Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Síða 40
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 JjV
* 4» smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Starfskraftur óskast. Óskum eftir hressu
og duglegu fólki til afgreiðslu í sal,
vaktavinna, einnig aðstoðarfólki í
eldhús, dagvinna. Góð laun fyrir rétta
aðila. Nánari uppl. á staðnum.
Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1.
Ertu óánægö m/launin. Ertu vanmetinn á
vinnustað, vantar 25 manns strax sem
vilja hafa góðar tekjur fyrir gefandi
vinnu. Þjálfun og frítt ferðal. til L.A. i
boði fyrir duglegt fólk. Viðtalspant. í s.
898 3000.______________________________
Viltu vinna þér inn aukapening?
Vantar heimilishjálp. Verður að vera
stíúlka með bílpróf og bíl til umráða.
Reyklaus og reglusöm. Svör sendist til
DV merkt, „H-80784“.___________________
Hlöllabátar, Ingólfstorgi, óska eftir að
ráða starfsmann í fullt starf. Einnig
vantar starfsmenn í kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í símum 511 3500 og
861 0500._____________________________
Aupair - USA.
Reyklaus stúlka, ekki yngri en 20 ára,
óskast í vetur. Þarf að geta byijað strax.
Uppl. veitir Steinunn í síma 587 2899 og
862 3309._____________________________
U.S. International.
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ fullt starf.
Viðtalspantanir í síma 899 0985.
Réttarholtsskóli - kvöldvinna.
Starfsmann vantar til starfa í íþróttahús
Réttarholtsskóla virka daga frá kl. 17 og
fram eftir kvöldi og aðra hveija helgi.
Uppl. veitir skólastjóri í s. 553 2720.
Leikskólinn Sunnuborg auglýsir eftir
leikskólakennurum eða aðstoðarfólki við
uppeldisstörf. Einnig vantar aðstoð í
eldhús eftir hádegi 3-5 daga vikunnar.
Uppl. gefur Hrefna í síma 553 6385.
Borgarholtsskóli í Grafarvogi óskar
eftir að ráða dagræsta. Vinnutími eftir
hádegi. Upplýsingar um störfin gefur
rekstrarstjóri skólans, Hrafn Bjömsson,
í síma 535 1710. Skólameistari.
Söluturn f Garöabæ auglýsir eftir
starfsfólki í afgreiðslu. Um er að ræða
70-100% starf. Nánari upplýsingar
veitir Kristín, alla virka daga, kl. 9-11 og
14-16, ís. 565 8050.___________________
Þurfum aö ráöa duglegt fólk viö
markaðssetningu á ymsum vöram,
engin vörusala, hluta- og fullstörf í boði.
Viðtalspantanir hjá Kjartani í s. 552
6400 frá kl 9-16.
Leikskólinn Kvistaborg, Fossvogi, óskar
* eftir að ráða áhugasaman og hressan
starfskraft í 50% stöðu eftir hádegi sem
fyrst. Einnig vegna sérstuðnings. Uppl.
gefur leikskólastjóri í s. 553 0311.
Barnfóstra óskast. Óska eftir að ráða
konu til að gæta 7 ára drengs 3-4 daga
vikunnar frá kl. 14-18. Auk þess léttari
heimilisstörf. Umsóknir skilist til DV,
merkt „Fossvogur-217349" fyrir 31/8.
Starfsmaöur óskast í vinnu við
steinslípun, ekki yngri en 18 ára. Þarf að
hafa bílpróf. Vinnubíll skafiaður. Góð
laun í boði. Hafið samband við Gísla í
síma 895 8725.
Bakari / ísbúö í Kópavogi. Óskum eftir að
ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa, um er
að ræða hlutastörf og heildagsstörf.
Uppl. í símum 557 1575, 695 1358 eða
695 3998._______________________________
Pekkiröu íslendinga eða annað fólk
erlendis? Hjálp óskast við öflun uppl. í
" gagnabanka. Tungumálak. og
tölvureynsla æskileg. Viðtalsp. í síma
862 5225.___________________________________
Alþjóölegt stórfyrirtæki. Erum að opna
nyja tölvu og símadeild. Þekking á
Intemeti og tungumálakunnátta
æskileg. Frí ferðalög í boði. Upplýsingar
f síma 868 8708,861 2261._______________
Leikskólakennari óskast. til starfa í
Leikskólann Bakkaborg. I leikskólanum
em starfandi 8 leikskólakennarar. Uppl.
§efur Leikskólastjóri, Elín Ema
teinarsdóttir, í s. 557 1240,___________
Óska eftir starfsfólki til afgreiöslu- og
eldhússtarfa. Um er að ræða bæði
heilsdagsstörf og hlutastörf. Uppl. á
staðnum. Pítan, Skipholti 50c.__________
A. Hansen veitingahús
óskar eftir aðstoðarfólki í sal, 22 ára og
eldra, helgar- og kvöldvinna. Uppl. í
--A síma 565 1130.
