Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Page 39
JjV LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Scania-eigendur, Scania-eigendur" Volvo-eigendur, varahlutir á lager. •Driföxull. Sett í mismunadrif, Sc og Vo, laus hjól, krossar, skifur - Sc og Vo, öxlar í AD80 og AD90, hásingar, lásmúffur og hjól. Rofar, sendar startspólur fyrir búkka, öxull í stjömugír RB 652 - rofar og sendar, fjaðrasæti á veltiöxul, veltiöxull, fóðringar, rær, skífur, splitti, þéttingar, lok, millileg, hjólabúnaður. Pakkdósa-sett í AD-80-90-100. Hjólalegur í AD-80-90-100. Felguboltar og rær í sc og vo. Öxullok AD-90. •Brenisur. Bremsuborðar, 5-7-8- og 10“, 1 eða 2 á skó, bremsuskálar á drifhásingu 8 og 10, aurhlemmar á drif og búkka í Scania og Volvo, útíherðslur fyrir Scania og Volvo. Gormar, fóðringar, splitti, skífur, þéttingar, fótbremsuventlar, handbremsuventlar, relayventla, vagnbremsuventlar og sett. Mótorbremsujakkar í DS-8-9-11-14-94- 124-144, mótorbr. spjöld - fóðringar- armar- og hné. Loftpressur fyrir Scania og Volvo, pakkningasett, ventlar og stimpilhringir, öiyggisventlar, fljótleysilokar og ventlar, aftöppunar/testniplar mótorbremsurofar, rúllur og boltar 1 bremsukjálka. • Fjaðrir. Afturfjaðrir, framfjaðrir, loftpúðar, fjaðraklossar, haðraboltar, fóðringar og boltar fyrir loftfjaðrandi. Fjaðrafóðringar - A+F, FJ. Fjaðraklemmur, rær, demparar, gúmmí, boltar og boltasett. Ballansstangargúmmí, fóðringar, fóðringasett, stýfugúmmí fyrir stellbíla Scania og Volvo, samsláttarpúðar og loftventlar. Loftpúðar í vagna, gígant. G.T. Óskarsson ehf., Borgarholtsbraut 53. Opið mánud. til fóstud., frá kl. 8 til 18. Sími 554 5768, kvöld og helgar, sími 899 6500._____________________________ Scania-eigendur, Scania-eigendur,, Volvo-eigendur, varahlutir á lager. •Stýrisgangur. Stýrisleggir, stýrishjöruliðir, togstangir, stýrisendar fyrir Scania og Volvo. •Pústkerfi. Púströr, pústgreinar, pústpakkningar, hljóðkútar, klemmur, púðar, barkar. •Hlutir í og við stýrishús. Fremribretti, aftaribretti, stuðarar, aðalljós, stefnuljós, hreyddarljós, tröppuljós, upphalarar, hurðarskrár, húnar og sveifar. Spegilbogar, speglar, speglar-kúftir, eliment skiptiheilar, stefriuljósablikkarar, relay-búkkarofar, splittrofar, ljósarofar í borði. Stefnuljósarofar, þurkurofar á stýri, þurrkuarmar, þurrkuliðir, þurrkumótorar, ádreparabarkar, handföng, kaldstartbarkar, segulspólur, segulspólur kompl. Þéttingar, miðstöðvamótorar, 12-24, miðstöðvareliment, miðstöðvarsíur, þéttikantar á hurðir, sólskyggni, spoiler á stuðara með festingum, ytri og innri vindhorn, tröppur og festingar, frambretti, plast á LB-80-81-110-111- 140-141. Afturbrettari á LB-110-111- 140-141, með svefnhús, húslásar, húsdemparar, loflpúðar á hús. Loftventlar, fóðringar, púðar, boltar í húslöm, upphalarar og hurðaskrár í Scania LS 111. Lok á geyma og ventlakassa, aurhlífar, gúmmí, hjólkoppar og festingar undir felgubolta. G.T. Oskarsson ehf., Borgarholtsbraut 53. Opið mánud. til föstud. frá kl. 8 til 18. Sími 554 5768, kvöld og helgar sími 899 6500._________________________________ Forþjöppur, varahl. og viðgeröarþjón. Spíssadísur, kúplingadiskar og pressur, ijaðrir, §aðraboltasett, stýrisendar, spindlar, Eberspacher-vatns- og hitablásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpþj. í. Erlingsson ehf., s. 588 0699. Til sölu 3 trailervagnar, 1 frystivagn og 2 malarvagnar. Malarvagn frá VSS, árg. ‘98, og einn 3ja öxla loftpúðavagn, árg. ‘93, 3ja öxla flutningavagn, árg. ‘89, m. frystitækjum, í mjög góðu standi. S. 567 4275 og 899 4107._____________________ Til sölu Volvo S88 árg. ‘77. Til að gera upp eða rífa. Góður pallur og fl. Verð 175 þús. Óska eftir splittuðu drifi í Volvo-fólksbíl. Sími 437 1593 eða 854 1487. Til sölu Man 35-372 (422) 8x8, árg. 1992. A bílnum er Hiab 195 krani með þráðlausri Qarstýringu. Uppl. í síma 477 1569 og 892 5855.