfðu
kartöflurnar spírað vel og voru
augljóslega óætar. Allt venjulegt
fólk hefði þegar I stað hent hin-
um gleymda poka í ruslið og af-
skrifað snarlega. En ekki sá sem
kominn er í tengsl við náttúr-
una. Konan var enda ekki á
staðnum til þess að segja manni
sínum til.
Þótt júní væri hálfnaður, og
grös venjulegra kartöflu-
bænda löngu komin upp,
tók ég þvi
pokaskjatt-
ann
flutti aust-
ur yfir
fjall.
Þar
eig-
um
við
unum ofan í. Svo-
lítið vafðist það
fyrir mér hvort
spírurnar ættu
að snua upp jm
eða niður
og ská- /
setti Jr
Þv‘/
áður og fylgist því reglulega með
vexti grasa.
Mínir menn sögðu ekki margt.
Krakkarnir og konan skáru í
bökuðu kartöflurnar og bragð-
bættu með sósu og rifnum osti.
Þau höfðu heyrt kartöflusögur
húsbóndans oft í sumar, um til-
hlökkun hans og væntingar yfir
því sem ekkert var, að þeirra
sögn.
„Þetta fer nú að verða svolítið
þreytandi, elskan," sagði konan
um leið og hún stráði nokkrum
ostrifum sem bráðnuðu á inn-
fluttri kartöflunni. „Ef ég á að
segja alveg eins og er,“ bætti
hún við, „líst mér ekkert á þessa
kartöflurækt þína.“ Krakkarnir
glottu en sögðu ekki neitt. Þau
virtust sátt við innflutt fóðrið.
Breyttur maður
Pistilskrifari á sér takmark-
aða sögu í ræktun garðávaxta.
Hann var ekki í skólagörðum í
æsku og lærði þvi aldrei hand-
tökin. Arfi, sem er eitur í bein-
um hvers ræktunarmanns, hafði
aldrei þau áhrif á skrifarann.
Honum þótti hvít blóm arfans
falleg fremur en hitt. Hestar
eyðilögðu einu tilraun hans til
kartöfluræktunar fyrir margt
löngu. Þeir komust í garðinn,
átu grös og spændu upp beð. Það
þurfti ekki að taka upp það
haust.
Nú er skrifarinn hins vegar
breyttur maður, umhverfisvænn
og raunar bóndi orðinn í bestu
merkingu þess orðs. Frá miðju
þessu sumri er óhætt að
telja hann ræktunar-
mann, hvað sem líður AjjjS
skilningi fjölskyldu
og vina á framtak-
inu. Upphafið
verður þó ekki Æk
rakið til liðins
vors þegar
lenska
gróður-
mold. Þeg-
ar líða tók á
júlímánuð fóru
kartöflugrös
nefnilega að láta á
sér kræla á ýmsum
stöðum, einkum undir
grenitrjánum.
Afgangurinn í pokan-
um lét það ekki á
sig fá þótt
maöur á
beltagröfu
dreifði þeim
víðar en til
stóð í upp-
hafi. Mér
þótti heldur
vænna um
þessa vænt-
anlegu garð-
ávexti en
Hafi það verið áfall kartöflu-
bændum á Suðurlandi þegar það
spurðist að myglusveppur hefði
gert vart við sig á kartöfluökrum
þeirra má ímynda sér hvernig mér
leið, nýliðanum í greininni. Fjár-
hagslegt tjón mitt var að sönnu
ekki verulegt en tilfinningalega
settu tíðindin strik í reikinginn.
„Hvað er til ráða?“ spurði ég
konuna. Ég hafði nefnilega lofað
henni kartöfluveislu í haust. Hún
lét sér fátt um finnast og virtist frá-
leitt bera sömu tilfinningar til
kartaflnanna og ég. „Ætti ég að
úða með varnarlyfi?" spurði ég
aftur. Ég beið ekki eftir
svari enda held ég, eftir á
að hyggja, að konan hafi
ekki virt mig svars við
þessar kringumstæð-
ur. „Bara að hann
hangi þurr. Þurrviðrið
slær víst á kart-
öflumygluna ef úðað
er,“ sagði ég konunni í
óspurðum fréttum.
Hún virtist ekki hafa
áhuga á upplýsingum
mínum.
„Hvort ætti ég að prófa
dithane eða ridomil á grös-
in?“ Konan virtist hafa feng-
ið nóg því hún stóð upp og
fór fram án þess að segja orð.
Ég er efins um að hún hafi átt-
að sig á þvi að ég var að spyrja
hvort eiturefnið hentaði betur á
kartöflugrösin undir grenitrján-
um.
Svo langt er ég kominn í kart-
öflufræðunum að ég veit að grös-
in falla í fyrstu frostum. Ég býst
því við að skera upp fljótlega í
september. Þrátt fyrir tilhlökk-
un mína reyni ég af fremsta
megni að geyma hana með sjálf-
um mér í seinni tíð. Það leynir
sér ekki að aðrir á heimilinu
deila þessum áhuga ekki með
mér. Það kemur þó fyrir að ég
gleymi mér, sjái ég stórar og
girnilegar kartöflur, líkt og við
kvöldverðarborðið á dögunum.
Innra með mér er örlítill efi
um stærðina á mínum vegna
þess hve seint þær fóru í jörð og
dreifðust víða. Þó er ég bjart-
sýnn. Vörnin er samt tilbúin,
reynist kartöflurnar aðeins í
berjastærð og ekki hæfar í ál-
pappír á grillið.
Þá kenni ég það bannsettri
myglunni.
Laugardagspistill
aðrir sáningarmenn settu niður
kartöfliu-. Þá var skrifarinn enn
lokaður fyrir undrum moldar-
innar sem er undirstaða vænnar
uppskeru á hverju hausti. Það
var ekki fyrr en konan skrapp
í nokkurra daga frí og skildi
mann sinn eftir einan við
bústörfin að hann sá
ljósið.
W
hjónin reit sem
m.a. má nýta
sem kartöflu-
garð. Kunn-
áttuleysi
háði en
áhuginn
rak mig
áfram.
Ég fann
mér
prik og
potaði í
hlýja
moldina
og stakk
kartöfl-
hverja kartöflu til öryggis. Eftir
að ég hafði rótað mold yfir
horfði ég stoltur á verkið. Það
tók því ekki að gera götur á milli
beða þar sem kartöflurnar voru
tæpast fleiri en tuttugu.
Maður á beltagröfu
Það sem ég sá ekki fyrir þennan
bjarta júnídag var að í þennan
sama reit okkar hjóna áskotnuðust
mér ein þrjú grenitré strax daginn
eftir. Þau voru af þeirri stærð að
smágröfu þurfti til að færa þau og
grafa fyrir þeim. Gröfumaðurinn sá
ekkert óeðliegt við moldina þar sem
ég hafði sett niður kartöfl-
urnar og brá
„Ég er viss um að þetta verða
bökunarkartöflur, stórar og safa-
ríkar. Hugsið ykkur búbót heim-
ilisins," sagði ég innblásinn yfir
kvöldverðarborðinu fyrr í vik-
unni. Fyrirlestrinum var ekki
lokið því ég sagði heimilisfólki
minu frá því að ein lítil bökun-
arkartafla, í búðinni á horninu,
hefði kostað 49 krónur. Stór
hlussa hefði án efa lagt sig á
60-70 krónur.