Laugaborg. Starfsmaður óskast f
leikskólann Laugaborg nú þegar í 100%
starf. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma
553 1325._____________________________
Skólafólk, athugiö. Leitum að fólki, 18 ára
og eldra, í hlutastarf, 50-150 þús. á mán.
eða fullt starf, 200-350 þús. á mán.
Magnús, s. 898 0102.
Eftir hverju ertu aö bíða? Dragðu það ekki
lengur að drífa þig í lag. Stattu upp og
hringdu strax í dag. Fín vinna.
Margrét, sími 869 8143._______________
Sundanesti, Sundagörðum 2, óskar eftir
starfsfólki í dagvinnu mánud. til föstud.
frá kl. 11-18. Umsóknareyðublöð liggja
SS frammi í afgreiðslu í Sundanesti._______
Verkamenn. Loftorka óskar að ráða
verkamenn til jarðvegsframkvæmda.
Uppl. á staðnum mánudag. Loftorka,
Dalshrauni 8, Hafnarf. S. 565 0877.
Framreiöslufólk óskast til starfa á nýjan
og glæsilegan stað, reynsla æskileg.
Nánari uppl. veitir Friðrika í síma 586
8300 fyrir þriðjud. 7. sept.
Leikskólinn Rauöaborg óskar eftir
kstarfemanni í aðstoð í eldhúsi og í
skilastöðu. Vinnutími er frá 15-18. Uppl.
í síma 567 2185.
Lítinn, vinalegan leikskóla, í
Vatnsmýrinni, vantar góðan starfskraft í
100% starf. Einnig vantar aðstoð í
eldhús frá kl. 8-13.30. Uppl. i s. 552
2725.__________________________________
Vegamót - vaktavinna. Vantar fólk á bar
og í sal, aðeins hressir, ábyrgðarfullir og
vanir einstaklingar koma til greina.
Uppl. á staðnum, þriðjud. milli 16 og 19.
Óskum eftir pitsubakara og bílstjóra í
fullt starf. Laun eftir samkomulagi.
Uppl. á staðnum eða í síma 564 5777
Pizza Mambó.
Ótrúlegt tækifæri!
www.simnet.is/biggihar
Gerðu þér greiða.
Skoðaðu heimasíðuna.___________________
Viltu vera frjáls? U.S. Intemational.
Bráðvantar fólk. 1000$-2000$
hlutastarf. 2500$-5000$ fullt starf.
Viðtalspantanir i s. 553 1109 og 899
7751.__________________________________
Pizzakofinn óskar eftir starfsfólki í allar
stöður. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í
öllum útibúum. Frekari upplýsingar
veittar í síma 863 1075, Steinar.
Viltu breyta til og auka tekjurnar?
Hafðu samband og fáðu upplýsingar.
Okkur vantar ÞIG í hópinn.
Þórunn, s. 587 1945 og 861 7245.
Los Angeles 2000. Viltu starfa með
hressu og skemmtilegu fólki, ákveða þín
laun? Frítt flug og gisting.
Viðtalspantanir í síma 561 3886 og 899
9886.__________________________________
Dominos pizza óskar eftir vaktstjómm og
bökumm í fullt starf. Góð laun í boði
fyrir gott fólk. Umsóknareyðublöð liggja
fyrir í útibúum okkar._________________
Fullt starf - hlutastarf - frjáls vinnutími.
Fjölbr. og vel launað starf fyrir dugl.
einstakl. Launin em alfarið undir ykkur
komið. Mögul. á ferðal. Sími 561 3527.
Los Angeles 2000. Viltu starfa með
hressu og skemmtilegu fólki, ákveða þín
laun. Frítt far og gisting. Uppl. gefur
Ema Pálmey í síma 898 3025.____________
Starfsfólk óskast í vaktavinnu, bæði fiillt
starf og hlutastarf á Hlöllabáta,
Þórðarhöfða 1. Upplýsingar í sima 567
5367,892 9846 og 898 9603 til kl. 18.
Viltu vera frjáls? U.S. International
bráðvantar fólk, 1000-2000$ hlutatstarf,
2500-5000$, fullt starf. Viðtalspantanir í
síma 899 9886._________________________
Viljum ráöa duglega & áreiöanlega menn
til starfa víó steinsteypusögun,
kjamaborun, múrbrot o.fl. Reynsla
æskileg. S. 581 3610, 892 8201, 587
1228,567 1024._________________________
Alþjóöafyrirtæki!
50.000 - 150.000 kr. hlutastarf.
200.000 - 350.000 kr. fullt starf.
