Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Page 18
18 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 TIV ég á mér draum Margrát Vilhjálmsdóttir leikkona lætur sig dreyma: Dreymdi alltaf um að verða eitthvað tvennt - eitthvað eitt praktískt og eitt ópraktískt Margrét Vilhjálmsdóttir er um þessar mundir aö æfa leikritið Krít- arhringinn í Kákasus eftir Bertolt Brecht. Leikstjóri verksins er Sviss- lendingurinn Stephan Metz og að sögn Margrétar er hann hluti af ein- um þekktasta leikhópi í heimi. Mar- grét leikur auk þess í Sjálfstæðu fólki en sýningar á því verki hefjast að nýju á næstunni. Dreymir um verndun hálendisins Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona lætur sig dreyma um framhaldsnám í útlöndum. DV-mynd E.ÓI. „Ég á mér draum sem tengist dá- lítið þessu verkefni sem ég tek þátt í núna. Krítarhringurinn er skrifað- ur 1943 og hefst á því að í Kákasus í Rússlandi eru Rússar nýbúnir að reka Þjóðverja burt í stríðinu. Það sem gerist er svo það við erum með fólkið sem varði dalinn sem það bjó í og hins vegar fólkið sem þurfti að fara úr dalnum og vemda uppskeru og búfénað. Fólkið kemur aftur til baka og þá er spumingin hvort leggja eigi áveitu í dalinn og fylla hann af vatni eða hvort eigi að rækta hann upp að nýju og halda honum eins og hann var. Þetta er auðvitað er auðvitað bein pólitísk skírskotun til þess sem er að gerast núna hjá okkur, sem sagt að sökkva hálendinu. Ég er gífurlega mikið á móti því að því leyti að mér finnst að viö ættum að geta fundið okkur nýjar leiðir, ekki stökkva á fyrstu hugmynd. Það þarf að vemda hags- muni margra, þ. á m. Austfirðinga sem auðvitað þurfa aukna atvinnu á sína staði en hins vegar Fmnst mér stjórnmálamenn ansi fljótir að hlaupa á sig og taka þetta miöalda- kerfí að fylla allt af vatni. Ég á mér sem sagt draum um að þetta muni ekki ná fram að ganga.“ Vill læra á erlendri grundu En em einhverjir aðrir draumar sem Margrét hefur átt? „Já, þegar ég var lítil dreymdi mig alltaf um að verða eitthvað tvennt. Þá á ég við eitthvað eitt praktískt og eitt ópraktískt. Ég er nú bara búin að vera að einbeita mér að þessu ópraktíska hingað til en vonandi að þetta praktíska fari að koma í ljós. Enn einn draumur- inn er að ég vonast til að geta flutt til útlanda bráðlega, þó ekki væri nema í eitt ár eða eitthvað slíkt. Mig langar að læra meira og dreymir um að læra á erlendri grand því ég tel að maður hafi mjög gott af því að kynnast annarri menningu og sam- einast öðram hugsunarhætti." Að finna eins margar hliðar á starfinu og mögulegt er En eitthvað annað starf, á Mar- grét eftir að leika til dauðadags? „Já, það er vonandi. Ég er nátt- úrlega menntuð i þessu og það sem ég gæti farið að læra meira væri t.d. eitthvað í tengslum við það. Það væri mjög gaman að geta útvíkkað þekkinguna á þessum starfsvett- vangi og fundið eins margar hliðar á starfinu og mögulegt er. Flest störf hafa einmitt margar víddir og væri gaman að geta kannað þær, bæði þessar praktísku og ópraktísku." Að lokum er Margrét spurð að því hvort einhverjir fleiri draumar leynist í hugarfylgsnum hennar. „Auðvitað á maður sér alltaf ein- hverja litla sæta drauma sem sumir hverjir rætast en aðrir ekki. Ég held að það sé alger óþarfi að segja eitt- hvað meira um það.“ -hdm Vfrnni breytingar Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur i Ijós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. 1. verðlaun: United-sími með símanúmerabirti frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verömæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verda sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytingar? 533 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 535 Þetta er víst þaö sem er inn hjá unga fólkinu í dag þannig að þú verður bara að sætta þig við það. Nafn: _ Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 533 eru: 1. verðlaun: Alexander Heiðarsson, Hátúni 11,230 Keflavík. 2. verðlaun: Bjami Kjartansson, Blönduhlíð 16, Beykjavík. BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Tom Clancy: Ralnbow Six. 2. Danlelle Steel: The Klone and I. 3. Dick Francls: Field of Thirteen. 4. Ruth Rendell: A Sight for Sore Eyes. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Grey. 6. James Patterson: When the Wind Blows. 7. Elvi Rhodes: Spring Music. 8. Charlotte Bingham: The Kissing Garden. 9. Nlcholas Evans: The Loop. 10. Jane Green: Mr Maybe. RIT ALM. EÐLIS - KILJUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Chris Stewart: Driving over Lemons. 3. Tony Adams o.fl.: Addicted. 4. Anthony Beevor: Stalingrad. 5. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Richard Branson: Losing My Virginity. 9. Slmon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 10. Tony Hawks: Around Ireland with a Fridge. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Dick Francis: Second Wind. 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Danielle Steel: Granny Dan. 4. Roddy Doyle: A Star Called Henry. 5. Penhy Vincenzi: Almost a Crime. 6. Ruth Rendell: Harm Done. 7. lain Banks: The Business. 8. Jlll Cooper: Score! 9. Kathy Reichs: Death Du Jour. 10. Ellzabeth George: In Pursuit of thé Proper Sinner. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Alex Ferguson: Managing My Life. 2. John Humphrys: Devil's Advocate. 3. Simon Singh: The Code Book. 4. Bob Howitt: Graham Henry; Supercoach. 5. Brian Keenan o.fl.: Between Extremes. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. ( Byggt á The Sunday Tlmes) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot's Wife. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Penelope Fitzgerald: The Blue Rower. 4. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 5 Judy Blume: Summer Sisters. 6. Patricia Cornwell: Point of Origin. 7. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 8. Margaret Truman: Murder at Watergate. 9. Sldney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 10. Taml Hoag: Still Waters. RIT ALM. EÐLIS - KILJUR: 1. Robert C. Atkins: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 3. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evii. 4. Michael R. Eades o.fl.: Protein Power. 5. John E. Sarno: Healing Back Pain. 6. Jared Diamond: Guns, Germs and Steel. 7. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 8. Adeline Yen Mah: Falling leaves 9. William L. Ury: Getting Past No. 10. Gary Zukav: The Seat of the Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patrlcla Cornwell: Black Notice 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Melissa Bank: The Girl’s Guide to Hunting and Fishing 4. Jeffery Deaver: The Devil’s Teardrop. 5. Tlm F. LaHaye: Assasins. 6. Catherine Coulter: The Edge. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suzanne Somers: Suzanne Somers'Get Skinny on Fabulous Food. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Chrlstopher Andersen: Bill and Hillary: The Marriage 4. Blll Philips: Body for Life. 5. H. Lelghton Steward o.fl: Sugar Busters. 6. Sally Bedell Smith: Diana, In Search of Herself. ( Byggt á The Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.