Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Side 55
/ / 7
LAUGARDAGUR 28. ÁGUST 1999
gskrá sunnudags 29. ágúst
63
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Skjáleikur
11.30 Formúla 1 Bein útsending frá keppni á
Spa-Francorchamps brautinni í Belgíu
sem liggur í skóglendi og er uppáhalds-
braut ökumanna í Formúlu 1 vegna legu
brautarinnar.
14.00 HM í frjálsum íþróttum Sýnt frá keppni í
maraþonhlaupi kvenna um morguninn.
16.40 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending
frá Sevilla. Meðal keppnisgreina eru boð-
hlaup, spjótkast og 800 m hlaup karla,
hástökk og 1500 m hlaup kvenna.
17.40 Táknmálsfréttir
17.45 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending
heldur áfram. i fréttum kl. 19.00 verður
fylgst með úrslitum í 4x400 m hlaupi
karla. 19.00 Fréttir, tþróttir og veður
19.45 Abstrakt líf Heimildarmynd um Kristján
Davíðsson listmálara. Dagskrárgerð: Jón
Gústafsson. Framleiðandi: Saga film. e.
20.20 Hefðarmeyjar (3:6) (Aristocrats) Breskur
myndaflokkur um sanna sögu enskraf
aðalsfjölskyldu á 18. öld byggður á ævi-
sögu Lennox systra eftir Stellu Tillyard.
Þær erfa ríkidæmi og völd en semja sig
ekki alltaf að siðum samtímans. Aðalhlut-
verk: Serena Gordon, Geraldine
Sommerville, Jodhi May og Anne-Marie
Duff. Þýðandi: Örnólfur Árnason.
21.15 Kvikmyndahátíð í Reykjavík Kynning á
hátíðinnni sem hefst daginn áður og
stendur til 5. september n.k. Sýndar
verða 40 kvikmyndir sem flestar hafa
unnið til alþjóðlegra viðurkenninga og
verið sýndar á helstu kvikmyndahátíðum
heims, s.s. í Cannes, Feneyjum og
Berlín. Heiðursgestur hátíðarinnar er
kvikmyndaleikstjórinn Emir Kusturica.
21.35 Helgarsportið Umsjón: Einar Örn Jóns-
son.
22.00 Manndráp eða slys? (Meurtres sans
risque) Frönsk sjónvarpsmynd frá 1997.
Þrír ungir sjóliðar bíða bana í bílslysi sem
ölvaður ökumaður veldur. Leikstjóri:
Christiane Spiero. Aðalhlutverk: Marcel
Marechal, Lisa Martino, Isa Mercure og
Jean-Francois Balmer. Þýðandi: Hanna
Styrmisdóttir.
23.30 HM í frjálsum íþróttum Yfirlit keppni á
lokadegi mótsins.
00.30 Útvarpsfréttir
00.40 Skjáleikurinn
ISltffi
09.00 Á drekaslóð.
09.20 Lísa í Undralandi.
09.45 Fíllinn Nelli'.
09.50 Sagan endalausa.
10.15 Dagbókin hans Dúa.
10.40 Snar og Snöggur.
11.05 Týnda borgin.
11.30 Krakkarnir í Kapútar.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.25 Daewoo-Mótorsport (18:23) (e).
12.55 Vaski grísinn Baddi (e) (Babe). Gaman-
söm kvikmynd um lífið f sveitinni. 1995.
14.25 Ameríkani í París (e) Myndin fékk ósk-
arsverðlaun sem besta myndin 1951. Aðal-
hlutverk: Leslie Caron, Gene Kelly. 1951.
16.15 Áfram! (Avantil). Wendell Armbruster á
erfitt ferðalag fyrir höndum. Faðir hans lést
af slysförum á Ítalíu og nú ætlar sonurinn
að koma líkinu heim til greftrunar. Aðalhlut-
verk: Jack Lemmon, Juliet Miils, Clive
Revill. 1972.
18.35 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
Stundum fylgjast að ástir og átök.
20.05 Ástir og átök (3:23) (Mad About You).