______________________ Volvo F1025 ‘81, með búkka og góðum palli til sölu. Uppl. í síma 854 1725. Scania-eigendur, Scania-eigendur Til leigu 302 fm atvinnu- eða verslunarhúsnæði á Malarhöfða 2, jarðhæð. Tvennar stórar innkeyrsludyr, mjög snyrtilegt húsnæði sem hentar f. ýmsan rekstur. Uppl. í síma 696 1001 og 696 1006. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum. Fyrir reglusama og reyklausa konu í námi og vinnu í miðborginni, 3-4 herb. Húsgögn og tæki gætu fylgt. Fyrirspumir merktar Góð staðsetning sendist DV sem fyrst.__________________ Flugskýli til leigu á Reykjavíkurflugvelli. 100 fermetrar og 400 rúmmetrai'. Hentugt sem langtímageymsla. Upplýsingar gefur Halldór í síma 892 1630. _________________________________ Ef þú þarft að selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Skrifstofuherbergi til leigu að Fosshálsi 27. Góð sameiginleg aðstaða og næg bílastæði. Uppl. í síma 557 8866.______ Óska eftir aö taka á leigu bílskúr í Heima- , Voga- eða Sundahverfi. Uppl. í síma 897 1060 eða 568 2127. Fasteignir 4ra herb. íbúö til sölu á besta staö í Keflavík, má byggja hæð ofan á og bílskúr. Tilboð óskast. Svör sendist Dv/ merkt „Rós-166964“. Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Fasteign óskast keypt á landsbyggðinni með yfirtöku lána, sumarbústaður kemur líka til greina, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 864 0901. Til sölu 2 herb. íbúð v/Garðarsbraut, Húsavík. Verð 3,1 millj. Uppl. í síma 897 3386 og 587 0445. I@l Geymsluhúsnæði Tökum að okkur geymslu á tjaldvögnum (geymslugj. 13 p.) og fellihýsum, geymslugj. 15 þ., lok geymslut. miðast v.l.maí. Upphitað húsnæði og vaktað svæði. Tekið við pöntunum í síma 567 2230/861 1230. Búslóöageymsla, búslóðaflutningar. Upphitað og vaktað húsnæði á góðum stað. Sækjum og sendum. Búslóðageymsla Ella, uppl. í síma 699 1370. Óska eftir geymslu, upphitaðri, fyrir 3 vélsleða, í Reykjavík eða nágrenni. Geymsltihúsn., bílskúr eða bílskýh kæmi til greina. Uppl. í s. 896 2006. _____ Tökum tjaldvagna og fellihýsi í geymslu. Staðsetning nálægt Selfossi. Upplýsingar í síma 899 5403 og 486 3486._________________________________ Óska eftir að taka á leigu bílskúr í Heima- , Voga- eða Sundahverfi. Uppl. í síma 897 1060 eða 568 2127. /tlLLEIGlX Húsnæði í boði Einbýlishús á 2 hæðum 1 vesturbæ Hafnarfjarðar til leigu frá 5 sept. Leigutími ár. 4 svefnherbergi + 2 stofur, garður og rólegt hverfi. Uppl. í síma 0044 1955 605736. Til leigu 2 góð herbergi, búin húsgömum, með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi, í Teigahverfi. Hiti og rafm. innif. í leiguverði. Svör sendist auglýsingadeild DV fyrir 1. sept. nk., merkt: „H-20149". Tvö góö herbergi til leigu á besta stað í vesturbænum. Sénnngangur og baðherloergi. Reyklaus og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 551 4334. Háskólanemi óskast til þess að leigia herbergi í íbúð, öll aðstaða fyrir henai. Leiga samkvæmt samkomulagi. Uppl. í síma 698 5271. Til leigu snyrtileg einstaklingsíbúö á 1. hæð m/sérinngangi við Framnesveg. Tilboð sendist DV, merkt „Leiga- Framnesvegur-313395“ fyrir 3. sept. íbúöarhús viö Grettisgötu (61) til leigu, 5 svefnherb., saml. stofur, eitt baðh., árssamn. Áðeins f. reykl. og reglus. og 100 % trygging. Uppl. í sima 695 7447. Til leigu fyrir reglusaman miðaldra mann eða konu herb. með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Uppl. í síma 554 1498. íbúð nálægt miðbæ Rvíkur, 5 herb. á 2 hæðum. Leigutími 1 ár. Eitthvað af húsmunum fylgir, kjörið fyrir t.d. 3 námsmenn. Tilb. merkt „Gsín53“ sendist DV_____________________________________ Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905 2211. 