Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 32
36 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 nn tár Ummæli Kaupina eyrinni „Þessir tveir stjórnarflokkar hafa verið að ráða i ráðum sínum mn { hvernig kaupin skuli t gerast á þessari eyri. Og nú eru þeir snar- vitlausir vegna þess J , að þau gerðust ekki eins og þeir vildu.“ Jóhann Ársælsson alþingismaður, í Degi. Hrollur yfir áflogum „Það fer hreinlega hrollur um mann þegar maður sér áflogin í kringum þennan litla eignarhluta í FBA. Hvað verður þegar kemur að því að selja viðskiptabankann, Landssímann eða þaðan af stærri stoinanir? Dettur einhverjum if hug að það geti gerst með eðlileg- um hætti." Steingrimur J. Sigfússon alþingis- maður, i Degi. Komdu til byggða, Björn „Það ætlar að verða bið á því að menntamálaráðherra ; þjóðarinnar, Björn Bjarnason, komi til , byggða í umræð- unni um öryggis- og varnarmál.“ Guðmundur Árni Stefánsson alþingis- i maður, í Morgun- blaðinu. Framsókn og bankakerfið „Allt frá stofnun Framsóknar- flokksins 1928 hefir megin- stefnumið hans verið að komast yfir stjórn bankakerfls landsins og nota það í eigin þágu og svo er enn.“ _ / Önundur Ásgeirsson, fyrrv. for- stjóri, í DV. Fréttamiðill eða áróð- urstæki „Það er fjallað um þetta ein- , hliða, skýr afstaðá tekin. Fjölmiðillinn er ekki notaður sem. 1 umflöllunarmiðill ^ eða sem fréttamið- f ill heldur sem áróðurstæki." f Smári Geirsson, for- seti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, um fréttaflutning Sjónvarpsins af atvinnumálum á Austfjörðum. Góður eða slæmur / dómari „Stundum er hvert vítið á fætur ööru dæmt en síðan skiptir engu þó menn séu straujaðir inni í víta- teig andstæðinga sinna. Þá er ekk- ert dæmt en svo stendur í blöðun- um að dómarinn hafi verið góður.“ Kjartan Másson knattspyrnuþjálf- ari, í Morgunblaðinu. :k>yí>ie IpETTR HOND Ifc>E:SS>W ZTcÍtvS Ó. WÆfTTT Kída Pp KRLLR VHWKirsj OKKt=?rR ivrn=?<? W sft. \ Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður: Myndefhið er alls staðar í kringum okkur Einn gesta á kvikmyndahátíð er Ólafur Sveinsson, íslenskur kvik- myndagerðarmaður sem starfar í Berlín. Hann kom með heimildar- mynd sína, Nonstop, sem gerist að nóttu til á lítilli bensinstöð í Berlín. Non Stop hefur fengið góðar viðtökur á kvikmyndahátíðum og flna krítík. Ekki var annað að sjá en að íslenskir áhorfendur tækju myndinni vel þegar hún var frumsýnd á þriðjudaginn. Ólafur fylgdi myndinni úr hlaði og svaraði fyrirspm-num eftir sýningu á henni. Ólafur sagði aðspurður að fyr- irspumir hefðu verið fáar en góðar: „Það er nú staðreynd að hér á landi er ekki hefð fyrir þessu fyrirkomulagi eins og annars staðar. Ég hef setið fyr- ir svörum í langan tíma og hlustað á umræður eftir kvik- .. « , . myndasýningu, hér er þetta á SVIðOUr (IðgSlilS minni nótunum." má að þama hafi ég verið að fram- kvæma hugmynd sem verið hefur í • kollinum á mér í langan tíma, að myndefnið sé alls staðar i kringum mann án þess að maður taki eftir því.“ Nonstop hefur fengið góða umflöll- un, það er að segja utan skólans: „Við- brögðin í skólanuin voru afleit í fyrsta sinn sem ég sýndi hana, svo ekki sé meira sagt. Ég hafði staðið í stríði við skólayfirvöld allan tímann sem ég var í skólanum og með Nonstop náði það hámarki. Þeir í rauninni vildu hana ekki og sögðu mér að myndin væri svo vond að ég ætti ekki að vera að hafa fyrir því að senda hana á kvikmynda- hátíðir, ég skyldi gleyma henni sem fyrst. Þetta hafði Ólafur segir um gerð Nonstop að máltækið að leita langt yfir skammt eigi ágætlega við: „Ég hafði verið í meira en ár að vinna að lokaverkefni í skólanum, heimildarmynd að hálfu og búinn að fá góð viðbrögð, en síðan gekk dæmið ekki upp. Ég var orðinn hundleiður í skólanum og vildi losna þaðan sem fyrst svo nú voru góð ráð dýr. Kvöld eitt á lítilli bensínstöð í ná- grenninni þar sem ég kom gjarnan til að fá mér sígarettur og bjór datt ég nið- ur á hugmyndina. Þar inni var lítið borð sem fólk safnaðist saman í kring- um og mér var ljóst að fólkið við litla borðið á bensinstöðinni væri gott efni i mynd, hvað er á bak við þessi and- lit sem sækja bensínstöðina að nóttu til. Ég réðst i verkefnið af fullum krafti, það gekk að vísu ekki vel að fá tökumenn á þessum tíma en allt tókst þetta að lokum. Segja öfug áhrif á mig og ég setti hana sjálf- ur á