20.40 Dauði í Granada (Death in Granada). Mynd-
in er byggð á tveimur verkum rithöfundarins
lans Gibsons um hið þekkta spænska skáld
Frederico Garcia Lorca sem hvarf með dul-
arfullum hætti í spænsku borgarastyrjöldinni
1936. Hér er annars vegar sögð sagan af
dauða skáldsins og hins vegar af för blaða-
mannsins Ricardos Fernandez til Spánar
árið 1954 að grafast fyrir um það hvernig
það atvikaðist að Lorca var veginn 18 árum
áður. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Edward
James Olmos, Esai Morales. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.30 Neðanjarðar (e) (Underground). Vfðfræg
verðlaunamynd sem hlaut gullpálmann í
Cannes 1995 sem besta myndin. Hér er
sögð saga félaganna Markos og Svarts f
hartnær hálfa öld en ævi þeirra endurspeglar
sögu landsins sem einu sinni hét Júgóslavía.
Svartur reyndi að ræna stúlku frá nasistalor-
ingja í sfðari heimsstyrjöldinni og felur sig eft-
ir það ásamt fleiri í kjallaranum hjá Marko.
Þar framleiðir fólkið vopn og Marko hagnast
á sölu þeirra. Hann hefur ekki fyrir því að
segja neðanjarðarfólkinu frá því þegar stríð-
inu lýkur. Aðalhlutverk: Mirjana Jokovic, Miki
Manojlovic, Lazar Ristovski. 1995. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok.
14.45 Enski bottinn. Sunderland og Coventry
City mætast í beinni útsendingu.
17.00 Golfmót í Evrópu.
17.55 Landssímadelldin. Bein útsending frá
15. umferð.
20.00 European Golf Skills Challenge 1999.
21.00 Hvunndagshetja (Un Heros Trés
Discret). Sögusviðið er Frakkland við
lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Alan
Dehousse kemst að því að faðir hans er
ekki sú strfðshetja sem hann hélt og
móðir hans er sömuleiöis með óhreint
mjöl í pokahorninu. Aðalhlutverk:
Matthieu Kassovitz, Anouk Grinberg,
Sandrine Kiberlain, Jean-Louis Trintign-
ant, Albert Dupontel. 1996. Bönnuð
börnum.
22.50 íslensku mörkin.
23.15 Ráðgátur (40:48) (X-Files). Stranglega
bönnuð börnum.
00.00 Brimbrettakappar (Endless Summer
I ~~1 2). Skemmtileg mynd frá leik-
I___________I stjóranum Bruce Brown, hinum
sama og gerði Endless Summer hér um
árið. Aftur er brimbrettaíþróttin honum
hugleikin og í þessari mynd eru mörg
slík stórkostleg atriði. Aðalhlutverk: Ro-
bert Weaver, Patrick 0‘Connell. 1994.
01.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
Jk 06.05 Við fullt tungl (China
Moon)
mwi 08.00 Geislaborgin (Radiant
mHHf City)
10.00 Áhöfn Defiants (Damn
the Defiant!)
12.00 Bleika húsið (La Casa Rosa)
14.00 Grallararnir (Slappy and the Stinkers)
16.00 Áhöfn Defiants (Damn the Defiant!)
18.00 Bleika húsið (La Casa Rosa)
20.00 Grallararnir (Slappy and the Stinkers)
22.00 Limbíska kerfið (The Limbic Region)
00.00 Við fullt tungl (China Moon)
02.00 Geislaborgin (Radiant City)
04.00 Limbíska kerfið (The Limbic Region)
16:00 Pensacola.
16:50 Já forsætisráðherra (e).
17:25 Bottom.
18:00 Skjákynningar.
20:30 Fóstbræður.
21:30 Miss Marple.
22:30 Dagskrárlok.
Stöð 2 kl. 20.40:
Dauði í
Granada
Bíómynd kvöldsins á Stöð 2
er Dauði í Granada, eða Death
in Granada, sem gerð var árið
1997. Myndin er byggð á tveim-
ur verkum rithöfundarins Ians
Gibsons um hið þekkta skáld
Frederico Garcia Lorca sem
hvarf með dularfullum hætti í
spænsku borgarastyrjöldinni
1936. Hér er annars vegar sögð
sagan af dauða skáldsins og
hins vegar sagan af fór blaða-
mannsins Ricardos Fernandez
til Spánar árið 1954 til að graf-
ast fyrir um það hvernig það
atvikaðist að Lorca var veginn
18 árum áður. Með helstu hlut-
verk í myndinni fara Andy
Garcia, Edward James Olmos
og Esai Morales. Leikstjóri er
Marcos Zurinaga.