66,50._____ Til leigu stór og góð 2 herb. íbúð, í góðu húsi í Seljáhverfi fyrir reglusama leigjendur. Svör sendist DV merkt „leiga- 37300“.________________________________ Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._______ Herbergi til leigu í Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og salemi. Uppl. í síma 554 2913._________________ Til leigu er mjög góð 5 herb. íbúð í lyftuhúsi í Breiðholti. Mikið útsýni. Uppl. í s. 892 5933 og 557 2088._______ Rúmlega 100 fm íbúö í Kleppsholtinu til leigu. Laus nú þegar. Ekki langtímaleiga. Uppl. í s. 892 3356.____ 20 fermetra bílskúr í Hvassaleitinu til leigu. Upplýsingar í síma 588 1161. fft Húsnæði óskast íbúð með húsbúnaði. 3ja manna íjölsk., búsett erlendis, óskar að leigja 2-3ja herb. íbúð með húsgögnum og húsbúnaði í 8 mán., frá sept.-maí., helst miðsvæðis í Rvík. Há fyrirframgreiðsla, góðri umgengni og skilvísi heitið. TUboð sendist DV, merkt „J-74713“, fyrir 3. sept._________________________________ Ástþór Andri heiti ég og er 3ja ára. Mig og pabba vantar íbúð til leigu, helst í Breiðh. því ég er á leikskóla þar. Pabbi er reglus. og reykir ekki, hann getur borgað 35-40 þ. á mán., svo getur hann borgað 3 mán. fyrirfram. Pabbi svarar í s. 586 1041._________________________________ 20 ára tónlistarmaður (ekki hávær), úr Vestmannaeyjum, óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og reglulegum greiðslum heitið. Uppl. gefur Gunnar Waage í s. 481 2416 og 699 3416.______________ Höfuðborgarsvæðið. Fiölskylda utan að landi óskar eflir 4ra herb. íbúð/húsi til leigu sem allra fyrst. 4 fullorðnir í heimili. Reglusemi og skilv. gr. heitið. S. 456 7445,897 9145,899 9146.___________ Nemi í húsasmíði og nemi í hárgreiðslu óska eftir lítilli íbuð eða herb. til leigu sem fyrst. Greiðslugeta á bilinu 25-30 þús. Uppl. í síma 897 4183. Á sama stað til sölu Mazda 323 F ‘91. Tilboð óskast. Tvær stúlkur, rúmlega tvítugar, óska eftir 3 herb. íbúð á svæði 101 eða 105. Skilvísum greiðslum heitið. Reglusamar og reyklausar. Svör sendist DV merkt: ,Agnes-81294“.________________________ 1— 2ja herb. íbúð óskast nálægt miðbænum. Fyrir reglusama og reyklausa konu í námi og vinnu. Beinn sími 869 1631, Ema.___________________ Ungt par, lagerstjóri og kokkur, óskar eftir íbúð, helst í Rvík. - Reyklaus og reglusöm, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 698 2047.____________________________ Ungt par utan að landi vantar litla íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 551 4277 eða 869 0734.___________ Húsnæðismiölun námsmanna vantar allar tegundir húsnæðis á skrá. Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs HI í síma 5 700 850.__________________ Reglusamt par óskar eftir aö leigja 2 herb. íb. eða stúdíóíb. á höfuðbsv., sem allra fyrst. Leigutími: meira en 1 ár. Vinsaml. hafið samband í s. 869 6876. Guðrún. Tvo 19 ára stráka bráðvantar íbúð sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu, á bilinu 40-50 þús. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 861 6669. Fertugur maöur óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og öruggar greioslur, 3 mán. fynrfrgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 557 2606 eftir kl. 17.________________ Bráövantar 2-3 herb ibúö i Hafnarfirði Kópavogi eða nágrenni fyrir starfsmann. Byrgið, kristilegt lfknairfélag. S. 565 3777, 899 1768 og 698 3412.