Berlínarhá- tíðina þar sem hún fékk inni í hvelli og síðan í bíó þar sem dómar voru frábærir og nú er ég að fara að dreifa henni um Þýskaland. Þá Halldóra Arnardóttir fjallar um doktorsrit- gerð sína Byggingarlist og hönnun í Mílanó ítalskir arkitektar og hönn- uðir notuðu sögu og hefðir til að byggja á og miðla I nútímcdegri hönnun sinni. Þeir skynjuðu fortíðina sem hluta af hinu mannlega um- hverfi nútlmans og sem stöðugan áhrifavald á fram- tíðina. Italianitá er yfirskrift fyr- irlesturs sem dr. Halldóra Arnardóttir heldur í Lista- safninu á Akureyri í kvöld kl. 21. í fyrirlestrinum fiall- ar Halldóra um efni dokt- orsritgerðar sinnar, Itali- anitá, Dabates in--------------------- Architecture and C^mUmiir Design in Milan ðdlNROIIIUr 1945-1964, sem hún varði i júní síðastliðn- um við University College London. Hún mun greina frá þvi með hvaða hætti Heiðagæsin og Eyjabakkar Skotveiðifélag íslands boðar til opins fundar i Gyllta salnum á Hótel Borg í kvöld kl. 20.30. Umræðu- efnið verður Heiðagæsin og Eyjabakkar. Gestir fundarins verða Kristinn Haukur Skarphéðinsson frá Náttúrufræðistofnun og al- þingismennimir Steingrím- ur J. Sigfússon og Jón Kristjánsson. Myndgátan Bjarni Haukur Þórsson leikur hellisbúann. má ekki gleyma því að skólinn sem nánast hafnaði myndinni hefur fengið góða auglýsingu út á hana.“ Ólafur hefur búið í tíu ár í Þýska- landi og verður þar áfram: „Ég er með tvær heimildarmyndir í kollinum, önnur myndi verða gerð hér heima en hin í Þýskalandi en síðan á eftir að koma i ljós hvort af gerð þeirra verð- ur, ég hef staðið í viðræðum við nokkra aðila og vonast til að geta haf- ist handa á næsta ári.“ Ólafur er spurður hvemig sé að starfa sem kvikmyndagerðarmaður í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég mér að verða rithöfundur en fannst það of erfitt og ákvað því að gerast kvikmyndagerðarmaður og það vill svo til að ég er í startholun- um í Þýskalandi og ætla að koma mér þar fyrir. Bransinn þar er harður og sam- keppnin mikil og svo veltur allt á því hvemig lukkuhjólið snýst, hvort mér auðnast að starfa þar, en óskastaðan væri ef ég gæti einnig starfað hér heima.“ -HK Hellisbúinn hefur verið sýnd- ur við mikla aðsókn frá því í fyrrasumar í íslensku óperunni, nánast alltaf fyrir fullu húsi. Nú er svo komið að leikritið er orð- ið vinsælasta leikrit sem nokkum tímann hefur verið sett upp hér á landi. Aðeins einn leik- ari er í sýningunni, Bjami Hauk- ur Þórsson. Hugmyndina að verkinu, sem flallar á skemmti- legan hátt um samskipti kynj- anna, má rekja til leikritsins De- fending the Caveman eftir Rob Becker en það hefur verið á flöl- Leikhús unum vestur í Bandaríkjunum í sex ár. Hallgrímur Helgason rit- höfundur skrifaði Hellisbúann og byggir hann verkið á hug- mynd Beckers. Sigurður Sigur- jónsson er leikstjóri. Hellisbúinn er verk sem karl- ar og konur eiga að sjá saman. Verkið á að geta gefið lexíu um hitt kynið og gæti ef til vill hjálp- að fólki að skilja ýmislegt í fari makans sem hingað til hefur ver- ið torskilið. Næsta sýning á Hell- isbúanum er í kvöld. L Bridge ísraelinn Shaham á eflaust eftir að naga sig lengi í handarbökin fyrir að hafa ekki doblað flögurra hjarta opn- un Danans Kaspers Konows til út- tektar í leik þjóðanna um þriðja sæt- ið á HM yngri spilara í Flórída á dögunum. Þetta var síðasta spilið í leiknum (64 spil) og voru ísraelar með namna for- ystu. Staðan í leiknum var 162 impar gegn 155,5, jsraelum í vil, og þmftu því Danir að fá að minnsta kosti 7 impa í síðasta spilinu til að stela sigrinum í lokin. Daninn Kasper Konow opnaði á flór- um hjörtum á vesturhöndina sem voru pössuð út. Vestur var gjafari í spilinu og AV á hættu. Konow tók sína upplögðu 11 slagi í þeim samn- ingi og skráði 650 í sinn dálk. Sagnir gengu þannig fyrir sig í lokuðum sal: * ÁK106 * D5 * DG10 * Á762 * 5 * ÁKG109643 * 3 * D53 N 4 D872 «4 2 ♦ Á765 * KG108 Má ekki á milli sjá Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. ♦ G943 «4 87 ♦ K9842 ♦ 94 Vestur Norður Austur Suður Liran Nohr Leving. Kristen. 4 »4 dobl pass 4 4 pass pass dobl p/h Fjórir spaðar fóru aðeins tvo nið- ur og ísraelarnir fengu því aðeins 300 upp í skaðann. Munurinn var 350 stig og 8 impar til Dana. Danir unnu því leikinn, 163,5-162, og náðu bronsverðlaunum á mótinu. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.