Rás 2 kl. 13.00:
Sunnudagslærið
Vikulega sjá Auð-
ur Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir
um að ljúffeng steik
sé í ofninum á Rás 2
frá kl. 13.00 á sunnu-
dögum. Þáttur
þeirra, Sunnu-
dagslærið, er á dag-
skrá milli kl. eitt og
þrjú. Þær stöllur
segja þáttinn vera Auður Kolla {ara á
safnþatt um sauð- „„ctllm a f Sunnu.
kostum
dagslærinu.
kindina og annað
mannlíf en oftar en
ekki slá þær á létta strengi í
bland við hugljúfa tónlist. Eftir
að hlustendur hafa gætt sér á
sunnudagslærinu er komið að
dagskrárlið sem nefndur er
Konsert. Þar eiga hlustendur
von á stórtónleikum alla
sunnudaga, ýmist
innlendum eða er-
lendum og eftir
flögurfréttir heldur
tónlistin áfram í
Rokklandi Ólafs
Páls Gunnarssonar
sem flytur erlend
viðtöl við þekkta
tónlistarmenn og
leikur tónlist
þeirra. Tónlistar-
þættir Rásar 2 á
sunnudögum eru
óvenju fjölbreyttir
því klukkan 22.10 er enn einn
tónlistarþátturinn á dagskrá.
Þá kynnir Kristján Sigurjóns-
son heimstónlist og þjóðlag-
arokk í hinum vikulega tónlist-
arþætti Tengju.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll.
Þáttur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Bjargrúnir skaltu kunna - Þætt-
ir um ævihátíðir Fjórði þáttur. Til-
hugalíf. Umsjón: Kristín Einars-
dóttir. (Aftur á miðvikudag)
11.00 Guðsþjónusta í Njarðvíkur-
kirkju. Séra Baldur Rafn Sigurðs-
son prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur
Halldórsson ræðir við Sigríði
Snævarr sendiherra um bækum-
ar í Iffi hennar.
14.00 Sumahús í Svínanesseli. Frá
dvöl Halldórs Kiljans Laxness í
Svínanesseli í Múlasveit árið
1921. (e)
15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars
Jónssonar.
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stef-
án Jökulsson. (Aftur á fimmtu-
dagskvöld)
17.00 Djassgallerí í New York. Fjórði
þáttur. Talað verður við Marc
Johnson djassista og leikin lög
með honum o.fl. Umsjón: Sunna
Gunnlaugsdóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Sumarspjall. Haraidur Olafsson
spjallar við hlustendur.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Hljóðritasafnið.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum á tónlistarhátíðinni í Kárnt-
en í Austurríki, 24. júlí sl. A efnis-
skrá: Píanótríó, Pólonesa ópus 3
og Scherzo í h-moll eftir Frédéric
Chopin. Fiðlusónata og brot úr pí-
anóverkum eftir Robert
Schumann Flytjendur: Jevgenjí
Bushkov fiðluleikari, Dmitríj Feig-
in sellóleikari og píanóleikararnir
Vadim Rudenko og Maxim
Moguilevskíj. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir
21.00Lesið fyrir þjóðina: Hverjum
klukkan glymur eftir Ernest
Hemingway, í þýðingu Stefáns
Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson
les. (Lestrar liðinnar viku)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. (e).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíðar Harð-
arson stiklar á sögu hins íslenska
lýðveldis í tali og tónum.
Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn
Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um
sauðkindina og annað mannlíf.
Umsjón: Auður Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir.
15.00 Tónleikar með Shellac. Upptaka
frá tónleikum á Lágmenningarhá-
tíð sem haldin var í Reykjavík fyrr
á árinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Fótboltarásin.
20.00 Upphitun. Tónlist út öllum áttum.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag-
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður-
spá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00,
18.00,18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 ívar Guðmundsson
leikur Ijúfa tónlist og rifjar upp eftirminni-
legustu atburðina í Morgunþætti
og á Þjóðbraut liðinnar viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman.
17.0 Útvarp nýrrar aldar.
Bestu þættir úr þáttargerðarsamkeppni
Bylgjunnar, íslenskrar erfðagrein-
ingar og FBA í umsjá verðlauna-
hafa. Umsjón: Þorvaldur Gunn-
arsson.