___________ Ef þú þarft aö selja, lelgja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ebf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Ég er 26 ára söngnemi og mig vantar litla stúdíóíbúð í miðborginni eða nálægt henni. Er reyklaus og reglusöm. Vinsaml. hringið í s. 421 6213/699 7361. Þritugur, reglusamur námsmaður. Námsmaður óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð, ekki í kjallara. Uppl. í síma 588 5388 og 896 4898.____________ Lítil íbúð óskast fyrir reyklausan og reglusaman karlmann í 6-12 mán., helst á sv. 101 eða sem næst því. Greiðslugeta 30-35 þ. S. 698 2668._________________ Ég er ung, reyklaus kona í háskólanámi, sem bráðvantar húsnæði á sanngjömu verði, á svæði 101 eða 107. Sandra s. 562 4202 og 862 8089._____________________ 22 ára karlmaöur, nemi í Viðskipta- og Tölvuháskóla Islands, óskar eftir rúmgóðu berb. eða einstaklíbúð á sv. 108,105 eða 103 sem fyrst. S. 863 4740. Óska eftir einstaklingsíbúð eða herbergi m/eldunaraðstöðu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 699 3965.____________________________ Óska eftir herbergi með aðgangi að baði og þvottahúsi, helst í Árbæjarhverfi, Rofabæ eða Hraunbæ. Uppl. í síma 478 2227 og 894 8890._____________________ 2- 3 herb. ibúö óskast fyrir migog 11/2 árs son minn miðsvæðis í Rvik. Er grafiskur hönnuður með fastar tekjur. Reyki hvorki né drekk. S. 899 6288. Gísli. Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð í Kaupmannahöfn éða Lyngby sem allra Óska eftir herb. eða einstaklingsíbúö til leigu. Upplýsingar í síma 557 6461 eða 686 9913. 24 ára gömul stúlka utan aö landi óskar eftir 2 herb. íbúð í Rvík. Er í skóla. Reyklaus. Uppl. í síma 437 1316.______ Ég óska sftir húsnæði í Engihjalla eða þar nálægt, sem fyrst. Uppl. í síma 560 4133. Ungan og reglusaman mann vantar herb. á höfuðborgarsvæðinu. Oruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 698 2012. 2-3 herb. íbúð óskast á höfuðborgarsvæðinu frá 1/9. Uppl. í s. 483 3412, _________________________ Til leigu strax, falleg 2 herb. fbúð í Fossvogi. Uppl. í s. 893 5435.________ 5 herbergja íbúð óskast. Uppl. gefur Björg í s. 695 9644. Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu. Búst. stendur á skógi vöxnu landi í Grímsnesi. Stór verönd m/heitum p., hitav., rafm. og kalt v. 47 fm, 2 svefnherb., stofa og baðherb. Selst m/húsg. og sjónv. Brunabmat hússins er um 6 millj. Uppl. í s. 897 7059 Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1 Flotholt til vatnaflotbryggjugerðar. Borgarplast hf., Seltjnesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370. 72 fm sumarbústaður, tilb. til flutn., 50 fm grunnflötur, 2 svefnherb., snyrting og ca 22 fm svefnloft. Góð verönd. Bústaðurinn er á 2. byggingarstigi. Uppl. í s. 893 7788. Sveinbjöm._______ Borgarfjörður / Vesturland! Veitum þér ókeypis upplýsingar um sumarhús, sumarhúsalóðir og þjónustu við sumarhúsaeigendur. Opið alla daga. Sími 437 2025 eða borg@isholf.is. 45 fm sumarhús á góðum sælureit í Efstadalsskógi (10 km frá Laugarvatni). 5000 fm lóð, húsið þarfnast standsetningar. Fæst á aðeins 1,3 millj. Uppl. gefur Magnús í s. 897 7785. Sumarbústaður óskast keyptur á mjög góðum kjömm, má þarfnast lagfæringar. Hús á landsbyggðinni kemur líka til greina. Uppl. í síma 864 0901. Sumarbústaöalóðir tll leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683. Framleiðum sumarhús allan ársins hring, sýningarhús á staðnum. Kjörverk, Borgartúni 25, Reykjavík, sími 561 4100 og898 4100. Óska eftir að kaupa sólarrafhlöðu, panil. Uppl. í síma 431 3031 og 431 1369. % Atvinna í boði Mc Donald’s vantar starfsfólk í fullt starf og einnig í hlutastarf á virkum dögum á daginn. 