Hringdu í 887 7612.____________________
Starfsfólk vantar í kjötvinnslu
Kjötsmiðjunnar, Fosshálsi 27. Dugnaður
og stundvísi áskilin. Uppl. gefur Birgir í
s. 861 8004.___________________________
Vantar duglegan verkamann, til
framleiðslu á hellum. Uppl. i símum 893
2997 og 587 2222.______________________
Áriöandl.
Óska eftir fólki í fullt starí/hlutastarf.
Uppl. í síma 511 0999
Bráövantarfólk. Fullt starf- hlutastarf.
Hringdu strax!
Sími 891 8245._________________________
Bráövantar fólk fullt starf/ hlutastarf.
Vorum að opna nýja tölvudeild. Uppl. í
síma 862 2529 og 557 2529. Bryndís.
Bráövantar fólk. Fullt starf - hlutastarf.
Hringdu strax. S: 893 1713 og 897 7575.
Anna og Pétur._________________________
Ört vaxandi alþjóölegt stórfyrirtæki, með
nýja símadeild, braðvantar fólk í vinnu
strax. Uppl. í síma 863 6260.__________
Vanir vélamenn óskast, einnighellumenn
og verkamenn. Upplýsingar í síma 894
2050,861 9281 og 893 8340,_____________
50 ára og eldri: Leitum aö fólki sem vill
mynda nóp um bætta heilsu og betri
lífsgæði. Uppl. gefur Ásdís í síma 699
7383.__________________________________
Hraölestin, money express! Mikil vinna,
world wide. Upplýsingar í síma 699 8924
og698 9294.____________________________
Óska eftir að ráöa vanan starfskraft til
símasölu. Möguleiki á að vinna heima.
Uppl. gefur Ólafur sími. 896 5407._____
Bráövantar fólk. Bráðvantar fólk. Fullt
starf-hlutastarf. Hringdu strax. S. 861
4577.__________________________________
Dominos pizza óskar eftir hressu fólki í
fullt starf við heimkeyrslu.
Umsóknareyðublöð liggja fyrir í
útibúum okkar._________________________
Óskum eftir aö ráða verkamenn og menn
vana múrvinnu. Mikil vinna fram
undan. Uppl. í s. 897 6655 og 897 3738.
Bílamálun. Starfsmaður óskast í
bílamálun, góð vinnuaðstaða í boði.
Uppl. í síma 555 4735 og 555 4895.
Duglegan starfskraft vantar á
skyndibitastað sem er opinn til kl.
20.30. Uppl. í síma 895 7898.__________
Áreiöanleg/ur matráöskona/maöur óskast á
veitingahús til að elda venjulegan
heimilismat. Uppl, í síma 695 3650. Jón.
ATH. feitt fólk! Óskast til starfa strax,
góð laun í boði. Uppl. í síma 699 8924.
Óska eftir aö ráöa menn vana ryðfrírri
jámsmíði. Upplýsingar í síma 555 6130.
Járnbindingar. Óska eftir að ráða mann í
járnbindingar. Uppl. í síma 897 1901.
Bráðvantar fólk, fullt starf/hlutastarf.
Hringdu styax í síma 894 0189.
Pk Atvinna óskast
Tónlist + hljóöfæri. 20 ára tónlistarmaður
í Vestmannaeyjum óskar eftir atvinnu á
höfuðborgar-svæðinu, við flestallt sem
tengist tónlist og hljóðfærum, hvort sem
er í verslunum, á skemmtistöðum eða
jafnvel lagervinnu. Allt kemur til greina.
Dágóð þekking á tónlist, hljóðfærum og
græjum. Ágæt enskukunnátta. Uppl.
gefur Gunnar Waage 1 s. 481 2416 eða
699 3416.____________________________
Vélvirki meö vélstjóraréttindi óskar eftir
vinnu í 2-3 mánuði. Margt kemur til
greina. Svör sendist DV merkt, „V-
189374“.__________________________
Tek aö mér þrif í heimahúsum, er
vandvirk og reyklaus. Æskileg svæði:
101, 103, 105 , 107, 108. Vmsamlegast
hafið samb. við Ingibjörgu í síma 588
3492. _____________________
29 ára kona óskar eftir vinnu frá kl. 8-12,
verslunarpróf, stúdentspróf, World-,
Windows- og Excel-námskeið. Uppl. í
síma 898 7106.
22 ára konu vantar vinnu. Er lærður
búfræðingur. Uppl. í síma 564 3453 og
698 3595.
VETTmilGtlBt
'I Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum
löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F.,
box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
g4r Ýmislegt
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Fullkomin mynd og hljóðvinnsla.
Framleiðsla á sjónvarps- og útvarpsefni.
Færum kvikmjmdafilmur á myndbönd.