16:00 Ferðasögur.
Snorri Már Skúlason fær til sín þjóð-
þekkta íslendinga, sem segja for-
vitnilegar ferðasögur.
17.00 Pokahornið.
Spjallþáttur á léttu nótunum við
skemmtilegt fólk. Sérvalin þægi-
leg tónlist, íslenskt í bland við
sveitatóna. Umsjónarmaður þátt-
arins er Björn Jr. Friðbjörnsson.
19:00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
22.00 Ragnar Páll Ólafsson.
22.00 Þátturinn þinn.
Ásgeir Kolbeinsson spilar rólega
og fallega tónlist fyrir svefninn.
01.00 Næturhrafninn flýgur.
Næturvaktin.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MAUHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin
frá 70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík aö
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
KLASSIK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan
dir, Herr Jesu Christ, BWV 33.
22.00-22.30
kantatan (e).
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Guil 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson.
15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22
Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró-
legt og rómantískt með Braga Guö-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00
Undirtónar. 01:00 ítalski plötusnúður-
inn
MONO FM 87,7
10-13 Guðmundur Arnar Guð-
mundsson 13-16 Geir Flóvent 16-19
Henný Árna 19-22 íslenski listinn
(e). 22-01 Arnar Albertsson.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
AnimalPlanet ✓
05:00 Hollywood Safari: War Games 05:55 Lassie: Monkeyin’ Around 06:25 Lassie: Trains
& Boats & Planes (Part One) 06:50 Kratt's Creatures: The Cow Show 07:20 Kratt's
Creatures: Maximum Cheetah Velocity 07:45 Kratt’s Creatures: Wild Ponies And Domestic
Horses 08:15 Pet Rescue 08:40 Pet Rescue 09:10 Nature s Babies: Big Cats 10:05 Hutan
- Wildllfe Of The Malaysian Rainforest: Elephants - Giants Of The Jungle 10:30 Hutan -
Wildlife Of The Malaysian Rainforest: Orang And Orang-Utan 11:00 Judge Wapner’s Animal
Court. My Dog Doesn't Sing Or Dance Anymore 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Kevin
Busts Out 12:00 Hollywood Safari: War Games 13:00 Lassie: Pet Therapy 13:30 Lassie:
Amazing Grace 14:00 Animal Doctor 14:30 Animal Doctor 15:00 Breed All About It: Jack
Russell Terrier 15:30 Breed All About It: Boxer 16:00 All Bird Tv: Avian Parenting 16:30 All
Bird Tv: Arizona Hummingbirds 17:00 Judge Wapner's Animal Court. Ex Dognaps Pow's
Pooch 17:30 Judge Wapner's Animal Court. Break A Leg In Vegas 18:00 Wild At Heart:
Steve Templeton & The Bats Of Australia 18:30 Wild At Heart: Olivier Behra & The Crocodiles
19:00 (Premiere) Pyrenees Wldlife 20:00 Wild Thing 20:30 Wild Thing 21:00 The Creature
Of The Full Moon 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets
Computer Channel >/
16:00 Blue Chþ 17:00 St@art up 17:30 Global Village 18:00 Dagskr-rlok
Discovery
✓ ✓
07:00 Jurassica: Dinosaurs Down Under And In The Air 07:55 Bush Tucker Man: Desert
08:25 Outback Adventures 08:50 21 st Century Jet: Suck, Squeeze, Burn & Blow 09:45 Divine
Magic, The World Of The Supernatural Miracles Of Faith 10:40 Supershlp: The
Construction 11:35 Encydopedia Galactica: Jupiter 11:50 Breaking The lce 12:20 Breaking
The lce 12:45 The Century Of Warfare 13:40 The Century Of Warfare 14:35 Ultra Science:
Into The Miaoworid 15:00 Wings Of Tomorrow: Final Frontier 16:00 Extreme Machines:
