Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Page 49
I>"V LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999
dagsönn *
Raggi Bjarna ætlar að taka lagið á
Jómfrúnni í dag.
Sumardjassá
Jómfrúnni
Þrettándu og síðustu tónleikar
sumarsins í djasstónleikaröð veit-
ingahússins Jómfrúarinnar við
Lækjargötu fara fram í dag kl.
16-18. Fram kemur tríó píanóleik-
arans Agnars Más Magnússonar
en með hon- —————--------
umeruÞórð Tonleikar
ur Högna- ---------------
son, bassi, og Matthías Hemstock,
trommur. Sérstakur gestur með
tríóinu verður Ragnar Bjamason.
Tónleikamir verða utandyra á
Jómfrúartorgi ef veður leyfir.
Sumartónleikar
Síðustu sumartónleikamir í
tónleikaröð í Húsavíkurkirkju
verða á morgun kl. 20.30. Fram
kemur Þorvaldur Már Guð-
mundsson, gítarleikari.
Kirkjuhátíð á Siglufirði
í dag og á morgun verður hald-
in kirkjuhátíð á Siglufirði þar
sem minnst verður að 100 ár era
liðin frá útgáfu hátíðarsöngva sr.
Bjama Þorsteinssonar og verða
söngvar hans fluttir við messu á
morgun. Jafnfrant þessum hátíð-
arhöldum kirkjunnar verður
haldin ráðstefha í safnaðarheim-
ili Siglufjarðarkirkju að kvöldi
sunnudagsins sem hefst með þjóð-
lagatónleikum sönghópsins Brag-
arbótar í kirkjunni kl. 20.
100 ára afmæli Minjasafnsgarðsins
Á morgun verður efnt til garð-
veislu (ef veður leyfir) í tilefni af
100 ára afmæli Minjasafnsgarðs-
ins á Akureyri. Flutt verða ávörp,
saga garðsins rakin, afhentar við-
urkenningar fyrir garða og um-
hverfi og veitingar bornar á borð.
Dagskráin hefst kl. 14 og stendur
til kl. 16 og er hún öllum opin.
Náttúruverndarsamtök Austurlands
Aðalfundur samtakanna verður
haldinn að Hótel Svartaskógi í
Jökulsárhlíð í dag og á morgun
Fundurinn hefst kl. 14 í dag. Lagt
verður af stað með rútu frá Hótel
Svartaskógi kl. 15 í skoðunarferð
um Hróarstungu undir leiðsögn
Amar Þorleifssonar, bónda í Hús-
ey. Kl. 20.30 verður svo kvöldvaka
á Hótel Svartaskógi: Þórður Júlí-
usson, líffræðingur á Skorrastað,
flytur erindi og Hjörleifur Gutt-
ormsson sýnir litmyndir. Á morg-
un hefst ----------------------
fundur ki. io. Samkomur
Auk venju----------------------
legra aðalfundarstarfa verður
rædd tilaga stjómar NAUST um
stofnun þjóðgarðs á Snæfellsöræf-
um. Allt áhugafólk um náttúru-
vemd er hvatt til að mæta.
Markaður í stærsta tjaldinu
Á morgun fer fram markaður í
stærsta tjaldi landsins að Lónkoti
í Skagaflrði. Verða þar seldir fjöl-
breyttir hlutir eftir handverksfólk
víða af landinu. Markaðurinn er
opinn kl. 13 til 18.
Rugdagur Suðumesja
Flugdagur Suðumesja verður
haldinn á Keflavikurflugvelli í
dag eða á morgun ef veður leyflr
ekki í dag. Dagskráin hefst kl. 12
á hádegi og stendur til kl. 16. Boð-
ið verður upp á listflug, fallhlifar-
stökk og margt fleira.
Léttskýjað á Norðausturlandi
SV-átt, 10-15 m/s norðvestan til
en annars skúrir. Á morgun verður
SV-átt, 10-15 m/s norðvestan til en
Veðrið í dag
annars 8-13. Léttskýjað á Norðaust-
urlandi en skúrir sunnan og vestan
til. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaust-
an til síðdegis. Höfuðborgarsvæð-
ið: Skúrir og hiti 9 til 13 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 21.00
Sólarupprás á morgun: 05.56
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.27
Árdegisflóð á morgun: 07.46
Veðrið kl.12 á hádegi í gær:
Akureyri alskýjað 14
Bergsstaöir skýjaö 10
Bolungarvík úrkoma í grennd 10
Egilsstaöir 12
Kirkjubœjarkl. súld 10
Keflavíkurflv. rign. á síó. kls. 11
Raufarhöfn úrkoma í grennd 10
Reykjavík súld 11
Stórhöfói rigning og súld 10
Bergen súld 14
Helsinki skýjaö 20
Kaupmhöfn skýjaö 21
Ósló skýjaö 19
Stokkhólmur slydda á síö. kls. 17
Þórshöfn súld á siö. kls. 11
Þrándheimur skýjaö 17
Algarve heiöskírt 26
Amsterdam skýjaö 20
Barcelona hálfskýjaó 30
Berlín skýjaö 23
Chicago þokumóöa 19
Dublin léttskýjaó 20
Halifax skýjaö 20
Frankfurt skýjaö 23
Hamborg skýjað 21
Jan Mayen þoka 7
London skýjaó 20
Lúxemborg skýjaó 22
Mallorca léttskýjaö 32
Montreal alskýjaó 21
Narssarssuaq súld 6
New York alskýjaö 22
Orlando hálfskýjaó 26
Ævintýrið um ástina
A morgun verður frum-
sýnt nýtt, íslenskt bama-
leikrit, Ævintýrið um ást-
ina eftir Þorvald Þor-
steinsson, í Kaffileikhús-
inu.
