Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Síða 22
* %
22 förðun
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 JDV
Aldamótalitir frá Clarins eru í öskj-
um sem minna á stjörnuhimin.
-
WSl.
■ vh
Alls eru níu varalitir og naglalökk í
haustlínunnl og ættu flestir að geta
fundið lit við sitt hæfi.
T5^
, . . . .. Smart Stick-meikið er nýjung sem
Eiffelturninn er formfyrirmyndln a f konur hafa beð'ðJ e“r þvf
bæð. nyju gloss-varal.tunum og það er afar auðvelt í notkun.
naglalokkunum.
CLAHINS
I I
Haustlitirnir í förðun eru flestir unn-
ir út frá gráum grunni.
Litirnir sem Arna er förðuð með eru augnskuggarnir brúnu og gylltu, Star-
light og varaliturinn Cosmic Bronze.
Litbrigði framtíðar
- samspil Ijóss og skugga, stjörnuryk og norðurljós voru kveikjan að nýjustu förðunarlínunni frá Clarins
Meikstift og stjörnuryk
fyrir andlit
Nýjungin í meiki hjá Clarins, sem
og nokkrum öðrum snyrtivörufram-
leiðendum, er meikstifti, ákaflega
auðvelt í notkun og óhætt að segja að
áferðin sé mjög falleg, auk þess sem
það umbreytist ekki á húðinni og
smitast ekki í föt. Yfir meikið býður
Clarins einstakt púður, „stjörnuryk
fyrir andlitið". í kynningu Clarins
segir að það „lýsi upp húðina og veiti
Það er ekki bara náttúran sem
skartar sínum fegurstu litum þessa
dagana, þvi gervallur tísku- og förð-
unarheimurinn er undirlagður í lit-
brigðum hausts og vetrar. Línan
sem mest er áberandi í þeim heimi
þessa dagana eru litir sem eru unn-
ir á gráum grunni og því eru haust-
litir flestra snyrtivörufyrirtækja
fremur hlýir, undirstrika fremur
Augnskuggi Ingunnar er Moonlight, túrkisblár, og varaliturinn ber einnig
heitið Moonlight.
kosti andlitsins en að lita það og út-
lit aldamótanna virðist hafa frísk-
legt og hraustlegt yfirbragð.
Fyrir stuttu var haldin forðunar-
hátíð Clarins hjá Pharmaco þar sem
kynnt voru litbrigði aldamótanna.
Þrjú módel voru fórðuð til að sýna
hvemig litimir og nýja meikstiftið
„Smart Stick Foundation" líta út.
Módelin vom Arna, Nanna og Ing-
unn og voru þær farðaðar með þeim
þremur ólíkum litalínum sem Clar-
ins býður þetta haustið.
Fyrir þær sem
vilja náttúru-
lega litatóna
eru Starlight-
augnskuggarnir
gott val.
Haustlínan fyrir
þær sem geta
notað túrkis-
bláa augn-
skugga, meikið
er nýi Smart
Stick-farðinn.
Tælandi augu í himneskum litum: Moonlight, Twilight og Starlight.
Twiiight-línan
með fjólubláum
tónum og vara-
lit í fjólurauðum
lit er alltaf fal-
leg, ekki síst ef
andlitið er púðr-
að með nýja
Glimmerpúðr-
inu.
Glitrandi blik á auga
Stjörnuryk fyrir augu em augnskuggar sem koma í þremur litbrigðum.
Hver augnskuggi inniheldur tvo liti sem spila saman. Dökkur gmnnur ligg-
ur í miðjunni og er umlukinn ljósum stjörnurykuðum lit með einstaklega
mjúkri áferð, eins og segir í kynningu frá framleiðanda. Stjörnuryk fyrir
augu hefur sömu eiginleika og stjörnuryk fyrir andlit og er unnið sam-
kvæmt sömu formúlu. Litatónamir þrír sem boðið er upp á eru: Moonlight,
•blágræn miðja, umkringd silfri og túrkislituðum stjörnum, Twilight, dökk-
fjólublá miðja, umkringd bleikum lit og fjólubláum stjörnum. og Starlight,
dökkbrún miðja, umlukin ferskjulit og mokkalituðum stjörnum.
Augnblýantarnir sem fylgja nýju fórðunarlinunni eru Midnight Violet
(dökkfjólublár) og Midnight Blue (dökkblár). Maskarinn er svartur eins og
nóttin, Pure Volume Mascara.