Fastest Man On Earth 17:00 Jurassica: Valley Of The Uglies 18:00 The Crocodile Hunter:
Island In Time 19:00 History's Mysteries: The Ark Of The Covenant 19:30 Histor/s Mysteries:
The Dead Sea Scrolls 20:00 (Premiere) Blast Off (Part 1) 21:00 (Premiere) Blast Off (Part 2)
22:00 Extreme Machines: Spaceplanes 23:00 Discover Magazine: Sdence “
Justice FHes: Adoptwn
TNT ✓ ✓
04:00 Go West 05:30 Devil’s Doorway 07:00 The Wyoming Kid 08:45 Ride, Vaquero! 10:15
The Oklahoma Kid 11:45 Devil's Dooiway 13:15 Clmarron 16:00 Westward the Women
18:00 Bílly the Kid 20:00 How the West Was Won 23:00 Four Eyes and Six Guns 00:45
Apache War Smoke 02:15 Ride Him Cowboy
Cartoon Network
✓ ✓
04:00 Ritchie Rich 04:30 Yogi’s Treasure Hunt 05:00 The Flintstones Kids 05:30 A Pup
named Scooby Doo 06:00 Dexter’s Laboratory 06:30 Johnny Bravo 07:00 Cow and Chicken
07:30 Tom and Jerry 08:00 Ritchie Rich 08:30 Yogi's Treasure Hunt 09:00 The Flintstones
Kids 09:30 A Pup named Scooby Doo 10:00 Tom and Jerry 10:30 The Flintstones 11:00 The
New Scooby Doo Mysteries 11:30 Dastardly & Muttley ín their Flying Machines 12:00 What
A Cartoon 12:30 Yogi's Treasure Hunt 13:00 The Flintstones Kids 13:30 A Pup named
Scooby Doo 14:00 What A Cartoon 14:15 The Addams Family 14:30 Top Cat 15:00 The
Jetsons 15:30 Yogi's Galaxy Goof Up 16:00 Tom and Jerry 16:30 The Flintstones 17.-00 The
New Scooby Doo Mysteries 17:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 18:00 What
A Cartoon 18:15 The Addams Family 18:30 Top Cat 19:00 The Jetsons 19:30 Yogi's Galaxy
Goof up 20:00 Tom and Jerry 20:30 The Flintstones 21:00 The New Scooby Doo Mysteries
21:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 22:00 Episode I Weekend 22:30 Episode
I Weekend 23:00 Episode I Weekend 23:30 Episode I Weekend 00:00 „Dastardly and Muttley
in their Flying Machines" 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:“*
Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga
HALLMARK ✓
06.20 The President’s Child 07.50 Tell Me No Lies 09.25 Laura Lansing Slept Here
11.05 Looking for Miracles 12.50 It Nearly Wasn't Christmas 14.25 Lonesome Dove
15.15 Smash-Up, The Story of a Woman 17.00 Flood: A Riveris Rampage 18.30 Free
of Eden 20.05 Passion and Paradise 21.40 Virtual Obsession 23.50 Urban Safari
02.05 Sunchild 03.40 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found
BBC Prime ✓ ✓
04.30 TLZ - Gender Matters 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Mop and Smiff 05.30 Animated
Alphabet 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 Activ 8 07.30
Top of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.35 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook
09.30 Gardeners' World 10.00 First Time Planting 10.30 Front Gardens 11.00 Style
Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Back to the Wild 12.30 Classic EastEnders
Omnibus 13.30 Keeping up Appearances 14.30 Dear Mr Barker 14.45 It’ll Never Work
15.10 Smart 15.30 Great Antiques Hunt 16.10 Antiques Roadshow 17.00 Moon and Son
17.55 People’s Century 18.50 Trouble At the Top 19.30 Parkinson 20.30 Inspector Alleyn
22.10 Backup 23.00 TLZ - the Contenders, 1 23.30 TLZ - Follow Through, 3 00.00 TLZ -
Japanese Language and People, 1-2 01.00 TLZ - Trouble at the Top3/this Multi-media Bus.
3 02.00 TLZ - Reflections on a Global Screen 02.30 TLZ - the Golden Thread 03.00 TLZ -
Just Like a Girl 03.30 TLZ - What is Religion?