1. Veitingastofur Mc Donald’s era á Suðurlandsbraut 56, Austurstræti 20 og frá og með 30. sept. í Kringlunni. 2. Við borgum 20% álag á dagvinnu, 33% álag á kvöldvinnu og 45% álag um helgar. 3. Starfsþjálfun og möguleiki á launahækkun. 4. Mc Donald’s er stæsta veitingahúsakeðja heims með 25.000 veitingastaði um allan heim. Viltu vera með? Umsóknareyðublöð fást á veitingastofunum. Frekari uppl. gefa: Magnús, s. 581 1414, Vflhelm, s. 551 7400 og Pétur, s. 551 7444,__________ Erum að leita aö hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okkarí Rvík, Kóp.,Hafnarf. Eftirtalin störf era í boði: * Vaktstjórar á grill og í sal * Starfsmenn á grill * Starfsmenn í sal * Góð laun í boði Lagt er upp úr góðum starfsanda og samrýndum hóp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum American Style og upplýsingar gefnar í síma 568 7122. Pizza 67, Nethyl, óskar að ráða starfsfólk í eftirfarandi stöður. 1. Vana pitsubakara á dag- og næturvaktir. 2. Pitsubakara, helst vana, í aukavinnu kvöld og helgar. Tilvalið fyrir skólafólk. 3. Vanan grillmann um kvöld og helgar. Vinnutími frá 17.30-21.30. Eingöngu einstaklingar, eldri en 18 ára, koma til greina. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma, alla virka daga, milli kl. 11 og 17._______________________________ Hagkaup í Kringlunni. Hagkaup í Krmglunni (2. hæð), Ieitar að hressu og þjónustulipra fólki til heilsdagsstarfa í eftirfarandi deildir verslunarinnar: bamadeild, herradefld, heimilisdeild, skódeild, dömudeild og ritfangadeild. Einnig vantar starfskraft í símsvörun eftir hádegi. Uppl. um þessi störf veita Harpa Guðmundsd. verslunarstjóri og Jóhanna Snorrad. aðstoðarverslunnarstjóri, á staðnum eða í síma 568 9300. Olíufélagið hf. Esso óskar eftir að ráða duglegt fólk á þjónustustöðvar félagsins. Um er að ræða verslunar- og þjónustustörf. Æskilegt er að umsækjendur hafi ríka þjónustulund, séu samviskusamir, jákvæðir, eigi auðvelt með mannleg samskipti og hafi reynslu af verslunarstörfum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins, Suðurlandsbraut 18. Nánari upplýsingar veita Valka, 560 3304, og , 560 3351. Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu þar sem unnið er á reglulegum vöktum. Við bjóðum starfsfólki góð laun sem felast m.a. í bónusum og reglulegum kauphækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Ifekið er við umsóknum í dag, milli kl. 14 og 18, og næstu daga á skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3. hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281. Hagkaup Skeifunni. Hagkaup óskar eftir bráðduglegu fólki til starfa. Okkur vantar fólk í kassadeild. Vinnutími er frá 10-19 eða 12-20. Leitað er að reglusömu og áreiðanlegu fólki sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhvefi. Upplýsingar um þessi störf veitir Dagbjört Bergmann, deildarstjóri í versluninni Skeifunni 15, næstu daga.____________________________ í nokkra grunnskóla Reykjavíkur vantar ræstingafolk til starfa seinnipart dags og/eða á kvöldin. Núna vantar okkur fólk ^ í eftirfarandi skóla: Álftamýrarskóla, sími 562 6588. Grandaskóla, sími 5611400. Hagaskóla, sími 552 5611. Melaskóla, sími 551 3004. Uppl. veita umsjónarmenn skólanna. Óskað er eftlr starfsfólki tfl afgreiðslustarfa á Subway og í Nesti, Ártúnshöfða og Hafnarfirði. Leitað er að reyklausu, reglusömu og duglegu fólki sem hefur frumkvæði til að gera gott betra. Vaktavinna. Aðeins er um ffamtíðarstörf að ræða. Uppl. í símum 560 3304 og 560 3301.