Verk Þorvalds Þor-
steinssonar þarf vart aö
kynna fyrir börnum né
öðra fólki. Ber þar hæst
leikritiö Skilaboðaskjóð-
una, sem sló rækilega í
gegn í Þjóðleikhúsinu vet-
urinn 1993-4, og bókina
með skemmtilega nafninu
Ég heiti Blíðfinnur en þú
mátt kalla mig Bóbó. Sú
bók hlaut barnabókaverð-
laun Fræðsluráðs Reykja-
víkurborgar síðastliðinn
vetur. Ævintýrið um ást-
ina er fyrst og fremst fyr-
ir böm á aldrinum 6-12
ára en þeir sem til verka
Þorvalds þekkja vita að
þau eru einnig hin besta
skemmtun fyrir böm á
öllum aldri.
í Ævintýrinu um ást-
ina fáum við að kynnast Mettu
sögusmettu; Púkanum, aöstoðar-
hrelli Mettu; Flórens, fegurstu
stúlku dalsins; Fróða bakarasyni;
Belgi, alþjóðlegum stórleikara,
auk náttúruaflanna Lindarinnar,
Vindsins, Fuglsins og Trésins
Jóhanna Jónas, Marta Nordal, Dofri Hermannsson og Agnar Jón Egilsson.
greinagóða. Verkið er í bundnu
máli, skrýtinn texti á stundum og
einkar skemmtileg---------,
ur. Leikarar í Ævin- LClKllUS
týrinu um ástina era-------------------
Jóhanna Jónas, Marta Nordal, sprellað í Ævintýrinu um ástina
Dofri Hermannsson og Agnar Jón en sjón er sögu ríkari.
Egilsson. Leikstjóri sýningarinnar
er María Reyndal sem er nýtekin
við listrænni stjómun
í KafFileikhúsinu. Það
er mikið sungið og
«. ~
Danny Glover og Whoopi Gold-
berg leika aðalhlutverkin i
Beloved.
Á Kvikmyndahátíð er mikill
flöldi kvikmynda sýndur í dag í
þremur kvikmyndahúsum, Bió-
borginni, Háskólabíói og Regn-
boganum. Hér má sjá dagskrána
fyrir laugardag og sunnudag.
Bíóborgin
Meðal þess sem Bíóborgin býð-
ur upp á um helgina eru eldri
kvikmyndir Stanleys Kubricks, A
Clock Work Orange, Shining, Full
Metal Jacket og Barry Lyndon, allt
úrvalsmyndir sem allir Kubrick-
aðdáendur þekkja og vilja sjálfsagt
endurnýja kynni sín við. Meðal
annarra mynda má nefna nýjustu
kvikmynd Jonathans
Demme, Beloved, '////////y
Kvikmyndir
sem gerð er eftir
skáldsögu Toni Morri-
son og Slam, umdeilda verðlauna-
kvikmynd.
í Regnboganum verður sýndur
flöldi kvikmynda, meðal annars
Happiness, umdeild úrvalskvik-
mynd sem enginn gleymir svo
létt, heimildamyndin Last Days,
sem Steven Spielberg framleiðir,
franska sakamálamyndin Half a
Change með Alain Delon og Jean-
Paul Belmondo og nýjasta kvik-
mynd Carlos Saura, Tango.
Starfsmenntun
í byggingariðnaði
í Keldnaholti, hjá Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins, verð-
ur kynning á námi og rannsóknum
ásamt handverki byggingargreina.
Fræðsluaðilar og félög veita upp-
lýsingar um starfsmenntun í bygg-
ingariðnaði og tilraunir verða
sýndar ásamt handverki iðngreina.
Samtök at---------—;--------
vinnulífs og SvllÍll&fðr
skóla í bygging-
ariðnaði standa fyrir dagskránni
en að samstarfinu standa Mennta-
félag byggingariðnaðarins, Samtök
iðnaðarins, Samiðn, Samband iðn-
félaga, Rannsóknastofnun bygging-
ariðnaðarins.Tækniskóli íslands,
Háskóli íslands - verkfræðideild,
Verkfræðingafélag íslands, Tækni-
fræðingafélag íslands, Bygginga-
fræðingafélag Islands, Arkitektafé-
lag íslands og Félag húsgagna- og
innanhússarkitekta.
1*
Gengið
Almennt gengi LÍ 28. 08. 1999 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqenni
Dollar 73,380 73,760 73,540
Pund 116,480 117,080 116,720
Kan. dollar 49,100 49,410 48,610
Dönsk kr. 10,3130 10,3700 10,4790
Norsk kr 9,2120 9,2630 9,3480
Sænsk kr. 8,8070 8,8550 8,8590
Fi. mark 12,8899 12,9673 13,1223
Fra. franki 11,6836 11,7539 11,8943
Belg. franki 1,8998 1,9113 1,9341
Sviss. franki 47,8700 48,1300 48,8000
Holl. gyllini 34,7776 34,9866 35,4046
Þýskt mark 39,1853 39,4207 39,8917
ít líra 0,039580 0,03982 0,040300
Aust. sch. 5,5696 5,6031 5,6700
Port. escudo 0,3823 0,3846 0,3892
Spá. peseti 0,4606 0,4634 0,4690
Jap.yen 0,657600 0,66160 0,635000
írskt pund 97,312 97,897 99,066
SDR 99,780000 100,3800 99,800000
ECU 76,6400 77,1000 78,0200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270