Hljóðritum efni á geisladiska. Leigjum
út myndbandstökuvélar og farsíma.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
EINKAMÁL
V Einkamál
Hvar er mín íslenska prinsessa??
Ég er 43 ára Ameríkani,, unglegur með
dökkbrúnt hár og augu. Ég er vel á mig
kominn, myndarlegur, blíður, heillandi
og óskaplega rómantískur. Ég er að leita
eftir reyk-og bamslausri, ljóshærðri,
blíðri sál á aldrinum 20-30 ára.
Áhugamál mín eru: flakk um heiminn,
lestur, kaffihúsaferðir, útivist, leikhús,
listir og tónlist. Hún mun verða besti
vinur minn, ástkona og partur af mínu
lífi. Hef áhuga á langvarandi sambandi
byggðu á heiðarleika og gagnkvæmri
virðingu, með möguleika á
framtíðarsambandi í sólinni í Kalifomíu.
Ég get heimsótt ísland oft. Svo við
skulum hittast og athuga hvort
ævintýrið rætist. Vinsamlegast skrifið
mér. Ray 779@hotmail.com eða Box 428,
La Canada, CA 91012, USA.___________
Tæplega sextugan, skapgóðan og
laglegan karlmann, sem hefur það mjög
gott, langar að kynnast fallegri konu frá
Asíu. Vinsamlega sendið svör með nafni
og símanr. til DV, merkt „Sumar-
193575“.
I mjög „tilfinningaríkri" hljóöritun óskar
kona efiir kynnum við tvo karlmenn.
Hringið í KRT, sími 905 5060 (66,50),
upptökunúmer.
45 ára sjálfstæður og góöur karlmaöur m/
íbúð. Traustur vinur. Langar að kynnast
30-42 ára kvenmanni sem vin og félaga.
Svar sendist DV merkt framtíð-240161.
Rúmlega fimmtug kona óskar eftir að
kynnast karlmanni á svipuðum aldri
með vináttu í huga. Svör sendist DV
merkt „KÞ-269399“.
Þarftu aö auka kyngetuna!!! Náttúrulegar
vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga-
og pantanasími 881 6700.
MYNPASMÁ-
AUGLYSINGAR
Pöntunarlistar. Þægilegasti
verslunarmátinn.
•Kays: nýjasta vetrartískan á alla
fjölskylduna, litlar og stórar stærðir, kr.
400.
•Argos: búsáhöld, ljós, skartgripir,
leikföng, gjafavara o.fl., kr. 600.
•Panduro: allt til föndurgerðar, kr.
600.
Pöntunarsími 555 2866, fást einnig í
bókabúðum. B. Magnússon verslun,
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
Útsala - útsala
2 stk. undirfatasett, kr. 3.990 - bijh.
kr. 990 - bolir kr. 990 - buxur kr.
1.790 - jakkar ,kr. 2.990. Og margt
fleira á frábæru verði! Cos, Glæsibæ,
s. 588 5575.
Smíöum íbúöárhús og heilsársbústaði úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin eru
einangruð með 5“ og 6“ íslenskri
steinull. Hringdu og við sendum þér
fjölbreytt , úrval teikninga ásamt
verðlista. Islensk-skandinavíska ehf.,
RC-hús og sumarbústaðir, Skúlatún 6
105 Rvík, s. 511 5550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
T Héíiú
Trimform. Leigjum trimform í
heimahús.
Leigjum trimform í
heimahús.Vöðvauppbygging,
endurhæfing, grenning, styrking,
örvun blóðrásar o.fl. Vant fólk
leiðbeinir um notkun.
Sendum um allt land. Opið 10-22.
Heimaform, s. 562 3000.
Sumarbústaðir
Lengiö sumariö!!
Varmastandur á veröndina heima og í
sumarbústaðinn!
Hentar vel við íslenskar aðstæður!
Pantið bækling hjá Ögn ehf.
S/fax: 567 9161 s: 897 4642.
ogn@islandia.is.
Ýmislegt
Spásíminn 905 5550.66,50 mín.
Þessi fisflugvél er til sölu.
Upplýsingar í síma 861 2446.
12 manna hnffapör m/fylgihlutum f
vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál,
24 kt. gylling, 2 mynstur. Stgr.
aðeins 19.900. S. 892 8705 og 588
6570 á kv. Visa/Euro.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40
feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 535 8088.
------7//////////////3
Ííi'
Hagstœð kjör Éá
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er 50% afsláttur
af annarri auglýsingunni,
Framtíðartekjumöguleikar
Góðar tekjur - engin sölumennska.
Einstakt tækifæri ef þú hefur samband
fyrir 6. sept. Nature’s Own. Uppl. í síma
868 1217.
Smáauglýsingar
550 5000