__________________ Það eru ótrúlegir hlutir að gerastl!!! Ég get lýst þessu á einn hátt. Þetta er eins og að stíga upp í hraðlest og vita ekkert hvert hún er að fara. Ég ætla með hraðlestinni og vantar hresst og sem flest fólk frá 18-70 ára með mér. Ekki hanga á rörinu í strætó (Grandi-Vogar). Viðtalspantanir í síma 899 1152._______________________ Það eru ótrúlegir hlutir að gerast!!!!!! Ég get líst þessu á einn hátt. þetta er eins og að stíga upp í hraðlest og vita ekkert hvert hún er að fara. Ég ætla með hraðlestinni og vantar hresst og sem flest fólk frá 18 til 70 ára með mér. Ekki hanga á rörinu í strætó (grandi- vogar). Viðtalspantanir í síma 5523600. Ert þú spennufíkill? Ef svo er þá erum við meo eitthvað f. þig, síminn og Intemetið, það eru allir að nota það, ört vaxandi notkun með degi hveijum. Okkur vantar hjálp til að miðla þeim uppl. tfl almennings. Höfðar þetta til þín. Hafðu samb. Guðlaug/Bóas, s. 895 3600. E- V*" mail: los-angeles2000@hotmail.com. Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9. Við óskum eftir áhugasömu og rösku starfsfólki nú þegar. Það eru 49 börn samtímis í skólanum og vonumst við eftir góðum viðbrögðum hið fyrsta. Allar uppl. um störfin gefur leikskólastjóri í síma 5514860/552 4514. SOS!!!! Er að leita eftir bamgóðri, hlýrri og skemmtilegri manneskju sem hefur gaman af bömum til að passa 4, 3 og 1 árs gömul böm ffá kl. 7.30-13.30 mán.-föst. Verður að geta byijað strax. Verður að hafa bíl til umráða. S. 869 7194, laud. 19-22 og sunnud. 13-17. Lítill, gróinn og skemmtllegur leikskóli vestast í vesturbænum óskar eftir að ráða gott og,áreiðanlegt starfsfólk frá 1. september. Áhugi á menntun og uppeldi bama og reynsla af ungum bömum skilyrði. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í s. 552 3727.________ Húsvörður óskast til starfa í verslunarmiðstöð í austurborginni, frá kl. 17.30-22 alla virka daga. Um er að ræða gæslu og þrif á gólfum í sameign. Ekki gæsla en aðeins þrif um helgar. Svör sendist DV merkt: „Ilúsvörður- 324423“.______________________________ Securitas vill ráða hresst og jákvætt fólk til ræstingastarfa. Hlutastörf á öllum tímum sólarhrings hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. hjá starfsmannastj., Síðumúla 23, næstu viku kl. 10-12 og 14-16. Ema@securitas.is______________________ Leikskólinn Hlíðarborg v/Eskihlíð. 2 deilda skóli þar sem dvelja 49 böm samtímis. Við leitum eftir leikskólakennurum eða aðstoðarfólki við uppeldisstörf. Uppl. gefa Bergljót og Steinunn. Sími 55200 9fr___________________________________ Erótískar upptökur óskast - góðar greiðslur. Rauða Tbrgið vill kaupa erótískar hljóðritanir kvenna. Þú sækir um og færð upplýsingar í síma 535-9969 allan sólarhringinn. Frekari upplýsingar f síma 564-5540 virka daga.___________ Dagvinna-næturvinna. Myllan-Brauð hf. óskar eftir að ráða starfsfolk nú þegar til starfa við framleióslu, pökkun og dreifingu. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu Myllunnar-Brauðs hí, Skeifunni 19, Reykjavík.______________ Sölufólk óskast! Það er enginn fæddur sölumaður. Langar þig að taka þátt í að selja auðseljanlega vöra, (ekki heilsuvöra), í Rvík og á landsbyggðinni. Góð sölulaun í boði. Vanir sölumenn einnig velkomnir. Uppl. í síma 899 4254, Óskum að ráða ungan mann til ýmissa starfa. Leitum að samviskusömum og duglegum einstaklingi sem gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila 30. ág. Skorri hf. - rafgeymaþjónusta, Bildshöfða 12.________________________ Veitingahúsið Ítalíu vantar fólk, 18 ára og eldra, í fullt starf í sal. Vaktavinna, unnið í 2 daga og 2 dagar frí. Nánari uppl. á staðnum í dag og næstu daga milli kl. 13 og 17. Veitingahúsið ftalía, Laugavegi 11. i I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.