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
10.00 Violent Volcano 11.00 Nature’s Nightmares 12.00 Natural Born Killers 13.00 The
Battle for Midway 14.00 Mysterious World 14.30 Mysterious World 15.00 Asteroids:
Deadly Impact 16.00 Nature's Nightmares 17.00 The Battle for Mklway 18.00 World of
Conflict 18.30 World of Conflict 19.00 World of Conflict 20.00 World of Conflict 21.00
Brothers in Arms 22.00 Vanishing Birds of the Amazon 23.00 Explorer 00.00 Ron
Haviv - Freelance in a World of Risk 01.00 Brothers in Arms 02.00 Vanishing Birds of
the Amazon 03.00 Explorer 04.00 Close
MTV ✓✓
04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 US Top 20 09.00 Top 100 Weekend 14.00 Totai
Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 Alanis TV 17.00
So 90's 19.00 MTV Live 20.00 Amour 23.00 Sunday Night Music Mix
SkyNews ✓ ✓
05.00 Sunrise 08.30 Fox Files Sunday 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show
11.00 SKY News Today 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz
Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live
at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The
Book Show 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten
22.00 News on the Hour 22.30 Week in Review - UK 23.00 News on the Hour 23.30
CBS Weekend News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox
Files 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30
Week in Review - UK 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Weekend News
CNN ✓✓
04.00 World News 04.30 Pinnacle Europe 05.00 World News 05.30 World Business This Week
06.00 Worid News 06.30 Artclub 07.00 Worid News 07.30 Worid Sport 08.00 Worid News 08.30
World Beat 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 Worid News 10.30 Earth Matters 11.00
Worid News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Upd / Worid Report 12.30 Worid Report
13.00 Worid News 13.30 Inside Europe 14.00 World News 14.30 Wortd Sport 15.00 World
News 15.30 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 Worid News
17.30 Business Unusual 18.00 Perspectives 18.30 InskJe Europe 19.00 Worid News 19.30
Pínnacle Europe 20.00 Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 World News 21.30 Worid Sport
22.00 CNN Worid View 22.30 Style 23.00 The Worid Today 23.30 World Beat 00.00 World
News 00.15 Asian Edition 00.30 Scíence & Technology 01.00 The Worid Today 01.30 The
Artclub 02.00 NewsStand/CNN & TIME 03.00 Worid News 03.30 This Week in the NBA
TRAVEL ✓✓
07.00 A Fork in the Road 07.30 The Flavours of France 08.00 Ridge Riders 08.30
Ribbons of Steel 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Beyond My Shore 11.00
Voyage 11.30 Adventure Travels 12.00 The Great Escape 12.30 The Food Lovers'
Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Life 14.00
Rolfs Walkabout - 20 Years Down the Track 15.00 Tropical Travels 16.00 Voyage
16.30 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Aspects of Life
18.00 Swiss Railway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 The Great Escape
20.00 Tropical Travels 21.00 The Flavours of France 21.30 Holiday Maker 22.00 The
People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown
NBC Super Channel / ✓
06.00 Randy Morrison 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00
US Squawk Box Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week
10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition
14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time
and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With
Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia
Squawk Box 01.30 US Squawk Box Weekend Edition 02.00 Trading Day 04.00
Europe Today 05.30 Market Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Sailíng: Sailing World 07.00 Mountain Bike: Uci World Cup in Conyers, Usa 07.30
Superbike: WorkJ Championship in Misano, San Marino 08.00 Motorcyding: T,t. Race on the
Isle of Man 09.00 Formula 3000: Fia Formula 3000 Intemational Championship in Nevers
10.00 Superbike: Worid Championship in Misano, San Marino 11.00 Motocross: Worid
Championship in Kester, Belgium 12.00 Football: Women's Worid Cup in the Usa 13.30
Superbike: World Championship in Misano, San Marino 14.30 Sidecar: World Cup in Misano,
San Marino 15.30 Athletics: laaf Permrt Meeting in Gateshead. Great Britain 17.30
Motocross: World Championship in Kester, Belgium 18.30 Cart: Fedex Championship Series
in Cleveland, Ohio, Usa 2040 Supersport: World Championship in Misano, San Marino 21.00
News: Sportscentre 21.15 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.15
Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 23.30 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend 11.00
Ten of the Best: 80s One Hit Wonders 12.00 Greatest Hits of... Wham! 12.30 Pop Up
Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 Vh1 to One: Lionel
Richie 15.00 A-z of the 80s Weekend 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 The
Kate & Jono Show 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 Around & Around
23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Ute Shift
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍGbGn Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö. \/
Omega
09.00 Barnadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð
og flugi, Sönghomið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. 14.30 Líf i Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00
Frelsiskallið með Freddie Filmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund.
18.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700
klúbburinn Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 20.30 Vonarijós. Bein útsending.
22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin
(Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu m (
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
fjölvarp