Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Síða 23
DV LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999
23
förðun
Nanna er máluð með aujgnskuggunum Twilight sem eru fjólubláir og vara-
liturinn hennar ber heitið Heavenly.
henni ómótstæðilegan ljóma; húð-
in verði silkimjúk."
Stjörnurykið er byggt á nýstár-
legri formúlu þar sem stjörnulag-
aðar perlur voru settar í formúl-
una til að veita afar milda, glitr-
andi áferð. Hver litur var pressað-
ur á sérstakan hátt til að varðveita
skýrleika þeirra og ljóma. Sérstök
aðferð var hönnuð til þess að veita
jafna og mjúka áferð; samspil
silkipúðurs og örfínna perla leika
sér með ljósið. Húðin fær einnig
næringu frá sérlega mildum raka-
gefandi olíum og er vel varin fyrir
ofþornun, mengun, útfjólubláum
geislum og öldrunaráhrifum. í
boði eru tvenns konar litatónar:
Opal Moon, fyrir ljósa húðtóna.
Grunnurinn er pastelbleikur,
miðjan í aprikósulit og umlukin
glitrandi, köldu, hvítu skýi.
Golden Moon er fyrir dekkri húð.
Grunnliturinn er hlýlegur brúnn
með glitrandi, gylltum stjörnum,
miðjan apríkósulituð og umlukin
mjúkum glitrandi, brúnleitum tón.
Munúðarfullar varir í Cosmic Bronze, Heavenly og Moonlight
Mjúkar varir
Nýju förðunarlínunni fylgir varagloss sem kemur í níu litum. Sambland
af grófum leirkristöllum og örfínum perlum gefa varaglossinu dýpt og djarf-
an lit, skýrleika og endingu. Litirnir endurspeglast líkt og á örsmáum spegl-
um. í glossinu eru A- og E-vítamín, körfublómaolía og ólífukjamar, auk þess
sem „varnarformúla" Clarins tryggir mjúkar varir, viðheldur raka þeirra og
vörn. Létt og fljótandi áferð varaglossins gefur vörunum mjúka og milda
áferð. Þótt litimir séu níu em það einkum þrír sem fylgja förðunarlinu
haustsins. Það em Cosmic Bronze, Heavenly Violet og Moonlit - og að sjálf-
sögðu fylgja naglalökk í sama lit.
T A
DAGAR
í PERLUNNI UM HELGINA
Nú verða 10. Ostadagarnir haldnir hátíðlegir með glæsibrag í Períunni um helgina.
Þar verða kynntar einstakar nýjungar í vörum, uppskriftum og þjónustu, boðið að
smakka, valinn Islandsmeistari í ostagerð og sýndar krásir frá Veislu- og tilraunaeldhúsi
okkar. Komdu og kynntu þér það nýjasta í matargerð og vöruþróun á íslandi.
Velhomiu á
10. Ostadaganm
2.og3. ohtéber
* +
t ar
eru étrulega spemtandi!
- ekki sístfyrir þá sem láta sér annt um heilsuna
Taktu þátt í Ostadögunum 1999:
• Nýjungar kynntar
• íslenskir ostar —fáðu að smakka þá sem þér líst hest á
• Ostameistari ársins útnefndur
Niðurstöður í samkeppni osta kynntar
Nýir uppskriftahæklingar
Mjólkursamlögin kynna sína osta
Girnilegar kræsingar frá Veislu- og tilraunaeldhúsinu
£Lnn bct'iL 7srilc!
% Mundu
spurningaleikinn
Þú gætir unnið ferð
fyrir tvo til Parísar
Svaraðu spurningum, sendu miðann ó
Rás 2 eða skilaðu honum í Perlunni
Allir velhomnir!
ÍSLENSKIR W
ostar^ ,y■
www.ostur.is